Þjóðviljinn - 09.05.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.05.1948, Blaðsíða 5
Suimudagur 9. maí 1948. Þ JÓÐVILJIKN IISIIIAil iversvegna mótmælir m enginn? íslendingar hiifa löng*m lát- ið sig það nokkru skiffca, hvað væri að gerast í Grikklandi. Allt frá því við íslendingar fórum að finna til okkar sem mennta- þjóðar, höfum vér litið til Grikkja sem til andlegra skyld menna. Og meðan báðar þjóð- irnar voru kúgaðar undir er- lent vald, var tilfinning Islend- inga fyrir hetjulegri baráttu grískra skæruliða og útilegu- manna í fjöllunum þar sj'ðra mjög sterk.og hvað eftir annað blandin rómantískri aðdáun, svo sem þegar Byron lét lífið í frelsisbaráttu Grikkja. Islenzk- um skáldum blöskraði oft hræsni stórveldanna, er þau héldu verndarhendi sinni yf- ir kúgurunum, „Hund-Tyrkj- um“, þótt þau mótmæltu í orði kveðnu stundum, þá hann „myrti í gríð“. Nú heyir gríska þjóðin í ann- að sinn á sama áratugnum frels isstríð gegn erlendum innrásar- her, sem í nafni „baráttunnar gegn kommúnismanum", reynir að leggja Grikkland undir sig með aðstoð innlendra quislinga, — eða „efialtesa" eins og Hell- enar helzt myndu nefna þá. í fyrra skiptið réðust Músso- lini og Hitler á Grikkland, ea tókst aldrei að. ná því öllu á vald sitt, því gríska þjóðfrelsís hreyfingin (EAM) hélzt alitaf við í fjöllunum og sveitunum eins og skæruiiðamir gegn Tyrkjum forðum, Nú eru það amerísku auð- jöfrarnir, sem frta í fótspot hinna þýzku undir söma kjör- orðunum og beita nú enn ægi- legri grimmd en þýzku nazistarn „kommúnisma“,— fyrir að að-’ hyllast ákveðnar hugmyndir eöa kennningar, -— ekki fyrir verk. Það er sama aðferðin og beitt var við hina fyrstu kristnu, er líflátifir voru fyrir trú sina. Blóð slíkra píslarvotta mun með an mannkyn verðu'r til alltaf verða útsæði stefnunnar, er beir deyja fyrir. Stimdum eru ,,sakir“ borna.r á. þessa menn og konur. Þannig var t. d. Icona ein dæmd til dauða í Saloniki fyrir að hafa leigt ,,kommúnista“ herbergi. Ef til vill er þó fátt sem sýnir betur hve algerl. fasistísk sú ógnarstjórn er, sem nú situr að völdum í umboði Ameríkana Lí Aþenu, en það að margar grískar frelsishetjur, sem setið hafa í fangelsum í 2—3 ár, eru nú teknar af lífi fyrir að hafa 1944 drepið þýzka herinenn eða embættismenn, sem dæmdir voru til dauða af leynidómstól - imi þjóðfrelsishreyfingarinnar (EAM), en hún var þá opinber lega viðurkennd sem stríðsaðili af Bandam. og ‘hafði brezki herinn hernaðarfulltrúa hjá stjórn hennar. Og þessar aftök- ur áttu sér stað löngu áður en blóðbað það hófst, sem vekur hrylling hins menntaða heims, nema Stúdentafélags Reykja- víkur, þessa dagana. »s» i-iii 3i.Mniinit<iiMUjMut Það er máske fróðlegt fyrú' Islendinga að athuga t. d. tvær til þrjár frásagnir í ameríska stórblaðinu „New York Herald Tribune“, einmitt frá þeim dög- um, s'eiö afturhaldið var að •reyna Tékkagaldur sinn hér, — og,,New York Herald Tribune“ verður hvorki vænt um „kom- ir. En sama þjóðfrelsishreyfing ' múnismá" né „óamerjsfefit! hugs in og áður bar-ðist við itölsknunarhátt.“ 1 því góða blaði voru tala fanga þár nú komin upp 1000. 