Þjóðviljinn - 11.07.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.07.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 11. júlí 1948. Þ IÓÐ VIL JINN Lögíræðingac Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Klapparstíg 16, 'l. hæð. — Simi 1453. Önnumst skatta- cg útsvars- kærnr. Ragnar Ólafsson hæstaréttav lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. Húsqöan - karlmannaföf Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLTJSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 j'Bandaríkjamenh byggja sem óðast áliy i Bandarísku kdngarnir hafa undirlökin á atvinnulífí Spánár Bandaríkjamenn liafa dregið járntjald fyrir útþenslu- starfsemi sína á Spáni, segir í emkaskeyti til norska blaðs- ins „Friheten“. Samt sem áður hafa nokkrar staðreyndir Eleanor Roosevelt, formaður mannréttindanefndar SÞ, sézt hér í hópi ungra stúdenta eftir einn af fundum nefndarinnar. /asteignir Ef þér þurfið að kauiu eða selja fasteign, bíla eða saip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir samkomuiagi. Fasteignasölumið'stöðin Lækjargötu 10 B, — Sínn 6530. Uilartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Verkfall opinberra strfsma.nna í Frakklandi heldur áfram að breiðast út. I gær gerðu allir starfsmenn efnahagsmálaráðu- neytisins verkfall. Tollþjónar taka þátt i verkfallinu og hrúg ast farangur upp á. flugvöllum og við landamærin. Franska stjórnin sat á fundi í liðlanga fyrrinótt að ræða verkfallsmál- in. Var búizt við, að einhver ráðherrann myndi birta ákvarð anir hennar í útvarpinu í gær. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. -I er staðreyiul Þjóðviljinn er næst-útbr eiddast a blað bíejarins. | liggur leiðin | Fulltrúar á ársþing Í.S.Í. á Þingvöliuni. Farið verður frvi Ferðaskrifstafunni. mánudaginr 12. júlí. kl, : 12,30. . Fundurinn hefst kl. 2 e. h. ~ klætið stund- líslega. er því ljóst aðx /> Þjóðviljirm befur alla mögúleika til að vera gott y auglýsingablað. / ★ PA9 er þess vegna sjálfsögð skylda allra velunnara blaðsins að vinna að því að svo verði Á ársþingi félags brezkra stál steypumanna var samþykkt me5 4/5 greiddra atkvæða að krefj- ast „breytingar á utanríkis- stefnu brezku stjórnarinnar". Þingið fordæmdi stuðnihg brezku stjómarinnar við fasista stjórnina í Grikklandi, krafðist brottflutnings allra brezkra her sveita og hernaðarsendinefnda frá löndiun, þar sém þær eiga ekki heima og lýsti yfir, ao „Bandaríkin vilja aðeins hjálpa okkur.ef við stofnum sjálfstæði okkar i hættu". I félagi stál- steypumanna eru 77.000 félags- menn. Israaísher tekur Lyddaflugstöðina Bardagar hófust á ný í Pale- stínu í gærmorgun. Eina mikil- væga breytingin á vígstöðunni, sem fregnir hafa borizt af, er að Gyðingar tilkynna, að þeir hafi tekið Lvddaflugstöðina austur af Tel Aviv og héraðið þar um- hverfis. Bernadotte greifi lagði af stað frá Paiestínu tiT New York í gær til að gefa öryggis- ráðinu skýrslu. Hvorugur stríðsaðila hafði svarað síðustu tillögu hans um 10 daga vopna- hlé. Sundhöil Seyé- komizt í bámæli. Bandaríkjamenn hafa fengið full yfirráð yfir Iberiafélaginu, sem fer með umboð á öllum flugleiðum á Spáni og hefur einkaleyfi á sölu flugvéla og útbúnaðar. Félagið hefur m.a. flugvelli í Madrid, Nunbadas, Barcelona og Sevillja. Banda- rikjamenn hafa gert áætlanir um að gera flugvöll í Cordoba. |Verið er að gera flugvöll í San- tiago de