Þjóðviljinn - 23.07.1948, Side 5
PCstudagur 23. júli 1&4S,
Seint á síðastliðnu sumri á-
kvað fjáriiagsráð að láta fara
fram svo nakvæma og rækilega
rannsókn á íslenzkum iðnaði,
sem tök væru á, og unnt væri
að framkvæma á hlutfallslega
skömmum tíma. Hagfræðilega
séð var þáttur iðnaðarins í ís-
lenzku atvinnuiífi að mestu ó
rannsakað mál, og hugmyndir
þær, sem menn yfirleitt gerðu
sér um mikilvægi hans fyrir
þjóðfélagið í heild, framleiðslu
afköst, gjaldeyrisnotkim og
vinnu úr innlendum hráefnum,
starfsmannahald og vélakost,
áreiðanlega mjög langt frá
þeim veruleika, sem fram kom
við þessa rannsókn og finna má
í skýrslu þeirri er ráðið hefur
nú lokið við að semja um nið-
urstöður rannsóknarinnar.
Fara hér á. eftir h<»lztu niður-
stöður úr þeirri skýrslu.
Rannsóknartíminn
Það timabil, sem þessi fyrsta
tilraim til rannsóknar á íslenzk
um iðnaði nær yfir er: Árið
3946 allt, árið 1947 fram til 1.
okt. og ,,áætlun“ fyrir árið
1948. Við ,,áætlun“ ársins 1948
er þó það að athuga, að hún er
ekki miðuð við það, hvað ætla
má að raunverulega verði unn-
'ið eða framleitt né heldur við
rannsókn á neyzlu landsmanna
eða þörfum, heldur við full af-
köst véla þeirra, sem fyrir
hendi eru, eða eru að komast í
notkun, og fulla nýtingu þess
húsnæðis, sem iðnaðurinn hefur
yfir að ráða eða mun hafa á
því ári.
Er þá í þeim „áætlunum"
gengið út frá þeirri forsendn
að nægileg hráefjii væru fyrir
hendi og alstaðar miðað við það
verðlag, sem þekkt var á þeim
tima, er „áætlunin" var gerð.
Verður að hafa þetta í huga,
þegar samanburður er gerður
við hin árin.
ÞJÓÐVILJINN
Skýrsla um íslenzkan iðnað
Tölurnar fyrir árið 1948 eru |að magni og kostnaðarverðmæti
„Frelsi"
Morgunblaðsins
★ Morgunblaðið segir í gœr
»ð Þjóðviljinn vilji svipta blöð-
ín frjálsum fréttaflutningi,
vegna gagnrýni þeirrar sem hér
hefur verið birt um gróuhlut-
verk ai'turhaldsblaðanna. Seg-
ist blaðið sjálft hafa áhuga fyr-
ír algeru frelsi í þessu efni.
★ Það kemur einnig grcini-
líega í Ijós hva'ð Morgunblaðíð á
við méð „frjálsuni fréttaflutn-
ingi“. Það er freisi til að segja
ósatt, frelsi til að flytja róg,
frelsi til að afbaka, frelsi til að
gera aukaatriði að aðalatriðum
cn slcppa að'íltriðunum, méð
öðrum oroinn frelsi íil að birta
upplogna oe; afskvæmda mynd
af veruleikanum í samræmi við
hagsmuni þeirrar stéttar sem
blaðið þjónar.
★ Það er von að blaðið beri
umhyggju fyrir siíku „frelsi“
án þess gæti það alls ekki rækt
hlutverk sitt í þjó'ðfélaginu. Og
það þarf raunar ekki að óttast
það að Þjóðviljiun vilji svipta
það sliku „frelsi“ Þjóðviljinn
hefur þá trú á dómgreiíid
lenzkrar alþýðu, að liún muni
hafa það sem sannara reýnist,
þrátt fyrir það þó Morgunblaðið
hafi algert frelsi til að ráða
niðuriögum sannleikans á síðum
símirn dag eftir dag.
því aðeins hugsaðar tölur, þar
sem komast mætti lengst, að
sumu leyti að óbreyttum að-
stæðum (verðlag og vinnulaun)
og sumu leyti mjög breyttu á-
standi (t. d. nægilegum hráefn
um).
Eh því ekki unnt að segja
fyrir iun, að hve miklu leyti
,,áætlun“ ársins 1948 verður
að raunveruleika, en hinsvegar
eru niðurstöður raimsóknarinn
ar fyrir árin 1946 og 1947 fram
til 1. okt. eins nálægt raunveru
leikanum eins og komizt varð.
