Þjóðviljinn - 09.05.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.05.1948, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. maí 1948. ÞJÓÐVILJINN 3 Heyrt og séð á nýsköpunartogara. — IV. ' Jówíms Árnason: Svefn ennþá lúxus Skiiiiingaivii nýsköpimaEfogara Hin tæknilega vísindaþróun hefur gert manninum kleift að gæða skip sín svo fullkomnu taugakerfi, að þau geta bráðum talizt vitsmunaverur. — jfyrir utan hið gamalreynda skilning- arvit skipanna, kompásinn, er í stjórnpalli Asks loggmælír, raf- tengduf lítilli skrúfu niðrúr skipinu og segir nákvæmlega til um hraða þess. Þarna eru líka tveir bergmálsdýptarmælar, sem tilkynna bilið til botns og veita upplýsingar um fiski- gengd, ef hún er þétt. Miðunar- tæki eru í klefa loftskeyta- manns- og fieiri slík óskiljanle'g instrúment, sem leysa greiðlega úr spurningum hans varðandi legu togarans sjálfs eða ann- arra nálægra skipa. — í gegn: f Er togararnir hafa skipzt á I fréttum; kemst maður stundum ekki hjá að heyra einkasamtöl milli manna. -—. Sjómaður á leið frá Englandi hringir oft í konuna sína svo að hún viti, hvenær hann kemur í land. Sam- bandið er þá stundum shtrótt vegna fjarlægðarinnar á milli þeirra; en í talstöð togara miðja vegu heyrist glöggt, hvað bæði segja. — Eitt livöldið hringdi sjómaður í konuna sína að láta hana vita, hvenær hún raætti eiga von á sér. Það var auðfund ið, að þau heyrði mjög illa hvort til annars. Þegar samtalið hafði staðið um stund, án þess það bæri þann árangur, sem til var ætlazt, sa.gði konan, og var auð heyrt, að húri hafði gefizt upp: „Jæja þá.“ „Hvað segirðu?" lirópaði maðurinn. „Jæja þá“, sagði konan. Maðurinn lýsti'yf- ir því, sem raunar gat ekki ur þarí borg. — Brúðarkaka þessi vakti almennt umtal, og stærstu blöð Bretaveldis for- dæmdu hana, eða öliuheldur innihald hennar, — sögðn, að þegnar Bretakonungs ættu að fá að gifta sig án óviðfelldinn- ar nærvistar útskúfaðra dýra- tegunda í kökum sínum. — Eigandi Lundúnabakarísins, sem hér átti hlut að máli, var gerður brottrækur úr félags- skap allra heiðarlegra bakara. Sumir sögðu, að hann hefði framið sjálfsmorð. „Bölvaður kötSurinn étur allt" um talstöðina getur loftskeyta- jtalizt ndtt leyndarmál lengur, maðurinn gefið manni samband Lg hann heyrði illa til hennar. við hvaða símanúmer sem vera |Konan gagði i>Jæja þá“. _ skal í landi. Símasamband er Þannig enn um gtund) þartil milli vélarúms og stjórnpalls. ASKUR Þegar svelnmn er sjaldgæíur léstus Sú var tíðin, að íslenzkir liá- setar voru svo réttlaust fólk, að svefninn, þessi sjálfsagð- asta eign jafnvel hinna aum- ustu dýrategunda, var skammt- Timi §á, sem togarahrisetar hafa nú tiKhvíldar, samsvarar 8 klst. á sólarhring. Þeir vinna 12 tíma, hvíla sig 6 tíma, vinna 12 tíma, hvíla- sig 6 tíma og þannig áfram allan túr- inn. — Ef togaraháseti vill fá nægilegan svefn, verður hann að nota allan hvíldartímann til aður þeim einsog sjaldgæfasti að sofa; og hrekkur þó ekki -—. TJr útvarpstækinu í loft- skeytaklefanum eru leiðslur aft- urí gjallarhorn í borðsalnum og frammí lúkar til hásetanna. — Maðurinn hefur hefur finim skilningarvit. Nýsköpunartog- ari hefur fleiri skilningarvit. —- Ask vantar aðeins radar til að geta séð í myrkri. FloSmu hdduc hmd í ' klefa lefiskeyfiainaEms ■m* wr.isfÆ'raasBæBMWiiKflurw Fimm sinnum á sólarhring heldur togaraflotinn fréttafund í klefa loftskeytamannsins. Þá tilkynna skipin í gegnum tal- stöðvarnar hvert öðru afla sinn, síðan seinasti fundur var hald- inn. Þannig