Þjóðviljinn - 07.07.1948, Page 1

Þjóðviljinn - 07.07.1948, Page 1
Sumarleyfisferð Æ. F. K. Nú er hver síðastur að á- bveða slg áður en farkosf urinn er þrotinu. Tilkynnið þátttöku og fá- ið nánari upplýsingar á skrif stofunni. — Opið 6—7. 18. árgangur. Miðvikudagur 7. júlí 1948. 150. tölublað. Bjaxni Benediktsson undirritar landráðasamnin ginn um afsal efnahagslegs sjálfst*.ðis íslenzku þjóðarinnar. Hjá honum sitja Rlchard P. Butrick, sendiherra Bandaríkjanna og Emil Jónsson. — Landráðasamningurinn í heild birtur á 3., 5. og 7, sfðu. Hann er bæði langur og torlesinn, saminn á hinu nýja tungumáli ríkisstjórnarinn ar — marshallíslenzku — en engu að sfður er nauðsynlegt að hver einat'ii íslendingur lesi hann oð fyrir orð og geri súr grein fyrir efni og afleiðingum hverrar einustu grelnar. Geymið biaðið og lærið efni landráðasamningsins! (óskar Gíslason tók m\mdina.) ríska hermálaráðuneffislns f Keflavík Baadasíkjaþing veitir að beiðni hermálaréouneytisins fé til að byggja leikfimishús fyrir yfir fimm raillj. krónur í Iíeílavík og leggja þar veg sem kostar 3 V* millj. kr. fyrir eina fjölskyiáu! Hvað býr á bak við þessar midarlegu f járveitingar? Eiukennilegar ímmkmmé Bandaríkjabing hefur að beiðni hermálaráðuneyt- isins veitt milljónir dollara til framkvæmda í Ketla- vík, sem ekki eiga hið minnsta skylt við stækkun eða viðhald á flugvellinum þar, en benda hinsveg- ar til, að Bandaríkjamenn séu að búa um sig til langs tíma hér á landi. Þar á meðal er 787 þús. doll- ara (5.109.000 ísl. króna) fjárveiting til byggingar leikfimishúss og 94.000 dollara (611.000 ísl kr.) til byggingar skólahúss. flugstöðvarinnar S Kcflavfk. Þessi geysidýra vegalagning er sögð gerð fjTÍr eina fjölskvldu, sem gætir vitans! I frósögn „In Fact" er aðeins greint frá þessum þremur af óþarfaframkvæmdumim, en ekki skýrt frá, til hvers 9.713.500 ísl. kr. af heildarupphæðinni eiga að fara. Frá þessu er skýrt i banda- ríska vikublaðinu ,,In Fact" frá 14. f. m. Segir „In Fact“ frá mótbárum ýmissa þingmanna gegn þvi sem þeir telja óþarfa eyðslu í frumvarpi hermálaráðu neytisins um framkvæmdir hers og flota utan Bandaríkjanna og innan. Óbarfaframkvæmdir fyrir I8V2 millj króna í Keflavífc Ellsworth Buck fulltrúadeild- arþingmaður frá New York úr flokki republikana bar fram til- lögu, sem var felld, um að fella niður 2.859.000 dollara (18.683. 500 ísl kr.) af fjárveitingunni til framkvæmda 4 Islandi, sem hann taldi vera fyrir óþarfa. Þar á meðal voru áðurnefnd leikfimishús 'og skólahús. 3 V4 millj. kr. til að leggja veg fvrir eina fjölslrvldu! Þriðja óþarfafjárveitingin, sem Buck taldi,til framkvæmda í Keflavík og „In Fact" getur um, er 500.000 dollarar (3.250. 000 ísl. kr.) til vegalagningar til að stytta um 13 km. akveg- inn frá stefnuvita nokkrum til Hermálaráðuneytí Bandarikjanna ræðnr framkvæmdnm á Keflavíknrflngvelli „1 vitnisburðinum er alls enga réttlætingu að finna á þessari eyðslusemi", sagði Buck (Þing tíðindi Bandaríkjaþings, bls. 6380). „Hermálaráðuneytið tal- ar um veðurhörku. En slíkt veð- urlag er bara ekki fyrir hendi. Meðalsnjókoma í Reykjavík er 13 þumlungar. Meðalsnjókoma í Philadelphia er 22 þumlungar. Meðalhiti i Reykjavík