Þjóðviljinn - 04.04.1948, Síða 8
íyrsta ársfjórðiRgnum seidu togararnir fyrir nær 24
milljénir kréna 1
Bílstjérarnir fengu fram ýmsar
kjarabætur
Samkvæaait upplýsingum frá Fiskifélagi íslands
feafa 41 ísilenzkur togari, þar af 20 nýsköpunartog-
*rar og 21 gramall, selt afla sinn í Bretlandi á fyrsta
ársfjórðimgi þessa árs fyrir 895 753 sterlingspund
€ða 23 nsiMj. 737 þús. 457,50 kr.
Nýsköpiaraartogaramir hafa selt fyrir 14 millj.
S53 þús. ‘?M kr. eða um helmingi meira en gömlu
§ogaram&r»
Sölur tcgaranna hafa verið sem hér segir:
ríýsköpunajrtdgarar
»5kip Ferðir Afli Sala
JS&ureý 3 Kits 10786 34065 f
IfiTskur 3 — 11027 30206 —
Bjarni Ólafssoa 3 — 4439 Cw. 8619 34455 —
tSjarni ridda.rr. 2 — 6417 18369 —
ISgill rauði 2 — 7490 — 4941 32501 —
ÍSgill Skallagrimsson 3 — 8973 — 4398 39393 —
Kiliðaey 3 — 11384 30634 —
Klliði 2 — 2618 — 3048 14817 —
Fylkir 1 — 3812 11214 —
Geir 3 — 4521 — 8622 31618 —
Cioðanes 2 — 3558 — 4568 20772 —
Melgafell RÍ2 2 — 7851 26409 —
Fívalfell 3 — 7028 — 5392 34767 —
íngólfur Araarson 3 — 7254 — 3385 26837 —
ísólfur 2 — 4968 14186 —
.Túlí 3 — 6376 — 3412 29435 —
'fCaldbakur 3 — 4203 — 9229 37369 —
tSarlsefni 2 — 7410 23880 —
Ifeptúnus 3 — 12999 38718 —
S.irprise 3 — 6614 — 4808 34657 —
Samtals 564302 —
Ivamlir fcögawar
Haídur 3 — 7156 19053 —
•fieigaum 2 — 2282 — 3938 17353 —
® úðanes. 2 — 5462 12535 —
xngcy 2 — 4342 11938 —
t-'í.XÍ 2 — 2472 — 3280 10044 —
Vórsetí 2 5721 * 15593 —
■ó'yílir 1 . — 2593 6959 —
♦ymkanes 2 —I" 4015 12176 —
4óeigaf('l)\U3 2 — 2748 - 12562 —
'Jtúní. 3 — 4642 — 2546 20266 —
iíúpíter 2 — 6051 17084 —
fia! 2 — 2217 — 3232 •10835 —
<1: Ga.rð;i. 3 — 7374 19501 —
Sfcallagrímur 3 — 5685 — 3388 24253 —
f~;;utull 2 — 3825 8968 —
‘fryggvi. gaím.: 1 — 2456 7657 —
U.-cus 2 — 3729 — 4661 19637 —
rólfur 2 — 2684 — 3940 14674 —
Samtals 2610S9 —
.Haalsgfefe #*rg!*,rar
Ccífi 2 — — 8837 17936 —
H ri ■ 2 — — 7108 11802 —
\ rðúr 3 — 8106 — 4100 37624 —
Samtals 70362 —
ffifflítir ibreytÍBifjuna má heitu
mS Smhpbr§ sé ní§tt ship
Hujti vrar afhent ríkinu á leigu sem strand-
gæzksskip í gær.
