Þjóðviljinn - 10.06.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.06.1948, Blaðsíða 4
É> J Ú Ð V 1L, J 1N JN Fimmtudagur 10. júní 1948. ii.n naimiuneurliotKiir napyOu uoBXallstaflokluirina RStsijórar: Hagnúa Kjartansson, SlgurSar QuSmundsson (áb.) Fréttaritstjóri Jón Bjaraasoc Blaðamenn: Ari Kárason, Magnúa Torfi ÓlafBBon, Jónatt Axnason Rltstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiSja SkólavörSu- •tig 19. — Sími 7500 (þrjár iinur> Askr’ftaverS: kr. 10.00 á mánuði. — LausasöluverS 60 aur. eint. Prentsmlðja Þjóðvlljans b. f. Sósíailstaflokkurlnn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár linur) ðl Ætlar ríkisstjórnin I fella gengið í haast? BÆJABPOSTIRINN] Ríkisstjórmn hcfur enn engu svarað fyrirspurnum I'jcð- viljans um hvort hún ætli að halda genginu eins og það er. JHún gefur með þessari þögn sinni allri þeirri spákaup- mennsku, sem nú á sér stað í Reykjavík, byr undir báða vængi. Þeir, sem kunnugastir eru ráðagerðum ríkisstjómarinn- ar, kváðu nú fullyrða að hún muni fella gengið í haust að afloknum síldveiðiun. Sé „hernaðaráætlun" hennar eftir- fai'andi: Sjómenn og útgerðarmenn skulu afhenda síldina í sumar á sama verði og síðasta ár. Þegar búið er svo að borga þeim út, skulu krónumar, sem þeir fá greiddar, felldar að verð- gildi um 20—30%, með því að lækka íslemnku krónuna. Iíinsvegar þýðir þessi gengislækkun að síldarverksmiðjum- ar, þ. á. m. Kveldulfur og Alliance, fá 20—30% hærra verð fyrir síldarolíuna og síklarmjölið en reiknað var með, þeg- ar hrásíldarverðið var ákveðið til síldveiðenda. Ríkisstjóm- in myndi með þessari aðferð gefa einkaverksmiðjunum stór- fé á kostnað sjómanna og útgerðarmanna, — auk þess sem gengislækkunin væri hin herfilegasta árás á lífskjör allrar alþýðu og ógurleg aukning á dýrtíðinni. Síldveiðendur vilja nú fá að vita hvaða verð ríkisstjómin ætli að ákveða fyrir hrásíld í sumar, því vitanlegt er að hægt er að greiða miklu hærra verð en í fyrra, álíka og það, sem greitt var raunverulega fyrir Faxaflóasíldina í vetur. En það er eðlilegt að síldveiðendur vilji fá að vita, hvort það sé virkilega i’étt að ríkisstjómin ætii með svona fyrirætl unum, að hafa af þeim raunverulegt sannvirði síldar- innar og gefa einkaverksmiðjunum, sem grætt hafa millj- ónir króna, stórfé á kostnað útvegsins. Sjómenn krefjast svars rikisstjómariimar um það hvort hún ætli að fella gengið eða ekki. Hún getur með einfaldri yfirlýsin.gu um að hún muni ekki fella gengið í ár, losað menn við þann ótta, sem þegar hefur gripið rnn sig og gert stórskaða. Þjóoin mótmælir genginlækkim. Hún veit að slíkt væri aðeins grímubúin árás á lífskjör alls almennings að undir- lagi amerísku einræðisherrarma og 1 þágu auðugustu mann- anna á íslandi einna. Hva§ á ai gera víð pá sem falskar ávísai sr? Þetta er fávizkulega spurt, því allir mega vita að þeir fara í Steininn, ef upp uni þá kemst'. Þessi regla gildir þó auðvitað að undanteknum amtmanninum, sem sé ríkis- stjórinni. Allir göngum við með ávísanahefti upp á vasann, sem rikisstjómin hefur útfyllt, þetta er kallað skömmtun- arbók, en bankinn sem vísað er til, það er búðin sem kaupa á í, er tómur, þar fyrirfinnst engin innstæða, vöruna vant- ar. Er það nú til ofmikils mælzt að ríkisstjórnin sem ekki á innistæður fyiir ávísunum sínum skammist sín og fari úr máðh errastólunum, þó hún fari nú ekki þangað sem hún «etti að fara — í Steininn. Gallharður uin Dag- renningu Það er nú alllangt liðið, síðan Gallharður skrifaði seinast, „en vegna tilmæla þinna sendi ég hér með þessa lausgirtu þanka“ segir hann í nýju bréfi og byrjar svo: „Stundum hvarflar að mér, hvort allstór hluti íslenzku þjóð arinnar hefði ekki gctt af að láta gegnumlýsa á sér æðri líf- i færi, — láta t. d. rannsaka, hvort ekki væru annarleg efni einhversstaðar farin að þrýsta á heilann. — Þetta hvarflaði sein ast að mér, þegar ég frétti, að tímaritið „Dagrenning" hefði náð allmikilli útbreiðslu, væri keypt og lesið með velþóknun af f jölda íslendinga, — Islend- inga, sem aldrei hefðu komið innfyrir dyr á Kleppi. 