Þjóðviljinn - 06.05.1948, Side 5

Þjóðviljinn - 06.05.1948, Side 5
Fimmtúcfogur 6. maí 1948. Þ JÓÐVIL JINN 5 Slgfws Sigurhjartarson: Minnishlöð ff§rir bindindismenn I. Þingmenn viija elAf skömmtun áfengis og ■ ekki héraðabönn Svona í orði kveðnu \ í öðru lagi höfðu bindindis- Um fátt eru menn meira sam- menn hallazt að þeirri skoðun. mála, svona í Qrði kveðnu, en á síðari árum, að ekki yrði hjá að bráða nauðsyn beri til að því komizt að taka’upp skömmt gera ráðstafanir til að draga úr im áfengis. Rétt er þó að geta áfengisnautn íslendinga. Þegar þess, að um þetta hafa verið litið er á þessa staðreynd ann- skiptar skoðanir meðal bindind- arsvegar en því hinsvegar ckki ismanna, megin þorri þeirra gleymt að engar slíkar ráð— litur svo á, að það sé 'óeðlilegt stafanir eru gerðar, aðrar en að veita þegnum þjóðfélagsins þær að félög bindindismanna og sérstakan rétt til áfengiskaupa einstakir bindindismenn reyna og að líklegt megi teljast, að að vinna bindindisskoðunum sín það verði fremur til þess að um nýtt land, og að til þessa útbreiða áfengisnautn, þó það er þeim veittur nokkur styrk- kunni að draga nokk’uð úr ur af almanna fé, hlýtur að hinni miklu misnotkun áfengis. verða ljóst, að innskotssetning- Reymsla Svía, sem um langt in hér að undan — svona í1 skeið hafa skammtað áfengi er orði hveðnu •— er ekki að ófyr- irsynju mælt, það er því mið- ur svo ákaflega margt, sem bendir til þess að áhygi mjög margra, fyrir bindindissemi sé aðeins til í orði, og á þetta ekki sízt við um valdhafana, þing- menh og ríkisstjórn, en til að fyrirbyggja allan misskilning væri þó réttara að segja ríkis- stjórnir, því allar hafa þær ver- ið hver annari líkar, þær sem ég hefi þekkt, livað þetta mál snertir, þó ólíkar hafi verið um margt. Óskir bindindismanna Bindindismenn hafa borið fram itskir, um ákveðnar ráð- stafanir til að draga úr áfeng- isnautn. Hæst hefur þar borið óskina um framkvæmd héraða- banna, en svo sem kunnugt er var lögtekið árið 1943 að íbú- ar sérhvers bæjarfélags og sér- hverrar sýslu skyldu ráða því hvort áfengisútsala yrði þar starfandi eða ekki. Vilji pairra í þessu efni átti að koma fram við almenna atkvæðagreiðslu. En þegar þetta var lögtekið komu andstæðingar héraðabann anna eftirfarandi fleyg inn í lög in. „Nú telur ríkisstjórn að lög þessi kunni að brjóta í bága við milliríkja-samninga og skal hún þá gera þær ráðstafanir er hún álítur nauðsynlegar til þess að samræma þá' samninga á- kvæðum laganna. Að ‘því loknu öðlast lögin 'gildi, enda birti ríkisstjórnin um það tilkynn- ingu“. I fimm ár samfleytt hafa bindindismenn krafizt þess af þeim ríkisstjómum sem með völd hafa farið á hverjum tíma að þessi lög yrðu framkvæmd, en Éyi árangurs. Allar þ ær stjórnir, sem síðan hafa setið að völdum, hafa vanrækt þær skyldur sem lögin leggja þeim á herðar, og mætti þegar af þessari ástæðu verða ljóst, að allsterk öfl standa gegn fram- kvæmd héraðabanna.. heldur ekki sérlega uppörvandi. Þrátt fyrir þetta munu flest- ir bindindismenn líta svo á, að réttmætt sé að taka upp áfeng- isskömmtun eins og nú’héttar málum^en það er þó bundið því skilyrði, að engin áfengisaf- hending fari fram frá Áfengis- verzlun ríkisins nema til hinna lögboðnu útsalna og útsölurn- ar selji það aðeins gegn skömmtunarseðlum og Komi eigandi sjálfur til kaupanna og sanni rétt.sinn til seðilsins. Með ' þessu fyrirkomulagi myndi verða stórlega auðveldara að framkvæma liéraðabönn, það er halda þeim héruðum sem þurrustum, þar sem áfengissölur eru eða yu'ðu ekki starfandi, bindindismenn hafa því æ meir hallazt að því að tengja saman kröfuna um framkvæmd hér- aðabanna og skömmtun. Þó er einnig á það að líta að sú iitla reynsla, sem fékkst