Þjóðviljinn - 13.02.1948, Page 5

Þjóðviljinn - 13.02.1948, Page 5
Föstudagur 13. febrúar 1948. ÞJÖÐVIL JINN Árni prófasfnr Þórarínsson. Síðasti fulltrúi fwrursir frásagnarsnttU i. 1 dag verða til raoldar fluttar þessa heims ■ leifar eins hins frumlegast - gerða íslendings, sem uppi hefur verið á þessari öld og sennilega í margar aldir. Eg, sem þessi minningarorð rita, kynntist fyrst Árna próf- j Þennan desemberaftan hóf- I ust lcynni okkar séra Áma fyrir fullt og allt. Upp úr þessu fór | hann að koma heim til mín ein- stöku sinnum, en í hýbýli lians i kom ég aðeins, þegar ég var í boðinn. Það var tvennt í persónugerð séra Árna, sem mér varð þeg- asti Þórarinssyni á öndverðitj ar augljósast. Annað var frá- sumri 1922. Þann dag hagaði j bært minni og samfara því fróð- svo atvikum, að ég var að' leikur um þessa heims fólk og drekka kaffi í miðstofunni á Uppsölum, sem þá var matsöiu- hús og veitingastaður. I næstu stofu fyrir innan mig sátu tveir menn, annar ungur að árum, hinn nokkuð aldurhniginn. Sá j nokkru, sem hinn yngri mun hafa þekkt mig| heyrt. og skotið því að eldra mannin-| gh hugsun sótti oft á mig, að þá yrði mikið skarð fyrir skildi eilífðarverur, sem mér virtist óþrotlegur. Hitt var afburða- skemmttleg frásagnargáfa og svo sérstæð tjáningaríþrótt, að hún var langt frá að líkjast ég hafði áður um, hver ég væri. Þá hafði ég nýlega gefið út Ijóðakver, og í íslenzkri mannfræði og sér- ''I þessa verks hafði ég enga aðra tilhneigingu en að ná sem skýr- astri mynd af persónu séra Árna og fyrirbærum þeim, sem liann var að segja frá. En þessu marki varð ekki náð með öðru móti en hermt væri frá hinu og þessu, sem sumum fynd ist, að hefði mátt kyrrt iiggja. „Skikkanleg og talfá“ ævisaga, stílfærð samkvæmt þeirri siða- reglu að „særa“ engan, hefði aldrei orðið lífssaga séra Árna Þórarinssonar. Fyrstu vikurnar unnuni við að þessu verki þrjár ltlukku- stundir á hverjum virkum degi. En upp úr því tók svona langur frásagnartími að þrejta \rna próf., og þá styttum við harm í hálfa aðra klukkustund. Þangað til hafði hann komið heim til mín til frásagnar, en nú varð Næstsíðustu brúðhjónin, sem Árni prófastur gaf saman. slíkir herrar. voru ekki í tölu ó- kennilegri frásagnarsnilli, er sýnilegra í þá daga. Eldri mað- ■ þessir hæfileikar hyrfu með urinn rís allt í einu úr sæti sínu j Ama prófasti burt úr veröld- inni. Það livarflaði einnig að mér öðru hvoru, að ég ætti að segist vera séra Ámi Þórarins- j færa aevisögu hans í letur tií1 það fórvun við báðir burt úr son. Eg tjái honum líka nafn þess ag bjarga dálitlu broti af bænum. Hinn 28. september tók og gengur að borðinu til mín, lieilsar mér einkar-hlýlega og mér þær áður. Svo trúlega kunni hann sín fræði, að það kom oft fyrir, að hann þuldi upp úr sér setningar og heila söguparta, áður en ég komst að með þær í lestri mínum úr handritinu, og hafði þá allt orðrétt eins og ég hafði ritað eftir honum árin 1943 til 1944. Af þessari skýrslu ætti það sú breyting á, að ég gekk heim vera óumdeilanlegt., að það til lvans. slitið þar til 28. júní. Litlu eftir mitt. Svo segir hann við mig þessi orð: „Ösköp varð ég hrifinn af kvæðabókinni yðar. Þér hafið skáldagáfu á borð við Matthías, ef þér að eins tækjuð skáld- skap yðar svolítið alvarlegar." Þessir orð endurtók hann oft við mig síðar. Næst bar fundum okkar sam- an seint í júní árið 1931. Þá mun séra Ámi hafa verið hér á prestastefnu. Einn morgun í glaðasólskini kom ég af göngu surman Melaveginn. Þá mæti ég séra Árna sunnan við kirkju- garðinn. I það sinn skiptumst við aðeins