Þjóðviljinn - 07.07.1948, Síða 7

Þjóðviljinn - 07.07.1948, Síða 7
>JÖ2) VILJINN MiíK'ikudagar 7. júli 1948. JPbh0 Lögfræöingar AM Jakobsson og Kristjáii Eiriksson, Klapparstig 16, 'i hæð. — Sími 1463. öhmunst skatta- og útsvars- bærur. Ragnar ölafsson hæstaréttar lögmaður og löggiltur endur skoðandi, Vonarstræti 12. Simi 6999. Flugþjónustan Framhald. a/, 3. síöu Á þri eiga fulltrúa allar þjóðir sem i alþjóðasambandinu eru, en á þessum árlegu þingum Al- þjóðastofnunarinnar er ákveðió um framkvæmdir hennar og f jár lög á næsta ári. I byrjun þings- ins var sett sérstök ráðstefna til að fjalla um öryggisþjóust una á Norður-Atlanzhafsleið- inni. Fjallaði ráðstefna þessi um kröfu íslands um endur- greiðslu á útlögðum kostnaði IÍNDRÁBASAMNINGURINN Samúðarkort Slysavarnaféiags |gland.s kgupa flestir , fást hjá slysavarna- deildum um allt land. 1 Reykja- vík afgreidd í síma 4897. -----j.frá því þjónustan hófst á miðju I árj 1946 pg.jafnframt árlegar ffeiðslur um 600 þús. dolíara. Utlþ^ð greiðsla nam rúmum 9' millj, kr. og árlegur kostnaður áætlaður um 600 þús. dollarar, miðað yið óbreytta þjónustu. Rúsgöan - karlmannaföi Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum •— send- um. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11. ■— Simi 2926 iasteignir Ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteign, bíla eða s.rip, þá talið fyrst við olckur. Viðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir samkomuíagi. Fasteignasölumiðstöoin Lækjargötu 10 B. — Síim 6530. Uíkriuskar Kanpum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. EGG Dagtega ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Minninaarspjöld S.I.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON Garða- stræti 2 Hljóðfæraverzlun Sig- ríðár Helgadóttur, Lækjárgötu, Bókabúð Máls ogi menningar. Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness. skrifstofu S.Í.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirðí. Hlsðarendi Framh. af 2. síðu. urbæta Hlíðarenda og geri hann að fyrirmjmdar dagheimili, þar sem börnin okkar geta leikið sár örugg og glöð undir umsjón sérmenntaðra kvenna en ekki dæma þau út á öryggisleysi göt unnar. B.J Samþykkt að greiða íslending- um kostnaðinn VaiÁ samkomulag með þeim þjóðum er ráðstefnuna sátu að greiða Islendingum 7,5 millj. kr. vegna kostnaðar á liðna tíma- bilinu. Var samkomulag þetta undirritað 26. júní af þeim þjóð um sem hér eiga hlut að máli Ennfremur var samþykkt að heimila Alþjóðaflugmálastofn- uninni að gera sérstakan samn- ing við ísland innan þess ramma er samkomulag varð um og áð- ur getur um árlega greiðslu vegna öryggisþjónustunnar að upphæð 600 þús. dollara, að frá- dregnu framlagi íslands, sem er 17,5%. I ráðstefnunni í Genf tóku þátt auk formanns flugráðs, Bergur Gíslason flugráðsmeð- limur, Gunnlaugur Briem síma- verkfræðingur — er þar var á alþjóðaradíobylgjulengdarráð- stefnu, en vann mjög mikilvægt starf fyrir flugmálafulltrúana — og. Sigfús Guðmundsson yf- irmijiður öryggisþjónustimnar. Skipting greiðslunnar Greiðslu vegna flugörj-ggis- þjónustunnar hér greiða aðeins þau lönd er halda uppi ferðum um norðurleiðina og skiptist greiðsla þeirra vegna hennar sem hér segir: Fyrir útlögð útgjöld: Bandaríkin 61,7%, Bretland 11,1%, Belgía 1,2%, Kanada 9,3%, Danmörk 1,85%, Frakk- land 4,6%, Holland 5,%, Nor- egur 1,85% og Svíþjóð 2,8%. Hvert land greiðir með sínum gjaldeyri, og einnig árlega’' greiðslur í framtíðinni, en þær skiptast sem hér kegir: Bandaríkin 48,7%, Bretland 9,9%, Belgía 1,8%, Kanada 7,1%, Danmörk 1,7%, Frakk- land 4,1%, Holland 4,9%, Nor- egur 1,7%, Svíþjóð 2,6% og Framhald af 5. síðu. þessi, að áskildum fyrirmælum 3. mgr. þessarar g-reinar, falla úr gildi, annaðhvort: a) sex mánuðum eftir að slík tilkynning um uppsögn hef- ur farið fram, dða b) með styttri fyrirvara, er samkomulag kann að nást um að sé nægutr til að tryggja það, að fullnægt sé skuldbindingum ríkisstjórn- ar íslands varðandi aðstoð, sem ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku kann.að veita eftir .. að slík tilkynning hefur . veæið gefin. . V. gr.