Þjóðviljinn - 16.04.1948, Blaðsíða 1
Litkvikiiiynd
Áma Sfelánsscmar há
vetrarólympíialeikun-
uik í Sf. Moritz
Kvikmynd Árna Stefánssonar
frá vctrarólympíuleikjunum í
St. Moritz var sýnd í hátíðasat
Menntaskólans í gærkvöld.
Mjmdin hefst á því er ís-
lenzku þátttakendur koma tit St
Moritz. Meginhluti myndarinnar »
er frá sjálfri keppninni og sést
þar eitthvað úr öllum keppnis-
Framhald á 2. síðu.
€»erir Ve-Evrópnlöndlm hád kasidarískrl ad-
um óf^rirsjáaBtlegaii íinta
Eina hmnm á efnahagswandræðiiiiiiiii ©r framiiisia sam
kvæmf áætiisii ©g sférankin wiskipti við Aystsar-Evrépu
Bandaríkjasljorii reynir að þröngva
Norðurlöndum í heruaðarlega
Vesturblökk
Spaak ræ^ir stofnun Norður-Atlanzhafs-
Ef lífskjörin í Vestur-Evrópu eiga ekki að versna
að miklum mun verður ný aðstoðaráætlun að koma
til skjalanna 1951, er Marshalláætluninni lýkur.
Þetta er sú niðurstaða, sem hin evrópeiska efnahags-
nefnd SÞ hefur komizt að. Sérfræðingar nefndarinn-
ar, en aðalritari hennar er sænski hagfræðingurinn
og sósíaldemókratinn Gunnar Myrdal, haía samið
„Yfirlit yfir ástand og horfur í Evrópu", sem lagt
verður fyrir fund nefndarinnar, sem skipuð er full-
trúum bæði Vestur- og Austur-Evrópuíanda, í Gení
26. þ. m.
Sérfræðingar hafa komizt að
þeirri niðurstöðu, að jafnvel
þótt framleiðsluáætlanir Mar-
shalllandanna verði uppfylltar
nægir það hvergi nærri til að
afmá hinn óhagstæða verzlun-
arjöfnuð \dð Bandaríkin, og
verða þau því áfram upp á
Bandaríkin komin. Verzlunar-
jöfnuðurinn er hinsvegar ekkert
vandamál fyrir Austur-Evrópu
ríkin, sem hafa fullkominn áætl
Lífilsigldur
dámsœálaráð-
herra
Bjarni Ben. birtir í gær á
annarri síðu Moggans ný en-
demisskrif sem eru að mestu
þýðing á fáránlegri sænskri
grein um „flokksskólana“ í
Moskvu. Endar hann á því
að spyrja í hvaða bekk Þór-
oddur hafi verið!
Skynsamari menn Sjálf-
stæðisflokksins ættn að
reyna að koma vitinu fyrir
ráðherra sinn, sem sjaldan
hefur verið jafn miður sín og
nú. Það hefur verið skorað á
hann að endurtaka utan
þinghelginnar níðið um Þór-
odd Guðmundsson og svara
síðan til saka fj'rir íslenzk-
um dómstólum — en dóms-
málaráðherrann hefur ekki
þorað að láta dómstóliuia
meta verknað sinn. Það hef-
ur eiunig verið skorað á
hann að birta heimildir að,
falstiivitnunum sínum í Len-I
ín og Stalín — en árangurs-1
laust. Skyldi jafn lítilsigldur
dómsmálaráðherra nokkurn-
tírna fyrr hafa verið I
nokkru Iandi?
...............
unarbúskap og nóg af kolum
matvælum og timbri. *
Marshalláætlunin stefnir í
öfuga átt
Vestur-Evrópuríkin geta ann
að hvort aukið útflutning sinn'
eða dregið úr innflutningi sín-
um, en tíl þess þarf að gjör-
breyta efnahagskerfinu, og
segja sérfræðingarnir ekkert út-
lit fyrir, að það verði gert. Sér
staklega segja þeir, að auaa
þurfi framleiðslu þungaiðnaðar
ins, ná fyrirstríðsframleiðslu í
landbúnaðinum og minnka inn-
flutning fullunninna vara frá
Bandaríkjunum. Eins og kunn-
ugt er gengur Marshalláætlun-
in hinsvegar út á aukinn út-
flutning fullunninna vara en
minnkaðan hráefnaútflutniug
frá Bandaríkjunum til Vestur-
Evrópu.
Áætlnnarbáskapur og skipn-
lögð viðskipti
í yfirlíti nefndarinnar er
bent á, að leiðimar til að draga
úr hinum óhagstæða viðskipta.- j
jöfnuði við Bandaríkin eru þær
helztar, að skipuieggja fram-
leiðsluna í Vestur-E>rrópu sam-
kvæmt úæt.Iun, er leggur megin
áherzlu á endurreis.n undirstöðu
greinanna og auka viðskipti við
Austur-Evrópu. Nefnir hún sem
dæmi, að ef seld væru til Aust-
ur-Evrópu timburvinnsiuverk-
færi, fimm millj. dollara virði,
gæti það sparað Vestur-Evrópu
löndunum 70 millj. dollara í
timburinnflutningi frá Norður-
Ameríku. En til þess að slíkum
ráðstöfunum verði riðkomið,
þarf skipulögð viðskipti rnn alla
Evrópu.
