Þjóðviljinn - 02.04.1948, Side 4

Þjóðviljinn - 02.04.1948, Side 4
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. apríl 1948. % blÓÐVILIIN WM BÆJAItPésTVRINN Útgelandi: Sameiningarfloakur alþýöu í»o»iaiiataflokKuriui Ritstjórar: Magnús Kjartansson. Siguröur Guðmundsson <át> ' Frettaritstjon Jon Bjarnai-ot Blaðamenn: Ari Kárason. Magnus Torfi Olafsson Jona» Arnaaoo Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmtðia <u<S!«vör*.. stig 19 — Síml 7600 iþrjár línur) Áskr*ftaverð■ kr. 10.00 é mánuði. — l.auaaaoluveri' so aur ein> Prentsmiðja Þjóðvtljana h l SósíaHstaflntlínHvn t>. hriár linu> Einokunarverzlun hin nýia Það er leitt að Alþýðuflokkurinn skuli ekki hafa verið -uppi á 18. öld. Þá hefðu þó danskir einokunarkauptnenn átt sér málsvara, sem ekki hefði klígjað við að misnota all- ar hugsjónir fólksins til þess að verja hagsmuni kúgara þess og vœgðarlaust hefði brennimerkt hvem þann, sem ’berðist gegn einokun örfárra hirðgæðinga sem fjand- mann föðurlandsins. Alþýðublaðið elskar einokun, — þ. e. a. s. ef það er oinokun nokkurra auðmanna, sem Alþýðuflokkurinn þjón- ar. Slík er sú einokun, sem nú ríkir á íslandi, irndir stjórn A.lþýðuflokksráðuneytisins. Þessi einokun er einræði nokk- iirra hirðgæðinga a-merísku leppstjórnarinnar á Islandi, framkvæmd með gerræði nokkurra embættismanna, — eng- ar reglur gilda um neina úthlutun leyfa, — alger leynd tiulin yfir veitingum réttinda til innflutnings, og útflutn- tngs, — fulltrúum þjóðarinnar sem heild er bægt frá öilum •thrifum, — Alþingi meinað að kjósa fulltrúa sína, — stjórn- arklfkan ein skal öllu ráða. Og Alþýðublaðið undrast að Islendingar hati og íyrir- ííti slíkt gerræði, — hve agndofa hefði Emils-blaðið orðið, <3f einhver íslendingiii’ á 18. öld hefði dirfzt að kalla einok- unarkaupmann blóðsugu og svívirt embættismenn einokun- arstjómarinnar. íslendingar krefjast þess að fá sjálfir að ráða verzlun ainni. ‘Þeir vilja ekki að verzlunin við þá sé seld á leigu, *ð litið sé á þjóðina sem þræla, er yfirvöldin gefi einokunar- íkaupmönnum sínum ávísanir á. Slíkt er þrælahald, ekki sfrelsi ne skipulag. Þegar Emil lætur gefa Eggert Kristjáns-( -?yni eða einhverjum öðrum hirðgæðingi amerísku leppstjórn arinnar einokunarleyfi, þá er bara verið að ávísa ákveðn- xim gróða, sem píndur skal út úr þjóðinni, til ákveðins auð- ánanns. Sósíalistar vilja þjóðnýtingu innflutningsverzlunarinn- ir. Slíkt skapar jafnrétti gagnvart samvinnufélögmn og smákaupmönnum og hagnýtir til hins ýtrasta möguleika Þjóðarinnar til skipulagningar verzlunarviðskipta sinna. — Alþýðuflokkurinn er á móti þjóðnýtingu innflutningsverzl- anarírmar, eins og dæmin sanna. Alþýða manna hefur skapað samvinnuhreyfinguua. iPað er aðferð hennar til þess að hagnýta sér verzlunar- •frelsið, á meðan vei’zlunarfrelsi er. — Alþýðuflokkurinn <hefur bannað alþýðunni slíka hagnýtingu verzlunarfrelsis- ins með afstöðu sinni á þingi og í ríkisstjóm. Með öðrum orðum: Alþýðuflokkurinn er andvígur þjóð- aýtingu heildverzlunarinnar, — því sem afturhald kallar „ríkiseinokun". Alþýðuflokkurinn er andvígur verzlunar- •írelsi, sem gefur samvinnulireyfingu alþýðunnar möguleika til að keppa við kaupmenn. Alþýðuflokkuiinn er einvörð- ,ungu fylgjandi siðspillandi einokun nokkurra lieildsala, — einokun, sem beinist gegn samvinnufélögunum, smákaup- imönnunum og þjóðinni allri. Það er vissulega engin tilviljun að slíkur mangarafiokk- ur skuli vera einn angi úr „Hinu almenna verzlunarfélagi íslenzkra