'k Afturspor „Eg er sem sé þeirrar skoðun- ar, að það sé andlegt veikleika- merki, þegar fólk fer að sökkva sér niður 1 allrahanda afkára- lega dulspeki, flótti frá aðsteðj- andi viðfangsefnum, afturspor i áttina til þess þjóðfélags- ástands, er menn voru brenndir á báli fyrir að senda hver öðr- um andskotann í hrossleggjum eða kála fjarlægum fjandmönn- um sínum með því einu saman að hugsa illa til þeirra. ★ Maimkynssaga í fyrir- framútgáfu „Meginuppistaðan í boðskap Jónasar Guðmundssonar, Dag- renningarritstjóra, er pýramídi hinumegin við Miðjarðarhaf. — Fyrir mörgum þúsundum ári mun egypzkur konungur hafa verið lagður til hir.ztu hvíldar í þessum pýramída og skilst manni, að líkmennimir liafi krassað einhverjar krússidúllur á veggina í grafhýsinu. Sjálf- sagt eru þessi ummerki athyglis vert í’annsóknarefni fornfræð- ingum, — en Jónas Guðmunds- son og hans lærifeður snúa öllu uþp í pólitík og segja, að krússidúllumar séu einskonar mannkynssaga í fyrirframút- gáfu, allir óorðnir stóiviðburðir standi þama skráðir í stein- inn. 'k „Vakna þú, íslenzka þjóð.“ „Eitt er það í lundarfari hins pólitíska pýramída, sem Jónasi Guðmundssyni þykir mest um vert, og það er, hve dæmalaust lukkulegur hann ér með allt, sem viðkemur Engilsöxum, sem sé Bretum og Bandaríkjamönn- um (Svertingjár, Mongólar, Indi ánar og allskonar fólk, alltsam- an Engilsaxar!), en hinsvegar liundóánægður með Rússa. Loks erum við íslendingar hin týnda ættkvísl Israels. — Þann- iglagaður er sá boðskapur, sem Jónas Guðmundsson flytur sínu fólki, — Nýlega skrifaði hann grein, sem nefnist: „Vakna þú íslenzka þjóð.“ — Sumir mundu telja heppilegra, að hann hefði •klipið sig í lærið, til að athuga hvort hann væri sjálfur vak- andi. Við lifum nefnilega á 20. öldinni. — Amma mín sagði oft er hún kynntist undarlegum mönnum: „Þessi hlýtur að hafa slegizt við, þegar hann var lítill." ¥ Ekki öfundsverðir „Annars eru Engilsaxar ekki öfundsverðir af þeim mönnum, sem opinskáast agitera fyrir undirlægjuhætti við þá hérlend- is. — Arm í arm við Jónas Guðmundsson marsérar Hriflu- jónas þar í broddi fylkingac, Gamli maðurinn gefur út „Land vöm“ og segir, að nýsköpunar- stjórnin hafi verið ein versta stjórn veraldarsögunnar; — en í boðskap hans er að finna þá meginteoríu, að allt íslenzkt fnuni fara til helvífis, ef þjóði i vill ekki sýna liinum engilsax- nesku vinum þá nærgætni, að tortímast fyrir þá í verðandi atómstríði. Þessi hlýtur líka að hafa sleg izt við, þegar hann var lítill. Gallharður.“ eTr éá i m © Neptúnus var væntanlegur frá útlöndum í gær og Ingóífur Arnar- son af veiðum. Drottningin fór héð an kl. 6,30 í gærkvöld. Þessi flutn- ingaskip eru í höfninni: Madonna, Lingesroom, Skjaldbreið, Herðu- breið, Vatnajökull, Goðafoss, Skelj ungur og Þyrill. Tryggvi gamli er að fara i slipp. Isflsksalan. Röðuil seldi nýlega í Grimsby 5578 kits fyrir 17718 pund. Er það önnur h'æsta sala togaranna á þessu ári. KIKISSKII’: Esja kom til Vopuafjarðar kl. 9 í gærmorgun á suðurleið. Súðin i’ar við Stokksnes ki. 9,30 í gær- morgun. Herðubrelð, Skjaldbreið og Þyrill eru í Reykjavík. S k i p S.t.S.: Hvassafeli er í Kotka í Pinn- landi. Vigör er í Hull. Vard er á leið til Borgarness. Sklp Einarssonar og Zöega: Foldin ei- í Dundee, fermir í Hull 11. b. m. Vatnajökul! er í Rvík. Lingestroom fór frá Rvík í gæv tíl Vetfjarða. Marleen fór fiá Amsterdam í fyrraciag beint til Rcykjavíkur. E IM S K I I’: Brúarfoss er í Leith. Goðafoss kom til Roykjavíkur 8 .6. frá Hull. Fjallfoss fór frá Leith í fyrrinótt 9. 