3. marz: 8 pólitískir fangar, sem „glæpur hafði sannazt á“ framinn fyrir 3 árum, voru skotnir. ★ Þessi pólitísku morð, %em ameríska leppstjórnin i Aþenu lætur framkvæma, hafa síðar. farið vaxandi, þar til nú er oröið um blóðbað að ræða. Og því fer f jarri að þeir grísku menn, sem böðulsverkin framkvæma beri höfuðábyrgðina. Þeir eru verk- færi, leigðir böðlar, sem fram- kvæma verkið gegn staðgreiðslu í dollurum. Þegar Truman hélt sína al- ræmdu rasðu gegn „kommún- ismanum" fyrir ári síðan, er hann tók upp það hakakross- merki Hitlers, sem milljónir manna höfðu fómað lífinu til | að fella, — þá voru fyrstu áhrif ræðu hans þáu'að fasista skríllinn í Grikklandi réðst inr. í fangelsi þar og myrti „kom- múnista“ án þess að stjórnin eða lögreglan „fengi að gert". Nú hefur gríska stjórnin sjálf tekið að sér skipulagningu blóð baðsins, enda hafa henni verið greidd hundruð milljóha dollara í millitíð til „baráttu gega kommúnismanum''. Allt frelsisunandi mannkyn fyrirlítur þessa böðla. Eáð- stefna var nýlega haldin í Parls þar sem fulltr. frá rtienningar- samtökum flestra Vestur-Ev- rópuþjóða mættu, til þess ao mótmæla ógnarstjóminni í Grikklandi. Island átti þar eng- an fulltrúa. Mannúð, menningar- og frelsis áhugi vissra manna og samtaka hér heima, virðist vera takmark að við það að amerískum auð- drotthun falli slikt í geð. Og ef til vill hafa mannúðarhetjur frá í marz, eins og Gylfi Þ. Gíslason o. fl„ eitthvert hug- boð um að hinir raunverulegn morðingjar grískra frelsishetja sitji i Washington og þess vegn.i sé ekki rétt að mótmæla. Og hinir samvizkuliðugustu méðal nýfasistanna á íslandi. svo sem ritstjórar Alþýðublaðs ins og Moggans, gera sér bara. liægt um hönd og r.tinga öllum fréttum um blóðbaðið í Grikk- landi undir stól, -— en ljúga upp óhróðursfréttum annars- staðar frá. Þar með er samvizka þeirra hrein, afhöggvin höfuð grískra kvenna koma þeim þá ekki við, og blettirnir á fingr- um Trumans eru afmáðir í sannleikslaugum Valtýs og Stet áns. Það gerir ekki Grikkjum til, þó Islendingar verði sér íil skammar. En það er hættulegt fyrir þá þjóð, sem varðveitt hef ur stolt sitt og siðferðisvitund gegnum aldirnar, vegr.a þess m. a. að hún dáðist að Gretti og Gísla Súrssyni, að láta nú amer ísk leppblöð stinga samvizku sinni svefn.orn, svo hún mót- mæli ekki, þegar slík ógnaröld. er leidd yfir grísku þjóðina sem: nú. Gríska frelsishreyfingir! mua hinsvegar ekki lúta í lægra. haldi þó beitt sé nú verri ógnum gegn henni en nazisminn beitti forðum. Sú þjóð verður ekki sigruð með dollurum né dauða- refsingum, sem á Laugaskarð í hverju fjalli og Leonidas í hverri sanngrískri sál. S K Á K Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson i—i—i-i—t—i—i—i—i--i--t—i—t— i 'l-i-'l-H-l-M-l- þýzku fasistana, berst nú gegn grísku fasistunum og hin- um amerísku herrum þeirra og hefur 2/3 hluta Grikklands á valdi síiiu. Enginn efast um að þjóð- frelsishreyfingin á nú sem fyrr hjarta grísku þjóðarinnáv. Quislingarnir í þjónustu Amerí- kana sjá nú hver örlög bíða þeirra. Þessvegna grípa þeir nij til þeirra múgmorða, sem dag lega eru nú framin i Grikldar.d: að fyrirlagi rikisstjórnarinnar. Enginn sá Grikki, sem þessa dagana lætur lífið fyrir þjóð sína, er dæmdur af venjulegum dómstólum, — því síður að kveðnir séu upp dómar á gruad velli sannaðra saka, er dauða- refsing liggi við að lögum. ' Grikkir eru í dag teknir af láfi fyrir skoðanir; — fyrir þessar fréttir frá Urikklandi þá: „27. febrúar. Tveir sósíalist-, iskir ritstjórar voru teknir fast- ir, ásakaðir um ,,að hafa bírt greinar, sem vekja óánægju hjá grísku þjóðinni“. Önnur þessara greina hafði gagnrýnt f jöldaaf- tökur á meðlimum gamla þjóð- frelsishersins (Elas), sem ’set- ið höfðu meir en tVö .