á fáum orðum. Svo leið og beið þar til haust- ið 1934. Þá frétti ég, að séra Árni hefði sagt af sér prestskap og væri fluttur til bæjarins. Eft- ir einhverjum leiðum lagði það í eyru mér, að Árni prestur væri allra manna skemmtileg- astur í viðkjmningu. Eg hafði heyrt nokkur snilliyrði hans, og mig langaði til að kynnast höfundi þessara spakmæla lít- ið eitt nánar. Þá hafði ég þekkt í nokkur ár herra Sigurð Magnússon kenn- ara og vissi, að hann var ná- kunnugur Árna prófasti. Eg bað hann nú' að hafa einhver ráð með að koma okkur saman. Hann hét því, og litlu síðar eða nánar sagt miðvikudagina 5. desember 1934, klukkan 15 mín- útur yfir átta að kvöldi, birt- ust þeir báðir í forstofunni að íbúð minni á Hallveigarstíg 9. Prófasti mun hafa verið um og ó að hætta sér lindir þak þessa illræmda kommúnista. En allt fór prýðilega á með okk ur og klukkan var orðin nálf- eitt, þegar Árni prófastur hélt, heim. „Skemmtilegt kvöld,“ — þannig hef ég lokið dagbók bessa dags. þessari einstæðu persónu frá æ- varandi gleymsku. En þær hug- renningar strönduðii alltaf á daglega þangað til 20. marz um við til verks að nýju og vorum að með sama vinnutíma sama vandkvæðinu: Eg sá fram á, að þetta yrði svo mikið verk, 1944. Þann dag lukum við skrá' setningu ævisögunnar og þótt- umst hafa mikinn sigur unnið enda var handritið þá orðið 1546 síður, stórar og þéttritað- ar. Þá mátti heita að Arni Árivi prófastur Þórarinssón að ég hefði ekki tíma til að leysa það af hendi. II. á við enga staðreynd að styðj- Þannig héldum við áfram ó- asi;i sem ýmsir hafa fundið sál- arfróun í að breiða út, að ég hafi setið við að „pumpa“ séra Árna fram til siðustu lífsstunda og eftir að hann var ekki leng- ur að fullu vits síns ráðandi. Allri meginfrásögn hans lauk 20. marz 1944, og eftir 1. marz 1946 ritaði ég ekki eftir hon- um eina línu, að undanteknum nokkrum spakmælum, sem upp úr honum hrutu, þegar fundum okkar bar saman, því að hann gerði yngri og ókalkaðri mönn- um skömm til með því að mæla í snilliyrðum allt til hins síð- asta. Sá þvættingur. er ekki heldur á meiri rökum reistur, að ég hafi logið upp frásögnum í orðariað séra Árna og látið á prent út ganga í ævisögu hans. Þetta, sem hér hefur verið rit að vildi ég segja til þess að greiða úr ýmsum misskilningi og slá á margs konar ósann- sögli, sem gengið hefur um eam- vinnu okkar Árna prófasts og ritim ævisögu lians. Þannig liðu tímar fram þar til í janúarmánuði 1943. Þá fór herra Ragnar Jónsson fiam- kvæmdarstjóri að biðja mig að slcrásetja ævisögu séra Árna, en hann hafði þá veitt Ragnari jáyrði fyrir að segja söguna og að ég færði liana í letur. Eg neitaði að eiga nokkuð við þetta. Eg hefði engan tima til þess. Eg vur þá í uppsiglingu með áframhald á Ofvitanum, tvö til þrjú bindi. En Ragnar lagði svo fast að mér, að ég lét að lokum til leiðast og frestaði mínu eigin verki um óákveðinn tíma og þó hikandi og með hálf- um huga. Við hófum svo söguritunina laugardaginn 6. febrúar 1943, klukkan hálfellefu árdegis. Árni prófastur sagði frá. Eg spurði, innti frekar eftir og festi á pappírinn. Með mínum þætti prófastur væri enn þá upp á sitt bezta, gekk upp stiga eins og tvítugur unglingur, fpr síð- ;f|Í: -astur .manna úr samkvæmum á næturnár, var allra manna skrafhreifastur og sagði betur frá en allir aðrir. ««1© I® ln III. Þegar fram liðu tímar fór ég að verða hálf óánægður með minn hlut í þessu verki. Mér fannst ég hefði getað gert það betur og var þó ekki ljóst, hvernig ég liefði mátt inna það vandlegar af hendi. Þá tók ég það ráð mér til fróunar að k-sa fvrir séra Árna allt handritið, ef vera kynni, að hann vildi gera á því einhverjar breytingar eða eitthvað gæti komið í leitimar, sem honum hefði yfirsézt á.