Þjóðviljinn - 16.04.1948, Blaðsíða 4
4
ÞJÓÐVILJIN N
Föstudíxgur 16. apríl 1948.
(MÓÐVILHN
Útgsfandl: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn
Rltstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (fib.)
Fréttaritstjóri: Jón Bjamason
Blaðamenn: Ari Kfirason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Amason
Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja Skólavörðu-
stig 19. — Síini 7600 (þrjfir línur)
Askriftaverð: kr. 10.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. elnt.
PrentsmJBja Þjóðviljans h. f.
i! Sósfaiistafiokkurinn, Þórströtu 1 — Sími 7610 (þrjár línur)
Heiðarlegur fréttaflufningur
Hin strangheiðaiiegu fréttablöð ríkisstjómarinnar hafa
ekki séð ástæðu til að skýra lesendum sínum frá því að nú
sé uppvíst að „Fundargerð M“. sé falsplagg, samið af þýzk-
tun andkommúnista sem nú hafi verið tekinn fastm’ af
Bretum og bíði refsingar. Þessi sömu blöð voni ekki eins
spjör á rúm sitt þegar plaggið var birt í upphafi, þá höfðu
þau daglegar þversíðufyrirsagnir um „hin uppvísu áíornv
kommúnista" og ráðherrarnir héldu heilar útvarpsræður
um hið merkilega. plagg. Var þvi haldið fram að plaggið værí (
sönnxm þess að sósíalistar Vesturevi'ópu störfuðu samkvæmt.
rússneskum fyrirskipunum og væru áform þeirra oll hin
verstu. Einkum var þessu haldið á lofti í sambandi við hin
víðtæku verkföll í Þýzkalandi og Frakklandi; þau stöfuðu
ekki af hungri og skorti almennings, heldur af rússneskum
fyrirskipunum! Og einnig athafnir íslenzkra alþýðusamtaka
voru talclar gérðar í samræmi við „fundargerð M“.
Öllum viti bornum möntmi varð það ljóst þegar í upp-
hafi að „undargerð M“ var klaufaleg fölstm og á það var
þegar bent hér í Þjóðviljanum. Og jafnvel ritstjórar stjóm-
arblaðanna eru ekki skyni skroppnari en það að þeir hafa
frá upþhafi skilið hvernig í öllu lá. Þögn þeirra nú er alger
staðfesting á því. Þegar heiðarlegum mönnum skjátlast
viðurkenna þeir mistök sín. Ritstjóramir viðurltenna hins
vegar engin mistök, því hjá þeim var ekki um mistök að
ræða, heldur yfirvegaðar blekkingar. Slíkt er nefnt „heiðar-
legur fréttaflutningur" á þeirra máli.
„Atvinna handa öllum“
Alþýðublaðið birtir forustugrein í gær undir hinu fagra
heiti: „Baráttan fyrir atvinnu handa öllum“ og segir blaðið
að Stefán Jóhann og félagar hans séu einlægir og atorku-
samir stríðsmenn í þeirri baráttu. Þó eigi þeir ekki hægt um
vik, þvi þeir hafi hlotið hinn versta „arf“ eftir fyrrverandi
stjóm, og virðist því Emil Jónsson sem situr af jafnmikilli
gleði í hmnstjórninni og nýsköpunarstjórninni, hafa búið
illa í hendumar á sjálfum sér!
En það eru mikil undur að Alþýðublaðið skuli leyfa sér
að halda- því opinberlega fram að hér á landi hafi ekkert.
átvinmdeysi verið í tíð núverandi stjórnar. Allt starf hennar
hefur þó miðað að því að draga úr öllum framkvæmdum
og hefur henni orðið mjög mikið ágengt. í ýmsum iðrigrein-
um er nú mjög alvarlegt atvinnuleysi, einnig meðal vöru-
bílstjóra, og alrnenn verkamannavinna hefur oft verið
alltof stopul. Þó hefði þetta komið miklu alvarlegar í ljós,
ef hin óvænta síldveiði hefði ekki orðið í Hvalfirði. Að henni
störfuðu þúsundir manna beint og óbeint, og hvar hefði sá
fjöldi átt að vinna, ef engin síld hefði veiðzt? Því varla
heldur Alþýðublaðið því fram að ríkisstjómin hafi reiknað
með síldinni í „áætlunum" sínum.
En er það ekki háriárk óskammfeilninnar að halda því
fram opinberlega að sú stjórn sem þannig hefur á málum
haldið hafi á stefnuskrá sinni „baráttu fyrir atvinnu handa
öllum“? Öllu nær væri að telja stefnu hennar þveröfuga.
Ríkisstjórninni er fullljóst að erfitt mun að buga efnaliags-
lega sjálfstæða alþýðu. Þess vegna er nú stefnt að því að
kippa gmndvellinum undan fjárhagsöryggi hennar.
