Þjóðviljinn - 13.02.1948, Side 3
Föstudagur 13. febrúar 1948.
ÞJÓÐVILJINN
3
T Mikill áhugi fyrir
skíðaíþrótiinni í -
Júgóslavíu
Stjórnarvöldin í Júgóslavíu
vinna mjög að auknurn mögtt-'
leikum fyrir skíðafólk. Er unn-
ið að því að koma upp 84 skíða-
brautum með rafmagnsdráttar-
tækjum og eru starxsmenn (
þeirra á launum frá ríkinu, og
áður en langt um líður er gert
ráð fyrir að skíðabrautirnar
verði 133 að tölu. Auk þess er
unnið að byggingu 21 stökk-
brautar.
í sömu frétt segir að skíða-
verksmiðjumar þar hafi fram-
leitt á árinu 1947 45 þús. pör
af skíðum og mikið af klæðn-
aði til skíðaferða.
Bairley og Archer
byrja þjálfun
Ake Seyffarth sigurvegarinn í 10 km. sbautahlaupi
ffik® Seyffarfh vann fyrsta gullpening-
inn sem Svíar hafa fengið fyrir skauta-
hiaup á Olympínleikjnin
Er boðið með fjclskyldu sinni til Bandaríkj-
anna nœsta vetur
Það vakti mikla athygli á
vetrarolympíuleikjuuum er Svi-
inn Áke Seyffarth vann 10,000
m. skautahlaupið, og heima i
Svíþjóð varð fögnuðurinn fá-
dæma mikill, því þetta voru einn
ig fyrstu gullverðlaunin í skauta
hlaupi sem Svíþjóð hefur fengið
á vetrarolympíuleikjunum.
Áke þótti útlitið lieldur nvart
er hann dró, og varð að vera í
fyrstu keppnunum (það Jceppa
tveir í einu) og geta ekki haft
hliðsjón af tíma-hinna. En eftir
því sem lengra leið á keppnina,
og sólin bræddi meira af ísn-
um og pollarnir sérstaldega í
beygjunum urðu stærri og
dýpri varð hann ánægðari með
sitt hlutskipti. Margir af kepp-
endunum urðu að Ixætta vogna
þess hve færið varð þungt og
erfitt þ. á. m. Göte Hediund
landi. Ake og Norðmaðut inn
Reider Liaklen sem talinn var
Jíklegastur til sigurs og sá. er
sigraði í 5000 m. hlaupinu.
Sjálfur sagðist Ake hafa tek-
ið þetta sem æfingu. Hann taldi
sig fyrirfram sigraðan og
hugsaði sér að hlaupa þessa
10.000 m. svipað, og á röskri
æfingu.
Þegar 5000 m. voru lilaupnir
fékk hann að vita að tími Iians
var aðeins 3 sek lakari en sá
tími er 5000 m. unnust á dag-
inn áður. Þá ákvað hann að
gera sér tímatöflu fyrir hvem
hring er hann færði alltaf niður.'
Þetta nægði honum til að fá
gullpeninginn.
A 1500 m. hlaupinu varð
Ake nr. 3. Samanlagt ef reiknað
er eftir alþjóðastigatöflunni er
hann nr. 1 með 194,383 stig.
Lasse Parkkinen Finnl. nr. 2
með 194,033 og Hallendingurinn
Kes Broekman er þriðji með
198,765 stig.
Eftir hlaupið lét Ake þess
getið að með þessum sigri liefði
íþróttaferill hans náð hámárki,
og eftir þennan vetur mundi
hann draga sig til baka frá
stærri mótum.
Ilann er 28 ára, er kaupmað-
ur í Stokkhólmi, verzlar með í-
þróttatæki. Hann hefur verið
emn af beztu hjólreiðamönnum
Svíþjóðar. Um 1930 byrjaði
ihann að keppa í hjólreiðum og
var beztur urn 1936. Tveimur
árpm síðar byrjaði hann skauta
hlaup, með þeim árangri sem
frá hefur verið sagt.
