Þjóðviljinn - 07.07.1948, Side 2
Þ JÖÐ VILJI NS
Miðvlkudagur 7. júlí 1948.
*★★ TJARNARBIÖ ★★* TRIPÖLIBló ★★★
átm tJ4aí>, SlMI 1182
■T-4-F1-H-W- »■ I H I
ÖRABELGUR
(Teatertosset)
Bráðfjörug dönsk gaman-
mynd.
Marguerite Viby
Hans Iíurt
Ib Schönberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í skuggahvezfum
Lundúnaborgar
(None But The Lonly Heart)
Afar spennandi anierísk kvik
mynd, gerð eftir frægri skáld
sögu eftir Richards Llevve-
llyn.
Aðalhlutverk:
Gary Grant
Ethel Barrymore
June Dupres
Bönnuð börnum innan 16
Sýnd kl. 5, 7 og 9
UPPBOÐ
Opinbert uppboð verðurí
haldið við húsið nr. 3 í|
Blönduhlíð hér í bænumí
föstudaginn 9. þ. m. kl. 2i
e. h. Verður þar selt: borð-|
stofu- og dagstofuhúsgögnk
borð skápar, stólar, gólfteppi*
lampar o. m. fl.
Greiðsla fari fram viðj
hamarshögg.
Borgarfógetinn í
Reykjavík.,
Sjálfstætt fólk
Sýnd kl. 9.
SfBasta sinn.
ALLIR VILDU EIGA HANA
(Calendar Girl)
Fjörug amerísk söngva- og
gamanmynd.
Sýnd kl. 5
Síðasta sinn.
•★★★ NYJA BIO ★★★
Gleðidagar
á Bowery!
Fjörug og fyndin mynd, er
gerist um aldamótin í Bow-
ery-hverfinu í New York.
Bönnuð bömum yngri en 14.
Sýnd kl. 9.
EINKASFÆJABINN
Spennandi leynilögreglumynd
með: George Montgomery.
Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum
yngri en 16 ára.
Söngskemmtun kl. 7,15
>í>oc«e>s><;><í>CHi><SHj
>' I I”I I"!' 1 'I M"M"I»I"I I"! ^0000<>5>0<>00<3>0<>3>00<>0<>0<>£><><3>000<><><><><>3><3K3^^
$ ■ ■ -■■■■>•■ - '■:■• ■ ■ ■ ■ ■-- ■’*"
Stefán fslandi
EIM
operusöngvari:
ÁBYRGÐARPENNARNIR
og varalilutir í þá eru
*r ir ¥i§erð
frá verksmiðjunni.
Þar sem Viðskiptanefnd hefm* neitað um leyfi fyrir
hinum smávægilega viðgerðarkostnaði, þá er því
rniður ekki hægt að afgreiða sjálfblekjungana til
eigenda þeirra nema hver og einn komi með
gjaldeyris^ og innflutningsleyfi.
Pappírs- og ritfangaverzlim.
Ingólfshvoli, sírni .2354. Skólavörðustíg 17 B, sími
1190. Laugaveg 68, sími 3736.
miiMimiiiiiimMiiiMiiiiiimimiimii
geir leiðin
í Austurbæjarbíó miðvikudaginn 7. júlí kl. 7,15.
Við hljóðfærið:
F. Weisshappel.
UPPSELT
Næsta söngskemmtun verður á föstudagskvöld.
ee s. „Lagarfoss“
fer frá Reykjavík fimmtudaginn
8. júli til Leith og Rotterdam.
Skipið fermir í Kaupmannahöfn
og Gautaborg síðari hluta júlí-
mánaðar.
H. F. EIMSKIPAFÉLAG .
ÍSLANDS.
I..[..[ ,| ; .■,..! i .i. t-v
X
■ •;■ -■ 'jfÁ
Stjóm stúdentagarðanna hefur ákveðið að leita
tilboða í smíði á húsgögnum í 10 herbergi á Nýja-
Stúdentagarðinum. Hverju herbergi skulu fylgja
þessi húsgögn:
Svefnsófi, sófaborð, skrifborð, skrifborðsstóll,
armstóll, hægindastóli og bókahilla.
Teiiiningar af nefndum húsgögnum eftir Helga
Hallgrímsson, 'húsgagnaarkitekt, ásamt útboðslýs-
ingu fást afhentar gegn 100 kr. skilatryggingu í
skrifstofu stúdentagarðanna, Gamla-Garði frá kl.
10—12 alla virka daga.
