Þjóðviljinn - 10.06.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.06.1948, Blaðsíða 8
Einvígisíundurinn í Kefiavík: í * Markviss ádeiia hiana ungu sésíal- ista á framferði ASþýðuflokksins Atvimuipólífcusnimm Melga Sæm. og Fdðfinni ÓL gekfc að vonum eríiðlega að verja gerðir flokks síes Eins og kunnugt er höfðu [>eir Heigi Sæmundsson og Frið- ‘J innur Ölafsson fengið áskorun um að mæta til umræðufundar i Kcflavík, þar sem rædd yrðu innlend og erlend stjórnmál. Á- skorunin kom frá þeim Sigurði Brynjólfssyni, verkamanni, og Sigurbirni Ketilssyni, skólastjóra, en þeim hafði að mestu verið vamað máls á fundi ungkrata í Keflavík fyrir rúmum hálfum mánuði. Helgi og Friðfinnur tóku áskorunhmi og fóru fraiu rök- ræður mflli þessara fjögurra mauna á fjölmennum fundi í Iveflavík í fyrrakvöld. Fundur þessi var haldinn : Ungmennafé 1 agshúsinu og hófst kl. 8,45. Aðsóknin var svo mikil, að margir urðu að standa. Hér kom enn glöggt í Ijós, Siversu magnlaus og fáimkend öll vöm ungkrata verður, þegar þeir eign í höggi við unga sós- íalista. Það er rauuar ekki vörn það er flótti — flótti frá stað- reyndum, tilraunir til að leiða hjá sér umræður um öll þau málefni, sem mestu varða. Örlög Alþýðuflokksins í ræðum sínum röktu þeir Sigurður og Sigurbjöm þróun stjómmála hér á landi og þátt Alþýðuflokksins í þeirri þróun, sýndu með dæmum, hvernig nú verandi fomstumenn þessa flokks hafa stöðugt gengið ■ engra í að svívirða fyrri sögu hans með skilyrðislausri þjönk un við auðvald og afturhaid landsins, þar til nú síðast að FjárhagsráS sveikst um að veita iniileuda SÍHaÍSlM! inn- ■ p I Á aðalfundi verzlunarráðsins I'lutti formaður fjárhagsráðs ræðu um innlenda iðnaðiun og fór þar fögrum orðum uin erf- iðleika hans eg samdrátt — og eklti síður hitt hve duglegt fjái hagsráð hefði verið að rannsaki hv«rs haim væri megnugur. Ujtplýsti hann að með fullum afköstum þýrfti iðnaðurinn ÍO Jiús. manna starfslíð. Ilitt mun hann hafa verið í'á- orðari um að erfiðleikar iðnað- arins stafa fyrst og i'remst af |>ví að íjárhagsráð sveikst u :n j»að hlutverk sem }»ví var ætlað: að sjá iðnaðinum, strax í fyrra, fyrir nauðsynlegum inakaupa- leyfum á hráefnum til þessa árs. Vegna þess að í'járhagsráð brást þessari skyláu siimi heíur iðnaðuriim ekki fengið hráefni í tæka tíð, og þess vegna vaní- ar nú ýmsar þær vörur sem iiin- íMidi iðnaðuriim er fær um a5 ájá iauásmönnum fyrir. þeir höfðu forgöngu um mynd- un þeirrar stjómar, sem einna afturhaldssömust hefur verið á íslandi, stjórnar sem sett hefur sér það höfuð- markmið að rýra kjör allr- ar alþýðu til að auðstéttin megi halda áfram að lifa í vellysting- um praktuglcga. Erfið vörn atvinnupólitíkusana Atvinnupólitíkusunum Helgi Sæm. og Friðfinni gekk að von- um erfiðlega að verja flokk sinn fyrir ádeilum þessara ungu sósíalista. Helgi Sæm. lék sinn vanalega grínþátt og fólk skelli- hló — báðir töldu sér þau vopu heppilegust til að verja Alþýðu- flokkinn á íslandi að svívirða alþýðuríkin í Auscur-Evrópu. — Stöku sinnum tókst þó að balda þeim á heimavígstöðVum. Þeir Sigurður og Sigurbjöm spurðu, hvort Alþýðuflokkut- inn mundi beita sér fyrir frek- ari kjaraskerðingu alþýðunnar. Hinir töldu, að slíkt kynni að verða nauðsynlegt til að „bjarga atvinnuvegunum". Sós- íalistar spurðu, hvort Alþýðu- flokkurinn mundi telja frekari tollakækkanir til hagsbóta fyrir alþýðu. Friðfinnur taldi að tolla bæklcanir gætu reynzt hin mesta blessun fynr alþýðuna. - Endilega MarshaH-lán ■ Sósíalistar