Þjóðviljinn - 08.06.1948, Qupperneq 5
Þriðjudagur 8. júní 1948,
ÞJ0Ð\ILJ1NN
4
Hvað er að gerast í síldarolíusölnnni?
9
Er ríkisst jórnln að afhenda Brefum síldarolíuna
ir 90 sterlinosDund tonni
fyrlrallt að 130 pund?
Er brezki feitihringurinn að nota fslendinga ti! þess að undirbjóða þann-
ig norsku ríkisstjérnina, $em krefst 105—110 pnnda verðs?
b&I&mzUm þfóMn heimtar piöggin á borMðm Eða eru ráö—
r&r bresha einokisnarhríri$8lis$ ?
-ff 4p~S/»tt /t a
Það eru undarlegir hlutir að gerast í sölunni ;i síldar-
olíu nú og það er nanðsynlegt að þjóðin krefji stjórnina
tafarlaust reikningsskapar fyrir aðgerðir hennar í þeim
málum.
Staðreyndirnar sanna að síldarolía hefur nú verið seld
til Hollands og Téklíóslóvakíu fyrir 130—140 sterlingspund
tonnið. Engum efa er bundið að hægt er að selja mikhi
meira til meginlandsins fyrir jietta verð eða allt að því.
En nú berast fréttir um að verið sé að afhenda Bretum
síldarlýsi, án þess að endanlega sé gengið frá verðinu. Hins-
vegar er vitað að Bretar hafa haldið fast ^ið að greiða ekki
hærra en 90 sterhngspund fyrir tonnið. Og að afhenda þeim
síldarolíuna án frekari ákvarðana, þýðir auðvitað að þeir
ráða þar með verðinu. — Með öðrum orðum: Það er verið
að gefa hrezka feitihringnum, Unilever, 40 sterlingspimd
eða yfir 1000 krónur með hverju tonni af síidarolíu, sem
hann færl
Og aðrir hlutir gerast samtámis, sem einnig krefjast
skýringa:
Norska stjómin mun hafa sett lágmarksverð á norska
hvallýsið, 110 sterlingspund á tonn, ,(og 105 pund á síldar-
lýsið), og Svíar munu hafa greitt þetta verð. Bretar mxmu
hinsvegar elíki hafa viljað greiða það. Brezki feitihringur-
inn mun liafa keypt af norska hvaJveiðiflotanum á 90—95
pimd tonnið, en þessi brezki einokunarhringur hefur sem
kunnugt er fjárhagsleg kverkatök á hvalveiðiflota og síld-
arbræðslum Norðmanna og nota þau tök til þess að lækka
verðið og arðræna fiskimenn. Ef þessar fréttir reynast rétt-
ar, }nt væri norska stjómin að reyna að rétta hlut Norð-
manna og hælika verðið á h\al- og síldarlýsi með aðgeröum
sinum, er beindust gegn hringnnm.
H"f: þ'.~ íslenzlia ríkisstjómin sleppt síldarlýsinu við
að þeir heimti plöggin á borðið,
því undir sölunni á síldarafurð-
imum er eðlilega verðið á hrá>
síldinni komið.
íslendmgar eiga Uni-
lever ekkert gotfi upp
að tmna
Því fer fjarri að nokknr á-
stæða væri til þess að íslending
ar væru að gefa Unilever-
hringnum, ef þeir komast hjá
þvi. Síðan Hörmangarar forð-
um daga arðrændu þjóðina,
hafa engir féflett hana svo sem
þessi einokunarhringur. Síðasta
dæmið er það hvernig hanu hag I
nýtti sér einokunaraðstöðu sína
á styrjaldarárunum. Öll stríðs-
árin, 1940—’45, fyrirskipar
hriugurinn okkur í skjóli engil-
^axnesks hervalds verðið á síld
arlýsi: 38 sterlingspund fyrir
tonnið. Strax og stríðinu lýk-
jir og markaðimir'í Tékkósló-
vakíu og Sovétríkjunum opnast,
kemur í ljós, hvernig hringur-
inn hefur arðrænt íslendinga
öll stríðsárin. 1946 -’47 -fást
frá 63 til 130 sterlingspund fvr-
ir tonnið af síldaroliu. Eln þessi
hringur ætlaði líka að beita Is-
land refsiráðstöfunum fyrir að
selja þangao austur á bóginn.
