Þjóðviljinn - 08.06.1948, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 08.06.1948, Qupperneq 8
Sjómannadagurinn: Skipverjar á Ákiira^ og llluga mm kappréðnrinn í þriðja sinn — ién Kjartansson vann snndbikarana í annað sinn Sjómannadagurinn var hátíðlegur haldinn I. sunnudag í björtu og fögru veðri, með höpgöngu, útsamkomu á Austurvelli og um kvöldið var hóf að Hótel Borg. Á laugardagskvöldið fór fram kappróður, staklíasund og björgunarsund. Sjómannadagurinn var hátíðlegur haldinn í fjölmörgum bæj- iim úti á landi. þingishússin Emil Jónsson sigl- ingamálaráðherra, Jakob Haf- stein, fulltrúi útgerðarmanna og Jóhann Tómasson, fulltrúi sjó- manna. Vamt báða bikarana * í amtað sran Hópgangan Hópgangan hófst úr Vonar- etræti kl. 1,30 og gengu sjó- menn undir fánum félaga sinna og íslenzkum fánum um Suður- götu, Túngötu, Ægisgötu, Tryggvagötu og Pósthússtræti og staðnæmdust undir fánum sínum við styttu Jóns Sigurðs- SJémanstadagur- inn á Siglufirðl Prá fréttaritara Þjóðviljans Siglufirði í gær: Sjómannadagshátíðahöldin hófust hér kl. 2 e. h. á íþrótta- Vellinum. Þórarinn Dúason for .naður sjómannadagsráðsins setti hátíðina. Eyþór Hallsson talaði fyrir hönd skipstjórafé- Sagsins Ægis, fyrir hönd Þrótt- ar talaði Óskar Garibaldason og 'Jóhann G. Möller fyrir Í.B.S. Þá fór fram 1600 m. boðhlaup milli K.S. og P.Í.S. og hand- knattleikur milli sömú félaga, ennfremur reipdráttur milli verkamanna hjá síldarverk- smiðjum ríkisins og stúfarafé- iagsins. Veður var mjög kalt ,norðan hraglandi við og við og af þeim sökum féllu nokkur skemmtiat- riði niður, þ. á. m. reipdráttur. Sjómannadagsmerki voru seld á götunum, og rennur á- góðtnn af merkjasöluuni eins og að xmdanförnu til endurbygg ingar sundlaugarinnar, en hún hefur ekki verið starfrækt und- anfarin 4 ár. Alls hafa sjómenn safnað til laugarinnar um kr. 18000 aö meðtöldum ágóða af merkja söluuni í gær. Síðast liðinn föstudag drápu Snæfellingar 5 stóra hvali í líií'sós. Höfðu hvalirnir synt inn í ósinn og lent á þurru. llnnu Snæfellingar á þeim með ijáum að hætti Færeyinga, Að undanförnu hefur verið ágætur afli fyrir báta við Snæ- íellsnes og í sambandi við hina miklu fiskigengd hefur nokk- nð borið á hvölum. —■ Þegar búið verður að skera hvalina Bem drepnir voru í Rifsós, verð ■ur spikið af þeim sent til bræðslustöðvarinnar í Hval- iivöL sonar á Austurvelli. Lúðrasveit Reykjavíkur lék í göngunni. Minnzt láiinna sjómanna Athöfnin á Austurvelli hófst með því að lúðrasveitin lék Rís þú unga íslands merki, en því næst flutti biskupinn, Sigurgeir Sigurðsson, ræðu og minntist látinna sjómanna. Samtímis var lagður blómsveigur á leiði 6- þekkta sjómannsins og minn- ingu látinna sjómanna vottuð virðing með einnar mínútu þögn. I stjömufánanum voru í þetta sinn 10 stjörnur, og er tala drukknaðra sjómanna á þessu ári lægst sem hún hefur verið áratugum saman. Þá fluttu ávörp af svölum Al- Sjémannadagur- inn á larlfirli Pná fréttaritara Þjóðviljans Norðfirði í gær. Hátíðahöld sjómannadagsins hér hófust kl. 10 með 500 m. kappróðri milli stúlkna úr neta gerðinni og íshúsinu, og unnu stúlkumar úr netagerðinni. Þá kepptu sveit skipstjórafélagsins