á vetrum er 32 gráður (Fahrenheit). Með- Nýír Mafshallsamitiiiga^ 11111 vMskipti vié AusÉnr- Bandaríkin krefjasf neitunarvalds yfir öllum viðskipfnm MarshalIIandanna við Ausfur- Evrópu Bandarikjastjórn mnn krefjast þess, að öll þau ríki, sem verða aðstoðrr aðnjótandi samkvæmt Marshallað- Ltoðinni, geri sérstakan samning við Bandaríkin um \ið- skipti sín \ ið Sovétríkin og önnur Iönd í Austur-E\TÓpu. Frá þessu var skýrt í Washington í gær. Bandaríkja- stjórn mún l»efjast þess, að sérhvert Marshallland heKi þ\ í ,að selja ekki til Austur-Evrópu neina þá vöru- tegnnd, sem Bandaríkin sjálf selja ekki þangað á hverj- um • íma. Halda otanrlisráierrar fjórveld- ama nýjan fund ui Þýzkaland? Vesíurveldin senda sovétsijóminni orðsendingar vegna ástaudsins í Berlín Ekki er talið ólfldegt, að ný ráðstefna utanríkýiráðherra f jórvelchuina Bretlands, Frakklands, Sovétríkjaima og Bandarikjanna verði kaldin á næstunni um Þýzkalands- málin. Vestur\’eldin sendu sovétstjórninni samhljóða orð- sendingar í gær, þar sem þau segja, að frekari f jórvelda- viðræður nm Þýzkaland gðti ekki farið fram, fyrr en her- námsyfirvöld Sovétrflíjanna aflétti samgöngubanni að her- námshhitum þeirra í Berlín. Fullyrt er í London, að Soko lovski, hernámsstjóri Sivétríkj- anna, hafi skýrt hernámsstjór- um Vesturveldanna frá því á fundi s. I. laugardag, að sovét- yfirvöldin sæju sér ekki fært að létta samgöngubanninu nema þau ættu víst, að fjórvældaráð- stefna verði kaldin til að ræða þau vandamál, sem peninga- skiptin í Þýzkalandi hafa skap að. í London er talið víst, aö slík ráðstefna, ef af verður verði millí ráðherra, því að her- námsstjórn Bandamanna í Þýzkalandi sé alveg úr sögunni. V'»»r-■ alhiti í Philadelphia á vetrum er 34 gráður". ★ íslendingum mun verða á að spyrja, hvað Bandaríkjalier æti- ar að gera með leikfimishús fjTÍr yfir fimm milljónir króna handa því starfsliði, sem nú er á Keflavíkurflugvelli. Og vega- lagning handa einni fjölskyldu fyrir 3Vi millj. króna er annað- hvort í ætt við geðbilun eða Iiér er um að ræða aðfer’ð til að fela fjárveitingar til fram- kvæmda á Keflavíkurflugvelli, sem bandaríska hermálaráðu- neytið telur ekki óhætt að nefna sínu rétta nafni í opin- berum skjölum. Mótmælaorðsendingar Vestur- veldanna voru afhentar sendi • herrum Sovétríkjanna í Londor París og Washington í gær. Er samgöngubanninu við hernáms- hluta Vesturveldanna í Berlín þar mótmælt og krafizt loforöa, um að slíkum í-áðstöfunum verði. ekki framar beitt. Hernámsyfirvöld Sovétríkj- anna í Berlín skýrðu frá því í gær, að Bulganin marskálkur. herrmá laráðherra Sovétríkjanna, væri staddur í borginni. Bevin utanríkisráðheiTa Bret- lands ræddi í gær við þrjó. þýzka sósíaldemókrataforingja, sem nú eru staddir í London. Marshallsamn- ingorinn óljós og hættulegur Samningurinn um Marshall- aðstoð er bæði óljós og mjög hættulegur brezkum hagsmun um, sagði íhaldsþingmaðurinn David Eccles í umræðum l neðri deild brezka' þingsins í gær. Einstakir þingmenn breði úr Verkamanna- og íhaldsflokkn. um töluðu á móti samningnuin en hann var samþykktur með 409 atkv gegn 12 og undirritað- ur klukkustund síðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.