810 fyrirtæki
Alls bárust fjárhagsráði
skýrslur og upplýsingar frá
800 fyrirtækjum, en auk þess
var gerð „áætlun“ vegna 10
hraðfrystiliúsa, sem ekki senda
skýrslur, og er sú „áætlun"
miðuð við meðaltöl annarra fyr
irtækja í þeirri iðngrein. Af
þessum 810 fyrirtækjum' viiuia
141 úr innlendum hráefnum
sem aðalefnum, en 669 fyrir-
tæki nota erlend hráefni sem
aðalefni til framleiðslu sinnar.
Af þeim fyrirtækjum, sem
vmna aðallega úr innlendum
hráefnum eru 120, sem fram-
leiða aðallega afurðir til útflutn
ings en 21 fyrirtæki framleiða
fyrir innlendan markað.
Fer hér á eftir j'firlit yfir
flokkun og skiptingu þessara
fyrirtækja.
A. flokkur
Fyrirtæki, sem vinna úr inn-
lendu hráefni sem aðalefni.
4
Fjöldi
fyrirtækja
1. Ullarverksmiðjur 3
2. Sútunarverksmiðjur 3
3. Kjötfars & pylsugerðir 5
4. Mjólkur- og rjómabú • 5
5. Hraðfrysti- og frystihús 86
2
10
5
3
14
5
þ. e. verðmæti á framleiðslu-
stað, sundurliðað eftir því hvort
um erlend eða innlend hráefni
var að ræða. Framleiðslu-magn
og verðmæti ársins 1946 og ’47
fram til 1. okt. og ,,áætlað“
framleiðslumagn og verðmæii
1948 miðað \ið full afköst.
Starfsmannahald 1. okt.
1947 og mesta og minnsta
starfsmannahald 1946 ásamt
„áætlun“ fyrir 1948. Orkunotk-
un, fjármagn bundið í vélum og
fasteignum, gjaldeyrisþörf
sundurliðuð eftir hráefnum vél
um og umbúðum, og opinber
gjöld.
Nokkrar heildar niður-
stöður
6. Sútun á fiskroðum
7. Niðursuðuverksmiðjur
8. Fiskimjölsverksmiðjur
9. Lýsishreinsunarstöðvar
10. Síldarverksmiðjur
11. Ýmislegt
Samtals 141
B. flokkur
Fyrirtæki, sem vinna ur er-
lendu hráefni sem aðalefni:
1. Brauða- og kökugerðir 35
2. Smjörlíkisgerðir 6
3. Öl- og gosdrykkjagerðir 4
4. Kaffibrennslur og
kaffibætisgerðir 4
5. Sælgætis- og efnagerðir 25
6. Sápu- snyrti- og hrein-
lætisvöruverksmiðjur 5
7. Efnalaugar 10
8. Vefnaðarvöruiðnaður 76
9. Leðurvöruiðnaður 13
10. Gúmmívöruverkstæði 0
11. Lakk- og málningavöru
verksmiðjur 1
12. Umbúðaverksmiöjur 11
13. Trésmíðaverkstæði 323
14. Steinsteypuverkstæði 32
15. Reiðhjólaverkstæði 3
16. Bifreiðaverkstæði 25
17. Málmiðnaðarverksmiðjur 52
18. Veiðarfæragerðir 7
19. Þjálsmiðjur (plastic) 3
20. Glerslípun og speglagerð 3
21. Prentsmiðjur 14
22. Ýmislegt 11
Samtals 669
Rantisóknarefnið
Efni það, sem rannsóknin
beindist að var í höfuðatriðum
þetta:
Hrásfnanotkun fyrirtækjanna
Þar sem það yrði of langt
mál að rekja hér allar þær upp
lýsingar og niðurstöður, sem
komu í ljós við þessa rannsókn,
skal hér aðeins skýrt frá nokkr
um helztu niðurstöðutölunum.
Á árinu 1946 hefur ísienzkur
iðnaður notað innlend hráefni
fyrir kr. 168 milljónir og erl.
hráefni fyrir um kr. 105 millj.,
eða að heildarhráefnanotkunin
hefur þetta ár numið um 273
millj. kr. að kostnaðarverði á
innlendum framleiðslustað. Þær
afurðir, sem iðnaðurinn skap-
aði úr þessum hráefnum, námu
að peningaverðmæti kr. 510
miilj. s. á. og tala þeirra, sem
unnu að því að skapa þessi
verðmæti var 8,280 manns.
Fram til 1. okt. 1947 varð
hráefnanotkunin: Innlend hrá-
efni um kr. 182 millj. og erl.
hráefni um kr. 92 millj. eða
samtals um 274 millj. kr. Þann
ig hefur heildarhráefnanotkun-
in orðið 1 millj. kr. meiri á niu
fyrstu mánuðum ársins 1947,
en allt árið 1946.
Aukning þessi á sér eingöngu
stað í innlendum hráefnum, en
þar að auki eru tölumar ekki
fyllilega sambærilegar vegna
verðhækkana á hráefnum, sem
orðið hafa á árinu. Framleiðslu
afurðirnar (seldar framleiðslu-
vörur og bii-gðir af óseldum
framleiðsluvöram) er talið
þetta ár fram til 1. okt. kr. 486
millj. eða 24 miílj. minna en
allt árið 1946.