Þjálfa og Verkalýðsfélags Norð fjarðar og vann skipstjórafélag ið. Þá kepptu í róðrinum tvær sveitir af Agli rauða. Þá fór fram guðsþjónusta og lagður blómsveigur á leiði ó- þekkta sjómannsins. Samkoma hófst í sundlaug- inni kl. 4.30 og var þar óvenju- lega mikill mannfjöldi saman komin. Var þar sýnt stakka- sund, björgunarsiond og björg- un úr dauðadái, Þá fór frani reiptog, sem er einstætt íyrir Norðfjörð, milli bæjarfulltrúanna og starfs- manna úr dráttarbrautinni. Keppninni er hagað þannig að sveitirnar togast á yfir laug- ina og er sú sveitin sam tap- ar dregin út í laugina. Keppnin var mjög spennandi og mátti lengi eklii á milli sjá, en að lokum vom bæjarfull- trúarnir dregnir út í laugina. Þá flutti Sigurjón Ingvars- son skipstjóri ræðu. Knattspyrna fór fram milli Þróttar og skipverja af Agli rauða og vann Þróttur, Um kvöldið var dansað. Sören Sörensen kvikmynd- aði hátíðahöldin. Þá afhenti Henry Hálfdánar- son formaður sjómannadags- ráðsins verðlaun í keppnunuxn kvöldið áður. Sigurvegari í stakkasundinu varð Jón Kjartansson og einnig í björgunarsundinu og er þetta í annað skipti sem hann vinnur báða bikarana. Verðlaun í stakkasundinu er bikar gefinn af Sjómannafélagi Reykjavíkur en björgunarsunds bikarinn er gefinn af Fél. ísl. útgerðarmanna, hvorttveggja hinir fegurstu gripir. Stakkasundið synti Jón Kjart- ansson á 52,7 sek., annar varð Finnur Torfason á 1,5,9 mín., þriðji Þór Björasson á 1,8,5 mín. Björgunarsundsvegalengdina synti Jón Kjartanss. á 40,4 sek. Haraldur Jónsson synti á 46 sek. Þátttakendur í sundkeppn- ini voni 5. Sklpvesjaz á ákmey I miM í þriðfa siitn 1 kappróðrinum fyrir skip stærri en 150 lestir unnu skip- verjar af Akurey og er þetta í þriðja sinn er þeir vinna í kapp róðrinum. 1941 þá á Arinbimi Hersi og 1942 á Snorra Goða. Verðlaunin em fiskimaður Morgunblaðsins og unnu þeir einnig lái-viðarsveig sem veittur er þeirri skipshöfn er skemmst- um tíma nær. Sbípveqax á Illuga uimia í fmðfa siim í röð1 Skipverjar á Illuga unnu í kappróðrinum milli skipshafná á smærri skipum en 150 lestir. í hitteðfyrra voru þeir á Fiska- kletti, í fyrra á Stefni og nú 111- bga. Verðlaun þeirra em June- k'unktell-bikarinn er Gísli John- sen gaf. Allir þessir gripir eru far- andgripir sem ekki vinnast til eignar. — 16 skpshafnir tóku þótt í keppninni. Framhald á 7. síðn iær Sreiim? SI. liuigarSágskvöM brnnn! bæriiuí Brakasdi í Hörgárdai til öskn og varð litlu sem engu bjargað. Gamall torfbær var á Brak- anda. Upptök eldsins eru ókunn og var keimafólk við útistörf er eldurinn kom uppp. ÍÓÐVILIINH Alþýðublaðið eg nýsköpuuin Til afréttingar fyrir Stefán Pétnrsson Alþýðublaðið var ekki alveg eins þimnt í roðinu á sunnu- m • daginn og endranær, hafði dubbað sig upp sem „hátíðablað“ til að kría út nokkrar stórar auglýsingar. Innan um þær var óvenju- mikið mgl um nýsköpimina, eitthvað hefur stigið ritstjóranum svo til höfuðs að honiun sýndist svart hvítt, honum sýndist Aiþýðuflokkurinn eiga nýsköpunina! Ef verða mætti til að rétta ritstjórann af birtir Þjóðviljinn hér með orðum Alþýðublaðsins hina sönnu afstöðu Alþýðu- flokksins til nýsköpimarinnar, úr ritstjómargrein