Þjóðviljinn - 04.04.1948, Síða 3
Sunnudagur 4.
ÞJÓÐVILJINN
3
apríl 1948.
fgjU> i
• ! í* 1
h (ih8l !J* .: m
11
Barlctt-hjónin. (Alfreð Andrésson og Helga Möller),
F jalakötturinn:
ivsitarinnar
Strengleikar Mandólínhljóni-
sveitar Reykjavíkur, sem bæjar
búar hafa átt kost á oð njóta
i fyrsta skipti nú undanfarið,
'nunu er fram í sækir verða
eftirsót.t skemmtun öllum, sem
yndi hafa af ljúfum lögurn,
hvort sem þeir verða gestir
hennar i Austurbæjarbíói eða
við útvarpsviðtækin á heunilum
sínum.
Græna lyftan er býsna
skemmtiiegur gamanleikur, og
hygg ég að flestir, sem hafi
verið á frumsýningunni á þriðju
daginn, hafi skemmt sér vel,
Má sumpart þaltka það góðri
leikstjórn índriða Waage, eh
sérstaklega þó leik Alfréðs
Antlrés§onar, -enda bar hann
leikinn uppi. Alfreð hefur lært
mikið þennan tíma, sem hann
hefur verið erlendis, en það,
sem ekki verður lært, hefur
hann fengið í vöggugjöf. Leik-
ur hans í hlutverki hins rólega,
heimaelska eiginmanns, Billy
Bartlett, er alstaðar góður, og
sumsstaðar með þeim ágætum,
að það verður manni minnis-
stætt, eins og til dæmr, þegar
hann kemur inn og heldur að
Blanny hafi stokkið út um
gluggann.
* Avery liopwood
Hina léttlyndu eiginkonu
hans Lauru leikur Helga Möller
mjög snoturlega á köflnm, en
þó nokkuð dauflega i fyrstu.
Þarna er img leikkona, sem gæti
átt sér framtíð á hinu ísienzka
leiksviði, ef hana þá ekki vant-
ar skap. Hinn óstöðuga eigin-
mann og gleðimann leikur
Indriðl Waage tæplega nógu
töfrandi. Inga Þórðardóttir
ieiltur Blanny, liina saklausu,
feimnu eiginkonu hans. Frú
ínga er orðin ein af okkor betri
leikkonum og fór víða vel með
hlutverkið. Þó naut hún sín ekki
alstaðar í þessu h'lutverki, og
hefur mér dottið í hug, hvort
ekki hefði farið betur 4 því, að
Heiga Möller og Inga Þórðar-
dóttir hefðu skipt ura h’utverk.
Framhald á 7. síðu.
Hljóms.veit þessa skipa 20
manns, konur og karlar, og
laöa úr fáséðum og gJitrandi
hljóðfærum fáheyrða og glitr-
andi tóna. Stjórnandi er Har-
aldur K. Guðmundsso.n, smekk-
vís og öruggur, en mætti skeyta
skapi sínu meira, þcgar verk-
efnin heimta hraðan og ákafen
leik.
Á efnisskránni á fimmi.udags-
kvöldið voru mörg falleg og
vinsæl lög. Tríó, sem þau skipa
Tage Ammendrup, .Tón K. Jóns-
son (1. og 2. manndólin) og
María Ammendrup (gítar), lék
þar í miðjum klíðum 1 lög og
eitt aukalag Serenaie eftir
Harald K. Guðmundsson. Og í
vögguvísu Möhrings lék Karl
Sigurðsson einleik á mandó-
celló með hljómsveitinni.
Starf þessara strengvísu
brautryðjenda alþýðlegrer tón-
listar í landi okkar er þakka
vert, og þcir voru vel" komnir
að lófatakinu og blómvöndun-
um, sem þeim bárust um kvöld-
ið. • Þ.
Fermlng í Dómkirkjunni kl. 11 í
j dag (Séra GarSar Svavo.rGson).
Drcngir: Árni Arinbjarnarson,
Grensásveg 19, Björgvin Hermrurns
son, Höfðaborg 18, Bjarni Böðv-
Orsson,' Efstasundi 54, Baldur Sig-
úrðsson, Stórholt 18, Einar Sigurös-
son, I.augaveg 159A, Einar Einars-
son, Kririglumýrarbletti 17, Geir
Kristjánsson, Brautarholt 28,
Guðni Þorsteinsson, Bústaðaveg 37,
Gunnar Álfar Jónsson, Laugarnes-
veg 61. Höröur Sigurðsson, Efsta-
?und 53, Jón Sigmundsson, Hof-
teig 32, Kristmundur Jóhannesson,
,C-götu 49, Kringlumýri, Max Stef-
ýn Hirst, Undralandi, Magnús
Sigurgeirsson, Nýbýlaveg 10, Ólaf-
Úr Gunnlaugsson, Þverholt 4, Pétur
Kristjánsson, Kirkjuteig 25. Pét-
'úr’ Erlendsson, Hátún 5, Sigurður
i ýagnússdn, Hofteig 38, Stefán
.ýaldimarsson, Seljalandi, Stefán
’Eiríksson, Hofteig 26, Sigurpáll
Garðarsson, Höfðaborg 4, Snorri
| Gi.siason, Laugarnesveg 57. Sæ-
niundur Ingólfsson, Langholtsveg
153, Úlfur Sigmundsson, Seljalands-
veg 14 Þorkel! Jóhannesson, Há-
jseigsveg 28, Þórður Ólafur’ Þor-
ýaldsson, Lindargötu 63A, Þórir
Þórisson, Nýbýlaveg 34, Örn Er-
Jendsson, Flókagötu 31, örn Svav-
'ar Garðarsson, Laugaveg 145.