* og 3. mgr. VII. gr. skulu þó halda gildi sínu þar til tvö ár eru liðin frá slíkri tilkynningu um uppsögn, þó eigi lengur en til 30. juní 1953. 3. Viðbótarsamningar og samþykktir, sem gerðar eru í framhaldi af samningi þessum geta haldið gildi sínu enda þótt samningur þessi falli úr gildi og skal gildistími slíkra viðbótar- samninga og samþykkta fara eftir því, sem ákveðið er í þeim *) Meðal annars jafnréttis- ákvæðið. Nýtt kaupfélag: sjálfum. IV. gr. skal halda gildi sínu þar til öllum upp- hæðum t íslenzkum gjaldmiðli, er leggja skal til hliðar sam- kvæmt þeirri grein, hefur verið ráðstafað svo sem ráð er fyr V gert i þeirri grein. 2. mgr. III. gr. skal haida gildi sínu meðan ríkis! *:jórn Bandaríkjanna get- ur áb; ► gst greiðslur sam- kvæmt þeirri grein. 4. Ríkisstjórnirnar geta bve- nær sem er breytt samningi þessum með samkomulagi sin á milli. 5. Fylgiskjal samnings þessa er óaðskiljanlegur hluti hans. 6. Samning þ-annan skal skrá- setja hjá aðalritara Sameinuðu þjóðanna. ÞESSU TIL STAÐFESTU HAFA fulltrúar hvors aoila um sig, er til þess hafa fullgild umboð, undipritað samning þennan. GERT 5 Reykjavík, í tveim eintökum á íslenzku og ensku hinn 3. júlí 1948 og eru báðir textap jafngildir. Fyrir hönd ríkisstjórnar íslands (Sign) Bjarni Benediktsson Utanríki^ráðherra Islands Fyrir hönd ríkisstjómar Bandaríkja Ameríku (Sign) Richard P. Butrick Sérlegur sendiherra og ráð- herra með umboði fyrir Bandaríki Ameríku á Islandi. Island sjálft 17,5 Vc. Litli drengnrinn okkar G U N N A B verður jarðsettur frá Domkirkjunni finimtuda-í 8. þ. m. kl. 1,30. — Jároað verður í Poss' garði. akirkju- agdalc Ki Ki Á sameiginlegum fulltrúa- fundi Kaupfélags Bangæinga, Rauðalæk og Kaupfélags Hall- geirseyjar, Hvolsvelli, sem haldinn var 1. þ. m. á Lauga- landi í Holtum, var gengið frá sameiningu þessara tveggja fé- laga i nj'it kaupfélag, sem heit ir Kaupfélag Bangæinga. Heim- ili félagsins er á Hvolsvelli og útibú á Rauðalæk. Félagssvæði hins nýja félags er Rangár- vallasýsla. Samþykktir félagsins voru lesnar upp og samþykktar, kos- in stjórn og endurskoðendur. Aðalstjórnina skipa þessir menn: Sigurþor Ólafsson, bóndi Kollabæ, Ölver Karlsson, bóndi, Þjórsártúni, Björn Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli, sr. Sig- urður Haukdal, Bergþórshvoli, sr. Sveinbj. Högnason, Breiða- bólstað, Ólafur H. Guðmunds- son, bóndi, Hellnatúni, Guðm. Þorleifsscn, bóndi, Þverlæk. Auk fulltrúa sátu fundinn stjórnir og framkvæmdastjórar félaga þeirra, er sameinuð voru, ásamt nolckrum gestum, þ. á. m. forstjóra S. I. S. Vilhjálmi Þór. Stjórn og fulltrúar frá Kaup- félagi Hallgeirseyjar, sem fundinn sátu, sendu fyrsta kaupfélagsstjóra þess félags, Guðbrandi Magnússyni, i'or- stjóra .skeyti og létu í Ijósi virðingu sína og þakklæti fjrir brautryðjanda- og mcnningar- starf hans í verzlunar- og menningarmálum héraðsins. iiimuitmiiiinimmmimimiiiiimi! • « FYLGISKJAL: Athugasemdir til skýringar É7 t b r e i B I n w i rw»ítifc'< B—BH——BBIHBH nij a n 1. Samkomulag er um, að á- kvæði H. gjr. (1) (a) varðandi ráðstafanir til hagnýtingar auðlinda, myndu, að því er snertir vörur, sem látnar eru í té samkvæmt samningi þessum, taka til virkra ráðstafana til varðveizlu slíkjra vara og til að koma í veg fyrir að þær lendi á ólöglegum eða óvenjulegum mörkuðmn eða viðskiptaleiðum. 2. Samkomulag er um, að skuldbinding skv. II. gr. 1 (c) um að afnema halla á fjárlög- um svo fljótt sem verða má, myndi eigi koma í veg fyrir halla um stundarsakir heldur að átt sé við fjármálastefnu, er myndi leiða til hallalausra fjárlaga er fram líða stundir. 