Geta legið til þess ýmsar á-
stæður, t. d. tjón á framleiðslu-
afurðum, of hátt mat á rýrn-
un birgða, söluverð ekki hækk-
að í hlutfalli við hráefni og ann
an framleiðslukostnað, og
munu þessar ástæður allar
liggja að nokkru til grundvali-
ar, sú síðasttalda þó minnst.
Þann 1. okt. 1947 voru starf-
andi 8248 menn við þennan iðn-
að, eða aðeins færri en 1946.
Árið 1948 myndi heildarhrá-
efnanotkunin verða sem her
•segir, ef unnið væri með fullri
af kastagetu:
Innlend hráefni fyrir kr.
314.8 millj. eða 87% aukning
frá 1946, erl. liráefni fyrir kr.
181.3 millj. eða 73% aukning
frá 1946. Hráefnanotkunin yrði
því alls árið 1948 kr. 496 millj.,
eða 82% aukning frá 1946.
Heildarverðmæti framleiðslu-
aðrar áætlanir fyrir 194S mið-
uð við full afköst véla og fulla
nýtingu annarra framleiðslu-
tækja. Skal þá sérstaklega á
það bent að engar sannanir eru
fyrir því, að neyzluþörf þjóð-
arinnar svari ávallt til þess. Á
hinn bóginn hníga mörg rök í
þá átt að sumar iðngreinar geti,
með þeim vélum og framleiðslu
tækjum, sem þær hafa nú yfir
að ráða, framleitt mikið meira
af ýmsum vöram en þjóðin hef-
ur þörf fyrir. Stafar slíkt ein-
göngu af skipulags- og eftirlits-
leysi og skorti á upplýsingum
og þekkingu um hið raunveru-
lega á-stand, þegar verið er að
stofna ný fyrirtæki og leyfa
vélainnflutning til landsins.
Þessi gjaldeyrisþörf 1948 skipt
ist þannig að:
hráefni eru áætluð 98.312 þús.
vélar og varah. áætl. 15.965 —-
og umbúðir eru áætl. 8.734 —
Samtals kr. 123.011 þús.
Hér ber þess að gæta að til
frádráttar þessum 123 millj.
koma um það bil 23 millj. eða
gjaldeyrisþörf brauða- og köku
gerða, trésmíðaverkstæða og
steinsteypuverkstæða, sem i
gjaldeyris- og innflutningsáætl-
un er meðtalið í öðru sambandi.
Er þá ótalin áætluð gjaldeyris-
þörf fyrir um 100 millj. króna.
Er hér um að ræða allveru-
lega aukningu á gjaldeyrisþörf
inni frá 1946, að því er kemur
til hráefna og umbúða, eins og
við mátti búast.
Þess ber þó að gæta að ráð-
gerð gjaldeyrisþörf vegna inn-
flutnings á vélum, hefur lækk-
að verulegá frá siðustu tveim
árum og vegur það að nokkru
upp á móti aukinni gjaldeyris-
þörf vegna liráefna og umbúða.
Til skýringar skal þess getið
að samkv. verzlunarskýrslum
hagstofunnai' voru fluttar inn
vélar, áhöld, skip og önnur
framleiðslutæki 1946 fyrir kr.
138 millj., þar af iðnaðarvélar
eingöngu fyrir kr. 30. millj.
Hráefni til iðnaðar voru 1946
flutt inn fyrir 50—55 millj kr„
eða samanlögð gjaldeyrisnotk-
im iðnaðarins það ár kr. 80—
85 millj. á móti 100 millj. sam-
kvæmt áætluninni fyrir 1948.
Er aukning iðna-ðarins rétt-
maC frá gjaideyrissjón-
armiði?
Á nokkrum undangengnum
árum liefur verið flutt inn mjög
mikið af nýjum og stórvirkum
iðnaðar eða framleiðsluvéJum
sem liður í þeim nýju framkv.,
sem hafa verið á döfinni.
VéJar þessar Jiafa ekki að-
eins þann Icost að vera nýjar og
stórvirkar, lieldur einnig þann,
aö vera gerðar fyrir sérstök
verk eða framleiðslu á sérstök-
um hlutum, sem beinlínis neyða
fyrirtækin til ákveoinnar verka
skiptingar, sem annars hefur
verið mjög litt þekkt fyrirbæri
í íslenzkum iðnaði.
Er árangurinn af þessu þeg-
ar auðsær á þvi, að iðnrekend-
an hún fer ekki fram úr marlí«
aðsþörfinni.