spurðu, hvers vegna íslendingar þyrftu að binda sig á bandarískan skulda kiafa með Marshall-láni, þeg- ar vitað er, að íslenzkar inn- stæður í Bandaríkjunum nema margfaldri þeirri upphæð, scm Marshall-áætlunin gerir ráð fyr- ir íslendingum til liaftda. Vitn- uðu þeir í Jiessu sambandi til ummæla þerra, sem Herman.i Tónasson, meðlimur fjárhags- ráðs, viðliafði á fundi í Horna- í'yrir fyrir skemmstu. Hermann gat Jsess þar, að þegar væri feng in vissa fyrir 120—130 millj. innstæðum íslendinga í Banda- ríkjunum. Friðfinnur lýsti þenn an meðlim fjárhagsráðs óbeint ósannindamanna með því að segja, að engin vissa væri feng- in fyrir neinum slíkum innstæð um. Taldi hann bráðnauðsyn- legt að taka Marshall-lán, svj að þjóðin gæti lifað sómasam- lega í landinu. Helgi segir háskan mestan frá hægri Margt athyglisvert kom fram Framhald á 7. síðu Svíar sigruðu Fram m&ð 5 mörkum'gegn 2 Djurgárden lélc hér sinn fyrsta ieik í gærkvöld við Fram og vann með 5:2 eftir jafnan fyrri hálfleik, en Fram hafði ekki úthaid í þeim síðari. Fyrri hálfleikur var jafn, en endaði þó 2:1 fyrir Svía. Fram jafnar á vítisspyrnu í byrjun síðari hálfleiks 2:2; en úr því fer heldur að halla á Fram og Svíar ná leiknum meira og meira á sinar hendur og gera þriðja markið á 23. mín. Þegar svo 5 mín eru eftir af leik kemur 4. markið og tveirn mín síðar kemur 5. markið. Sýndu Svíar í þessum hluta leiksins oft góð tilþrif. Formaður KSl bauð gestina velkomna. Fararstjóri Svíanna. ávarpaði líka leikmenn og á- horfendur og heyi’ðust nú ræð- ur-nar vel í stúkuaa, því hátal- arar voru þar komnir. Verður nánar sagt frá þess- um leik í Iþróttasíðunni á morg- un. IOÐVILJ lane Eyre á ís- siýfas bækiar fsá Nýlega kom út í íslenzkri þýð ingu hin heimsfræga skáldsaga Jane Eyre eftir ensku skáldkon ima Chorlotte Bronte, en hún og systir hennar voru með á- gætustu skáldsagnahöfundum nítjándu aldarinnar. Jane Eyre er frægust þeirra (önnur en Wuthering Heights eftir Emly Bronte). Hafa þær báðar verið kvikmyndaðar og unmð ekki síður hylli skáldsagnales- enda og kvikmyndahúsagesta á ingarnar á 7. síðu. Stofnþing landssambands framhalds- skólakennara hefs! feér 17. júní hlte em nú stasSandi 92 ísamhaldsskólar Ákveðið er að stofnþing landssambands franihaldsskóla- kennara hefjist hér í bænum fimmtudaginn 17. júní og er ráð- gert að það standi í 3—4 daga. Alls eru nú 92 framhaldsskólar í landinu. Félag framhaldsskólakennara í Reykjavík ákvað í vetur að beita sér fyrir stofnun lands- sambands lcennara fi’amhalds- skóla. Félagið kaus þriggja manna nef.i d til að hrinda mál- inu í framkvæmd, og hefur hún skrifað kennurum framhalds- skóla, sem til náðist, um mál þetta, óskað eftir fulltrúakjöri og þátttöku í sambandinu. Framhaldsskólum hefur fjölg að mjög hér á landi síðustu ár og aðsókn stóraukizt. Nýju fræðslulögin, sem sett voru 1946, hafa ráðið hér miklu, en segja má, að þau séu bein af- leiðing af auknu kröfum almenn ings um greiðan aðgang að al- mennri menntun. Við lok þessa skólaárs eru taldir þessir fram- haldsskólar í landinu: 2 mennta skólar, 7 sérskólar í Reykjavík, 11 gagnfræðaskólar bæja, 7 Á aðalfundi verzlunarráðs Is- lands í fyrradag voru m. a. til- kynnt úrslit stjómarkosningar. Þrír menn áttu að ganga úr stjóminni og va„’ einn þeirra endurkosinn, en hinir tveir. Haraldur Ámason og Sveinn M. Sveinsson féllu, en náðu báð- ir kosningu í varastjórn. veikinnar sé m stifeiii Alit bendir til þess að út-j ur farið með börn sín án þess breiðsla bamaveiidnnar hafi nú; að panta bólusetningu fyrir- verið stöðvnð, sagði Páll Sig- urðsson læknir, þegar Þjóðvilj- inn átti taJ vrið liaim í gær. Eíiki hafa sýkzt fleiri börn en >an þrjú er veiktust um s.l. 