Þjóðviljinn - 13.03.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.03.1948, Blaðsíða 1
18. árgangur. Laugardagur 13. marz 1948. 61. tölublað. Sósíalistafélag Reykjavíkur: T rónaðarmanna- fundur verður haldinn sunmulag- inn 14 inarz kl. 2,30 e. h. á Þórsgötu 1. Aríðandi að aliir nueti. Stjórnin. jérnin gerir rá til ai sker raralöggjöf nfs áæfianir fjárhagsráðs svifa í fausy EoftL AtvinmaöryggiS sem ríkissijérniii iofaði fíefurekki veriðskapað.—¥erðar óeðBileg lánsfjárkreppa notuð til að 'AfgreiðsU* í§árS®gmi#m eins <@§ mílimt tií er óvew Því fer fjarri að stefna núverandi ríkis- stjórnar, eins og hún kemur fram í fyrirhug- aðri afgreiðslu fjárlaga, eigi nokkuð skylt við úmbótastefnu. A hverju einasta svioi er verið að stíga spor afturábak, og nú er bein- línis lagt til að skorin verði niður og afmáð bezta löggjöfin úr tíð fyrrverandi ríkisstjórn- ar löggjöf sem rniðaði að því að gera öllum landsmönnum lífvænleigt á Islandi. Þessi dómur yfir fjármálastefnu ríkisstjórn arinnar var ýtajdega rökstuddur af Einari Ol- geirssyni, formanni Sósíalistaflokksins, í um- ræðunum í gær. Elafði þá verið lagt fram stjórnarfrumvarp um ,,bráðabirgðabreytingu nokkurra laga“, en þnr leggur fyrsta ríkisstjórn sem Alþýðu- flokkurinn myndar á íslandi til að lögin um opinbera aðstoð við búsbyggingar í kaup- túnum og kaupstöðum verði gérð að papp- írsgagni hvað snertir lánaskyldu ríkisins vegna húsbygginga til útrýmingar H'eilsuspill- andi íbúða. Þar leggja Framsóknarráðherr- arnir til að rýra stórkostl. gildi hinna vinsælu laga um landnám, nýbyggðir og endurbygg- ingar í sveitum. A bak við fagna burgeisarnir sem sjá draum sinn um skerðingu á mannrétt indalöggjöf nýsköpunaráranna framkvæmda að þeirra vild. Chilestjórn segir stjómarskiptin þar stofna heimsfriðnum í hættu! Bandaríkjast.jórn hefur uú att eiuni auösveipmsstn leppstjórn sinni.í Suður-Ameríku fram til að ná sér niðri á Tékkusn fyrir að þeir skuli hafa ónýtt sameiginfeg laun- ráð bandaríska og tékkneska afturhaldsins gegn sjálfstæði og frelsi Tékkóslóvakíu. í gær bað fulltrúi Chile- stjómarinnar hjá SÞ, Sania- cruz, öryggisráðið að taka til yfirvegunar stjórnarskiptiii í Tékkóslóvakíu samkvæmt 34. grein sáttmála SÞ, er f jallar um deilumál, er stofnað geti heims- friðinum í hættu. Ekki útskýrir Chilestjómin það neitt nánar, hvernig friðsamleg stjórnar- skipti í sjálfstæðu ríki geti ver- ið „deilumál, er stefni heims- friðinum í hættu.“ öryggisráð- ið mun ræða málaleitun Chile á miðvikudag. * Chilestjórfn hefur mátt heita alger leppstjórn Bandaríkjauna, síðan s.I. haust, er Bandaríkja- Háttsettur embættismaður í utanríkisráðuneyti páfastólsins hefur verið handtekinn í Róm. Hafði hann sloppið úr haldi í Vatíkánríkinu, en þar var hann tekinn fastur fyrir stórfelld hms helga sjóðs“, en svo nefnist fjársvik og skalafals. „Vöröur fjármálaráoherra páfa, hefur einnig verið settur inn fyrir að- stoð við fjársvikin. Álitið er, ao fjárupphæðin, sem þessir klerklegu stórþjófar hafa aflað sér á glæpsamlegan hátt, íiemi milljónum líra. stjórn setti það skilvrði fyrir dollaraláni, að áhrif kommún- ista og verkalýðssamtakanna. í landinu yrðu brotin á bak aft- ur. Chilestjórn hlýddi, lét hand- taka ýmsa beztu foringja verka lýðshreyfingarinn'ar og set.ja þá í fangabúðir. Marshall utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Truman for- seti hafa varað menn við æsing- um út af ástandinu í alþjóða- málum. Jafnframt hafa þeir gert sitt til að auka á æsiguna. í Bandarikjunum. Þannig hefur Marshall sagt: „ástandið er af- ar alvarlegt“ og Truman segir, að trú sín á að heimsfriður