Compostelle, Sondica, Bilbao, Santander, Las Palmas og Teneriffa. Við alla þessa flug\ælli vinna bandarískir tæknisérfræðingar og verkfræð ingar. Unnið er eins og . menn eigi.lífið að leysa. Flugvélaskýli neðanjarðar Á flestum þessara flugvalla eru byggð neðanjarðar flugvéla- skýli. Á flugvellinum Nuentuda við Barcelona. geta 100 flugvél- ar lent á klukkutíma. Á flugveli inum við Valencia geta 60 tonna. vélar lent. Francostjórnin hefur veitt fé tii að. hefja hafnarbætur, um- bætur á járnbrautum og veg- um eftir bandarískri áætlun. í fjárlögunúm fyrir yfirstand- andi ár eru 64,5 millj. peseta veittar til nýbygginga í flota- stöðvunuin. Bandarísk flota- nefnd með aðsetur í Madrid hef ur yfiúumsjón með allri vinnu við þessar stöðvar. Forsl byggir bflasmiðjur á Spáni Ford hefur tilkynnt, að hann ætli að reisa bilaverksmiðju í Valincía til að hefja samkeppni við bilaiðnað Evrópulandanna. Frá Bandaríkjunum eru fluttar bílagrindur og vélar til „Ford Motor Iberia“. General Motors og aðrir bandariskir auðhring- H, ar hafa útibú í Barcelona og: víðar. Bandaríkjamenn hafa alger vfirráð yfir símakerfi Spánar, sem er í eigu hringsins Intern- ational Telegraph Corporatiom Standard Oil hefur tekið við öllum þeim sérréttindum, sem Þjóðverjar höfðu á Spáni og ræður yfir olíusölunni í land- inu. Bandaríkjamenn eru að fjölga geymslustöðvum fyrir flugvélabenzín. Þeir eiga mikil ítök í blýnámuniim á Spáni,. volfranámunum í Galiciu og kvikasilfurnámunum í Almaten. æningjaforingi á um Marshaliaðstoð! Róm seint í júní — (ALN). Salvatore Giuliano, illræmdur glæpamannaforingi á Sikiley. sem lögreglan er á hælunum á fyir ýmsa glæpi, hefur sent bandarísku ræðismannsskrifstof unni í Palermo beiðni um aðstoð samkvæmt Marshalláætluninm. Bófar Giulianos hafa myrt all- marga forystumenn verkalýðs- félaga, og Giuliano segist eiga. heimtingu á Marshallaðstoð, því að hann „berst gegn kommún- ismanum í verki“. Giulian,> bauðst einnig til, að safna her „til að gera Sikiley að banda- rískri eyju og stöðva þar með kommúnismann í eitt skipti fyr ir öll“. Starfsmenn á ræðis- mannsskrifstofu Bandaríkjanna- í Palermo játa, að „Giuliano ski'ifaði Truman forseta tvö ósvífin bréf.“ Þeir neituðu að svara, er þeir voru spurðir, hvort ræðismannsskrifstofan. hefði svarað Giuliano. getið þið gert m. a. með því að lesa auglýsingamar í blaðinu að staðaldri, fara eftir þeim þegar liægt er að koma þyí vio og láta þess getið að það sé vegna auglýsingar í ÞJÓÐVMLJANUM. Sundhöll Seyðisf jarðar var vígð s. 1. sunnudag. Við þetta tælcifæri fluttu ræð ur Thedor Blöndal og Björa i Jónsson kennari. I Það var árið 1942 að Seyð--| | firðingar stofnuðu sundlaugar- i sjóð og 1945 hófst smíði sund- I laugarinhar. Hún er 12,5x6 m. I að stærð. 1 kjallara hússins verða gufuböð. Kostnaðarverð er nú 800 þús. kr. og hefur býggmgin notið styrks úr þróttasjóði ríkisins.' Á Seyð.is-. firði er nú í smíðutn nýtt sam- komuljús, fí Sonur okkar JÓHANNES JÓNSSON Brávallagötu 48, x verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 13. júlí kh 11 árd. Áíhöfninni i kirkjunni verður ú.tvarpað. Blóm og lcransar afbeðið, en andvirði þes%mætti leggja . í minningarsjó.ð, er hr. Björgvin Frederiksen hefur stofn- , að til minningar um hinn látna. Minningarspjöld fást í Bokaverzlun Isafoldar, Austurstræti. Júlíana Björnsdóttir Jón Jónsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.