'ielgi, og taldi hanu því ekid .erulega ástæðu fyrir fólk að vera mjög óttaslegið út af veik- ianL Þá kvað hann ennfremur ao bólusetning nú komi að litlu haldi, þar sem margar vikur taki að mynda móteitui’ gegn veikinni, en bólusetningu yiði haldio áfram og ailur Ciii 'uœ að ncgilegt bíluefni vswfi rkki fyrir hendi sé á::tæðuiaus. Bólusetningin fer fram í Ailsturbæjarbamaskólanum frá kl. 10—12 árdegis, og í Mela- skólanum. Það hefur valdið fólki töíu- verðum óþægindum að það hef- fram, og ekki getað fengið af- greiðslu. Auk þess er það mjög varhugavert að hrúga saman tugum barna á biðstofum. Fólk ætti því alls ekki að fara með börn sín til bóluset'n- ingar nema að hafa hringt áður í síma 2781 og pantað bó’u- setningu. Hringja þarf milli lti. 9 og 10 árdegis og finnst mörgum það stuttur og óhent- ugur tími og myndi það mæl- ast vel fyrir ef timinn væri lengdur. Kom veikin Irá Þýíkalaads? Vegna orðrómsins í bænum um að veikin hefði borizt hing- að frá Þýskalandi spui’ði Þjóð- viljinn fulltrúa héraðslælmis. Kvað haön það aðeins grim og engin vissa hefði enn fengizt fyrir því hvaðan veikin hefði borizt. héraðsgagnfræðaskólar, 13 hús- mæðraskólar, 2 bændaskólar, 15 iðnskóiar, 2 íþróttaskólar og 33 unglingaskólar. Þessi f jöldi framhaldsskóla sýnir, að mtkil þörf er náins samstarfs kenn- ai’a þeirra, svo að árangm’ verði jafnan í sem fyllstu samræmi við það, sem bezt þykir henta. Mark Félags framhaldsskóla- kennara í Reykjavík er, að all- ir þessir skólar vinni saman. að sameiginlegum áhugamálum, en skipi sér svo í deildir eftir sérmálum sínum. Það verður eitt verkefni stofnþingsins að móta þann starfgnmdvöll. Engum er ljúfara og skyld- ara en kennurum að reyna með samtökum að vinna að endur- bótum á menntun og uppeldi æskulýðsins. Barnaskólakiennarar hafa sýnt skilning sinn á þessu, og samtök þeirra eru sextug á þessu ári. Nýju fræðslulögin færa skólaskylduna að nokkru til framhaldsskólanna, svo að ábyrgð þeirra eykst með ári hverju. Hinir frjálsu framhalds skólar, svo sem iðnskólar, hús- mæðraskólar og aðrir sérskól- ar, byggja starf sitt á þeim grundvelli, sem skyldunámið leggur. Þess vegna er sjálfsagt, að sérskólarnir fylgist með í samtökum hinna, þótt séi-svið þeirra marki þeim leiðir að nokkru. Þátttaka í landssamtökum framhaldsskólanna verður væntanlega almenn þegar í byrjun. Ýmsir skólar hafa þeg- ar tilkynnt þátttöku, og væntir nefndin, að aðrir geri það hið fyrsta. Nefndin vill taka það fram, að margir unglmgaskól- ar hafa ekki fengið sérstök fmidarboð. Orsök þess er sú, að nefndin gat eldd fengið upplýs- ingar um þá fyrr en nú í vor. Hinsvegar er þess vænzt, að þeir sendi einnig fulltrúa á stofnþingið, ef því verður við komið. Höfuðverkefni stofnþings kennarasambandsins er auðvit- að að móta skipulag og starfs- hætti þess, en jafnliliða mun þingið mótast af framtíðarverk efnum þess. Þannig hefst þing- með erindi fræðslumálastjóra, Helga Elíassonar, um framkv. nýju fræðslulaganna, — og dr. Matthías Jónasson flytur erindi um uppeldishlutverk framhalds skólanna. Stjórn Félags framhaldsskóla kennara í Reykjavík er skipuð þessum mönnum: fonn. dr. Jón Gíslason, rit. Sigurðiu* Ingi- mundarson og gjaldkeri mag- istir Skúli Þórðarson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.