Þetta er þó torveldað eða
jafnvel fyrirbyggt af Marshall-
áætluninni, þar sem Bandarík-
in áskilja sér neitunarvald yfir
viðskiptum MarshalIIandanna
við Austur-Evrópu.
Gunnar Myrdal, hinn sænski að-
blakkar í Washington og Ottawa
Sovéttúnaritið „New Times“, sem út kom í gær segir í
rítstjórnargrein, að Bandarikjastjóm leggi sem stendur fast
að stjómum Norðurlanda til að fá þær til að ganga i hem-
aðarlega Vesturbiökk.
Spáak forsætisráðlierra Belgíu, er átti eimia mestan þátt
í stofnun Vesturblakkarinnar, er nú að Ieggja drög fyrir að
breyta lienr.í í Norður-Atlanzhalsblökk.
1 greininni í „New Timf>s“
segir, a.ð viss öfl í höfuðborgum
Norðurlanda reyni að vekja
stríðsótta í þessum löndum með
því að breiða út fregnir um, að
árás af hálfú Sovétríkjanna sé
yfirvofandi.
i
King fylgjandi Atlanzhafs-
blölik
ríkisstjóra í Belgíu. Mun Spaak
um helgina ræða við kanadiska
stjórnmálamenn um breytingu
Vesturblakkar Bretlands, Frakk
lands og Beneluxlandanna í
Norður-Atlanzhafsblökk, er
Bandaríkin og Kanada taki þátt
í. MacKenzie King, forsætisráð
herra Kanada, hefur þegar lýst
sig fylgjandi slíkri blakkarmynd
alritari efnahagsnefndar
f j-rir Evrópu.
SÞ
Spaak forsætisráðherra kem-
ur jrtil Ottawa í dag frá Wa.s-
! hington ásamt Charles prins,
Lögregla De Gasperis lætair Gyðinga
oísóbir nýfasista afskiptalausar
Eiga Bandarísk „Fljúgandi virki“ að fljúga
yfir Róm á kjördag?
I fyrrakvökl 1 éðust ítalskir nýfasistar inn í Gj ðiugahverf-
ið í Róm og frömdu þar ýrais óhæfuverk. ftalska lögreglan
gerði ekkert til að hindra þau og hlöð liægriflokkanna bera
un.
Blaðamaður í
Moskva banda-
rískur njésnari
Moskvablaðið „Isvestia“
birti í gær bréf frá banda-
rískri konu, Sibyl Nelson,
sem er ritari bandaríska
blaðamannsins Robert Magi-
doff, sem dvalið hefur í
Moskva síðan 1946. Segist
ungfrú Nelson hafa undir
höndum sananir fyrir því, að
Framh. á 2. síðu.
»---------------- -—f
í bætifláka fjTÍr fasistana.
P jóðvií jatóöfnunin:
Gordon Waterfield, fréttarit-
ari brezka útvarpsins í Róm,
segir að lögrcglan hafi horft ao-
gerðalaus á, cr _ fasisíar
streymdu mn í Gyðingahverfið
syngjandi fasistasöngva og æp-
andi: „Drepiun Gyðingana!“
Fórnariömbunum kenut um
illvirkin
I Gyðingahverfinu svívirtu
þeir nxyndarstyltur og öimur
minnismerki, um Gyðingú þá,
sem fasistar og nazistar myrtu
í fanga.búðum og gasklefura.
Gyoing einn, sera reyndi að
hindra þeosi óhæfuverk, nörðu
fasistarmr ti! óbóta, án pess að
lögreglan hefðist að. Loks söfn-
uðu ibúar Gyðingahverfisins
liði og hröktu fasistana á
brott. Waterfield segir, að blöð
vinstriflokkanna hafi harðlega
fordærat þessar aðfarir, hin svo
nefndu óháðu blöð reyni að
gera sem minnst úr þeim, en
blöð hægriflokkanna kenni
.„kommiini&tískum öflum meðal
Guðinga“ um að þær skyldu
eiga sér stað.
Sprengjuflugvélar eiga að
ógna ítölskum kjósendum
í gær lentu á flugvöllum í
Bajern á bandaríska hernáms-
svæðinu í Þýzkalandi þrjár flug
sveitir „Fljúgandi • virkja“
stærstu sprengjuflugvéla Banda
ríkjanna. Bandaríska herstjórn
in segir, að hér sé aðcins um
venjuíegt æfingaflug að ræða,
en sterkur orðrómur gengur um
að sprengjuflugvélamar eigi að
fljúga j’fir Róm og aðrar italsk-
ar borgir á sunnudaginn meðan
þingkosningar standa þar yfir.
— Hyggjast Bandaríkjamenn
stjvkja stjórnarflokk De Gasp-
eris með því að sýna hernaðar-
mátt sinn á þennan hátt.
23 áskrif-
pndur vaníar
15 dagar eftir!
I gær söfnuðust 1-4 áskrif-
cndur. Langarnesdeiki og
Meladeild sóttu mest íram,
en alls komu 8 deihlir meÖ á-
skrifendur.
Sýnilegt er, að miklir mögu
leikar eru á því að ijúka söfn
uninni fyrir tilsettan tíma og
fara fram úr markinu. Nú fer
hver að verða síðastur með
sinn áskrifanda. Hcrðið því
sóknina, og komið með jkk-
ar áskrifanda.
Hvað verða margar dcih’í
nveð 100% um næstu helgiY
Yerður markinu nað um
næstu helgi?