G-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi:
Um pappír. dr. Jón E. Vestdal.
21.40 Tónlistarþáttur. Jón Þórarins-
son. 22.05 Symfóniskir tónlcikar
(plötur).
KROSSGÁTA nr. 11.
Akureyrarbréf.
Akureyringur sem hlustaði á
útvarpsumræðurnar lýsir í bréfi
sem hann sendir mér, hvernig
frammistaða ráðherranna verk-
aði á hann. Bréf hans er aðeins
eitt af mörgum sem borizt hafa
um sama efni og er sameigin-
legt álit bréfritaranna, að
frammistaða ráðherranna hafi
verið „hin herfilegasta og þó að
maklegleikum."
Bréfritarinn nefnir sig e. K„
og hér er bréfið:
*
„Axarskaftasmiðir
stjórnarinnar,
Útreið sú, er stjórnarflokk-
arnir fengu í útvarpsumræðun-
um hér á dögunum mun flest-
um hafa þótt hin herfilegasta
og þó að makleikum. Frammi-
staða stjórnarsinna var með
einstökum endemum, einkum þó
Bjarna Ben. og Stefáns Jóh.
sem virtist verá að leika þar
hlutverk heymarlausa axar-
skaftasmiðsins í sögunni. Til-
svör þeirra voru markleysa ein
og öll út í hött.
Þvæluna um sjálfa sig, Rússa
og Tékka og um vonzku komm-
únista, hefðu þeir vel mátt
spara sér. Þeir hafa fyrir löngu
velt þeirri tuggu nægilega fram
an í fólki, og allir eru hættir
að taka mark á sJíku. Það hefði
alveg nægt að senda 1. A. B.
Ben. einan og svo hefðu um-
ræðurnar getað orðið eitthvað
á þessa leið:
Sósíalistar: „Stjórnin stefair
sjálfstæði þjóðarinnar í voða!
B. Ben.: „1 axarskaft handa
syni mínum.“
Sósíalistar: „Stjórnin hefur
ekkert gert nýtilegt í dýrtíðar-
málunum og undir stjóm henn-
ar fer vísitalan sífellt liæíík-
er að vanda bæði fróðlegt og
skemmtilegt aflestrar.
I þetta skipti flytur það les-
endum þau stónnerku og gleði-
legu tíðindi að afturhaldið í
Bandaríkjunum hafi nú nýlega
uppgötvað að sannleikurinn sé
bezta vopnið gegn kommúnism-
anum.
Sé þetta rétt, sem ekki þarf
að efa, þá þarf róttæk alþýða í
Bandaríkjunum og annarstaðar
ekki lengur að óttast að verða
á næstunni ofsótt, með lygum
og blelckingum íhaldsblaðanna,
né kvíða fangelsunum, pýnding-
um, atvinnuleysi eða öðrum
fantabrögðum af afturhaldsins
hálfu, en allt þetta hefur hing-
að til verið kallað barátta gegn
kommúnisma, hér á landi sem
annarstaðar.
Ekki getur blaðið þess að það
æt!i sjálft að grípa til þessa
nýja vopns, enda mun því sá
vopnaburður lítt tamur, en
verði horfið að því ráði má bú-
ast við að blaðið taki ekki litl-
um stakkaskiptum frá því sem
nú er. e.K.“.
JLárctt, skýrlng: 1. Nagdýr, 4 haf,
5. grasblettur, 7. fönn, 9. ofviðri,
10. stikill, 11. jötun, 13. hljóta, 15.
tónn, 16. dimmu.
Lóðrétt, skýring, 1. Kný, 2. ræktað
land, 3. leikur, 4. ritstörf, 6. svalli,
7. á himni, 8. guði, 12. svif, 14,
hæstur, 15. söngfélag.
LaiLsn á krossgátu nr. 10.
Lárétt, ráðning: 1. Ósómi. 4. A. S.,
ló, 7. hag, 9. dró, 10. lap, 11. fló,
13. næ, 15. ár, 16. furða.
Lóðrétt, skýring: 1. Ós, 2. óða, 3. il,
4. aldin, 6 .óspar, 7. hóf, 8. gló, 12,
lár, 14. æf, 15. áa_
Valtýr Stefánsson sem tyggur nú
,4emon-ávöxt“ upp ú bandarísku
hefur áður tuggið upp á dönskti.
Jíeðan yflrboðarar lians bjuggu við
Eystrasalt liétu fuglar á huus máli
„fiðurfé" og fó’k gekk á „krukk-
um“ í blaði hans. Uni þnnn maiiu
má segja nð hann hefur næmt
eyra fyitr. „His masters voice“.