jStúlkur: Ágústa Guðrún Halldórs
öóttir, Laugarnesveg 82, Auður Ing
rún Gísladóttir, Langhoitsveg 30,
Anna Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Brautarholt 28, Ásta Kristín Stef-
ánsdóttir, Týsgötu 1, Bergljót Þór-
arinsdóttir, Hjallaveg 66, Brynhild-
ur Guðjónsdóttir, Miðtún 42 Edda
Hjaltested, Múlacamp 18. Elín
Kristinsdóttir, Barmahlíð 23, Elsa
Valborg Soffia Böðvaicidóttir,
• í
Efstastund 54, Valgerður Stein-
grímsdóttir, Efstasund 37, Þórey
Sigvaldadóttir, Laugarnesveg 88.
Ferming í Dómliirkjunni kl. 2 í
dag. (Séra Garðar Svavarsson):
Drengir: Aage Petersen, I-.augar-
nesveg 38, Baldur Baldursson,
Steinhólti, Laugarásveg, Birgir.
Hallvarðsson, Hrísateig 37, Björg-
vin Jónsson, Efstasund 47. Emil
Háyarður Bogason, Miðtún 10, Guð
laugur Konráðsson, Laugateig 60,
Guðröður Eiríksson Kjerulf, Kamp
Knox H 7, Hannes Hávarðsson,
Álfhólsveg 63, Halldór Stefánsson,
Lángholtsveg 14 Haraldur Hrafn-
kcll ■ Einarsson, Laugarnesveg 60,
Hilmar Friðrik Guðjónsson, Hlíðar
veg 40, Hilmar Vilhjálmsson, Lauf-
skálum, Engjaveg, Jón Helgi Krist
insson, Grensásveg 58, Jón Ström,
Laugarneskamp 9, Jóhann Ásberg
Gestsson, Meltungu, Jóhannes
Jakobsdóttir, Kleppsmýrarblett 12,
Erla Guðbjartsdóttir .Soga-^bg 132,
Erla Ragnarsdóttir, Plókagötu 43,
Erna Erlendsdóttir, Flókagötu 31,
Eygló Fjóla Guðmundsdóttir, Lang
hoitsveg 60, Fjóla Pálsdóttir, Sund-
laugaveg 8, Guðrún Hiidur Frið-
jónsdóttir, Langholtsveg 52, Guð-
rún Hrönn Hilmarsdóttir, Sund-
laugaveg 22, Guðrún Sígurveig
Jónsdóttir, Meðalholt - 11, Guðný
Jenný Bjarnadóttir, Miðtún 68,
Hanna Gyða Guniaugsdóttir',
Hjallaveg 32, Jakobina Hermanns-
dóttir. Langholtsveg 16, Jónína Dýr
leif Ólafsdóttir, Sundlaugarvég 28,
Jóhanna Kristjánsdóttir, Álfheim-
ar 16, Jórunn Jóna Óskarsdóttir,
Miðtún 66, Katrín Signý Hákonar-
dóttir, Rauðahvammi, Sigrún Huld
Jónsdóttir, Hjallaveg 54, Sigríður
Sigfúsdóttir, Hrísatcig 22, Sjöfn
Helgadóttir, Hátún 29, Svana Jörg-
ensdóttir, Sogabletti 11, Svava Sum
arrós Ásgeirsdóttir, Efstasundi 11,
Bjarni Jónsson, Þóroddstaðakamp
11, Konráð Bergþórsson, Hiarðar-
holti, Langholtsveg Kristinn Gunn-
arssson, Árbæjarbletti 7, Ólafur
Ingimundarson, Þverholt 18A, Pét-
ui' Jónsson, Hólsveg 15, Ragnar
Þorsteinsson, Langholtsveg 31, Sig-
urð’ur Jónsson, Herskólakamp 33,
Þór Jóha,nnsson, Sogaveg 158,
Haukur Pétur Gíslason, Grensás-
veg' 2.