ður. Á þessu verki byrjaði ég 20. október 1945 og liélt því áfiam slyndrulaust, oftast hálfan ann- an tíma á dag, þar til 1. marz 1946. Þá fanrist mér fyrst ég geta elcki betur. Við þennan yfirlestur hafði handir’tið lengzt upp í 1700 blaðsíður. Þegar hér var komið sögu, fór ég fyrst að sjá ellimörk á spunninn, og þeirri gáfú verður ekki gerð skil í þessari minn- ingargrein, sem er ófullkomið flýtisverk. Hann var inaður fluggátaður á ýmsum sviðiun, mikill náms- maður í æsku, minnið alla ævi frábært, snillingur í tilsvörum og mannþekking hans oft svo djúpsæ, að það var engu líkara en hann sæi fólk innan frá í bókstaflegum skilningi. Frá- sagnargáfa hans var undraverð og gerólík frásagnarhæfileik- um allra annara manna, sem ég lief þekkt, málrómurinn afburða persónulegur, orðalag frásagn- • arinnar oft eins og úr öðrum heimi, og allt frásagnarsv'ðið glóði af snilliyrðum, þegar hon- um tókst bezt upp. Hanr. fór svo vel með kvæði og flutti þau af þvílíkum karakter, að léíegur leir hljómaði sem gullaldar- skáldskapur af vörum hans, Hann fór þannig með vísur eft- ir Símon Dalaskáld, að mér fannst, að aldrei hefði tetur verið ort á íslandi. Og allt pem út af munni Árna prófasts gokk. hvort heldur var frásögn, spak- yrði eða flutningur kvæða, var svo náttúrlegt, tilgerðarlaust og fyrirhafnarlítið, að þar hel ég ekkert til samanburðar. V. En séra Árni var sagður ó- sanrisögull. Sumir hafa kallað' hann „stórlyginn". Og ýmsir hafa lagt talsvert kápp á, _að gera jæssa fullyrðingu að al- mennum trúarbrögðum. Af sumra hálfu er þessi kenn- ing runnin frá lágkúrulegri ill- girni, svo nefndri vanmáttar- kennd. í annarra hugum á hún rætur að rekja til grunnfævrar roannþekkingar eða ókunnug- leika. Séra Árni var ekki lyginn maður. Hann bjó aldrei til ii’ga- IV. Eg þykist h.afa kynnzt Árna prófasti all-náið sakir hins and- lega samstarfs okkar, sem oft var þess eðlis, að það afhjúpaði ýmsar hliðar í fari okkar beggja og tók þar að auki yfir fjögur ár, að öllu meðtöldu, auk sjc ára viðkynningar, er á undan var gengin. Mér virtist þá og virðist enn, sem séra Ámi hafa verið frum- [sögur, svo að mér væri kunn- r legast gerður einstaklingur, sem | ugt um. Ég skrifaði upp eftir ég hef þekkt, og það svo. að flestir aðrir koma iriér fyrir Árna prófasu. Þeirra varð ég Jsiónir sem leiðinlega hvcrsdags- fj-rst var nokkru eftir að ég íór að lesa fyrir honum hand- ritið. Þau lýstu sér í dauvara lífsfjöri, brestandi minni á eig- innöfn ,þrálátari endurtekniagu á sömu sögunum og meiri gleymsku á það, seiri gerzt! síðustu dagana. En allar gömlu sögur sagði hann nálega orðrétt eins og hann hafði sagt rafði inar legir, þegar mér verður ;i að bera þá saman við þen.an merkilega klerlca. Þó var hann allra manna leugst frá því að vera original eða séi'vitringur, sem svo er kailað, Hann hafði engar áberandi kenjar, hvorki í hugsun, lát- honum hundruð sagna. Nokkra tugi þeirra hef ég reynt að fá staðfesta annars staðar og í öll- um tilfellum, að einu undan- skildu, hef ég gengið úr skugga úm, að séra Árni hafði sagt rétt frá í öllum atriðum, sem máli skiptu. En þessi eina saga virt- ist hafa skapazt í höfði hans, ég held ósjálfrátt, enda var hún vitnisburður um ,,almættisverk‘‘ bragði né breytni. Frumleiki | og þar var séra Árni veikastuU hans var af allt öðrum toga j Framhald á 7. síðiu J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.