Alþýðublaðið - 03.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞ’fÐOBLAÐIÐ Sími: 646. Sí»*efai: Sleipai'r. Nýkoaiið miklð írnl af peningabuðinm og aeðla- T«ikjam, Skátabolti, BLerki- geymar o. fl. — Nýtt rerð. Söðlasmíðabúðin Sleipnir. Kaupið aðeins góða sætsaft. Biðjið kaupmenn yðar um „Sanitas“ ávaxta- saít, hún er eingöngu búin til úr berjum og straiisylíri. — Saftin er þykk og seet. „Sanítas“ Sími 190. Von hefir alt til llfa- lns þarfa. Það tilkynni eg rriínum œörgu og góðu viðskiítavinum, að sykur hefir lækkað mikið i verzluniuni ,Von*, ásamt fleiri yörutegund- um. — Kjöt ketnur i tuonum að norðan, feitt og gott, í haust. Eg vona, að mun lægra en ann- arstaðar. Gerið pöntun i tíma. Virðingarfylst. Gunnar S. Sigurðss. JHL.f. Versl. „Hlíf6‘ Hyerflsg. 56 A. Nýkomið: Kúrenur, Edik, Snuð- túttur, Fægipúlver, Stangasápa óvenju ódýr. ^ll>ýöixl>ladid er óðýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Alþýðumenu veizla að öðru jöfnu við þá sem augiýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Alþbl. er blafl alirar alþýðu. Alþbi. kostar I kr. á mánuði. Ritstfórí og ábyrgðarmaðnr í óiafur Priðriksson. PianUmíðjan Gutenbers- Carlt Etlar: Ástin vaknar. Jakob ypti öxlum. „Þetta er alt tekið eftir gömlum munnmælum og ógreinilegum," mælti hann, „en Magda- lenu þykir gaman að þeim; nafnkunnir menn af ætt okkar koma fyrst fram í Svíasögu um 1490. Einn var TÍkisstjóri, annar erkibiskup í Uppsölum. Frægastur þeirra er þó þessi þarna á vegnum, Herluf Trolle, danskur riddari, ráðherra og sjóliðsforingji." Því lengur sem Jakob sagði frá, þess langleitari varð Lesley lávarður; þegar hann þagnaði, hneigði hann sig djúpt fyrir honum. „Bróðir minn þarf ekki að tala um afrek Herlufs," hrópaði Magdalena, börnin lesa um þau 1 skólanum." „Magdalena systir gleymir því, að lávarðurinn hefir liklega ekki lesið um þau í skólanum." sagði Jakob. „Auk þess eru svo margir heiðvirðir og frægir menn í sögu hans eigin lands, að hann man varla eftir okkur." Lesley lávarður stóð aftur á fætur og hneigði sig djúpt fyrir Jakop. „Og þér eruð afkomandi þessa nafn- kunna sjóliðsforingja?" spurði hann. „Ætt min er 1 beinan legg frá afa hans, annar leggur á heima í Sviþjóð. Sjálfur dó Herluf barnlaus, kona hans stofnaði skóla á bújörð hans og gaf til hans arðinn af búinu. Nú eru um þrjú hundruð ár síðan hann dó, en gerðir hans eru ekki gleymdar, þær urðu til bless- unar." „Og eg hefi búið fjórar vikur í húsi yðar, herra Trolle löjtenant, án þess að vita af hverjum eg þáði gestrisni. Ættingi jafn víðfrægrar ætta,r býr hér á eyði- ey, á meðal þangs og sandhóla, og er aðeins foringi fallbyssubáts!“ „Hvað er um það að segja?" svaraði Jakop bros- andi, „ættin verður að sætta sig við það. Lítið í kring- um yður, lávarðurl Höll vor er orðin að kofa, hjálpið rpér til þess að finna stað, sem eg get hengt skjaldar- merki mitt á.“ „Þarna við hliðina á honum, ætluðuð þér að hengja mynd mlna'" hélt lávarðurinn áfram. „Ó, jæja, veggur- urinn er stór, en að því er Petur Bos sagði mér nýlega þá yrði hann kannske heldur lítill, ef myndir væru þar komnar af öllum, sem þér hafið bjargað úr greipum dauðans." „Yið slculum ekki tala meira um það i kvöld," sagði Jakob. „Jú, einmitt," hrópaði Elinora, „hví skyldum við ekki tala um það i kvöld, þegur við skiljum." Jakob beygði höfuðið fyrir glampa augna hennar, um leið og hann hélt áfram: „Afi minn var fátæklingur, hann rak saman bát sem var góður í sjó áð leggja, og á h«num sótti hann skipreika menn út á flökin. Faðir minn smíðaði betri bát og arfleyddi mig aðhonum. Eg verð að halda við heiðri þess arfs." „Og hve marga hafið þér sótt á báti yðar?" „Það veit eg ekki, þeir eru ekki taldir." „Með yðar hágöfgis og ungfrúarinnar leyfi," hrópaði Pétur Bos, sem staðið hafði út í horni og hlustað með atnygli á samræðurnar. „Ef eg nú mætti láta mína skoðun í ljósi, þá veit löjtnantinn það yfrið vel, og eg skar skoru í bátinn fyrir hvern einasta, sem í land komst á honum, en honum; er bara ekkert um það, að um það sé talað. í hvert skifti sem eg byrja á þvl setur hanh upp hundstrýni og segir: Haltu þér saman, Pési, passaðu sjálfan þig, bjáninn þinn! En eg þori að éta hausinn á mér og gefa skrattanum sál mína upp á Æfintýri Jack Londons er komið út. Fæst á afgreiðslu Alþýðubiaðsins. — Bæjarroenn. sem hafa pantað bókina, eru beðnir að vitja hennar þangað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.