Þjóðviljinn - 23.07.1948, Side 7
Föstudagur 23. júlí 1948.
Þ JÖÐVILJINN
7
Gerum við strengjaliljóðfæri.
aetjum hár í boga. — Opic
virka daga kl. 14—17 nema
laugardaga.
Híjóðfæravinnustofan
Vesturgötu 45.
Aki Jakobsson og Kristján
EiríkBSon, Klapparstíg 16, 'i
hæð. — Simi 1453.
Ragnar Óiafsson hæstaréttar-
lögmaður og íöggiltur endur-
skoðandí, Vonarstræti 12. Simj
5999.
>pt “ fearlMSERaföt
Kaupum og seljum ný og cotuð
húsgögn, karlmannaföt og
margt fleira. Sækjum — send-
um.
SÖLUSKAUNN
Klapparstig 11. — Simi 2826
Framhald af 5. síðu.
hverskonar séreign eða einka-
eign og leigir svo iðnfyrirtæk-
inu.
í þessum tilfellum eru véiar
og fasteignir ekki metnar ul
verðs og engar upplýsingái,
gefnar um það fjármagn, sem
í peim er bimdið.
Þegar alls þessa er gætt verð
ur Ijóst að margt er vantalið í
þessum skýrshun um fjármagn
ið í iðnaðinum og þar, sem ekk-
ert virðist oftalið, eins og þeg-
ar var tekið fram í upphafi, að-
eins um lágmarkstölur að ræða
í þessu sambandi, mætti senni-
lega komast all nærri þessu
með atliugunum og áætlunuin.
Samkv. skýi'slunum, er bund-
ið fjármagn í þeim fyrirtækj-
um, sem \únna úr innlendu hrá-
efni sem áðalefni: í byggingum
kr. 130.3 millj. og í vélum kr.
46.2 millj., eða samtals kr.
176.5 millj. Af þessum 176.5
millj. eru 149.5 millj. eingöngu
bundnar í síldarverksmið j um
og hraðfrystihúsum og því að-
éins 27 millj. í öðrum iðngrein-
um þessa floldis. Þarf ekki ann
að en líta á skrúna um þessi
fyrirtæki, til þess að sjá, að
þessi upphæð er alltof lág.
Bundið fjármagn í þeim fyr-
irtækjum sem vinna úr erlendu
hráefni sem aðalefni er: í bygg-
ingum kr. 55.7 millj., og í vél-
um kr. 27.8 millj. eða samtais
83.5 millj. Alls er því bundið
framleiðslufjármagn í iðnaðin-
um samkv. framansögðu kr.
260 millj., miðað við bókfært
verð 1.10. 1947, en það er lág-
marksfjárfesting, samkv. því
er áður var tekið fram, og mun
raunveruleg fjárfesting v.era
nær 300 miHjónum, sem senni-
leg'a mun þó einnig til muna of
lágt.
Þriðjungur þjóðarinr.ar
gæti lijað á iðnaði 1948
■Áætlunin fyrir árið 1948 ger-
ir ráð fyrir a.llvenilegri aukn-
Framh. af 3. síðu
en vaiitar tilfinnanlega meira
öryggi í leik sinn. Um einstaka
flokka má segja þetta í stuttu
rnáli auk þess sem áður er sagt.
Framliðið er skipað- góðum
og jöfnum einstaklingum bæði
í sókn og vörn. Þær grípa vel,
hafa gott auga fyrir samleik
og eiga góðar „skyttur“, en
vantar meiri hreyfanleik, létt-
ara spil og meira sjálfstraust.
Ef Framstúlkurnar halda vel
saman og æfa reglulega, eiga
þær. vafalaust eftir að færa fé-
lagi sínu fleiri sigra. ÁrmanúS
ingu i stafsmannahaldi, sem ,.A,» . , ....
- - . . , , > ’ ■.v. lioio var með daufasta moti og
eðlileg er ut fra þvi sjonarmiði.
F a S Í © Í 9 2! 1 J
Ef þí-r þurfið að káupe. eða
selja fasteign, bíla eða siiip, þá
talíð ftust víð okkur. Viðtals-
tími 9-—5 alla virka daga Á öði
um tima eftir samkomuiagi,-
Fasteignasöiomið'jtöðin
Lækjargötu 10 B. — Sími 6530.
Kcupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
Bændaflokkurinn í Finnlandi
hefur samþykkt að styðja for-
sætisráðherraefni sósíaldemó-
krata. Fagerholm, forseta
finnska þingsins. Kekkonen
frambjóðandi Bændaflokksins
til þingforseta fær í staðinn
stuðning sósíaldemokrata.
Slysavarnafélags íslands kaupa
flestir , fást hjá slysavarna-
deildum um ailv land. í Reykja-
vík afgreidd í sima 4897.
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kafftealaa Hafnarstræti 16.
UiuÚiujs
dufi
Þórsmerkurferð kl. 10 á laug
ardag. Gullfoss og Geysisfero
kl. 8 á át^4w|§g. Stuðlað verð-
ur að góbí: *
Þjórsárdalsferð kl. 9 á sunnu
dag.
Ferðaskrifstofa ríkisins.
er áætlunin miðast við í heild,
þ. e. full afköst véla og fulla
nýtingu annarra framleiðslu-
tækja, eins og áður er að vikið.
Þannig er ráðgert að 2448
manns starfi við þau iðnfyrir-
tæki, sem nota, innlend liráefni
sem aðalefni, en mest þarf
þessi iðnaður 6269 manns (á
vertíðinni) .eða 3821 manns til
viðbótar föstu starfsliði. Þau
fyrirtæki, sem nota erlend hrá-
efni sem aðalefni þurfa að stað-
aldri 1948 — 7800 manns.
Samkv. þessu verður því
minnsta vinnuaflsþörf iðnaðar-
ins á árinu 1948 — 10.248
manns, eða 1868 mönnum fleira
en meðalstarfsmannahald árs-
ins 1946. Mesta vinnuaflsþörf
er hinsvegar samkv. áætluninni
1948 — 14067 menn eða 5689
manns meira en meðalvinnu-
aflsnotkun 1946. Þess ber þó
vel að gæta að á vertíðinni 1946
hefur vinnuaflsnotkunin verið
mun meiri en 8380, svo að muu
urinn verður í sjálfu sér ekki
eins stór og tölurnar hér að
framan virðast gefa til kynna
vegna þess að í þeim saman-
burði .er ekki um fyllilega sam-
bærilegar tölur að ræða.
Hinsvegar mun samanburð-
urinn mn minnstu vinnuafls-
þörf áranna gefa rétta mynd if
aukningunni. Tilraun sem gerð
hefur verið út frá þessum stað-
reyndum til að gera sér grein
fyrir hve mikill hluti þjóðarinn
ar gæti haft. framfæri sitt af
iðnaoi, liefm- leitt í ljós að það
muni vera um 45 þús. eða '/:!
hluti þjóðarinnar.
Er þá reiknað með fram-
færsluskyidu eins og hún er
hjá karlmönnum 21 árs og eldri
skv. manntali hagstofuimar
4ra mauna f jölskyldu sem með-
alfjölskylda og öðnim upplýs-
ingum og einkennum, sem nán-
ar eru rakin í skýrslu f járhags-
ráðs.
var eins og allur fyrri frísk-
leiki liðsins væri horfinn út í
véður og vind.
Vestmannaey jastúlkurnar
voru aftur á móti mjög fljótar
og frísklegar í öllum hreyf-
ingum, en vegna ónógrar bolta-
meðferðar varð leikur þeirra
ekki svo markviss sem skildi.
Þá var vörn þeirra ekki nærri
nógu fljót að fylgjast með fram
herjunum ' í upphlaupunum, en
við það varð leikur þeirra ekki
nógu dreifður ,gekk oft aðeins
milli tveggja framherja, í stað-
inn fyrir að dreifa honum yfir
á fleiri leikmenn og leika meira
á jaðra vallarins. Köst á mark
þarf einnig að vanda betur, en
það verður bezt gert með því,
að leggja á hilluna köst með
-beinum armi og taka heldur
upp köst frá öxlinni með kreppt-
um olnboga. Þau*’u bæði fast-
ari og nákvæmari.
Akranesstúlkurnar eru í fram
för, en eiga til að leika
mújjafnlega, t .d. var fyrsti leik-
ur þeirra gegn Ármann góður,
en hinir mun lakari. Síðasta
leiknum töpuðu þær aðailega
vegna þess, að þær köstuðu í'
ótíma og á of löngu færi á mark
andstæðinganna. Framherjar
þein'a þurfa líka að vera fljót-
ari í vörn. Snæfell og Haukar
léku vel, oft prýðilega, en ár-
angur var ekki að sama skapi
góður, því þá vantar tilfinnan-.
lega „skyttur".