Á Iiinn bóginn krefjast þess*
ar vélar stórlega (hlutfalls-
lega) aukinna hráefna, vegna
þess hve þær eru mikJu stór-
virkari og fullkomnari en áður
Iiafa þekkzt hér. Af þessum á-
stæðum er aukin liráefnaþörf
og þar af leiðandi gjaldeyris-
þörf til þeirra, ekki aðeins eðli-
leg, heldur öllu fremur sjálf-
sagt framhald þess, sem fram-
kvæmt liefur verið á síðustu ár-
um og enn er unnið að. Enn-
fremur ber þess að gæta, að á
þeim tímum, þegar um veruleg-
an gjaldeyrisskort er að ræða,
miðað við gjaldeyrisþörfina, er
eðlilegt, að áherzla sé lögð á
að efla sem mest innlendan iðn-
að, eftir því, sem þarf til að
nota innanlands, vegna sparn-
aðar á gjaldeyri (kaupa minni
erl. vinnu fyrir gjaldeyrisverð-
mæti), jafnhliða þvi, sem lögð
er áherzla á að auka verðmæti
útflutningsafurðanna (selja
vinnu fyrir erl. gjaldeyri). Sem
dæmi má nefna, að ef tilbúin
föt kosta í erlendum gjaldeyri
kr. 300.00 en ef efni í sams-
konar föt aðeins kr. 130.00,
er eðlilegt, að sú leiðin sé val-
in, að flytja inn efnið, en ekki
fötin, þegar hörgull er á erleml
um gjaldeyri.
Það or því auðsætt, að gjaid-
eyrislega séð, er aukning iðn-
aðarins í landinu réttmæt, að
öðru óbreyttu og svo lengi, sem
framleiddar eru vörur, sem
annars mundu fluttar inn í lan.i
ið fullunnar.
Á hinn bóginn má benda á a<3
aukning iðnaðarins er vafasöm
frá þjóðhagslegu sjónarmiði,
svo lengi sem iðnrekendurnir
gera ekki tilraun til að vera
samkeppnisfærir við erlendan
iðnað um verð og gæði, og að
framtíð iðnaðarins hér hlýtur
fyrst og fremst að byggjast á
því, að því marki verði náð.
Auk þess verður svo að líta'
á iðnaðinn frá fleiri sjónarmið-
um, svo sem því að hann dragi
ekki um of vinnuaflið frá uc-
flutningsframleiðslunni, sem
standa verður undir gjaldcyr-
isþörfum landsmanna og þar á
meðal iðnaðarins, að svo miklu
leyti, sem hann notar erlend
hráefni.
afurðanria er áætlað þetta ár
kr. 928 millj. og yrði þar þá
einnig um 82% aukningu að
meðaltali að ræða frá 1946.
Aætluð gjaldeýrisþörf 1948
— 100 milljónir
Gjaldevrisþörf iðnaðarins er
áætluð alls kr. 123 millj. 1948,
og er sú áætlun, eins og allar
urnir hafa notað sér kosti
verkaskiptingarinnar og leggja
nú áherzlu á að auka hana seni
inest þeir mega. Hafa mörg
fyrirtæki þcgar lagt fram áætl-
anir um stórum aukna fram-
leiðslu og mjög lækkað vöru-
verð (allt að 50%) af þessum
ástæðum einum, enda þurfi fyr-
irtækin ekki að búa við hráefna
skort til frumleiðslunnar, með-
Fjárí'esting i iðnaðinum
— 300 milljónir
Það skal þegar tekið fram,
að sú tala, sem fram kemur hcr
i þessum kafla er lágmark, og’
sýnir það eitt, að minna fjár-
magn en það, sem þar um ræðir
(260 millj.) er ekki bundið í
vélum og fasteignum þeim, er
iðnaðurinn hefur í þjónustu
sinni á þeim tima (1. okt. ’47).
Má sjá, að hér er rétt með far-
ið af þvi, að allar tölur, scm
gefnar eru upp sem bundið
| fjármágn í vélum og fasteign-
um, er bókfært vorð, miðað við
■\Ocv. a.fskríftir
um og 3% af fasteignum.
Hvergi mun minnp afskrifað efij,
þetta en sumstaðar mun meira,
í öðru lagi búa mörg iðnfyrir-
tæki við leiguhúsnæði, og má
því segja að þar sé bundið f jár-
magn í þjónustu iðnaðarins,
sem ekki kemur fram, vegná
þess, að iðnaðurinn hefur að-
eins leiguheimild fyrir því f jár-
magni. 1 þriðja lagi bætist svö
það við að í allmörgum tilfell-
um eiga iðnfyrirtækin' ekki fasfc.
eignirnar og ekki einu sinni vél
arnar, sem notaðar eru við
reksturinn, heldur á eigandt
(aðaleigandi) vélarnar (oftast
ásamt fasteignum), scrn cin*
Framhald á 7. síðu J