mamiréttinda". Andlátsfregn árið 2246 I dag fáið þið að kynnast manni, sem ekki þykist aldeilis sjá á næstu síðu endo- punktinn við sögu mannkyns- ing. Eg ætla að birta hug- leiðingar, sem Dagur Austan befur skráð sem frétt í Reykja- víkurblaði á því Herrans ári 2246. Og hér er fréttin: „Það slys vildi til í dag kl. 16,05, er Ameríkufar ætlaði að lenda á flugstöð 75, að spreng- ing varð í rakettunni og fórust allir er með henni voru, þ. á. m. Jón Jónsson íþróttafrömuð- ur, er kom frá New York. Jón héitinn hafði skroppið vestur um haf yfir helgma til að hitta Sigurð son sinn, sem dvelur þar um þessar mundir í tilefni af alþjóða hnefaleika- mótinu, sem þar verður háð 26. þ. m., en hann er, eins og menn vita, heimsmeistari í þungavigt í þeirri íþrótt. ★ Aðeins rúmlega 200 ára „Jón Jónsson, íþróttafrömuð- ur, var Reykvíkingur, og löng- um talinn stolt borgarinnar; f. 25. maí 2046 og varð því að- eins rúml. 200 ára. Allt sitt líf helgaði hann íþróttum og var löngum meistari í ýmsum grein um. Núna.var hann heimsmeist- ari í kúluvarpi og 100 m. sprett hlaupi. ■— Konu sína missti Jón fyrir 4 árum, er hún varð fyrir því sjaldgæfa slysi að hrapa niður í Kötlugjá, er hún ætlaði þar yfir í bifreið sinni. Vængja i útbúnaður bifreiðarinnar mun hafa reynzt í ólagi er hún ætl- aði yfir gjána. Jón sál. Jónsson var því ekkjumaður, en lætur eftir sig þrjá efnilega sonu, sem allir eru íþróttamenn: Sigurð, 150 ára, hnefaleikakappa, Björn, 110 ára, miðframherja í K.R. og Sighvat-, 80 ára, íslands- meistari í 50x50 m. bringusundi drengja. Dagur Austan.“ Glampi af bílrúðu; — fyrirboði vorsins? Og svo langar mig að skrifa fáein orð útaf litlum geisla, sem skauzt inná skrifstofuna til mín í fyrradag. — Mér þótti þessi litli geisli vera fyrirboði sjálfs vorsins. Einhvemveginn vakti hann hjá mér minninguna um ævintýrið frá í gamlu daga, þar sem fóthvatur hnokki hleyp ur. í litklæðum eftir götum borg arinnar og tilkynnir fólkinu, að bráðum muni dýrð kalífans koma fyrir næsta horn. — Samt var þessi litli geisli ekki tn orð- inn á neinn ævintýralegan ré *mSPauðieiður ú að hesgra þeiti stanzlausa mjjálm og fjas mm randræði húsmœðraF9 sagði Jón Axel þegar hann játaði ást sína á vöruskömmtuninni Ríkisútvarpiö gerist nú æ blygðunarlausara í stjórn- málaároöri sínum meö hverjum degi sem líður. Alkunn eru erindi þau frá útlöndum sem blaðamenn dollarabláðanna sjá einir um að flytja og eru næsta oft grímulaus, gi’ófgerður dollaraáróður. Og nú er tónn þeirra einnig farinn að setja svip sinn á almennar, erlendar fréttir. Nú er t. d. daglega Æalað um „valdatöltu kommúnista í Tékkóslóvakíu", þótt engin slík „valdataka" hafi átt sér stað nema í hugarórum hinna launuðu áróðursmanna bandaríska utanríkisráðuneyt- Skömmtunarfarganið, heimsku leg fyrirmæli þess, sjálfbyrging- ur, og silakeppsháttur skömmt- | unaryfirvaldanna urðu fiestum j landsmönnura hvimleiður óföan uður þegar í upphafi. íiinn er þó sá maður sem elskar vöru- skömmtunina því heitar scm hún veldur öðrum mönnum meiri óþægindum. Það er sagt að mæður elski stundum mest þau börn sín sem eru bjöguð, blind eðá á annan hátt vansköpuð. Jón Axel virð- ist bera þess konar ást til skömmtunarfargansins. „Eg er satt að segja orðinn dauðleiður á að heyra þetta stanzlausa mjálm og fjas um vandræði hjá húsmæðrmn, vit- andi það að við lifum e. t. v. betur en nokkur önnur þjóð í lieimi, höfúm það betra cnn nokkur öimur þjóð í heimi. Þessi söngur er hreint slúður. Tilefni ofangreindra ummæl Jóns