3. Samkomulag er um, að verzlunarhættir þeir og ráð- stafanir, sem kveðið er á um í II. gr. 3. mgr., skuli ná til: a) festingar verðs, kjara, eða skilyrða, er farið skuli eftir í viðskiptum við aðra þegar vara er keypt, seld eða leigð; b) útilokunar fyrirtækja frá tilteknum mörkuðum eða viðskiptasvæðum svo og niðurjöfnunar og skiptingar slíkra markaða eða svæða, niðurjöfnunar viðskiptavina eða ákvörðunar sölukvóta eða innkaupakvóta; c) hlutdrægni í gajrð einstakra fyrirtækja; d) takmörkun á framleiðslu eða ákvörðun framleiðslu- kvóta; e) samninga, er koma í veg fyr- ir þróun eða hagnýtingu á sviði tækni og uppgötvana, hvort sem einkaleyíi hefur fengizt eða ekki; f) að réttindi samkyæmt einka- •leyfum, vöí’umerkjum eoa höfundaréttiiiduíp, er ann- að ríkið veitir, séu látin ná til tilvika, sem ekki felast í ' slíkum réjtindum sam- kvæmt lögum þess oa- revhi- gerðum eða til framleiðslu- skilyrða, afnota eða sölur sem slík réttindi á sama. hátt ná eigi til; og g) annarra þeirra aðfarða, sem ríkisstjómirnar kunna að' verða ásáttar um. 4. Samkomulag er um, að ríkisstjórn íslands beri eigi að- geira ráðstafanir í tilteknum málum skv. II. gr. 3. mgr. fyrr en að lokinni viðeigandi athug- un eða rannsókn. 5. Samkomulag er um, að í V. gr. mundu orðin „eftir að- hæfilegt tillit hefur verið tekið til sapngjarnra þarfa í^lands til eigin notkunair“ ná'tii hæfilegra birgða og hugtakið ^'.vénjuleg-í* ur útflutningur“ taka til vöru- skipta. Þá er og sámkomulag: um, að í samningum, sem gerð- ir eru samkvæmt V. gr., geti verið rétt að hafa ákvæði unx viðræður í samræmi við megin- ireglur 32. gr. Havana sáttmál- ans um Alþjóðaviðskiptastofn- vm (International Trade Organization) að því er varðar ráðstöfun á birgðum. 6. Samkomulag er um, að á- kvæði V. gr. 2. rrigr. samn- ingsins skuli eigi skýrð þannig, að af þeim leiði samningaum- leitanir um breytingu á fisk,- veiðalöggjöf íslands. Þá er og* samkomulag um, að ákvæði, sem V. gr. kynni að gefa tilefnl til og háð eru samkomulagi beggja ríkisstjórnanna, muni verða í samræmi við ákvæði ís- lenzkra laga (!) 7. Samkomulag er um, að þess muni eigi verða farið á leit. við ríkisstjórn Islands samkvæmt VII. gr. 2 (a) að hún gefi nákvæmar upplýsing- ar um minniháttar fyrirætlanir eða um trúnaðarmál á sviði við-. skipta eða tækni ef slíkar upp- lýsingar myndu skaðá lögmæta viðskiptahagsmimi (!!); 8. Samkomulag er um, að þegar ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku gefur tilkynningar þær, sem kveðið er á um í IX, g|r. 2. mgr. muni hún hafa í huga, að æskilegt er að tak- marka svð sem hægt er(!) fjölda þeirra embættismanna, sem fullra sérréttinfia er óskað fyrir. Þá er og samkomulag um, að ríkisstjórnirrnar muni, þegar þeíjs gerist þörf, ráðgast um framkvæmd IX. gr. 'r- 9. Samkomulag er um, að ef rikisstjorn Islands .samþykkir lögskyldu til að hlíta lögsögu Alþjóðadómsins skv. 36. gr, stofnskrár dómsins með viðeig- andi skilyirðum og skilmálum, muni ríkisstjórnirnar ráðgast um að setja í stað annalrs máls- liðs 1. mgr. X. gr. ákvæði, er að efni til séu á þessa leið: Sam komulag er um, að skuldbind- ingar hvorrar ríkisstjórnar varðandi kröfur, sem hin ríkis- stjórnin hefur tekið að sér samkvæmt þessari málsgrein, sé gerð að því er hvora ríkisstjórn- ina snertir gerð með heimild í þeirri viðurkenningu, sem hún hefur gefið varðandi lögskyldu til að hlíta lögsögu Alþjóða- dómsins skv. 36. gr. 'stofnskrár dómsins og skulu þær skuld- bindingar vqra háðar sömu skilyrðum og skilmálum. 10. Sanikomulag er um, að samningar, sem gerðir kimna. að verðaí framhaldi af X. gr. 2. mgr., skuli vera liáðir staðfesl- ingu Öldungadeildar (Senafc) Bandarikja Ametríku.. (Leí urbreytingar allar, milli' fyrirsagnir og upphrópunajr- inerki eru Þjóðviljans).’ • 0

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.