Þjóðviljinn - 20.05.1948, Page 3
Fimrrrt udagur 20. maí 1948
ÞJÖÐVILJINN
3
Sönn frásögn, en ótrúleg
(Grein þessi hefur sökum
rumleysis orðið að bíða all-
lengi, en hún mim litlu háfa
tapað í gildi við biðina).
Það er nú svo, að mikið hef-
ur verið ritað og rætt um hina
flóknu og einkennilegu skömmt
un á allskonar vörum, sem nú
stendur yfir,
En oftast hafa þær raddir
sem um hana hafa fjallað kom
ið frá neytendunum, en ég held
að það væri ekki svo fráleitt
að heyra eitthvað frá þeim
sem eiga að framkværoa alla
þá endemisvitleysu, það er að
ségja frá afgreiðslufólkinu.
Ég hef því ákveðið að -;kýra
hér ofurlítið frá starfi okkar
benzínafgreiðslumannanna, en
þáð vill svo vel til að þar nær
vitleysan á skömmtunarkerfinu
einmitt hámarki.
Sagan byrjar á því, að einn
góðan veðurdag fáum við til-
kynningu í útvarpinu þess efn-
is að hér með sé sala á benzíni
óheimil, til bifreiða, nema því
aðeins að hún sé færð inn í
skoðunarvottorð viðkomandi
bíls, og aðeins megi afgreiða
hveni bíl einu sinni á dag.
Þetta er nú ekki stor klausa,
en þó svo fráleit öllu þ'á er
rétt og heilbrigt getur talizt að
það er mesta furða hvað mikið
af vitleysu kemst fyrir í svo
lítilli klausu.
Að færa benzínúttekt inn í
skoðunarvottorð bifreiðarinnar
varðar sem sé við lög, þar sem
óheimilt er að færa þar nokk-
uð inn nema ásigkomulag bíls-
ins.
Að afgreiða stöðvarbíla einu
sinni á dag, þýddi það sama
og að banna þeim að fara nema
eina ferð til Keflavíkur á dag
eða svo, því bílstjóri sem hef-
ur farið 70 -— 100 km. fer ekki
út fyrir bæinn aftur nema taka
benzín áður.
Það fór líka sem vonlegt var
að tilkynning þessi stóð aðeins
til kl .5 e. h., eða um 10 tíma,
þá kom sendill frá skömmtunar
skrifstofunni og tilkynnti, munn
lega, að hætta skyídi innfærslu
í skoðunarvottorðin, en afhenti
í þess stað heljar miklar bæk-.
ur sem við skyldum færa inn
í númer og úttekt hvers bíls,
og yrðum við sóttir til saka ef
útaf yrði brugðið.
En þess skal getið að enn
þann dag í dag liggjá bækur
þessar á benzín afgreiðsiustöðv
unum það er að segja séu þær
þá ekki búnar að fleygja þeim
eins og hverju öðru rusli.
Þess skal getið að skömmtunar
skrifstofan sendi þessar tilkynn
ingar ýmist munnlega eða í út-
varpi,' en okkur hefði nú fund-
izt viðkunnanlegra að fá þær
skriflegar, en ég vona að það
hafi «kki verið af viljaleysi
að svo var ekki- gert, heldur
sé ástæðan pappírsleysi.
. N.ú hefst- þiið-ji' þáttnr, með
hægum inngangi en • verður
, brátt liraður unz hann tryliist:
. álveg.
Benzínskömmtun eftir
og Elís.
Sú reglugjörð sem f jallar um
skömmtun á benzíni á sennilega
hvergi sinn lika, þar stendur:
Emil beri svo sem lítið betra skyn á
þarfír mannanna.
Það er sami skammtur á
Austinbíl með átta hesta vél
og jeppabíl með 30 hesta vél.
Bannað er að aflienda benzínþ Maður sem býr í Kópavogi og
nema gegn skömmtunarreitum,
Bannað er að afhenda benzín,
á ílát. Baimað er að aflienda
benzín á bíl nema að viðkom-
andi benzinbók beri áritaö ein-
kennisnúmer þess bíls. Ba.nn-
að er að afgreiða benzín út á
lausa miða.
