Þjóðviljinn - 02.04.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.04.1948, Blaðsíða 1
Flokksskéiinn ? verður í kvöld (föstudag) kl.| 8.30 á Þórsgötu 1. í 13. árgangur. Föstudagur 2. apríl 1348. 74. tölublað. Benes um sam- starf Tékka og Russa Benes forseti Tékkóslóvakíu tók á móti nýjum sendiherra Sovétríkjanna í Prag i gær. Hélt hann við það tækifæri ræðu, og kvað nú einmitx vera rétta stund til að leggja aherzlu á þau traustu vináttubönd, sem tengdu systraþjóðir Sovétríkj- anna og Tékkóslóvakíu. Tak- mark þeirra væri aðeius eitt, að fá að vinna í friði að auk- inni velmegun. Fer Paasikivi til Moskva? Óstaðfestar fréttir herma, að Paasikivi Finnlandsforseti muni fara til Moskva og undirrita vináttu- og varnarsáttmálann, Framhald á 7. síðu. SlríBsigi elíirllt sovétyfirvaldaima ú a«$ Ijrlr l®ygg|a slíkt lialdi álrafiea Tulpanoff ofursti, starfsmaður í hemámsstjórn Sovétríkjanna, skýrði frá því í Berlín í gær, að undanfarið hefðu njósnarar frá hemámssvæðum Breta og Bandaríkjamanna í Vestur-Þýzkalandi streymt um Berlín inn á hemámssvæði Sovét- ríkjanna, þar sem þeir hefðu rekið njósnir um hernaðar- og efnahagsmál. Kvað Tulpanoff sovétyfirvöldin hafa sett strang ar reglur um eftirlit með samgöngum Vesturveld- anna við Berlín til að taka fyrir þennan njósnara- straum. Hemámsstjórnir Breta. og Bandaríkjamanna hafa neitað að leyfa eftirlitsniönnum úr her námsliði Sovétríkjánna að at- Truinaa kreíst 31 ara Truman Bandaríkjaforseti yendi í gær Joseph MaiTin, for- seta fulltrúadeildar Bandarikjaþings bréf, þar sem hann skýrir frá að hann hafi ákveðið að biðja þingið um 3.000 milljón dollara aukafjárveitingu til hervama. Verður Spánn aftur strikaðnr nt? Sameiginleg nefnd beggja deilda Bandaifkjaþings ákvað í gær að fella burt ákvæðið um upptöku Franco-Spánar i Mars- halláætlunina, sem fulltrúsdeild in hafði samþvkkt. Báðar deild- ir verða að staðfesta þessa á- kvörðun með atkvæðagreiðslu. Truman forseti tilkynnti 5 gær, að hann teldi samþykkt full- trúadeildarinnar misráðna, Persónulegur sendimaður Tru mans til Páfastólsins, Myron Taylor, kom til Madrid í gær. Tók margt stórmenna á móti homun og i gærkvöld gekk hann á fund Franeos og átti langar viðræður við hann. Ðanskir kommún- istar kref jast skýringa Þingmenn kommúnísta á danska þinginu munu bera fram fyrirspurn til ríkisstjórn- arinnar, vegna hernaö'arviðbún- aðar þess, sem liafður var í landinu um páskana. Stjórnin hefur neitað, að viðbúnaður Framhald á 7. síðu. Jasíistasaifisæri á Triunan kvað Bandarikjaher þuifa á þessu fé að halda, til að hann gæti staðið við skuldbind- ingar sínar erlendis. Forsetinn skrifaði einnig landvarnaráo- herranum í gær, og bað hann að útbúa sundurliðaða skýrslu um hvemig fénu yrði bezt varið til eflhigar landher, flugher og flota. Ennfremur hefur Truman beðið þingið að veita 375 millj. dollara til að gera stjórninni fært að koma sér upp birgðum af hráefnum, sem mikilvæg eru fyrir hergagnaiðnaðinn, og Bandaríkin verða að fá frá öðr- um löndum. huga skjöl farþega með brezk um og bandarískum járnbrautar estum, er fara til Berlínar og frá henni. Voru fjórar lestir stöðvaðar í fyrrinótt við marka- línuna milli hernámssvæðanna en hinir brezku og bandarísku varðmenn meinuðu sovéteftirlits