Hann er heimsmethafi á
5000 m. á 8,13,7 og nr. 4 saman
lagt í 500, 1500, 5000 og 10.000
m. en 3 Norðmenn eru á undan
honum, Ballangrud nr. 1.
Boðið til Ameriku
A. Seyffarth varð fljótt að
breyta ákvörðun sinni uni að
liætta að keppa eftir þennan
sigur í St Moritz. Daginn eftir
Hinir frægu og snjöllu
spretthlauparar Breta, Areher
og Bailey, sem er negri, hafa
xun skeið haft meiðsli sem hef-
ur hindrað þá frá þjálfun, og
hvað snertir Bailey var því
haldið fram að hann yrði að
hætta alveg keppni. Nú kemur
síi frétt ’frá London að háðir
þessir hlaupagarpar séu byrj-
aðir að þjálfa undir Olympiu-
leikana.
Archer vann sem kunnugt er
Evrópumeistaxakeppnina á 100
m.'í Osló 1936 og Bailey hefxir
hlaupið 100 m. á 10.3.
Heimsmet staðfest
Alþjóða Frjálsíþróttasam-
bandið I. A. A. F. hefur nýlega
staðfest tvö "heimsmet: 1500 m.
hlaup 3,43,0 min, sett af Lenn-
ard Strand frá Svíþjóð og
30,000 ni. hlaup 140,49,8, sett
af Hietanen Finnlandi.
Argentína Suður-
Ameríkumeistari
» ,
í hinni árlegu keppni í knatt-
spymu milli Suður-Ameríku-
ríkjanna ‘V’arð Argpntína meist-
ari 1947. Sigraði Argentía í
úrslitaleik við’ Uruguay með
3:1.
hl’aupið var honum boðið að
koma til Ameríku næsta vetur
og mútti hafa með sér fjöl-
skyldu sína. Ferðin átti að taka
3 mánuði eða jan. febr. marz.
Þetta var svo freistandi boð
að hann stóðst það ekki er.da
eðlilegt að hann sleppti ekki
slíku tilboði. Það er líka dx anm-
ur margra góðra evrópiskra í-
þróttamanna að keppa í Amer-
iku áður en þeir hætta.
Jón D. Jónsson:
Nokkur orð um sundmét
(Niðurlag).
En þrátt fyrir þetta er eins
og áður er sagt mikill áhugi
fyrir sundæfingum. Þess vegna
verðxim við að nota út : yztu
æsar þá möguleika sem bjóðast
og reyna að skipuleggja æíing-
ar og sundkeppni þannig að sem
beztur árangur náist. Þao er
ekki nóg að cignast örfáa afreks,
menn, við þurfxxm að eignast
marga, Þeim mxin f'eiri sem
þeir verða, þeim mun fíeiri
verða þeir sem fylgja fordæmi
þeirra. Sundkeppni þarf að haga
þannig að sem flestir verði með.
Heilbrigð keppni er, hvað sem
útþvældum slagorðixm líður, sú
driffjöður sem við getum ekki
verið án. En ég held að hægt sé
að gera hana fjölbreyttari og
auka þátttöku með dálitlum
skipulagsbreytingum.
Við skiptum keppenduxu al-
mennt i 2 aldursflokka, undir
16 ára og vfir. Nú eru monn
Wooderson keppir
ekki
Um langt skeið hefur verið
nokkur vafi á því, hvort hirin
frægi lilaupari Breta Sidney
Wooderson tæki þátt í Olym-
píuleikunum í sumar.
Nú nýlega hefur hann tekið
ákvörðun um þetta. „Eg tek
ekki þátt í ÓÍympisku leikun-
um í sumar. Það er endanlega
ákveðið," sagði hann. Þessa á-
kvörðun tók hann eftir að hafa
fengið tilkynningu um það, að
félag í Suður-Afriku vildi
heiðra hann með því að senda ■
honum matarböggul. „Þetta er
gjöf, sem ég virði mjög, en
sjálfur keppi ég þar ekki.
Komi maturinn mun ég senda
hann áfram til einhvers, sem
kemur til xneð að keppa“, sagoi
Wooderson að lokixm.