1946 lét hann engilsaxncska
einokimarstofnunina um mat-
Hlufiverk ríkisstjórnar-
innar viðvíkjandi
útíiutnmgsvörunum
Sú reynsla, sem nú er fengin
af aðgerðaleysi, vanþekkingu
og skemmdarverkum ríkisstjórn
arinnar í þeim málum, sem út-
flutninginn varða sýnir, að taf-
arlaust verður að breyta um
aðferð við sölu á islenzkum af-
urðum erlendis. Það verður
annaðhvort að sel ja hana í hend
ur þeirra, sem eiga hagsmuni
sína undir sölu afurðanna, eins
og Sósáalistaflokkurinn lagði
til í dýrtíðarfrumvarpi sínu í
bjrozka hrínginn fyrir mimverulega 90 sterlingspund, þá er i væladi-eifinguna (Combined
hún þar með að uudiríijóða Norðmenn og spiíla fyrir því að
fisídmenn Noregs og Islands geti bætt hag sinn í barátt-
unni við eiiiokuilarhring'mn Unilever, sem áratugum samaa
hefur féflett J)á.
vetur, — eða gefa hana frjáls-
ari en nú er, svo landsmenn
geti þá fengið að reyna að selja
vörur sínar á sem beztu verði.
Núverandi fyrirkomulag eru
leyfar frá striðsárunum, óhjá-
kvæmilegt fyrirbrigði þá — og
varð haldur ekki að skaða, með
an íslenzk ríkisstjórn fór með
völd, sem reyndi þó að hækka
vörur íslendinga erlendis.
En þegar leppstjórn eriendra.
auðhringa er tekin við vöidum
í iandinu, sjá allir hver hætta
er á ferðum, enda hefur ekki
vantað boðskapinn frá hæstráð-
andanum yfir sölu íslenzkra af-
urða, utanríkisráðherranum, um
að íslendingar verði að lækka
afurðaverðið erlendis.
Þess vegna væri nú það á-
Um fjögurleytið á sunnudag*
inn átti ég um tvo kosti aS
velja, annan góðan, hinn slæm«
an, að ég hugði: ganga á fjall
eða sitja heima og missa af
Gylfa, þar er viðtækið var *.
stundarbiliríi. Eg
tók fyrri kost-
inn, ba.nn góða.
Eftir því seid
eg hefi síðaf
heyrt, virðist
mér nú, að hinn
kosturinn raui.i
hafa verið betrí
en ég hélt, en
þó aldrei jafn-
góður og sá fyrri, því auðvitað
var þessi skrýtni prófessor ekki
heldur á fjallinu.
Um kvöldið ræddi einhver
Jónas Baldurssou um nauðsyn.
þess, að við héldum áfram að
búa í afdölum og á heiðum
uppi, eins og lengi hefur við<
gengizt hér á landi. Eg er sp.m*
þykkur. Og það rekur alveg sér
stök nauður til þess, að útvarp-
ið flytji sem oftast ógáfuleg
rembingserindi um þjóðfélags-
mál.
Ekki er ég að hafa á móli
Áma Eylands, því maðurina
virðist hreinskilinn og hafa að
mörgu ötula samvizku, og er
því heldur ánægjulegt að hlusta.
á hann. En eftir því sem ég
skil daginn og veginn, finnst
mér iestrar hans gætu heitið
allt annað, t. d. búnaðarþættm
eða eitthvað í þá át.tina.
Ástvaldur Eydal flutti loka-
erindi sitt um sjóinn, fróðiegt
erindi og aiþýðulegt, að ég held.
Vinur minn Ástvaldur er svo
sem enginn afburða fyrirlesari,
en hann er snyrtilegur og prúð-
ur svo i máli sem i framgöngu
allri.
Sem smásaga vikunnar -upp-
hefst, og byrjar vei, er þar feom
inn Steini Vald. og tekst þá
Þjóðin krefst tafarlaust
fullra upplýsinga um þetta mál.
Núverandi rikisstjórn hefur iát
laust aiið á því að ís!cudi,,(jgár
heimtuðii of iiátt verð fyrir út-
flutningsafurðir sínar. Hún bef
ur reynt að telja þjóðinni tru
um að við stæðumst ekki sam-
keppni við Norðnienn og aðrai
fiskveiðiþjóðir. Og svo skyidi
það koma á daginn. að bessi
ríkisstjóm léti brezkau einok-
unariiring nota sig' til þess ekki
aðeins að lækka sildarolíana
fyrir íslenzkum fiskimöinum,
heldur og að undirbjóða Norð-
menn, þcgar þeir reyna að
hækka verðið hjá sér. I stað
norrænnar samvinnu fiskfiam-
leiðendanna, væri þar með ver-
ið að gefa brezka einokunar-
að deila og örotlna, ota Norð-
mönnum og íslcndingum hverj-
um gegn öðrum, í stað þess að
þeir ættu að starfa saman ao
því að afnenv, það arðrán ein-
okunarhringnins, sem þeir enn
búa við.