Sænslci sendikennarinn Holger
Öberg flytur þriðja fyrirlestur sinn
um sænsk héruð í dag, föstudag-
inn 16. apríl kl. 6,15 í I. kennslu-
stofu háskólans. öllum er heimill
aðgangur.
Smáauglýsingar eru á 7. síðu
Tímaritið Kjarnar, 2. hefti, er
nýkomið út. Efni: Á reki i Norð-
ur-lsahafi, (úr bók rússneska is-
hafsfarans Ivans Papanin), Húsið
með burstirnar sjö (sögukjarni),Eg
vil ráða mér sjálf (smásaga), Kon
an, sem hvarf, sögukjárni af
Sherlock Holmes, Dagbækur Göbb
els, Eyja uppreisnarmannanna,
kjarni sögunnar „Pitcain Islanö",
o. fl.
andi.“
B. Ben.: „Allt upp undir
kvistinn."
Sósíalistar: „Stjórnin lætur
falsa vísitöluna."
B. Ben.: „Farið þið báðir i
hana.“
Sósíalistar: „Stjómin lætur
Bandaríkjamenn sem dvelja
hér í óþökk þjóðarinnar þver-
brjóta landslög."
B. Ben.: „Það eru folöld.“
Sósíalistar: „Það er fyrirsjá-
anlegt að hér verður kyrrstöðu-
tímabil, skortur og atvinnu-
leysi ef óstjórn þessi ræflast
ekki frá völdum hið bráðasta.“
B. Ben.: „Hérna beint norður
úr skörðunum'' o. s. frv.
Það er víst að eftir að hafa
hlýtt á þá B. Ben. og Stefán
Jóh. í útvarpinu, má það vera
hverjum manni ijóst að bað
Milljónarl: — Nú. svo þér viljið
giftast dóttur mlnni? Hafið þér
penlnga?
Tilvonandi tengdasonur: — Já,
5-rii þúsuud krónur.
— VENINGA, sagði ég. Ekíd
skiptimynt.
u 8i- f?i
Skallagrímur kom frá Englandi
i gærmorgun. Herðubreið, Þyrill,
Selfoss og Súðin voru hér í höfn-
inni í gær, og þrir færeyskir tog-
arar.
ísfisksölur. I fyrradag: Gyifi
4140 kits fyrir 9755 pund í Grims-
by og Tryggvi gamli 3195 vsettir
fyiir 8353 pund i Fleetwood. f gæv
seldi Hvalfell 4422 kits fyrir 13664
pund í Grimsby.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ingibjörg F.
Hjartar, skólastjóra á Akranesi og
Þorgils Stefánsson kennari frá
Ólafsv.; ungfrú Auður Þórðardótt-
ir, afgreiðslustúlka, Háteigsveg 24
Reykjavík, og Guðjón Ólafsson,
skrifstófumaður hjá Ivaupfélagi Ar
nesinga, Selfossi; ungfrú Elsa
Helgadóttir, Mávahlíð 38 og Jón
Eiríksson, málari, Laugaveg 43.
Aðalfundur Barnavinafélagsins
Sumargjafar, verður haldinn í
ICennaraskólanum kl. 8,30 í kvöld.
Söfnin: Landsbókasafnið er opið
kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nemo laugardaga, þá )d. 10—
12 og 1—7- Þjóðskjalasaínið kl. 2
—7 alla virka daga. Þjoðminéisafn-
ið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga. Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. Bæjarbókasafnið kl. 10—10
alla virka daga og ld. 4—9 á sunnu-
dögum.
Veðrið í dag: Suðvesturland og
Faxaflói: Norðan Stinningskaldi.
Sltýjað með köflum.
þarf eklci afltaf (tð vera vegs-
auki að vera forsætisráðherra
eða utanríkisráðherra á íslandi.
★
Nýtt vopn í Jbaráttu
gega komim'misma.
Morgunblaðið þann 31. marz
Útvarpið í dag: ' 18,30 íslenzku-
kennsla. 19.00 Þýzkukennsla. 19 30
Tónieikar (piötur): Harmonikulög.
20.25 Útvarpssagan: „Töluð orð“
e'ftii' Johan Boper, XV. lestur.
Helgi Hjörvar þýðir og les. 21.00
Strokkvartett útvarpsins. Þórarinn
Guðmundsson, Þórir Jónsson, Ind-
riði Bogason og- Þórhállur Árna-
son leika: Strokkvartett nr, 12 i
Nu'turiæknir er í læknavarðstof-
unni, Austuibæjarskóla'iam. —
Sími 5030. Næturvörður er í Ing-
ólfsapóteki. — Simi 1330. Natur-
akstur í nótt annast Litla bílstöð-
in. — Sími 1380.
'Skipafréttir: Brúarfoss er á
Djúpavík. Fjallfoss fór frá Reykju-
vik 12. 4. til N. Y. Goðnfoss ko.n
Framhúki á 7. síðu