geta skipstjórarnir fengið reglulegar fréttir af því, hvar mestar mundu líkurnar til - að afla vel. Afli hefur verið tregur hingaðtil. Alltof margir togarar hafa tilkynnt stutt og laggott: QRU — tiðindalaust. — '(— Þegar þannig gengur, hvarflar að mönnum, hvort ekki mundi ráðlegt fyrir útgerðar- menn að gera út í sameiningu, óg þá kannski með einhverjum stuðningi hins opinbera, skip til að leita nýrra fiskimiða. ís- ' lendingar vita vist litið um það t. d. hvernig þorskurinn hefur það við Grænland ?) einhver náungi sem mun hafa heyrt vei til beggja aðilja, greip frammí, ávarpaði manninn á sjónum og sagði: „Konan þín segir jæja þá, og mér finnst þú ættir að segja það líka“. Rúgbrauðsþátfúr 20. apríl. Um daginn munaði minnstu að hjálparkokkurinn gæfist upp vi8 að skera rúgbrauðið. Hann setti hnífinn í það frá öllum köntum og dró hvergi af sér, — en ekki fór í sundur brauðið. — Það var eitthvað innaní því, sem eldhússins bitvopn ' ekki fengu sigrað. — Svo var sarg- að úr brauðinu til beggja enda, og þá kom í ljós, hvað olli erf- iðleikum hjálparkokksins. Það var dósahnífur. — Innaní brauð miðju var dósahnífur af mu stærstu gerð. (Brauðið ér Keypt í -landi, nægjanlegt til hverrar fikiferðar, en auðvitað gert ráð fyrir, að það sé dósahnífa- laust.) . Þettá atvik rifjaði upp fyrir einum mannanna, að eitt sinn var haldið brúðkaup í London, og þegar skorin var briiðarkak an, bírtist þar ein rotta, stór- skoinn mjög og fyrirferðamikil einsog venjan er víst um rott- C^.C>C>OOOœ>C>Oœ>e'C>C>0<i>e>C>e>OC-e>C><£><cXí>e>C>C>0<íX>C>e>C>œ><>e>OC>C>OC>e'4 TILKYNN Vegna atvinnuleysis vörabílstjóra í Hafnarfirði hefur Félag yörubílaeigenda samþykkt að fyrst um sinn Verði ekki b.ætt við nýjum meðlimum á vöru- bílastöðinni. Félag vörubílaeigenda Hafnarfirði — Það var korktrekkjari á dósahnífnum í rúgbrauðinu, og sú uppgötvun leiddi af sér ýms- ar getgátur um ástæðuna fyrir veru hans þar. — Og svó fóru anénnirnir að ræða um það sín á milli, hvernig mataræði sjó- manna -var hér fyrr á árum. Þá hefði það varla þótt neitt tiltökumál þó fundizf hefði dósa hnífur í einu rúgbrauði. Dósa- hnífar hefðu sennilega þótt lystugt innihald brauða saman- borið við suma hluti, sem þar fundust í þá daga. — Og mennirnir minntust þess, hvérnig oft hefði hér áð- ur, mátt sjá auglýst svokall- að „skipakjöt", „skipakartöfl- ur“, ,,skipakæfu“ og annað í sama dúr: Úrgangsvara, sem ekki þótti búa. yfir riægileg- um yndisleik til að fólk í landi fengist til að láta hana oní sig, en hinsvegar ódýr og þessvegna hentug fyrir útgerðarmenn að birgja með henni skip sín: Sjó- mönnum mundi varla verða flökurt af henni, — sbr. „bölv- aður kötturinn étur allt‘1. Nú eru þær orðnar sjaldgæf- ar þessar auglýsingar, þar sem kaupmenn bjóðast til að skaffa útgerðarmönnum úrgangsfæðu að láta skapendur verðmæt- anna lifa á. — Þó sést ennþá annað slagið að auglýst er „skipakex“. Það mun vera eitt- hvað í ætt við kextegund þá sem sjómenn kalla „Sæmund“ — Um borð í Aski er ekkert af „Sæmundi“. ★ I hádeginu hér um borð er venjulega einhver kjötréttur, ennfremur súpa eða grautur, — Á kvöldin fá menn soðinn fisk, og brauð með kæfu, osti, rúllu- pilsu eða öðru slíku oná. Kl. 12 á miðnætti er svo kalt kjöt, brauð og ýmiskonar snarl. KI. 6 á morgnana er hafragrautur eða skyrhræra, slátur rneð og lúxus, — og stundum fengu þeir ekkert af honum sólar- hringunum saman. — í þá daga varðaði það ekki við lög að drepa íslenzka háseta úr þreytu og svefnleysi. Það