Þjóðviljinn - 11.07.1948, Blaðsíða 8
Riissf jómm náar ú útrýma
Neitar að Seggja fram fé til Miklubrautarhúsanna —
samkvæmt íögum um opinbera aðstoð til að utrýma hís-
næðisleysinu
Mœfarráð áhrað að selja Miklubrauiar-
íbúðirnar — Músnæðisleysingjarnir jain
illa staddir og áður en pmr roru byggðar
Bæjarráð samþykkti í fyrradag að selja íbúðirnar í
Miklubrautarhúsimum sem bæjarstjóm ákvað á sínum
tíma að byggja til þess að bæta úr húsnæðisvandræðum
þeirra sem verst eru staddir.
Ríkisstjómin hefur neitað að leggja fram til byggingu
jiessara húsa þá f járhæð sem henni bar samkvæmt gild-
andi lögum meðan húsin voru í byggingu, en gikii þeirra
laga frestuðu stjómarflokkarair fyrst um sinn á Alþingi í
vetur. Mikiubrautarhúsin vom reist samkvæmt þessum
lögum um skyldu ríkis og bæjar til að útrýma húsnæðis-
Ieysinu.
Hefur ríkisstjómin og stjómarflokkamir þar með sýnt
svo ekki verður um villzt hug sinn til þeirra sem húsnæðis-
lausir em eða orðið hafa að búa í bröggum og kjöllurum
meðan stríðsgróðamenn, faktúrufalsarar og gjaldejTÍsþjóf-
ar hafa byggt sér skrauthýsi.
læigan eftír hverja íbúð I
Miklubrautarhúsunum, en í
{>eiin eru tveggja og þriggja
herbergja íbúðir, verður um
1000 kr. á mánuði, svo útilokað
er að það fólk sem verst er statt
íjárhagslega af þeim sem hús-
meðislausir eru fái þar íbúð —
þótt húsin hefðu ekki verið seld
heidur leigð.
Niðurstaðan er þ%í sú að þeir
sem verst eru staddir eru ekk-
ert nær því marki að fá þak
yfir höfuðið en þeir voru áður
Nýja hengiMin á Jökulsá á
Fjöllum vígð í dag
(
Hengibrúin nýja á Jökulsá, hjá Grímstöðum á Fjöilnm, verð-
ur vígð í dag. Mun samgöngumálaráðherra, Emil Jónsson flytja
en byrjað var á byggingu þess
ara íbúða.
Við atkvæðagreiðsluna í bæj-
arráði um það hvort ætti að
selja eða lelgja þessar íbúðir
greiddi Sigfús Sigurhjartarson
ekki atkvæði. Lét hann bóka þá
greinargerð að þar sem ríkis-
stjómin hefði neilað að Ieggja
fram það fé til byggingar hús-
arum sem ákveðið var með lög
urnun nm opinbera aðstoð til
ibúðarbygginga til að útrýma
húsnæðisleysfrro, og þar sem
leigan eítir húsin myndi hins-
vegar verða sto dýr að þeir
sem heizt þyrftu á íbúðunum
að halda myndu ekki hafa efni
á að búa í þeim, þá greiddi
hann ekki atkvæði um hvort
þær jrðu ieigðar eða seidar.
Siærsti floti sem Svíar
haía sent til sfldveiða
við fsland
í Stokkhólmsútv&rpinu er skýrt
frá að lagður sé af stað til fs-
Iandsmiða stærsti síldveiðifloti
sem Svíar hafi nokkru sinni
sent til íslands.
Bók um Færeyjar
eftir Jörgen
Frantz-Jakobsen
þar vígsluræðu, en auk lians talar sýslumaður Mngeylnga, Júlíus
Iíavsteen.
Brúin var tekin í notkun laugardaginn 20. september í hanst
en við það styttist akvegurinn milii Norður- og Austnriands
um uær 70 km.
Jökulsárbrúin er 104 m. löng
milli turna þeirra er halda
strengjunum uppi og er öll hin
traustasta. Er hún að öllu
byggð eftir uppdráttum Árn.i
Pálssonar verkfræðings, en
hann hafði einnig verkfræðilega
stjórn á brúarsmíðinni með að-
stoð Snæbjarnar Jónssonar verk
fræðings. Verkstjóri við brúar-
gerðina var Sigurður Björns-
son.