Breyfíng'.i; á björgunarskipinu Sæbjörgu er nú lokið. Allri
íu -'uréttiagu |.x-',ss hefur verið gjörbreytt, sett í það ný vét, yfir-
fr.vggÍEgB; sfé<->ga breytfc, settur á það hvalbakur o. s. frv. Má
af.þMis* ;sé alveg nýtt skip. — Slysavarnafélagið mun leigja
*t Ja* .slfíjúC í:il strandgæzlu en jafnframt mun það að sjálf-
Kfltað vi® björgunarstörf.
i'orsttf* ffk./savarnafélagsins
< Slbjartfir CWafsson afhenti
ecaiaaw „.xíjiift; á leign fcrmlega
í gær. Itíkið leigir bað sem
strandgæziuskip til 15 ára. Ey-
Framh. á 7. síðu.
Samningar tókust sl. þriðjudag milli Póst- og símamála-
stjórnarinnar annars vegar og Hreyfils hinsvegar um kaup og
kjör bílstjóra á leiðum þeim er póststjórnin starfrækir. Á mið-
vikudagsmorgun tókust svo samningar milli Hreyfils og Félags
sérleyfishafa og bifreiðastöðva í bænum, nema Bifreifiastöð
Steindórs og er þar verkfall.
Sósíalistafélags i
Siglufjarðar
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Siglufirði í gær.
Sósíalistafélag Slglufjarðar
hélt aðalfund slnn s. 1. fimmtu-
dag.
I stjóm vom kosnir: Formað-
ur Þóroddur Guðmundsson,
Varaform: Benedikt Sigurðsson,
ritari: Öskar Gariba'dason,
gjaldkeri: Þórhallur Björnsson,
meðstjórnendur Ásta Ólafsdótt-
ir, Gunnar Jóhannsson og Pétur
Laxdal.
Trúnaðarmenn félagsins em
flestir þeir sömu og áður. I
stað fyrrverandi ritara, Ásgiúms
Albertssonar, sem er fluttur úr
bænum, var Ásta Ölafsdóttir
kosin í aðalstjórn féiagsins.
Kristmar Ólafsson sem verið
hefur starfsmaður félagsins
nokkur undanfarin ár og unnið
Framhald á 7. síðu.
Er það að vonum bar sem
mjög smekklega er farið með
öll hlutverkin og sum af mestu
snilld eins og t. d. kotbóndann
Jón, sem Guðj. Sigurðsson leik-
ur, kerlinguna, sem leikin er af
Guðrúnu Pálsdóttur; Óvininn,
leikinn af Eyþóri Stefánssyni;
Lykla-Pétur, leikinn af Valgarð
Blöndal.
Leikstjórar eru Valgarð
Blöndal og Eyþór Stefánsson.
Leiktjöld málaði Sigurður
Snorrason.
13. apríi 1888 var Leikfélag
Sauðárkróks stofnað og hélt
það uppi starfsemi um nokk-
rrra ára skeið. Starfsemi félags
i:vs lagðist niður nokkum tíma,
cn 1941 var. það endurreist og
hafur starfað af miklu fjöri síð-
an undir forustu formanns þess,
Ej'þórs Stefánssonar, sem jafn-
framt hefur verið leikstjóri fé-
lagsins.
Það er því í tilefni af 60 ára
afmæli leikstarfseminnar á Sauð
árkróki, sem Leikfélagið valdi
Gullna hliðið til sýningar, og
réðist svo í þessa leikför eftir
að lvafa lialdið fjölda sýninga
á Sauðárkróki.
I dag sat Leikfélagið boð
bæjarstjórnar Siglufjarðar og
einnig Skagfirðingafélagsins á
Siglufirði.
Þylcir för flokksins hafa tek-
Akranes — Akureyri
1 samningum við póststjórn-
ina er ákveðið að grur.nkaup
bílstjóra á leiðinni Akranes —
Akureyri skuli vera 1000 kr. á
mánuði og er liámarkseftirvinna
þar innifalin, en grunnkaupið
var áður kr. 715 á mánuði og
greitt fyrir eftirvinnu sér. Þá
fá bílstjórarnir einnig kr. 6 80
í grunn á klst. 5 stórhelgidaga
á ári, og sama kaup um tímann,
þegar þeir vinna yfir hámarks-
eftirvinnutímafjölda. Uppsagn-
arfrestur er 3 mánuðir en var
áður einn mán. Þá sku'.u bíl-t
stjórarnir klæðast eirrkennisföt-'
um og leggur póststjórnin til
húfuna, en fötin skulu bílstjór-
izt með afbrigðum vil óg eru
Skagfirðingar mjög hrifnir af
slíkri lieimsókn.