Stúlkur: Anna Áslaug Sigurðar-
dóttir, Langholtsveg 81, Ásgerður
Halldórsdóttir, Melliæ, Sogamýri,
Birna Ingunn Guðmundsdóttir,
Hlíðarhvammi, Grcnsásveg, Erla
Magnúsdóttir, Efstasundi 51, Fann-
ey Sigurjónsdóttir, Geirlandi, við
Lögberg, Fj-iða Friðriksdóttir,
Hrísateig 33, Finnbjörg Grimsdótt-
ir, Hrísateig 3, Guðmunda Þórar-
insdóttir, Höfðaborg 15; Gyða Hall-
dóra Haraldsdðttii', Sogabletti 14,
Hjördís Einarsdóttir, Reykjaborg,
Múlaveg, Ingveldur Hjalt.ested,
Vatnsenda, Jóna Guöríður Valdi-
marsdóttir, Kirkjuteig 21, Jóna
Jónmundsdóttir, Laugarnesveg 73,
Jóna Hólmfríður Guðjónsdóttir,
Hrísateig 12, Karen Lísa Guð-
mundsdóttir, Sundlaugaveg 9B,
Lilly Guðmundsdóttir, Múlakamp
4, Marie Bögeskov, Kringlurriýrar-
bletti 19, Margrét Jerisdóttii’, Hof-
teig 42, Nanna Regina Hailgrims-
dóttir, E-gata 38 Kringlumýri Ólöf
Ingimundardóttir, Þverhoit 18A,,
Rannveig Sigursteinsdóttir, Ölduj
við Breiðholtsveg, Sigrún Auður
Sigurðardóttir; Oddshöfða, Klepps-
veg, Sigurrós Margrét Sigurjóns-
dóttir, Langholtsveg 104, Sigurlaug
Hanncsdóttir, Háaleitisveg 23, Þor-
björg Ragnhildur Einarsdóttir,
Sogabletti 16, Þórey Sigurrós Kjer-
ulf, Kamp Knox H 7.
vee,na væntanlegra kaupa á annarri Skymastervél.
Hlutabréfin verða seld á eftirgreindum stöðum:
REYKJAVÍK:
Aðalskrifstofu Loftleiða h.f., Lækjargötu 2.
Útvegsbanki Islands h.f.
Landsbanki fslands.
Búnaðarbanki íslaiuls.
Kauphöllin, Lækjargötu 2.
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmnndssonar og
Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7.
Málfiutningsskrifstofa Páls S. Pálssonar, Laugaveg 10.
Málflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlangssonar og
Jóns N. Sigurðssonar, Austurstræti 1.
Málflutningsskrifstofa Sigurgeirs Sigurjónssonar, Að-
alstræti 8.
Málflutningsskrifstofa Ólafs Þorgrímssonar, Austur-
stræti 14.
Málflutningsskrifstofa Sigurðar Ólasonar, Lækjc.rg. 10.
Máiflutningsskriístofa Lárusar Jóhannessonar og Gunn-
ars J. Möliers, Suðurgötu 4.
H AFNARFJÖRÐUR:
Jón Mathiesen, kaupm. Strandgötu 4.
KEFLAVfK:
Helgi S. Jónsson, kaupmaður Vatnsnesvegi 15.
AKRANES: Haraldur Böðvarsson & Co.
BORGARNES:
Finnbogi Guðlaugsson, forstjóri.
HELLISANDUR:
Haildór Benediktsson, bifreiðastjóri.
ÖLAFSVÍK: Einar Bergniann, forstjóri.
STYKKISHÓLMUK: Sigurður Ágústsson, kaupmaður.
PATREKSFJÖRÐUR: Oddgeir Magnússon, bókba'dari.
\
BÍLDUÐALUR: Sæmundur Ólafsson, afgreiðslumaður.
FLATEYRI: Ragnar Jakobsson, forstjóri.
ÞINGEYRI: Gunnar Proppé, verzlunarstjóri.
fSAFJÖRÐUR:
Þorieifur Guðmundsson, forstjóri.
Utvegsbanki íslailds li.f., útibú.
KÓLMAVÍK:
Hjálmar Halldórsson, símstjóri. 0
SIGLUF J ÖRÐUR:
Alfons Jónsson, lögfræðingur.
Utvegsbanki fslands h.f., útibú.
AKUREYRI:
Magnús Jónsson, ritstjóri.
Jónas Rafnar, lögfræðingur.
Landsbanki fslands, útibú.
Utaegsbanki íslands h.f., útibú.
NORÐFJÖRÐUR:
Iljáimar Jónsson, bæjarstjóri.
VESTM ANN A EYJAR:
Sigurður Gunnsteinsson, afgreiðslumaður.
Utvegsbanki íslands h.f., útibú.
HELLA: Ragnar Jónsson, afgreiðslumaður.
SELFOSS: Kaupfclag Árnesinga.
'4
■í>0«>0C><ÍK&0<>®<i><£«£*í*S*£<><£<><£*Þ<£<£><S><S><£><í><£><><£><S,«<<><®’^^