hald ist hafi rýmað mjög við síð- ustu atburði. Einar benti á að ekki væri nóg með að þessi merku lög frá nýsköpunartlmabilinu væru eyðilögð heldur hefði einnig verið klipið af árangri launn- laganna með dýrtíðarlögunum í vetur, alþýðutryggingarlögin hafa verið skert, lögin um rækt unarsjóð og stofnlánadeiíd sjáv arútvegsins stórskemmd i fram kvæmd og svo væri um fleiri og fleiri. Nú sést hverjir það voru sem komu nýsköpunarlögum og framkvæmdum áfram. Sjálf- stæðisfloldíurinn og ALþýðufl. geta ráðið núverandl stjórn, og í stað þess að haida nýsköpnn- inni áfram, talia þeir að eyði- leggja árangra hennar á einu svlði af öðru. En það sem gerði gæfumtminn var þátttaka sósí- alista í fyrrverandi stjórn. Einar sýndi fram á að með fjárhagsráðslögunum liefði rík- isstjórain sett sér að taka urp nýja aðferð við afgreiðslu fjár- laga; hefði verið lögfcst að Framh. á 4 síðu. /EskuSýðsfylkingin boðar fund um innanlandsstjérnmál og hagsmuna- mál íslenzkrar æsku Æskulýðsfylkingin, félag ungra sósíalista, boðar til fuctlar um ,4nnanlandsstjómmál og hagsmunamál ís- Lenzkrar æsku “, í samkomusal nýju mjólkurstöðvarinnar við Laugarveg á mánudagskvöldið n.k. og liefst fundur- hui kl. 8,30. Þegar ÆskUlýðsfýlklngin tók boði Heimdelliuga um að raeða vsð þá vdðhorfið til alþjóðamála, með jöfnum ræðu- tíma, sJ. þriðjudagskvöld, var Heimdellingum jafnframt boðið sið taka jiátt í öðrum umræðufundi þar sem tekin væru til meðferoar Innanlandsstjórnmálin og hagsmuna- mál íslenzkrar æsku yfirleitt. Þó hér væri boðið upp á umræðuefni, sein Islenzkri æsku væri hugleiknara og varSaði velferð liennar nánar en þótt skípt væri mn mean í ráðherrastöðum í f jarlægu landi, mun ííemidell- ingum sízt hafa verið í huga að stofna til liappræðna um innanríkismál, en þeir sáu sér ekki undankomu auð- ið og tóku boðinu. Alþýðuæskan í Reykjavík mun fjölmenna á þennan f’und, som forustufélag hennar boðar til og jiar sem rædd verða hennar eigin hagsmunamál. Msundir Pragbúa síreyma framhjá líkbönim Jan Masaryks GottwaW verður fulltrúi Benesar forseta við jarðarförina í dag Lík Jaus Masaryks, liir.s látua utanríkisráðherra Tékkó- slóvakíu, lá á viðhaínarbörum í höll utanrQcisráðuneytis Tékkóslóvakíu \ gær. Frá því íirla morguns var óslitinn fólksstraumur franrhjá líkbörunum. 1 gærkvöld, er loka átti höli- inni, beið slíkur fólksfjöldi uti- fyrir, að ókveðið var að hafa hana opna í alla nótt ef þörf gerðist, svo að allir, sem þess óskuðu, gætu vottað hinum látna virðingu sína. Gottwald og Clementis flytja Hbræður hvernig reynt er að nota lát Masaryks til árása á stjórn þá, sem hann átti sæti í. Þannig segir t. d. „New York Times“, að ekkert það hafi lcomið í ljós, sem gefi átyllu til að efast um, að Masaryk hafi-fvrirfarið sér. Jarðarförin fer fram i dag og safnast líkfylgdin saman á Veneslásartorgi og leggur síð- an leió sína um aðalgötur Prag. Benes forseti verður ekki við- ataddur jarðarförina, en Klem- ent Gottwald forsætisráðhei'ra verður fulltrúi lians. Gottwald og hinn nýi utanríkisráðherra, Clementis flytja ræður við út- förina. Þess sjást nú merki, að hin- um heiðarlegri borgarablöðum ____víða um heim ofbýður það,' myndið I gær luku fulltrúar B’vt- lands, Frakklands og Beneiux- landanna samningu Vesiur- blakkarsáttmála í Brussel. Vcrð ur hann nú sendur ríkis - um hlutaðeigandi landn íi festingar. Á miðvikudagir.- svo Bevin, Bidault og u‘; isráðherrar Beneluxlanc' r r koma saman í Brtisn:! undirrita sáttmálann, rr verður birtur almennim : en að undirritun lokinni. . V’l- •- ð :/> •:•> e'-'xL iyrrr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.