Þjóðviljinn - 09.05.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.05.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 9. maí 1948. ÞJÖÐVILJINN 7 '&ms Garðyrkjuvmna Skipulegg og standset lóðir í kringum nýbyggingar': Hef úrvals trjáplöntur til sölu. Sigarður Elíasson Flókagötu 41. Sími 7172. SnyrtistoSan Gmndar- stig 10. — Sími 6119. M. a. fótaaðgerðir (Peticur). Anna Helgadóttir. Lögíræðingar KvítasnmiHfór ácx><xx><x£xx>000<0£0<xxxxxxxxxxxxxx><0£x>00000000000<£xx>0e<>000000000£>0000000e00'x' Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Klapparstíg 16, 3. hœð. — Símí 1453. Ragnar Ölafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir , fást hjá slysavarna- deildum urp allt land. I Reykja- yík afgreidd í síma 4897. verður i'arin á Snæfelisnes. Farið verður laugardaginn 15. maí hl. 2.30 og farið að Arnarstapa urn daginn. Þar verður gist um nóttina. Dag inn eftir geta þeir sem þess óska gengið á Snæfellsnes- jökul en aðrir skoðað um- liverfið. Seinni daginn verð- ur ekið lieimleiðis. Þeir félag- ar og aðrir er óska að taka þátt í þessari för eru beðnir að gefa sig fram við skrif- stofu félagsins Þórsgötu 1. sími 7510. Skemmtið ykkur með Æ.F.R. um lrvítasunn- una á ódýían og skemmtileg an hátfc iifreíiar til sölu Ford ‘42 með 6 manna husi; tvær Chevrolet biíreiðar '42 með tvöíöldu drifi lengsta gerð vörubifreiða. 1 bíll Weapon, herbif- reið með 6 manna húsi. 1 Carryall herbifreið með tve^gja manna húsi. 1 Carryaii herbifreið með 4 manna húsi. Bifreiðarnar verða til sýnis á mánudaginn 10. maí í porti birgða húss Landssímans við Sölvhólsgötu 11, Skúlagötumegin. Til- boð óskast. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði .sem er eða ■ hafna öllum. Allar upplýsingar varðanai bifreiðunum fást hjá Bjarna Guð- mundssyni, bílaumsjónarmanni Landssímans. Sími 6481. <*2’3><><i><^><><><><^oo<xxxx£><xxxxxxxxxxx£>0<xxx£><xxx£><xxxxx&o<xxxxxxxx>ooooo ®&Sr íi»«e !F® B v C*»»H3 Iróllafðs kom í gærkvöld Framhald af 8. síðu menn. Þá er og sjúkraklefi með 4 rúmum á þessu þiifari. Sömu- leiðis eldhús sem búið er ýms- um þægindum fyrir matreiðslu- ?erðanefndin. menn, eldavélin er olíukynt, og 2 suðupottar fyrir gufu. €><><X><£<><><X><X><£><>C<X><>0<X><><£><>C<><><><X><X><><><><><><><><><><£><£>C><><><><£h Húsgögn - karlmannaföt' Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum —1 send- um. SÖLESKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Nýja ræstingarstöðin Sími: 4413. Við gjörhreinsum íbúð yðar í hólf og gólf. Sérstök áherzla lögð á vinnu- vöndun. Höfum næga menn ti) framkvæmda á stærri verkum, s. s. skrifst., skólum, verksmiðj- um o. fl. Tökum einnig ?.ð okk- ur verk í nærliggjandi sveitum og kauptúnum. * PÉTUR SUMARLIÐASON Fasteignir Ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteign, bíla eða snip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir samkomuiagi. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B. — Sími 6530. Kaffisala Munið Kaffisöluna Hafnar- Btræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. £G0 Oaglega ný egg soðin og lirá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Félag garðyrkjumanna: KAUPTAXTI Kauptaxti Félags garðyrkjumanna fyrir skrúð- garðavinnu er sem hér segir: Fyrir garðyrkjumenn Fvrir aðstoðarmenn kr. 13.05 pr. klst. — 11.10 — — Kauptaxti þessi er jafnaðarkaup og á hvaða tíma sólarhringsins, sem vinnan fellur. Á fyrgreint kaup er heimilt að leggja 20% fyrir verkstjórn, verkfærum, tryggingum og orlofsfé. Eftirtaidir meðlimir Félags garðyrkjumanna taka að sér að skipuleggja skr-úðgarða svo og aðra skrúð- garðavinnu: Jónas Sig. Jónsson, Sólvangi, Fossvogi, Agnar Gunnlaugsson, Samtún 38, sími 2497, milli 12—1 e. h. * Hafliði Jónsson, Fossvogsblett 14. Pétur Ágústsson, Miðtún 52, sími 7484. Björn Vilhjálmsson, Leifsgötu 8. Ole Pedex-sen, simi Blóm & Ávextir, 2717. Halldór Ó. Jönsson, Drápuhlíð 15, sími 2539 milli 1,30—2,30 e. h. Steingrímur Benediktsson, Laugadal, Kleppsveg. Sólborg Einarsdóttir, Barmahlíð 25, sími 4385, • frá kl. 10—12 f. h. Sigurþór Eiríksson, Traðakotssundi 3. Sigurður Guðmundsson, Víðimel 59, sími 5284. Baldur Gunnarsson, Miðtúni 11, sími G397. Ingi Haraldsson, Laugav. 