ár í fang- elsi fyrir að hafa drepið sam- I og ekki reynt að hindra svartan verkamenn nazista samkvæmt t í að koma mönnum sinum á ' framfæri. KAPPTEFLIÐ í I TVARPLMJ Kappteflinu i útvarpinu iauk eins og kunnugt er á þann hátt að Akureyringar gáfu báðar skákiniar. Þetta eru skemmti- legustu skákir og verða báðar birtar hér samkvæmt tilmæhim. Ekki er rúm fyrir meira. en aðra skákina í dag, en hin kem ur þá næst. Borð I. Hvítt: Ásmundur‘Ásgeirsson og Guðmundur S. Guðmunds- son, Reykjavík. Svart Júlíus Bogason og Guðm. Jónsson, Akureýri. 1. c!2—d4 Rg8—f6 2. Rgl—f3 g-7— g6 3. Rbl—tl2 (17—(15 4. e2—e3 Bf8-rg7 5. Bfl—d3 0—0 6. 0—0 c7—cö 7. c2—c3 Rb8—»17 Hvitur hefur farið sér hægt ákvörðun þjóðfrelsisdómstól anna þá. I hinni greininni var prentuð beiðni pólitískra fanga, er þeir höfðu sent Sofoulis for- sætisráðherra. 28. febrúar: Aftökulið ríkis- stjórnarinnar skaut 13 pólitíska fanga, þar af 8 meðlimi gamla þjóðfrelsishersins (Elas). Lög- reglan tók 200 manns fasta í Aþenu, þar með er hin opinbera Taflið er nu kcunið inn í þann farveg sem nefnist Colle-afbrigðið í drottningar- peðsbyrjun. Nú kémiu- kóngs- peð hvíts fram og það verður tilefni talsverðra mannakaupa. 8. e3—e4 döxe4 9. Rd2xe4 e5xd4 10. Rf3xd4 Rd7—©5 11. Re4xRí6f Rg7xRf6 12. Bd3—e4 a7—a6 Stöðurnar eru nokkuð jainar en hér gefur svartur hvitum dýrmætan leik. Hann hefði átt að leika Dd8—b6 strax 13. Ddl—e2 Dd8—b6 14. h2—h3 Bc8—c!7 15. Bcl—e3 HaU—c8 Munurinn sést greinilega núna. Ef svartur ætti leik gæti hann hrakið biskupinn burt með Reð-^-cl 16. Be4—d5 Þessi leikur ónýtir þá fýrirætl- un svarts og jafnframt hótar hvítur nú að vinna skiptamun með Rd4—e6. Svarta droltning in er í klípu því að hún má ekki sleppa peðinu á b7 úr valdi. 16. ----Dbf—c7 , 17. Bc3—f t Þetta er afar óþægileg leppun. 17.-----e7—c-6 Færi biskupinn nú til b3 iosar svartur riddarann með því að leika D'c7—a5. I 18. Hfl—el e6xd5 19. Bf4xe5 BxB 20. ÐxB Dc7—c4 Hér hefði áreiðanlega verið betra ao íara í drottningar- kaup. Hvitur liefur þá að vísu greinilega betri stöðu og ber þrennt til þess: 1) Riddarinn er sýnu betri en biskupinn vegna stöðunnár. Öll svörtu peðin standa á reit- um biskupsins og hindra hann þvi. 2) Drottningarpeð svarts er stakt og verður því veila. 3) Hvitur ræður opnu líri* unni. Hvítur hefði haft talsverðar vinningslíkur, en það hefði kost að’ harðari baráttu en þá sem nú sést, því að nú er svarta drottningin alveg komin úr ieik þótt ótrúlegt kunni að vicðast, 21. De5—d6 Bcl7—c6 Hér var líka ögn betra að leika Hc8—d8, það hefði sparað leik* 22. Hel—e7 Hc8—d8 23. Ðd6—f6 Skyndilega stendur allt i bálL Hvítur hótar nú Rd4—e6 og óverjandi mát á g7. Við því er aðeins eitt til; 23. —• — Bc6—d7 24. He7xi7 Hf8xf7 i 25. Df6xd8f Kg8—g7 Svartur hefur látið peð, en það skiptir ekki miklu máli. Hití er verra að varnarstaðan umbverf is kónginn er orðin ískyggilega veik. eins og hvítur notfæiir sér á snotran hátt í næstu leikjum. 26. Hal—el Dc4xa2 Það er eins gott að reyna þetta eins og að fara yfir í gjörtapað tafllok með því að leika Ðc4 c8. 27. Hel—e8! Þetta er Ijómandi fallegur leikur, svartur verður mát i tveim eða þrem leikjmn ef hann drepur hrókinn (Ridiarinr? skálcar fyrst á e6) 27.-----h7—h5 28. He8—g8t Kg7—1.7 29. Hg8—Í8 Hvítur velur alltaf srtrkastv leikinn. Frambald ú 7. sivtíþ >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.