Alþýðublaðsins í tilefni af þvi að Einar Olgeirsson birti þjóðinni í útvarpsræðu frá Alþingi haustið 1944 hina djarflegu áætlun lun nýsköpun atviimulif sins: Þar segir aðalmálgagn Alþýðuflokksins: „Ræða Einars Olgeirssonar stóð ekki nema hálfa klukku- stund. En svo lengi að minnsta kosti fékk þjóðin að lifa í paradís þeirra skýjaborga, sem hann var svo fljótur að byggja úr froð- imni einni saman. En þar með var líka draumurinn búinn og í dag spyr þjóðin sjálfa sig hvernig það sé mögulegt að slíltir trúðar skull vera komnlr inn á Alþingi og hafa leyfi tii þess að leika þar slíkar hnndakúnstir. Eða hvar skyldi Einar Olgeirsson ætla sér að selja allt það afurðamagn sem hér yrði framleitt eftir fimm ára átlun hans, ef við getum ekki einu sinni haft svo mikinn hemil á dýrtíðinni í landinn á þessari stundu, meðal annars fyrir möldvörpustarf hans og félaga hans að við getum haft von nm að selja áfram erlendis það iitla, sem framleitt er með okkar iatæklegu núverandi framleiðslugögnum ?“ Þetta var stórhugur Alþýðuflokksins og Alþýðublaðsins til nýsköpunarinnar haustið 1944. Þetta er og hefur verið hin sanna afstaða Alþýðuflokksins og Alþýðublaðsins til nýsköpnn- ariimar. Lá wið stérslysi SI. laugardag varð árekstur á Kársnesbrant milli jarðýtu og fólksbifreiðar. Mnnaði litln að stórslys hlytist af. Þessi óvenjulegi árekstur varð er bifreiðin G-1477 ók vestur Kársnesbraut. Stóð jarð- ýta þar á veginum og var vél hennar í gangi. Bifreiðin stað- næmdist rétt aftan við ýtuna og flautaði, en stjórnandi henn- ar sá ekki bifreiðina og heyrði ekki hljóðmerkið vegna hávað- ans frá vélinni. Skipti það engum togum að jarðýtan var sett af stað aft- urábak og rakst þá törn hennar í framrúðu bifreiðarinnar, braut hana og ýtti bifreiðinni 18—19 m. afturábak. Kona bifreiðarstjórans sat hjá honum í framsætinu en barn þeirra hjá foreldrum hans í aftursæti. Tókst bílstjóranum að komast út úr bifreiðinni með Waðor vann Akurnesinga I íslandsrqóti meistaraflokks kepptu Akurnesingar og Valur í gær og vann valur með 3:0. Veður var hvasst og spillti það leiknum. Enginn leikur verður í kvöli og óvíst hvenær næsti leikur mótsins verður, því næst verð- ur keppt við sænska knatt- spymuflokkinn. konima og gat þá gefið merki um að stöðva jarðýtuna. Mátti það ekki seinna vera til að stór slysi yrði afstýrt, því bifreið- in var komin afturábak að grjót urð, og ekki annað líklegra en hún myndi hafa lagzt saman með þeim er í henni voru. Merkfali í prsat- myndagerðunura Vinnustöðvun hófst hjá prenímyndagerðunum í gær. Sveinafélag prentmyndagerð- armanna var stofnað á s.l. hausti, en um kjör sveinanna hefur aldrei verið samið. Sveinar og mcistarar hafa átt einn fund saman. Kröfur sveinanna eru að kaup hækki úr kr. 163 á viku í kr. 175, en atvinnurekendur vilja semja um óbreytt kjör. Þá vilja sveinarn- ir ennfremur hætta vinnu á há- degi á laugardögum allt árið, en áður hafa gilt sömu laugar- dagsfrí og hjá prenturum. Félagið hefur vísað málinu til sáttasemjara. Það eru heldur kaldar kveðj- ur sem þetta unga félag fær er það í fyrsta sinn vill semja um kjör meðlimanna. ■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.