6. til Danmerkur. Lagarfoss fór frá Leith 7. 6 .til Lyekil. Reykja- foss fór frá ísafirði kl. 16.00 í gær til Akureyrar. Selfoss fór frá Immingham í gærmorgun 9. 6. til Antwerpen. TröIIafoss fór frá Halifax í gær 9. 6. til Rvíkur. Horsa fór frá Leith í gær til Rvík ur Lyngaa er i Finniandi. Frá barnalieimill Vorboðans. Að- standendur barna þeirra, sem eiga að vera á barnaheimili Vorboðans í Rauðhólum í sumar, eru beðnir að láta bólusetja þörnin strax gegn barnaveiki. Nefndin. Víslr fór í fýlu á laugardaginn var ... — vegna þess, að hér hafði hon- um verið leið- beint um eitt undirstöðuat- riði £ hinu gregorianska tfmatali, sem sé það, að í hlaupári því, sem nú er að líða, eru — eins og í öllum hlaupár um — 866 dagar, en ekki baiii 865. Vísir svaraði sem sagt þessari vin- samlegu bendlnu með fýlupúka- hætti og sagðis ekkert kæra sig um að taka með í reikninglnn þann dag, sem hverju shini væri dagur- inn í dag. — En nú hefur Vísir séð að sér, því í gæi segir hann, að 159 dagar séu >lðnlr af árinu, en 207 séu eítlr. SamanJagt eru þetta. 866 dagar. nákvæmlega hað dagamagn, sem gert er ráð fyrir, að einu hlaupári sé í hendur feng- ið. — Þó að Vísir bafi ekki iátið svo lítið að þakka 'yrlr hina vin- samlegu vísbendingu, er full \- stæða til að fagna því, að blaða- menn hans skuli nú aftur vera famlr að llfa á liðandi stundu „við lokkandi söngvanna klið, tra, la, la!“ Útvarplð í dag: 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt- ur). 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lög úr óperunni „Tosca“ eftir Puccini. m) Spánskur dans eftir Moszkowski. 20.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 21.05 Tónleikar (plöíur). 21.10 Dag- skrá KvenréUindaféiags Island.s: Erindi: Málefni sveitalconunnar (frú Sigríður Björnsdóttir frá Hesti). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Búnaðarþáttur: Nýjungar í landbúnaði (Gísli Kristjánsson rit- stjóri). 22.05 Vinsæl lög (plötur). „Blandaðir ávextir", leiksýning í 12 atriðum, verður sýnd í Sjált'- stæðishúsinu kl. 8,30 annað kvöld. Skrtfstofa héraðslæknis vill vekja athygli á að engin ástæða er til að óttast skort á bóluefni gegn barna- veiki. Skrifstofa borgarlæknis, Póst- hússtræti 7, er opin alla virka dag.i. á venjulegum skrifstofutíma. Við- talstími er kl. 10—11. Sími 1200, Heilbrigðisnefnd tilkynnir hús- eigendum, að ef þeir hafi ekki lok- ið við að flylja burt af lóðum sin. um allt sem veldur „óþrifnaði og' óþrifum" fyrir 17. júní n. k. verðí hreinsunin framkvæmd á kostnað húseigenda án frekari fyrirvara. Hjónaefnl. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Guðfinna Snæbjörnsdóttir, Túiigötu 32 og: Össur Sigurvinsson, húsasmíða- nemi, Hörpugötu 36. Hjónaefni. SI. laugardag opin- beruðu trúlofun sím ungírú Níl- sina Þ. Larsel, Auðarstræti 9 Rvi.k. og Ólafur Egilsson, Njarðvík, Ytri-Njarðvik. Handavinnusýning Húsmæðra- skóla Reykj&víkur verður opin kL 10—22 í dag. Næturakstur í nótt annast Hreyf- III. — Sími 6633. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. — Sími 1330. KROSSGÁTA NR. 51. I.árétí, slcýrijig: 1. Oábyggilegi fréttablað, 4. í skó, 5. hefur missl stjórn á sjálfri sór, 7. þras, 9. eng inn skortur, 10. orká 11. veiðar færi, 13. gott til hvíldar, 15. for- faðir, 16. Það, sera kemui' daginr eftir skýringar. Lóðrétt, skýring: 1. voði, 2. und 3. kný, 4. hljóð, 6. duldi, 7. beita 8. ekkert, 12. oignuðust, 14. nuta1’ á valdaskeiði hrunst.jórna, 15. utan Veðriú í dag. Suðvesturlanc og Faxaflói: Suðvestan golf fyrst en síðan stinningskaldi Skýjað en víða úrkomulaust.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.