Sér er nú hvert bannið. Mér
fyndist heppilegra hefði verið
að banna sölu á benzíni.
Hvernig ætli húsmæðrum
fyndist ef aðeins féngist af-
greitt kaffi út á miða sem fest
ur væri í bók sem bæri bemiar
nafn og svo passi með mynd
af henni fastri í? Skyldi henni
þykja það þægilegt? Eða hvað
segðí Elís O. Guðmundsson éf
hann yrði sjálfur að sækja
sinn skammt af kaffi með
slíku fyrirkomulagi ? Það h’jóta
allir heilbrigðir menn að sjá,
að það er fráleitt með öllu að
ætla að banna mönnum að
skilja bækur sem búið er að út-
liluta þeim, og fást ekki aftur
ef þær týnast, eftir heima hjá
sér og koma með þá miðrv sem
þeir ætla að kaupa fyrir.
Enda fór svo að Skömmtunar
skrifstofan auglýsti í útvarpinu
og- öllum dagblöðum bæja.rins
að menn væru alvarlega áminnt
-ir um að skilja skömmtunar-
bækur sínar eftir heima.
Þar sem fólk tók þetta trú
anlegt, fór það eftir auglýsing-
unni og skildi bækur sínar eft
ir en tók úr þeim blað. Blaðið
er nú ógilt. En Adam var ekki
lengi í Paradís. Fyrr en varði
kom auglýsing í útvarpinu, þar
sem sagt var, að, að gefnu til-
efni tilkynnist það að óheim-
ilt væri að afgreiða benzín út
á lausa miða, og myndu þær af
greiðslur sem það gerðu ekki
fá flieiri aðvaranir en yrðu sótt-
ar til saka,
Það er nú ekki fráleitt að
vinnur niður í miðbæ fær sama
skammt og maður sem býr í
Ingólfsstræti og vinnur í Þing-
holtsstræti en hinsvegar mun
hr. Elís O. Guðmundsson fá eft
ir þörfum á sinn lúxusbíl.
Jæja, ég hef nú lýst þvi helzta
sem að okkur benzínafgreiðslu-
mönnunum snýr frá þeim Elís
og Emil, en ég vil þó spyrja þá
að einu. Halda þeir virkilega að
hægt sé að setja káupmann sem
eftirlitsmann gagnvart við-
skiptamönnum sínum. Halda
þeir að ef maður kemur með
lausan miða að þá sé hægt að
ætlast til þess að kaupmaðurinn
fai'i að kæra þá, til þeirra?
Reykjavík, 24. apríl 1948
Benzinafgreiðslumaður.
Frakkar fá orð á sig fyrir að ^ eins og títt er um mann í slík-
vera heimakær þjóð, enda eiga um stöðum. En óvæntir atburö-
þeir flest það, sem hugur manns ir steðjuðu að, og hr. H. Voillerv
girnist, í heimalandi sinu. Af ' og fjölskylda hans hefur fest
þessum sökum mætti ætla, ,ð ; hér slíkar rætur, að hann hefur
Parísarbúum þætti ömurleg ' kosið að vera hér kyrr, þótt hon
vistin í fásinninu á íslandh | um hafi verið boðið að gera ;t
Raunin hefur þó oft oróið önn ! sendih. í öðrum löndum. Áður
ur. Um þessar mundir hefur hr. , en hann kom hingað fvrst, hafðí
! Henri Voillery sendiherra | hami verið lengi í utanrikisþjór
Frakka dvalizt hér í 10 ár með justu Frakka bæði í Þýzkalandí
fjölskyldu sinni. Eg vona, að i og Hollandi og starfsmaður við
enginn hafi verið svo fávís að
utanríkisráðuneytið
París.
senda honum samúðarskeyti i ! Hann hefur því kynnzt mörp i
sambandi við þessa löngu út- jog att úr ýmsu að veljr.
legð norður við heimskauts-
baug. Hr. Voillery dvelst hér af
frjálsum og fúsum vilja og von-
andi á hann eftir að sitja hér
lengi. Hann kom hingað fyrst
sem ræðismaður og ætlaði að
vera hér um þriggja ára skeið,
Einar Haildórsson hreppstjóri,
Kárastöðum
Minníngarorð.
