Þjóðviljinn - 13.03.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.03.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. mara 19-18. ÞJÓÐVILJINN Y Flöskur Kaupum flöskur, flestar teg- undir. —- Venus, sími 4714. Víðir, sími 4852. —■ Sækjnm. Hásqogii karlmaimaíöi Kaupum og seljum ný og no.tucf húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. .Sími 2926 Fasidcmlr Fasteignasöiumiðstöðin Lækjar- götu 10 -— Sími 8530. Viðtal3- tími ki. 1—3. Talið fýrst við okkur ef þér þurfið að kaupa eoa seija fastexgnir. laffisala Mtmið Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. LöafzæSincnir Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Símij 5909. i Sltíðaferðir um helgina. í Hveradali kl. 2 og kl. 6 á laug- -’íirdag og á sunnudagsmorgun 4d. 9. Að Skálafelli kl. 2 á laug ardag, ef næg þátttaka verður. Skíðadeild K.R. fer skíðaferð í Hveradali í fyrra málið kl. 9 ef veður leyfir. — Farmiðar hjá L. H; Miiller og við bílana, ef eitthvað vevður óselt. Farið frá Austurveili. Litla ferðafélagié Munið árshátíð félagsins í félagsheimili V. R. í kvöld. Stjárnin. Iþróttavöllurinn verður opnaður siinnudaginn i 14. þ. m. og verour fyrst nm sinn opinn á sunnudögum frá kl. 10—12 f. h og virka daga frá kl. 3 e. h. Vallarstjórnin. Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Lé?@ít§fisski!i' kaupir Prehtsmiðja Þjóoviljans h. f. Hekluferð í dag kl. 4 e. h. í fyrramálið kl. 10 f. 1,. í Skíðaferð Innstadal. Kynnisför á Keflavíkurflugvöll kl. 1,30 e. h. á morgun (sunnudag). Ferðaskrifstofa ríkisins. Sími 1540. Til liggu'r leiðin „Esja“ ' u-r æni anlega í hraðferð vest- ur um land til Akureyrar n ið- vikudaginn 24. þ. m. (skíðaviku ferðin). Þeir, sem ætla sér að fá far með skipinu panti fur- seðla í dag. — Þ’orvaldur Hlíðdal Framh. af 6. síðu um saman, vöktu í voninni um nauðlendingu allt þar til öll von var úti, flugvélin fundin í Skála felli. Við vinir hans og bekkjar bræður tókum þátt í voninni og óttanum, trúðurn því ekki, að þessi glæsilegi ungi verkfræð- ingur hefði hætt að vera, skild- um, að svo mikil afhroð myndu óbætanleg. Og nú höfum við minninguna eina, draumana um hina glæsiiegu framtíð, sem aldrei verður. Það var glæsilegur stúdenta- hópur, sem stóð á tröppum hins gamla Menntaskóla sunnudag- inn 20. júní 1937 og fagnaði sximri lífsins. Tíu ára stúdentar mættumst við síðastliðið ár, og enn var tala okkar öíl. En fvrir tæpum mánuði féll sá fyrsti fyr- ir öxi hættulegs sjúkdóms, nú tók Skálafellið þann næsla. Fá fjöll á Islandi hafa tekið dýr- .nætari fórn, fæstir stúdenta- hópar hafa orðið fyrir þeirri Næturlæknir er í læknavarð- stofunnj, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. Næturakstur: Enginn, því miður, þó Emil sé kominn heim. Ctvarpið í dag 19.25 -Tónleikar: Samsöngu.r (plötur). 20,30 Kvö’dvaka bændavikunnar: a) Þorkell Jú- hannesson prófessor: Frá !:5n- um öldum. b) Ragnar Ásgeirs- son ráðunautur: Heyrt og séð fyrir austan. c). Söngfélaglð Stefnir í Mosfellssveit syngur (Páll Halldórsson stjórnar). d) Ásgeir Jónsson frá Gottorp: Skemmtanalíf í sveit . fyrir hálfri öld. e) Steingrímur Stein- þórsson búnaðarmálastjóri: Vökulolc. Ennfremur tónleikar af plötum. 22.00 Fréttir. — 2205 Passíusálmar. 22.15 Dans- lög (plötur). Háskólafyrirlestur Ásmundar Guðmundssonar prófessors um Salomon konung verður á morg un (sunnudag) ld. 2 e. h. í hátíðasal Háskólans. við Kaupfélag Skaftfellinga, Vík í Mýrdaí, er laus til umsóknar frá 1. maí n. k. Umsóknum um starfið sé skilað til Sambands íslenzlira samvinnufélaga fyrir 15. apríl. Stjórnin. »><> .>><><><>eK>><><><>>»CK>.