Hríðarveður á
Siglufirði
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Siglufirði 2. apríl._
Norðan átt og hríðarveður
hefur verið á Siglufirði undan-
farna þrjá daga. Þykir b ið mik-
il viðbrigði frá því sein áður
var, en v viku áður hafði ver-
ið hér veðurblíða sem að sumar-
lagi, sólskin og logn, allur' snjór
horfinn úr byggð, aðeins fannir
í giljum og efstu fjallatindum.
Frostið komst allt að 13 stigum
á Siglunesi, en er oftast minna
inni í firðinum.
SamvianunefRd
ufanríkisráð-
tierra Norður-
lania
Á fundi utanríkisráðherra
Norðúrlandanna í Oslo i febrú-
ar mánuði var ákveðið að
kveðja til starfa nefr.d til að
undirbua efnalvagslega sam-
Framh. á 7. síðu.
ar leggja sér til sjálfir — en
póststjórnin sér þeim fyrir inn-
kaupaheimild.
Reykjavík — Hafnar-
fjörður
Á leiðinni Reykjavik — Hafn
arf jörður er raunverulegt grunn
kaup bílstjóranna kr. 825, tn
Framhald á 7. síðu
Verkfal! hjá
rökuntm
Samningar milli Félags rak-
arasveina og rakarameistara
voru útrunnir í gær.
Nýir samningar tókust ekki
og er því verkfall hjá rökurum.
Fundur fulltrúa
höfuðborga
Norðurlanda
Á bæjarráðsfundi í fyrradag
var lagt fram bréf frá stjórn
Helsingfors-borgar, dags. 18.
marz s.l., með boði til bæjar-
stjómar Reykjavíkur að senda
fulltrúa á fulltrúafund höfuð-
borga Norðurlanda, senv verður
haldinn í Helsingfors 17 —19.
ágúst þ. á.
Borgarstjóra var falið að
svara bréfinu.
Staðsetning
bifreið stæða
Á bæjarstjórnarfundi í fyrra-
dag var sanvjvykbt að biðja bæ.j-
arverkfræðing, lögreglustjóra
og hafnarstjóra að gera tillögur
um staðsetningu bifreiðastæða
í bænum.
Bifreiðastæðaleysið hetur ver
ið til mikilla vandræða og er
vonum seinna að ráðamenn bæj
arins taki það til alvarlegrar
athugunar. Fjölda margar göt-
ur í bænum eru löngum þakktar
röðum bifreiða sem þá er oft
að hálfu leyti lagt upp á gang-
stéttina og trufla umfevð bæði
á gangstétt og akbraut og auka
stórkostlega á slysahsettuna.
Bæjarbúar vænta því góðs af
; tillögum fyrrnefndra þriggja
manna og vona að þeir hraði
störfum sínum.
Æ. F. 16.
SPILAKVÖLD í Breiðfirðinga-
búð (uppi) þriðjudaginn 6. þ.
m. kl. 8,30. Verðlaun veitt. Fé-
1 lagar mætið stundvíslega.
60 ára afmælis minnst:
Leikfélag Sauðárkróks í leikför á
Siglufirði
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Siglufirði 2. apríl.
Páskadag kom liiugað til Siglufjarðar leikflolckur frá Leik-
féalgi Sauðákrróks. Annan páskadag hóf lcikflokkurinn sýningar
á Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson, og hefur nú í nokkur
kvöld haldið sýningar fyrir fullu húsi, í hvert sinn \ið mjög góð-
ar undirtektir áhorfenda.