„Rummungar“ í
St. Moritz
Það virðist svo að menn hafi
verið lægnir í gripdeildum suð-
ur þar. Skíði snjallasta kaþp-
ans hverfa og finnskur fáni
verður uppnuminn um hábjart-
an daginn af einni flaggstöng-
inni á staðnum. Hvort hafi ver
ið meira afrek er ekki getið.
Skíðakappinn gat bætt sér tapið
með sæmilegum árangri með
lánsskiðum en það var rr.eira
en sagt varð um olympíunefnd-
ina. Hún varð að l^a sér Ivnda
eitt finnskt flagg, þegar tveir
Finnar stóðu á verðlaunapclhm-
um, og ein stöngin því auð!
Annars voru það ekki pal'ar,
heldur kassar undan varningi,
misjafnlega stórir eftir þvi sem
erlend blöð herma.
mjög mismunandi bráðþroska,
sumir hafa náð ágætum árangri
og sambærilegum við þá eidri,
áður en þeir „ganga upp“ í eldri
floltkinn. Aðrir taka semna
framförum, en það sannar ekki
að þeir geti ekki náð san:e á-
rangri, aðeins tekur það.Jeugri
tíma. Hætti uuglingar snnd-
köppni hins, yegar um "’angt
skeið eftir að þeir eru orðnir
16 ára, dofnar áhugi þeirra og
fer oft svo að þeir hætta aiveg
og á þ. liátt tapar sundið mörg-
um nýtum liðsmönnum. Og þó
svo fari ekki, hafa þeir tapað
reynslu sem jafnvíg keppu: gef
ur, því keppni er líka einn liður
í þjálfuninni. Þeir sem aftur á
móti byrja seint á æfingunt eru
venjulega lengi að ná góoum
árangri og eru þar af leiðandi
ekki hlutgengir með þeim cldri
— fyrr en eftir nokkuð langan
tíma, en aftur á móti of gamlir
til að taka þátt í xmglingasund-
um. Eg held að það gæti verið
gagnlegt fyrir sundíþró*fina
hér að við tækjurn upp svipað
fyrirkomulag og Norðmenn og
fl. þjóðir hafa í keppni, sem sé
að flokka meim niður eftir getu
í A og B flokka. Eg tek hér
noklxur dæmi af handahó'i en
vitanlega verður flokkunin að
miðast við aðstæður okkar.
Ef við t. d. teldum til A fl.
menn sem synda 100 m. skrið-
sund undir 1,12 mín. 200 m.
brungustund undir 3,15 min. og
1000 m. baksund undir 1,28
mín„ en B.-fl. menn þar yfir og
í öðrum sundum hliðstært við
þetta. B.-flokksmenn sem í
keppni næðu svo þessum til
■ skilda tíma flyttust upp í A.-fl.
Með þessu móti fengist að rnínu
áliti meiri þátttalxa, jafnari og
skemmtilegri keppni. Þessi
flokkun væri látin gilda á öilum
almennum mótxxm en á Meisiara
raótum yrði aðeins keppt í rin-
um flokki og öllum heimil þátt
taka. Sumar þjóðir hafa ein.nig
notað forskotskeppni (Handi-
cap) en hún er að mörgu leyti
óhentugri og framkvæmd henn-
ar ýmsum örðugleikum bun-Iin.
Eg er ekki 5 hokkrum vafr um
að áður nefnd flokkun mundi
glæða áhuga margra og setja
meira líf í sundmótin en verið
hefur. Einnig gæti komið tii
gi’eina stigakeppni milli tveggja
og tveggja félaga í mörgum
sundgreinum til dæmis einu
sinni á ári, sem yrði i
svipuðu forrni og landske, pni
Þetta gæti verið skemmtileg til-
breyting frá venjulegum srnd-
mótum og mundi án efa vekja
áhuga hjá almenningi. Við verð
nra að vera vakandi fyrir öll-
um nýungum og reyna að forð
'ast of hefðbundin snið á sund-
mótum okkar. Dálítið meiri til-
breytni skaðar sundíþróttina
áreiðanlega ekki.
J. D. Jónsson.