Er Bjarnj litii Ben. orðinn
„faktor" fyrir Unilever hér á
Isiandi, sem tekur vörurnar,
sem íslenakir sjórnenn í góðri
trú hafa lagt inn hjá ríkinu, —
og ,,selur“ þæf .fyrir verð, sem
hinn erlendi einokunarhringur
ákveður?
Það er ekkert undarlegt, þó
síldveiðendur krefjist fullra
upplýsinga í þessu máli. Þeir
grana ríkisstjórnina um trún-
aðarbrot við þjóðina. Og nú,
þegax að því er kornið að á-
hringnum möguLeikann til þesskveða sildarv'erðið, er eðlUegt
Food Board) banna að selja ís-
landi smjöriilíishráe.fni sem
refsingu fvrir söluna til Tékkó-
slóvakíu á síldarolíu. Hringur-
inn hopaði eldd frá þessum
refsiráðstöfunum, fyrr en ame-
rísku yfirvöldin sáu hvert
hneyksli þetta var að verða og
brot á herverndarsamningnum
frá 1941.
■Unilcverhringurinn er sú
bióðsuga á íslenzkum sjómönn-
um, sem þeir þurfa að losna
sem mest við. Þess vegna má
ekki láta það takast að hann
læsi aftur ein.okuriarklónum um
ísiand. Og til þess að hindra
það, þarf að tryggja hvort-
tveggja að verziunarsambönd
íslands við meginlandslöndi
ekki sízt hin sósíalistísku, séu
aukin, en ekki lokuð, - og að
hver sú ríMsstjöm, sem að ■'■öld
um situr á íslandi skoði það
sem hlutverk sitt að beijast
fjTir góðu verði fyrir íslenzkar
afurðir, en ekki að lækka þær.
stand eðlilegast að stofnun5 saga af, en hefjast lcvæði og
skipuð fulltrúum þcirra- aðilja,
sem eiga afkomu sína imdir t.
d. sölu sjávarafurðanna, (svo
sem Landssamband ísl. útvegs-
manna, Fiskimanna- og far-
mannasamband íslárids, Aiþýðu
samband Islands), annist sölu
afurðanna í samráði við hin
einstöku útflutningssamtök, en
ríkisstjórain geti sett ákv-eðið
lágmarksverð almennt til þess
að tryggja alþjóðarhag og
hindra hugsanlegt undirboð og
sérstaklega er slikt auðvitað ó-
hjákvæmilegt, með;\n fiská-
byrgð er tekin af hálfu rikisins.
Núveranöi fyrirkomulag: ein-
okun íslenzkra leppa i þágu er-
lendra auðhringa - er hinsveg-
ar, það versta af öllu hugsan-
legu. Það lamar og drepur
framtak jafnt einstaklinga sem
stofnana, en á hinsvegar ekk-
ert til af ,þvi, sem einkenna
myndi ríkisrekstur, eins og al-
þýðan vill hafa hann: framtak
tónleikár og badminton.
Eg er að þenkja yfir glefsún
um, sem ég heyrði úr sögum.
þeim, er formaður Fjáthagsráfta
og helmingurinn af ritstjórum
Vísis voru að lesa. i útvarpið
um þetta leyti í fyrra. Og þá sé
ég ástæðu til að flytja hlutað-
eigendum þakkir fyrir Jaue
Eyre. Er það óiíkt menningar-
legri lestur en hinar tvær fyrr-
néfndu sögur, ef marka má þá
gegnheimsku skríþaþætti, sém.
Framhald á 7. síðu.
og skipulag liins opinbera með
hag þjóðarheildarinnar fyrir
augum.
Þjóðin krefst endurskoðunaB
á núverandi fyrirkomv.Iagi af-
urðasölunnar. Hún krafst full<
kominna upplýsinga um sölu-
ráðstafanir ríkisstjórr.arinnaí
á afurðum útvegsins. j