var ekki kallað morð. Það var í liæsta lagi kallað slys. — Stundum urðu þessir rétt- lausu menn að standa í aðgerð tvo, þrjá, fjóra sólarhringa samfleytt. Þá kom það fyrir að þeir skáru af sér fingur, og vissu ekki af, fyrren seinna, svo tilfinningasljóir voru þeir orðnir af svefnleysi. — Ef þeir gerðu andartaks hlé á vinnunni, 1 náði svefninn tökum á þeim, og þeir veltust niðrí slorið, með- vitundarlausir. Sumir voru svo heppnir að fá yfir sig ágjöf, sem vakti þá aftur til meðvit- undar. Aðrir fengu enga ágjöf, én lágu kyrrir í slorinu og kváðu um leið yfir sjálfum sér þann dóm, að þeiri'væru ghæf- ir til sjómennsku. Næst, þegar í land var komið, réði útgerðin aðra menn í þeirra stað. — Það var oftast atvinnuleysi og auðvelt að fá menn á skip, jafnvel þó svefninn væri þar stranglega skömmtuð lúxus- vara. — Á þessum árum urðu ís- lenzkir hásetar knýttir og gaml- ir, áðuren æska' þeirra var lið- in. -— Á þessum,árum var ís- lenzki hásetinn í tölu hinna ves- ælli vinnudýra. til, jafn erfið og vinnan er, sem hann stundar. — Reyndar dregst þama frá allmikill tími, sem ekki er hægt að nota i svefn: Mennirnir véVða þó að þvo sér og börða. — Það lætur því nærri, að togarahéseti sofi að jafnaði ekki meira en 4'/j—- 5 klst. á hverri frívakt, m.ö.o. 6, í hæsta lagi 7 klst. á sólar- hring. Með ríkjandi vökulögum er togaraháseta næstum meinað allt menningarlíf, meðan hann er á sjó. Hann er í því tilliti sama vinnudýr og forðum, fær aðeins að sofa meira. — Jú, satt er það/ hann getur oft hlustað á fréttir útvarpsins, meðan hann neytir matar síns; og þó alls ekki, þegar mikið er að gera. — En vilji hann lesa bók, sér til skemmtunar eða' menntunarauka, eftirað hann er kominn í kojuna, verð- ur hann að gera það á kostnað síns nauðsynlega svefns, og mæta á dekki næstu vakt enn. verr sofinn en venjulega. — Setsalir og b§3 Hin sSranga skömmt un afnumin, en .... Síðan hafa orðið miklar breyt ingar á kjörum háseta. Með gildandi vökulögum var afnum- in hin stranga skömmtan á hvíld og svefni hásetanna, Svefn varð þeim ekki eins ajald gæfur lúxus og fyrrum, — Lög þessu fengu öfluga mótspyrnu brauð, ef menn viljá. — Kaffi i áðuren þau gengu í gegn. Samt eða te er drukkið kl. 9 á morgn ana,3 á daginn, 9 á kvöldin og 3 á nóttunni, — með því brauð og eittlivað oná, einnig tvíbök- ur, kex eða jólakaka. — Ný- mjólk er geyrad í kæli og' end- ist alltaðþví 14 daga. fer því f jarri, að með þeim hafi málum verið skipað þann veg að viðunanlegt geti talizt. — Forustumenn mótspymuhnar voru sumir hinir sömu, sem í dag berjast hatramlegast gegn og sleikja vorsólina. nýju vökulögunum. | (Frairihaíd.) Setsalirnir og böðin i hinum nýju skipum hafa hlotið mikið lof og verðugt. Eri þvíaðeins köma þessi þægindi að notum, að mennirnir hafi tíma t.il að sitja í setsal og fá sér bað. —• Meðan ekki fást fram endur- bætur á vökulögunum, er það eiginlega útí bláinn að hafa setsal og böð í togurum. — Svefn háseta á togurum er ennþá lúxus, þó að skömmt- unin sé að vísu ekki eins ströng og hún var áður. —r- Mennirn- ir, sem vinna erfiðustu störfin í hinum ísíenzka þjóðarbúskap Og verða oft að þola kulda og vosbúð af völdum veðra og hafróts, eru sviftir' sjálfsógð- ustu réttindum jafnvel hinna. aumustu dýrategunda, nægileg-- um svefni. Við gerum ráð fyrir, að and- stæðingum gamalla og. nýrra vökulaga sé þetta Ijóst, þar sem þeir sitja nú í skjóli undir Akrafjalli síns pólitíska fylgis

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.