Axels á bæjarstjórnar fundi í gær var það, að Katríi Pálsdóttir hafði minnzt heimsku þess skömmtunarfyri komulags að hafa koiiivöru skarnmt til heimila svo nauma; að húsmæður gætu ekki baka heima, en hafa sölu á kökum brauðsölubúðum ótakmarkaðE Ennfremur það fyrirkomula: að skammta kaffi til heimilann mjög naumt en leyfa ótakrnark aða kaffisölu á kaffihúsum. Þetta fór svo í taugarnar Jóni Axel að liann flutti hvorli I meira né minna en þrjár ræðu til að lofsyngja skömmtuninr glóandi vondur út af j ví a nokkur skyldi leyfa sér að finn að slíkri dásemd sem liú væri! Grafalvarlegur á 3vip ’eyff isins; þegar Sovétríkin bera fram röksemdir fyrir ákveðn- um athöfnum, er talað um ,,tylliástæður“, og þannig mætti lengi tel ja. Það má verá að þetta orðbragð sé bein þýðing á munnsöfnuði brezka útvarpsins, en þá er ömurlegt til þess að vita ef fréttastofa íslenzka ríkisútvai’psins er orðin und- irdeild áróðursstofnunarinnar BBC. rómantískan máta. Hanu var afgangurinn af skini sólarinn- ar, þegar það er búið að endur- kastast af framrúðu vörubíls, sem beygir fyrir hornið á Grett isgötu. — En slíkur geieli get- ur semsagt verið áhrifamikill í augnablikstilveru sinni á skrif- stofu sem ekki hefur haft sam- band við sólina síðan í fyrra. — Þegar skammdegi vetrarins er um langt skeið búið að skerða yfirráðarétt sólarinnar yfir himninum, getur manni fundizt, að vörubíll sendi frá sér boðun vorsins, um leið og hann beygir fyrir hornið á Grettisgötu. — Svo er vörubíllinn horfinn og næsti bíll, sem beygir fyrir horn ið á Grettisgötu, er strætisvagn — og það er enginn geisli. ■Ar Staðreyndir sögnnnar Við höfum átt að fagna veð- urblíðu uppá síðkastið. — Marg ir hafa farið úr frakkanum og tekið ofan, bjóðandi vorið vel- komið — fyrir hönd móttöku- nefndar. Og ekki einasta mann fólkið hefur haft vorlegan við- búnað. Trén eru farin að láta grilla í grænt. — En raunsæis- mennirnir telja hæpið að taka blíðuna of bókstaflega. Þeir benda á staðreyndir sögunnar og segja, að enn hafi enginn ap- rílmánuður liðið allur í góðviðri. Sennilega er þetta aðeins glamp inn af rúðu vörubíls, sem beyg- ir fyrir hornið á Grettisgötu. Sá óblíði karl, Vetur, er vis til að bregða sér með strætisvagn- inum enn eina ferð um bæinn okkar, áður en hann tekur rút- una norður á pól. Pálmi Hannesson sér að skopast opinskátt að stjómarvö'.dunum, sagði að líklega myndu stjómar völdin leyfa ótakmarkaða sölu á sætum kökum og kaffi í kaffihúsum til þess að fólkið sem við þetta vinnur yrði ekki atvinnulaust ! ! — Það vantaði aðeins að hann hefði bætt þvi við að liklega hefðu stjórnar- völdin haft kaffiskammtinn til heimilanna svona nauman til að létta kaffihituninni af húsmæðr unum ! ! — Jafnvel á mestu hallærisárum dönsku einokunar kaupmannanna gerðu fslonding- ar að gamni sínu. HelgidagsWot Bandaríkjamanna Framhald af 8. síðu. stjóm Guðmundar í. Guðraunds sonar, en fulltrúi hans Bjöm Sveinbjarnarson neitaði að hafa nokkur afskiptnaf þessum lög- brotum, og hefur þar að sjálf- sögðu farið að fyrirmælum yfir- boðara síns. Það má segja að hér sé ekki um stórmál að ræoa mioað við aðrar athafnir Bandaríkjalios- ins, sem flestar varoa við lög, en þó sýnir þetta glöggt sérrétt indi hinnar vestræriu herraþjóð- ar og hina veiku aðstöðu lög- reglunnar á vellinum. Og skjddi íslenzka kirkjan eklri liafa brugðið skjótt við, ef íslending- ar hefðu gert sig seka um að vinna almenna vinnu á föstudag inn langa ?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.