Tilboðum sé skilað í hendur stjómarimiar eigi
síðar en á hádegi föstudaginn 30. júlí n. k.
Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Reykjavík, 6. júlí 1948.
Stjóra stúdentagarðanna.
p><!'Æ>000©oooc>c>c>'',><&c>e>cr:’-<í<>4>e'í><>íx3>OCx&<3>ií>Æxt>e><cX>«><3»G<>e<><b<:
51 51P B r B vV p a 1 I
iIH! IÁÍjrfi|íl||ÁIÉ ðfl 8tlfÍlÆK$IM
Drekkið eftirmiðdags- og
kvöldkaffið á
MI0GARÐ
'X nxpSsjp^
pksamnaa
Stúlkur. — Handknattleiks-
námskeið fyrir stúlkur á aldr-
inum 12 ára og þar yfir hefst
á fimmtudag kl. 6,30 stundvís-
lega á Víkingsvellinum (Kamp
Tripoli). Hinn þekkti þjálfari
Friedrlch Buchloh annast nám-
skeiðið.
Stjórn Víkings
Þar sem stendur til að leggja
niður leikskólann að Hlíarenda
við Langhoitsveg, langar mig tii
að láta í ljós álit mitt á þeirri
ráðstöfun Það eru aðailega
börn frá Kleppsholti og Laugar
neshverfi sem rækja þennan
leikskóla. Aðstæður eru bannig
að bæði þessi hverfi eru ný-
byggð. Lóðfrnar i bringum hús
in eru meira og minna sundur-
grafnar göturnar ófuligí rðar
og fullkomið hætfusvæði fvrir
óvitabörn ■ gnn* bilaumf<>?'ðar
Þó það eigi að heita að ieik-
völlur sc til í KicpiT'l'oltiiiu
er það undarieg ráðstöfiiis r.o
setja barnaleikvöll við gntnf\-
mót á jafn fjölfömum gö - 0;
Langhof og ;'■
FARFUGLAR.
Farin verður hjólferð í Vatna
skóg um næstu helgi. Laugar-
dag verður farið með bát á
Akranes, en hjólað þaðan að
Vatnaskógi, ca 35 km. frá Akra-
nesi.
Sumarleyfisferðir.
17.—25. júlí, Vikudvöl í Þjórs
árdal. Laugai>d. ekið að Skrióu •
fellsskór: í Þjórsárdal og dv.;.:
iö þar í tjöldum. Á daginn
farnar goiiguforðir un- dislin
og allt h:>ð merkastii .-•koðnO.
Hringferðin 10.- -24. júlí. Þei?
«
sem ætla í þá fcrð eru ijeðni-
að mæta á V. R. í lcvöld miö-
vikudag ki.,9 -10. Ef lil vill cru.
ennþá nókkur sæti latfs í þá
ferð. Upplýsingar ög áskriftar
iisti fyrir aliar ferðirnar að
V. R. á miðvikudagskvöki kl,
9—10, Nefndiii,
vegar eru, ógirtan og eftirlits-
lausan. Hafa börnin sjálf lagt
sinn dóm á þessa ráðstöfun með
því að sælcja hann lítið, enda
getur engin móðir verið örugg
með börn sín þar.
I Laugarneshverfi er ekki
neinn barnaleikvöllur og hefi ég
ekki heyrt að von sc n neinvi
slíku. Þessvegna finnst mór það
ábyrgðarhluti að leggia niður
leikskólann að Hiíðarenda.
Myndi slík ráðstöfun mæta
megnri óánægju hjá . •irkur
mæðrunum. svo ég taii ekki um
það taugastríð sem v iö sífellt
stöndum í þegar börnin "eru
gæzlulaus titi. og það cki;l að á-
stæðulausu. ran það b-’■■. -itni
hin hörmulogu bílsiys s< ui rðið
hafa á þessurn slóðum.
Hlíðarendí stendur á mjög
góðum stað og þar er >:[ ög
betri ínð en önnur >ni!i
hafa. Auk þcss erheirciiið þann-
ig í svoit sett að þar væri hægt
að reka fúllkomið daghcimili
hæði fyrir Iv’cppsholt og Laugar
neshverfi. Svo ef i.iöamenn
þessa bæjsir vildu llta rneð sann
girni á þarfir og óskir okkar
mæðranna, þá er >það sjáll'sögð
krafa að við mæður viljum að
leikskólinn haldi áfram og að
j bærinn leggi fram fé tii áð end-
Æranihald á 7- síBu