Alþýðublaðið - 03.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.09.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐDBLAÐIÐ i 3 B. S. R. Sími 716, 880 og- 970. Sætaferð austur jrflr fjall á hverjum degl. Barnaskölinn. Börn 8 og 9 ara gömul verða tekin f skólann í haust, að svo miklu Ieyti sem rúm leyfir, en sækja verður urn inntökuna íyrir 12. þ. mán. á eyðubiöðum, sem fást á borgarstjóraskrifstoíunni og bji skólastjóra. — Gengið verður eftir því, að foreidrar og sðstandendur þeirra 8 og 9 ára gamalla barna, sem ekki njóta kenslu í b rnaskól- anum, sjái þeim fyrir kenslu á aanan taátt samkvæmt fræðslulögunum. Skólanefndin. Söngkennara vantar við barnaskóla Reykjavíkur. — Upplýsingar nm starfið gefur skólastjórinn. — Umsóknir sendist skólanefndinni fyrir 15 september. Brent og malað kaffi er sjálfsagt fyrir alla að kaupa hjá Kaupfélögunum. Símar 728 og 1026. fta ðagin 09 vtfin €rltai sinskeyii. Khöfn, 2. sept. Uppschlesíamálin. Sfmað er frá Genf, að þjóða- ráðið hafi falið fulitrúusu Belga, Kfnverja, Brasilfu og Spánar, vegna þess þeir eru alveg hlut- iausir, að rannsaka af nýju Upp- schlesíumálin Brennivínsbamtið í Noregi. Sfmað er frá Kristjaníu, að stjórnin hafi lagt fram frumvarp, sem auki tolliandhelgina upp i 10 enskar mílur, og sé ástæðan áfengissmyglið. Nansen í erindnm sovjet- stjórnarinnar. Nansen er kominn til London, og leitar þar 10 miljón sterlings- punda iáns fyrir sovjet-stjórnina. Frá l’ýzkalandi. Símað er frá Berlíœ, að stjóm lýðveldisins verjist afturhaldinu af ákafa. Flest íhaldsblöð og háþýzk blöð hafa verið bönnuð. Bannað að bera einkennisbúning á Sedan- bátíðunum í dag [sem haldnar eru i minningu þess, þegar Þjóðverjar uanu sigurinn við Sedan á Frökkum 1871 og Napoleon III gekk Þjóð verjura á valdj. Líka hafa allar aðrar samkomur fhaldsmanna ver- ið bannaðar. Skip að brenna. 1 morgun barst sú fregn frá Isafirði, að 'kviknað hefði í fjór- mastraðri skennertu .Dronning Agnes“, sem var að ferma fisk í Bolungarvík. Eldurinn kviknaði undir véiarúminn. Skipið var því nær fullfermt. Tveir vélbátar fóru af stað með skipið f eftirdragi inn til ísafjarðar og á að reyna að slökkva þar i þvf. Nánari fregalr ekki komnar, en hætt er við, að ilt verði að bjarga skip- inu. Kveihja ber á biíreiða- og reiðhjótaljóskerum eigi sfðar en ki. 8V4 í kvöid. Gnlifoss fer vestur um land til Akureyrar kl. 6 í kvöld. Meðal farþega verður Sigurður Guð mundsson magister, sem tekur við skólastjórn Gagnfræðaskólans á Akureyri. Lagarfosð fór f gær norður um iand áleiðis til Svfþjóðar og Khafnar. fsland flutti út á 6. hundrað hesta í þessari ferð. Æflntýri eftir Jack London er nú fullprentað og innheft f ágæta kápu. Pappírinn er af beztu teg- und og frágangur allur hinn prýði- legasti. Þessi saga er ein áf skemti legustu sögum Losdons, en hann er sem kunnugt er eitthvert hið víðlesna*ta skáld nútfmans. Bókin er afar ódýr þcgar litið er a frá-- ganginn og það, að hún er prert uð með smærra letri, en venja er til. Hygnar húsmæðnr fylgjast nákvæmlega með verðinu, sem ýmsar verzlanir auglýsa í Alþýðu- blaðinu Þess vegna er bezt að auglýsa í því Og vegna þess hvað margir suglýsa nauðsynjayörur f Alþýðublaðinu, lætur enginn hag sýnn heimilisfaðir hjá Ifða. að færa konunni sinni Aiþýðublaðíð og benda henni á ódýrustu verzl- unina. Það sparar bæði hlaup og fé. Hjálparstöð Hjúkrunarféisgsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga . . . . kl, 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 ■— 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h, Laugárdaga ... — 3 — 4 e. h. Bragi hefir æfingu á mórgun klukkan io1/* á venjulegum stsð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.