af á- fengisskömmtun á stríðsárun- um, leiddi í ljós að áíengis- nautn minnkaði verulega með- an skömmtunin var í gildi, þó fyrirkomulag hennar væri allt mjög laust i reipum, og fram- voru Hannibal Valdimarsson, Halldór Ásgrímsson, Páll Þor- steinsson, Pétur Ottesen, Sig- fús Sigurhjartarson og Skúli Guðmundsson. Þeir stóðu að fjórum þingsályktunartillögum varðandi áfengismálin þó ekki væri fullkomið samstarf á milli þeirva á þessu stigi málsins. Að efni til fjölluðu tillögurn- ar um þessi atriði, 1) Fram- kvæmd laganna um héraða- bönn, 2) Áfengisskömmtun, 3) Afnám vínveithiga í veizlum ríkisins, 4) Afnám þeir-rar venju að nokkrir opinberir starfs- menn, svo sefn ráðherrár, for- stjóri Áfengisverzlunarínnar, forsetar Alþingis o. fl. fái á- fengi keypt við kostnaðtrverði. Allsherjarnefnd samein- aðs Alþingis fær málin til meðferðar Eftir talsverðar umræður var öllum þessum tilljigum vísnð til I allsherjarnefndar til athugun- Allar voru tillögur þessar lagðar fram 14. okt. 1947. . Allsherjarnefnd fær málin enn á ný til meðferðar Öllúm þessum tillögum var vísað til allsherjarnefndar 27. okt. Innan nefndarinnar kom brátt í ljós að verulegir erfið- eikar voru á að fá samkomuv lag um afgreiðslu málsins. Tutt ugasta og áttunda janúar 1948 tók hún loks ákvörðun, minni- hlutinn Sigfús Sigurhjartarson, gaf út nefndarálit samdægurs og lagði til að till.ögurnar yrðu allar samþykktar óbreyttar. Meirihlutinn, Jörundur Brymj- ólfsson, Jón Sigurðsson, Ingólf- ur Jónsson, Sigurður Bjarna- son, Jón Gíslason og Asgeir Ásgeirsson skiluöu nefndar- áliti 7. feb. og var það svöhljóð andi: Nefndin hefur ekki orð’ið alls kostar sammála um afgreiðslu ar, og var sú meðferð malsins; Þessa máls. Minnihl. fSigfús fullu samræmi við þingsköp | Sigurhjartarson) vill sam þykkja tillöguna óbreytta, en meirihlutinn sér sér ekki fært að leggja það tik Meirihtlidinn telur, að svo framarlega sem ætlazt er til, að skömmtun á- fengis og héraðabönn takmarki nokkuð verulega notkun áfeng- is, þá hljóti af þeim ráðstöfun- um að leiða mjög mikla rýrn- un á tekjum ríkisins. Auk þess verður að hafa allmikinn undir- búning undir skömmtun áfeng- is, áður en henni er komið á. Fyrir þessar sakir leggur meiri 'hluti nefndarinnar til, að ríkis- þingsins voru öfl að verki, sem stjórnin fái málið til undirbún- og venjur. Innan nefndarinnar mótaðist svo* til fullt samkomulag um afgreiðslu málsins. Nefndin lagði til að ein tillagan, þ. e. tillagan um framkvæmd hér- aðabanna, yrði samþyikkt en hin ar aðrar tillögur vildi nefndm láta bíða um sinn. Afgreiðsla hindruð Nú þótti horfa vænlega um framkvæmd héraðabannanna, en brátt kom í ljós að innan voru staðráðin í að hindra fram gang málsins, og þessi öfl voru svo sterk ríið þau gátu komið vilja sínum fram. Aðferðin var sú að draga um kvæmdin afleit. Loks er þáð að'ræður á ianginn, og þó með- ofdrykkja hefUr verið og er svo gífurlegt böl með þjóð vorri, að ósæmandi er að láta nokkuð það ógert, sem gerlegt getur talizt til að draga úr því böli, og efalítið verður að telja að ströng skyhsamlega framkvæmd skömmtun mundi hafa nökkur áhrif í því efni. Ég hygg að þær röksemdir sem ég hefi nú greint hafi leitt til þess að megin þorri bindind- ismanna hafi fallizt á að rétt sé, eins og sa.kir standa, að reyma skömmtun, enda liggja nú fyrir meðmæli Stórstúku Is- lands með því fyrirkomuiagi. Bindindissinnaðir þingr menn bera fram tillögur Árið 1946 komu sex þing- menn fram með ý'-msai' þings- ályktimartillögur varðandi á- fengismálin. Þessir þingmenn kaupum. haldsmenn héraðabannanna drægju sig í hlé, þá röðuðti and stæðingamir sér jafnan á mæl- endaskrána og komu því þann- ig til leiðar að forseti gat tek- ið