> >3ks<>3k><><v>><>><><>í; ;í> ý y y ■ néfferð þann 15. marz til Prestwick og Kaupmannahafnar. Athugfö að fargjald til Prestwick er að éins kr. 550.00 Allar nánari íipplýsingar I skrifstofu vorri, Lækjar- götu 2 sími 6971 og 2469. 1F m IUI Ferðaskrifstofa ríkisins, -fn- ir til þriggja ferða nú um he.'g- ina. Farið verður til Heklu á laugardaginn kl. 4. Skíðaferð á sunnudaginn kl. 10 f. h., farið verður í Innstadal. Ennfremur verður farið á Keflavíkurflug- völlinn kl. 1,30 á sunnudag. Blaðamannafélag íslands lieldur fund að Hótei Borg kl. 3 e. h. í dag. Fundárefni: Ot- varpsdagskx-á og réttindi. Heimiiisvélarnar í hinu glæsi- lega happdrætti Náttúrulækn- ingafélags íslands, ásamt mál- verki Kiarvals, vei'ða til sýnis seinnipartinn í dag (laugardag) og á morgun í verzlun Krist- jáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. Jafnframt verður happ- di'ættisbíJIinn á götum bæjarins. Skipafréttir ,,Brúarfoss“ kom til Antwerp en 10./3. frá Amsterdam. „Fjall foss“ er í Reykjavík, „Goða- foss“ fór frá Álaborg til Gauta- borgar. „Lagarfoss" kemur til Kaupmannahafnar kl. 19.00 í dag frá Gdynia, fer þaðan á morgun til Álaborgar. „Reyk.ja- foss“ er í Baltimore. „Selfoss'1 fór frá Reykjavík kl. 10.00 í 1 morgrni 12/3 til Siglufjarðar, ! ,,Tröllafoss“ fór frá Gayamas í , Mexico 4/3. til Cuba. sorg að missa fyrst og með stuttu millibili tvo af sínum fremstu. Sæti þeirra verður aldrei fyllt meðal okkar bekkj- arbræðra, ætíð verður auður stóll við borð ástvinam ; . seint íominn jafn hæfur og dug. m . maður í sæti Þorvaldar vió Landssímann. Sorg alls vina- hópsins verður aldrei lækniv þeg&r einn hinna mc~t kuiiu 1 líndi, mest glr.,'5 ■ c-lu, mest ’ drenglunduou hverfur iiálfri öld i fyrir timann. Asksii •Love. ‘ Framhald af 3. síðu. andi viðskiptamálaráðherra, Emil Jónssyni, og smálaði hann fjói-um A íþýðuflokksmönnum af sex til aðstooar íhaldinu í þessíi jnáli, þó ékki dyggði. Verð ur rnálið nánar rætt þegar séð er um endanlega afgreiðslu þess. ik Það grugguga lilaup sem nú er að hefjast á Alþingi mun eiga að skola flestum nauðsynleg- ustu málum þessa þings upp á rúmgóðar fjönir óafgreiddra frumvarpa, en nokkrum mark- — Noregur heftir ekki .... Framhald af 8. síðu. ir, að engin fótur sé fyrir blaða fréttum, sem birzt' hafa, um að Sovétríkin hafi boðizt til að gera vináttusamning við Noreg. Lange kvað norsku stjórnina engar upplýsingar hafa fengið, er bentu til að Sovétstjórnin hyggðist bera fram tilmæli um slíka samningagerð. ! leysis- og. óþurftarfrumvörpum j inn i lögbækurnar. Stjórnin hef | ur látið þingið sitja starfslítið- í allan vetur, en samt lagzt á brýnustu nauðsynja- og fram- faramálin sem fram liafa kom- ið og hindrað afgreiðslu þeirra. Svipur þessa þings ber öll merki hrunstjórnarinnar, hinn seyx-na svip mannsins sem stjórnar, Bjarna Benediktssonar, ég skii ekki enn hvernig skátastúlkurri ar gátu fundið nokkuð hlægi- legt við þann rnann. En kannski það verði dómurinn: Einmitt þegar hrunstjórnin þykist þess fullviss að henni hafi tekizt að lama þjóðina og selja hana al- veg undir vald bandariska aúð- valdsins brjótist hreysti, fram- faravilji og lífsþorsti hirinar heilbrigou æsku landsins út i svo glöðum hlátri að afturhalds pokunum verður ekki væi’t við > stýrishjól ríkisins. Komi að því dugar ekki að klaga fyrir sýslu manninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu. S. G. Maðurinn minn SIGURÐUR PÉTUR ÁRNASON andaðist 11. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Gunnhildxir Eiríksdóttir. Ir .ilegnr þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarbug vio andlát og jarðarför GUriMUNDAR 1 ORSTEINSSONAR rafvírkjn meistara f. h aðstarulenda Guðrún Jónsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.