mönnunuin inngöngu í þær. Var lestunum þá snúið við til brott- fararstaðar þeirra. Taka upp flugflutninga Hemámsstjórn Bandaríkjanna hefur tilkyimt að hún muni láta Framhald á 7. síðu. Bretar og Rússar semja til langs tíma Búizt er við að samningaum- leitanir um viðskiptasamning til langs tíma milli Bretlands og Sovétríkjanna hefjist í London í lok þessa mánaðar. Er samn- ingurinn um viðskipti á þessu ári var gerður í Moskva i vetur skýrði brezki verzlunarmálaráð- herrann Wilson frá, að samning ur til langs tíma yrði gerður með vorinu. Borgarstjórinn í Torino á Norður-ltalíu hefur skorað á stjómarvöldin, að grípa til skjótra ráðstafana gegn samtök um fasista, sem búa sig undir áð hrifsa völdin með vopnaðri upp- reisn. Blaðið „Unita'1 í Róm birt ir í gær ljósmynd af dagskip- un, undirritaðri af Rossi liers- höfðingja. Skipar hann þar „ítalska frelsishernum", vopn- uðum sveitum fasista í Torino og nágrenni að grípa til vopna aðfaranótt 16, apríl, tveim dög- um áður en þingkosningar eiga að fara fram á ítalíu. Rossi þessi var yfirmaður ítölsku her- sveitanna, sem börðust á Aust- Verkamenn í Húsavík krefjast grunnkanps- fiækkunar • ' Frá fréttaritara Þjóðviljans Húsavik í gær: Verkamannafélag Húsavíkúr samþykl.bi einróma á fnndi’,í- gærkvold, 31. mara, að segja- upp samningnm \ ið atvinnarek- endur frá 1. maí n. k., og ferefj- ast grunnkaupshækkunar flt samræmis við gildandi kaup- taxta við Síldarvcrksmiðjur rík isins. Þar er grumikaup kr. 2,7Ó í almennri vinuu. Ennfremur kaus fundurinn 5 manna nefnd með iuliu umboði, til að semja fyrir félagsius hönd. Grunnkaup í almennri vinrít* í Húsavík er nú kr. 2,45 á blst. urvígstöðvumun. Orðrómnr hef- ur alllengi gengið um það, aá stjórn De Gasperis hafi afhent fasistum vopn í því skyni að- þeir efndu til óeirða, er gæfii henni tilefni til að fresta þing- kosningunum. 'f Þar sem Marshallkratar stjóma: Lífskjör franskrar aSþýðu Siafa versnað um heiming Franskir verkamenn hafa borið fram kröfu um 20% kauphækkun vegua stórhækkaðs vöruverðs. Samstejþö- stjórn sósíaldemókrata og borgaraflokkanna hefur hafn- að kröfunni en í staðinn fyrirskipað verðlæklcanir, er nema rnjTidu 8% á lífsnauðsynjum. Slíkar verðlækltanir hafa verið fyrirskipaðar áður, en aldrei verið framfylgt. Hefur því verkalýðssambandið CGT filkjnnt, að það haldi fast \ið kröfu sína um kauphæltkun. I febrúar s.K var kaupgjaldsvísitala í Frakklandi 750 miðað við 100 árið -fc 1938 en verðlagsvísitalan var 1500 þ. e. kanpmáttur launanna var helmingi minni en fjrrir stríð. Hinsvégar f höfðu verkamenu lagt sig svo fram við framleiðsluna, að | fyrirstríðsmagni var náð. ^ •j ; ; Íí • 6 •i umræðiifundi Æskulýðsfylkingarinnar og F.U.J. í Mjóikurstöðinni (Ljósm.: Sig. Guðmundsson). fyrrakvöld. Vill banea hators- áróður FuIItrúi Sovétríkjann.i ú þingF SÞ um fréttafrelsi í Genf, Bogb- moloff sendiherra, bar i gær fram tillögu um, að banmx skyldi að æsa til kynþátta- trú- flokka- eða þjóðahaturs i biöð- um, útvarpi éða kvikmýhdum. Sömuleiðis skuli fasistaái'óður- og 'stríðsæsingar vera - bannað- Farið verðnr í vinnufe; j næstu helgi. — Lagt af ð- frá Þórsgötu 1 á laugard >g. kl. 6 e. h. Þátttaka tilkyrm— ist í skrifstofuna, sín,i 7510».

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.