85, sími 5706. Kl. 12—1. Sigurður Elíasson, Flókagötu 41, sími 7172 frá kl. 10—12 og 1—6. Björn Kristófersson, Sigtúni 35. Stjórn Félags gárðyrkjumanna. Borðsalur háseta er fyrir 14 manns og borðsalur vélaliðs er fyrir 6 manns. Aðalvélin er 1700 hestafla dieselhreyfill, er knýr skipið 10—11 sjómílur. Tvær hjálpar- vélar 450 ha. deiselhreyflar eru og í skipinu svo og ýmsar vélar og tæki, sem ekki verður talið hér. Hitun skipsins fer þannig fram að mikill blásari blæs lofti um allt skipið, og er loftið hit- að frá olíukyntum katli í véla- rúmi. Yfirleitt má segja að skipið sé allt mjög haganlega smíðað, þannig að allar lúkur eru stór- ar og góðar, vindur og bómur góðar og hraðvirkar, þannig að ferming og afferming getur gengið mjög greitt. Ibúðir skip- verja allra eru í stálhúsum og eru mjög rúmgóðar. Þær eru ekki þiljaðar innan, en á öllum útveggjum er einangrun úr efni, sem líkist glerull. I her- bergjunum er borð, stólar, bekk ur, skápar og 'rúm allt úr stáli. Eins og áður segir er allt skipið loftræst með þrýstilofti köldu eða heitu, þess vegna eru engin stór loftrör eða „svana- hálsar“ á því. Er það kostur vegna leka og vöruskemmda, sem oft vill verða, ef sjór kemst niður um þau. -00<XXXXXXXXXXX?<XXXXXXXX>0<XXXXXXXXXXXX:‘ - ' •'<XXXXX£> XX<'-X£>0000000<Xc>000<X£><£<>0<XXX£>000000<X£>000000000<X£>OOC Skólafélag Iðnskólans í Reykjavík: W *< r I Lagt af stað frá Iðnskólahúsmu laugardaginn 15. máí klukkan 2 e. h. stundvíslega. Farmiðar seldir í Iðnskólahúsinu mánudaginn 10. þ. m. klukkan 8—10 e. h. Ferðanefnd Sólafélags Iðnskólank. >000&00&03xxxx>00í>000£>00>0x£>0xx>0x>00£>00000xxxx» §SÁI Framhald af 5. síðu 30. ---Hf7xf8 31. Dd8xd7f og svartur gafst upp., hann getur ekki varizt lengi. Sem dæmi um möguleikana má nefna 31. --Kg7—h8 32. Rd4 e6 Hf8—g8 33. Re6—go Hg8—g7 Kveðjur til bék-' banásiðarekenda Félag bókbandsiðnrekenda á Islandi hélt fyrir nokkru aðal- fund sinn. Aðalverkefni félags- ius á síðasta starfsári hafa ver- ið gjaldeyris- og innflutnings- mál, sem nú koma ýmsnm iðn- greinum í ærinn vanda. Stjórn félagsins var öll endur kosin, en hana skipa: Brynjólf- ur Magnússon formaður, Jón Kjartansson gjaldkeri, Ársæll Árnason ritari. Nýlega barst félaginu skeyti, sem er svo hlýlegt að stjórnin vill gjarnan að almenningur fái að sjá það. Skeytið er svohljóð- andi í þýðingu: „Fulltrúar bókbandsiðnfyrir- tækja í Danmörku, Finniandi, Noregi og Svíþjóð, samankomn- in að móti í Sigtúnum hinn 21. apríl 1948, minnast hinna gömlu íslenzku rannsakenda og sagn- ritara og vér þökkum íslandi fyrir það, að vér höfum allir getað geymt svo vel minninguna um sögu vorra- gömlu ríkia og að það hef- ur gefið þeirri grund, er vér nú göngum á, meira líf í okkar augum. Vér söknum fjarveru vors fimmta bróður, er vissu- lega má segja um að eigi elztu bóka- og bókiðnarminjar, og vonum að fá að sjá fulltrúa frá Islandi á næsta norræna móti voru.“ Undir þetta skrifa fulltrúar frá hliðstæðum félögum fjög- urra hinna norrænu landanna. Félagið hefur, sem vera ber, þakkað sendendum skeytið. 34. Dd7—d81 H < 35. Dd8—f61- Hg7 36. D—f8f H—g8 37. D—h6 mát. ®<^>^><£<><><c>00000000000000000000000>00000000000000000 TILKY Vörubílstjórafélagiau 1» B 0 T,T U 1 Þega árs merki á bjfreiðar félagsmanna verða afhent í stöðinni frá 10.—20. þ. m. Félagsmenn eru áminntir um að þeim taer að hafa merkt bifreiðar sínar fyrir 21. þ. m. Stjórnin. öoooooooxoooooooooooooo^o<xoooxxxxxxoooxxoxooxxx->

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.