Fyrir nálægt 20 árum kom
ég í fyrsta sinn til Þingvalla.
Eg fékk far með lítilli bifreið
og bifreiðarstjórinn var Einar
Halldórsson á Kárastöðum. Eg
hafði aldrei séð hann fyrr, en
ég hafði heyrt. hans getið sem
frábærlega duglegs bónda og
góðs drengs. Við stönsuðum á
Kárastöðum og ég sannfærðist
brátt um að hér var ég kominn
heim á fyrirmyndarheimili. Hér
voru húsakynni betri og reisu-
legri en ég hafði áður séð á ís-
lenzku sveitalieimili. En það
var fleira sem ekki gat • fario
framhjá mér. Túnið var næst-
um allt rennislétt og í svo góðri
rækt að slíkt var aðdáunarvert.
Eftir því var umgengni utan-
húss sem innan. Allt bar vott
um birðusemi • og snyrti-
benda á þetta gefna tilefni, en mennsku. Börnin voru háttprúð
það mun vera, eftir því sem ég
kemst næst þetta:
Skömmtimarskrifstofan sendi
enn einn starfsmann sinn til
eftirlits á benzínafgreiðslurnar
og þar hafði hann séð tekið við
lausum miðum, hann gerir sig
þá breiðan og telur það lög-
brot, en afgnn. svaraði með því
að vitna í auglýsingu sk.skrif-
stofunnar, en þá hafi hann svar
að því til að sú auglýsing hafi
ekkf átt við behzínbækur, held-
vir heimilisbækur.
Það er oft erfitt að fram-
kvæma' fyrirskipanir, en verst
held ég sé þó að eiga við þær
þeirra. sem eiga að framkvæm
ast öfugt við orðalagið.
Af því; sem að framan segir
er það sýnilegt að það eru litl-
ar líkur til að þeir • sem sett
hafa íögin um benzínskömmt-
un bera lítið skynbragð á af-
ari en almennt gerist. Eg varð
satt að segja undrandi og hrif-
inn í senn og í þessi 19 ár, sem
við Einar höfum verið nágrann
ar hefur skoðun mín á Kára-
staðaheimilinu ekkert breytzt.
Því meira sem ég kynntist Ein-
ari því meiri virðingu bar ég
fyrir kostum hans og mann-
dómi. Á Kárastöðum lifði Ein-
ar flest sín æsku- og mann-
dómsár. Þar giftist hann sinni
ágætu og glæsilegu konu. Þar
stóðu þau hvort við annars hlið
í blíðu og stríðu. Þár eignuð-
ust þau og ólu upp sinn stórá
og mannvænlega barna-hóp.
Þar glöddust þau og hrvggðust,
Þar skiptust á skin og skúrir, þó
munu sólskinsstundimar hafa
verið fieiri enda kunni hann að
meta þær.
Einar á Kárastöðum var bú-
höldur góður. Árið T912 reisti
gréiðslu á benzíni, en ég held' hann bú á Kárastöðum við ekki
að óhætt sé að segja að þeirj mikil efni. I búskapartíð srnni
byggði hann upp öll hús á jörð-
inni og munu þau öll, bæði í-
búðarhús og peningsliús vera
hin vönduðustu hér í sýslu.