Bygging brúarinnar var haf-
in um miðjan júnímánuð 1946
og var steypuvinnu allri lokið
á þremur mánuðum. Unnu þá
á staðnum um 65 menn, þegar
flest var. Vinna hófst aftur í
júní sumarið eftir og var járr. ■
smíðavinnu lokið seint í ágúst
og brúin tekin í notkun 20. sept.
eins og fyrr segir.
í íslenzkri þýðingu
Nýkomin er út í íslenzkri þýð-
ingu bók færeyska rithöfundar-
ins Jörgen Frantz-Jakobsen» •
„Færeyjar", og er hún fyrst i
bókaflokki um Norðurlönd og
Norðuriandaþjóðir, sem Nor
ræna félagið gefur út í sam-
vinnu við bókaútgáfuna Helga-
fell. Þýðingin er gerð af Að-
aðsteini Sigmundssyni. Hami
þýddi einnig skáldsöguna „Far
veröld þinn veg" eftir sama höf-
und, sem varð mjög vinsæl hér
á landi.
Hengibrúln nýja á Jöknlsá,
Hver ber ábyrgðina á því hneyksli
al nýja fæðingardeildin er ekki
tekin tfl starfa enn?
Fleiúir Reyiivíkingar munu þekkja þetta hús, sem birt er
mynd af hér fjTir ofan. Það er fæðingadelldin. nýja á Lands-
spitaiaióðinni.
Það er hinsvegar ástæðulaust lengur að taía um þetta sem
„NÍTT“ hús því þarna hefur það staðið fullstej-pt í tæp þrjú ár.
— Það var til sællar mlnningar eií'i þeirra húsa sem bæjarstjórn-
armeárihlutinn ieiddi blaðamenn £ haustið 1945, þegar Sjáif-
stæðlsflokkurinn var byrjaðnr að undirbúa kosningarnar og'
vlldi sjTia háttvirtum kjósendum afrek sín.
En það \*ar ekkl nóg að húsið kæmist upp — það iók ekki til
starfa og svarið var að það vantaði þetta eða hitt, ]>aunig eru
toú senn liðin tvö ár.
Á. s, I. vetri samþykkti bæjarstjórnin álj'L'lun þar sem hún
taidi að það væri með öllu óafsakanlegt hve lengi hefði dregizt
að gera fæðingardeildina starfhæfa. I umræðunum um þetta
mál á bæjarstjómarfundi taldi borgarstjóri að landlæknir væri
manna kunna- ú um hver ættt sök á þessum óhæfuíega drætti.
Á sama tíma og þc'ita nýja hús stendur og bíður eftir að
vera tekið tii notkunar, mánnð eftir mánuð — jafnvel 4r, þá
er tugum og hundruðum kvenna sjnjað um pláss í fæðingardelld
Landsspítaians vegna þess að ekki er rúm til &ð taka á mtíi
þeim þar.
Þolinmæði Reykvíkinga er þrotin. Þeir heimta
svör við því hver beri ábyrgð á þessu hneyksli,
hverjum það skemmdarstarí sé að kenna að nýja
íæðingadeildin er ekki enn tekin til starfa, — eða
ef ekki er um vísvitandi skemmdarstarfsemi að ræða,
— hverjir eru þeir aumingjar sem bera ábyrgð á
þeim eindæma slóðaskap og ræfildóm sem sýndur
hefur verið í þessu máli.
Grótta verður
á hákarlaveiðum
í sumar
Isafjarðarbátamir eru nú
flestir farnir á síldveiði, en
verið er þó enn að búa nokkra
þeirra á veiðar.
Einn þeirra, Grótta, sem er
yfir 100 tonn, fer þó ekki á
síldveiðar. Ákveðið er að hún
stundi hákarlaveiðar í sumar og
er verið að búa hana út til þess.
Veiðarnar verða fyrst um
sin stundaðar út af Vestfjörð-
um, en ef illa veiðist þar mun
Grótta stunda veiðar vestur við
Grænland. Lýsið verður brætt
um borð og selt til Bandaríkj-
anna.
Ljóð, smásögur
og ævintýri frá
Helgafells-
utgáfunni
Bókaútgáfan Helgafell hefur
nýlega gefið út ljóð sér Lárusar
Thorarensen og hefur Aragrím-
ur Fr. Bjamason séð um útgáf-
una. Einnig er útkomnar frá
Helgafellsútgáfunni smásögur
eftir Einar Guðmundsson er
nefnast Fljúgðu, fljúgðu klæði,
og sérprentað ævintýri Jónasar
Hallgrímssonar „Stúlkan í turn-
inum“, með litmyndum eftir
Fanneyju Jónsdóttur.