málið af dagskránni eða öllu heldur varð að taka það af dagskránni og svo leið þing- ið að engu fékkst um þokað. málið varð ek-ki afgreitt. Aftur var hafizt handa á þingi 1947 1 •þingbyrjun 1947 báru sex- menningamir ráð sín saman, Það varð að ráði að þeir flyttu nú allir í sameiningu tillögum- ar frá fyrra þingi. Tillögur þeirra voru þá þrjár, hin fyrsta um héraðabönn og skömmtun, önnur um.afnám vínveitmga á kostnað ríkisins og þriðja inn afnám sérréttinda : í áfengis- ings með það fyrir augum, að verulegum takmörkunum á á- fengisneyzlu verði komið á, og jafnframt verði ríkissjóði séð fyTir tekjum í stað þeirra fjár- muna, sem haam missir við minnkandi sölu áfengis. Um aðrar tillögur í áfengis- málinu, sem fyrir nefndinni liggja, mun meiri hl. ekki =kila sérstöku ^liti. Nefndin leggur til, að tillag- an verði samþykkt með svo- felldri Enn fremur að taka tií afliugunar, hvernig bæta. megi ríkissjóði þann tekju- missi, er af þessum ráðstöf- unum leiðir og hann hlýtur að verða fyrir. Athugunum þeim, er að ofan getur, verði hraðað, eft ir því sem unnt er, og nið- urstöður rannsóknanna lagð ar fyrir Alþingi ásamt til- lögum ríkisstjórnarinnar í málinu. 2. Ennfremur ály'ktar Alþingi að skora á ríkisstjórnina að koma á' þeirri skipan, að eng ir fái áfengi undir úlsölu- verði, þó að óbreyttri þeirri venju, sem gilt hefur áður um þetta efni gagnvart æð- stu •stjórnarvöldum landsins þeim er fara með fram- kvæmdavaldið. Einn nefndarmanna, Sigurður Bjarnason, skrifaði undir álit þetta með fyrirvara. 1 umræðum og með breyt- ingartillögu gerði hann grein fyrir fyrirvara sínum og var hann í því fólginn, að hann vildi að allir þeir- sem nú fái áfengi keypt við kostnaðar- verði, héldu þeim fríðindum á- fram. Afgreiðsla hundsuð Nú var ástæða til að ætla að málið fengi skjóta afgreiðslu, tillögur meiri hlutans virtust svo óákveðnar að jafnvel beztu vinir Bakhusar gætu fellt sig við þær. Þetta fór þó á aðra" leið. Sagan frá fyrra þingi end-. urtók sig, málið var tekið á dagski'á, og af henni jafnharð- an. Að lokum var það þó tek- ið til umræðu og virtist svo sem henni yrði lokið, en þegar svo horfði, kvöddu sér hljóðs forsætisráðherra Stefán Jó- hann Stefánsson og utanríkis- ráðherra Bjarni i3enediktsson. Þeir höfðu þagað um málið til þessa en nú gerðu þeir for- seta ljóst ao afgreiðsla mundi kosta langar umræður og væri þvi vænlegast að taka rnálið ,út af dagskrá. Það var gert og BREYTINGU: Tillögugreininu skal orða svo: 1. Alþingi ályktar að feia rikis stjóminni að talia til gagn- gerðrar athugunar þær lielztu leiðir, sem komið geta að haldi til þess að draga úr neyzlu áfengra drykkja meðal þjóðarinnar, svo sem: a. skömmtun. áfengis; b. að lög um héraðabönn komi til framkvæmda; C. að gei'ðai' verði róttæk- ar ráðstafanir til að uppræta leynisölu áfengi-a drykkja. , spurðist eigi til þess framar, en það er víst og ábyggilegt, mátt- arvöldin höfðu ákveðið að mál- ið skyldi ekki fá afgreiðsl’u, á þessu þingi, og varð nú við svo búið að sitja. Ekki undu allir þingmenn þessu vel. Pétur Ottesen kvaddi sér hljóðs utan dagskrár, síðla þings. Hann rakti sögu málsins á þessu þingi og því síðasta,- og krafð- ist með einbeitni og skörungs- skap að málið yrði tekið til afgreiðslu, og benti forseta á að rnálið varðaði forseta þings ins persónulega og væri þeim meðal annars af þeim sökum skylt að tryggja því afgreiðslu. Forseti, Jón Pálmason kvaðst ekki svara ádeilum Pétúrs og þótti þá öllum sýnt að engu •yrði um þokað hvað afgreiþslu snerti. Neðri deildar þingmeim urðu samt að sýna afstöðu Þessa dagana var ti) meðferí' ar á þingi frumvarp rí. ristjórry Fraœhald á 7. siðu. j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.