Tún öll sléttaði hann og stækk
aði svo að slíkt getur kallast
bylting, en slíkt átak kostaði
mikið erfiði og þar mun hann
stvmdum hafa sézt lítt fyrir,
því maðurinn var ósérh'ífinn
og dugnaðurinn frábær, og ekki
ósjaldan mun hann hafa Iagt
nótt með degi. En það eru tak-
mörk fyrir þvi hvað óhætt er
að leggja milvið að sér jafnvel
þó*kraftar og þrek sé í bezta
lagi. Dýravinur var Einar í
þess orðs réttu merkingu. Siíkt
sýndi hann í verki en stundaði
það ekki sem trúboð, sjálfum
sér til framdráttar. Sauðfjár-
ræktin mun honurn hafa verið
sérstaklega hugþekk. Fjár- ■
geymsla hans og umhyggja
fyrir sauðfénu er orðlögð, enda
tókst honum að rækta sérstak-
lega holdgott. sauðfé og sá þar
sem í fleiru, góðan árangur
verka sinna.
Einar Halldórsson var mikill
starfsmaður enda hlóðust á
hann margvísleg störf í þágu
sýslu og sveitar. Hreppsstjóri
var hann yfir 25 ár og í lvrepps
nefnd Þingvallahrepps alllengi
og í sýslunefnd svo eitthvað sé
nefnt, en það er þó aðeins brot
af öllum þeim opinberu störf-
um sem hann innti af hendi.
En aldrei var Einar svo upp-
tekinn að hann gæfi sér ekki
tíma til að taka á móti gestum
er að garði báru, og fór þar
aldrei í manngreiningarálit.
Þar voru allir jafn velkomnir,
hvort þeir voru ríkir eða fátæk
ir, mektarmenn eða aðrir sem
ékki höfðu getað eða vitjað
Framhald á 7. tfíðu
Bjarisýnn starfsmað'ir
Herra. Henri Voillerv
er rúmlega fimmtugur afi
aldri, glaðsinna, mikill starfs-
máður og óvenjulega samvizku-
samur og réttsýnn við öll störf
sín. Hann er mjög fjölhæfur
maður, hámenntaður og víðles-
inn og unnandi allra fagurra
lista. I heimsstyrjöidinni fyrrí
gegndi hann herþjónustu og gat
sér góðan orðstír, en í síðari
styrjöldinni sleit hann snemma
sambandinu við Vichystjómina
og átti hér í ströngu að stríða
sökum fjárhagsörðugleika og
ýmisskonar óvissu. Þá varð
hann að vinna öll hin yfirgrips
miklu störf aðstoðarlítill en nú
hefur rætzt mjög vel úr.
Þeir, sem kynnast hr. Voili-
ery, komast að raun um, að
undarlega lítill munur er á
Frakkanum og góðum íslend-
ing, enda hefur hr. H. Voillery
samið sig í ýmsu að íslenzkum
siðum og les og skilur íslenzku
til nokrurrar hlítar.
Avikin skipti víð Frakkland
Hr. H. Voillery hefur mikinís
hug á að efla sem mest skipö
Frakka og íslendinga, enda
hafa þau aukizt mjög á síðusta
árum okkur til hagsbóta, og
allar líkur benda til þess ai
þau eigi enn eftir að aukast að
miklum mun. Þessi skipti ern
ekki einungis á verzlunarsvið-
inu, heldur einnig aukin menn-
ingarkynni. Franska stjórnia.
hefur heitið að veita íslenzkum
stúdentum námsstyrki og Frakk
ar hafa meiri hug en áður að
kynnast íslendingum og ís-
lenzkri menningu. í þessu sam-
bandi er okkur hollt að minnast
þess, að frönsk áhrif áttu i
öndverðu mestan þátt í að lyfta
íslenzkri menningu á sitt hæsta
stig. íslenzkir menntafrömuðvvr
eins og Sæmundur fróði lærðu
í París og fluttu' þáðan heim
til Islands nýja þekkingu og
aukinn þrótt. íslendingar urðu
fyrstir Norðurlandabúa til að
sækja ágætustu menntasetur
Frakklands. Islenzk menning
bar einnig á svimvmi sviðum'
langt af menningu p.nnarra
Norðurlanda.
Öll framkoriia hr. H-. Voillery
j hér á landi, hin ianga dvöl haas
Framhak! á 7. síðu