F. H. og 1. R. vantar meiri
alhliða þjálfun. í báðum lið-
unum eru dágóðir einstakling-
ar, en of margir nýliðar til
þess að heildarárangur verði
góður.
Einstakir leikir fóru þannig:
A-riðill: Þór : Haukar 4 : 1
f>ór—Akranes 3 : 1. Ármann
—Haukar 5 : 1. Ármann—
Akranes 2 : 1. Haukar — Akra-
nes 4 : 3. Þór — Ármann 2 : 1.
B-riðill: Fram — Snæfell 6 :
1. Fram — F. H. 7 : 1. Fram —
í. R. 4 : 0. F. H. — Snæfell
2 : 1. I. R. — F. H. 2 : 2. T.
R. — Snæfell 2 : 2.
Efstu félög úr hvorum riðli
Þór og Fram léku svo til úr-
slita og vann Fram 2 : 1 eftir
. framiengdan leik.
Meistaraflekkur karla.
ligpr leiðin
Sumarleyfisferð á Þórsmörk
24. júlí .til 2.. ágúst. Þeir sem
pantað hafa. fax eru alvarléga
áminntir um að sækja farmiða
í kvöld.
Allar nánari upplýsingar í VR
í kvöld kl. 9—10. Nefndin.
Góð saJtn\ inna við
iðnrekendur
Að lokum ber svo að taka
fram að samvinna við „Félag
íslenzkra iðnrekenda" og iðn-
rekendur yfirleitt um söfnun
þeirra gagna, sem rannsókn
þessi byggist á, endurskoðun
þeirra og leiðréttingar, var í
hvívetna hin ákjósanlegasta.
Margir gerðu eftir beiðni ráðs-
ins sérstakar áætlanir umfram
það, sem uppliaflega var til ætl-
ast og voru reiðubúnir til hvers
lconar sámstarfs og aðstoða,r
við rannsólcnina. Var þetta fyr-
ir alla aðila mjög aukið starf,
en bar hinsvegar þann árangur,
að nú hafa fengizt skýrslur um
þetta efni, sem ættu að vera
nokkurnvegiiiií réttar og því
nothæf undirstaða raunhæfra
aðgerða.
(Frá' fjárhagsráði).
til Vestmannaeyja kl. 12 á mið
nætti í kvöld föstudag 23. júlí.
Samkvæmt áætlun fer skipið til
norðvesturlands þriðjudaginn
27. þ. m., og óskast flutning-
ur, &em fara á með skipinu þá
ferð afhentur í dag, en pantaðir
farseðlar sóttir fyrir hádegi a
morgun.
95:
66
1 meistaraflokki karla var nú
meistaratitil i útihandknattleik —*
(10 manna lið) og bar Glímu-
félagið Ármann sigur úr být-
um. Ármenningarnir voru vel
að þessum sigri komnir, þó
leikir þeirra væru ekki vel góð-
ir. Það sem einkenndi leikina
hjá körlunum var úthaldsleysi.
Svo slæmt var það hjá sumuin •
þeirra, að þeir voru alveg íit-
keyrðir eftir 10—15 mín. Verð-
ur nú farið nokkrum orðum um
karlaflokkana. Ármann sýndi
yfirburði í báðum sínum leik’j-
um, þó seinni leikurinn væri
mun betri hjá þeim. Þeir hafa
flestir géða boltameðferð og
skipta (dreifa) spilinu vel, en
hraðinn verður stundum of
mikill hjá þeim, sem endar oft
með því að þeir glopra' boltan-
um. Ármenningarnir spila nú
mikið fastar en þeir gerou áð-
ur fyrr og gengur það stundum
of langt hjá þeim. Beztu menn~
liðsins voru Kjartan Magnússon
og Jón Erlendsson. Kjartan var
eini maðurinn* í öllum karla-
flokkúnum, sem virtist vera í
góðri æfingu. Hann er í stöðugri
framför og er nú líklega
skemmtilegasti og bezti hand-
knattleiksmaðurinn sem við
eigum.
F. H.-liðið kom mönnum
nokkuð á óvart með getu sinni.
Vafalaust' hefðu þeir staðið sig
betur, ef þeir hefðu ekki leikið
báða sína leiki sama kvöldið.
Markmaður þeirra var bezti
maður liðsins, bjargaði oft á
undravei’ðan hátt.
I. R.-liðið var með lakasta
móti. Margir leikmenn þess
höfðu sýnilega ekki snert á
bolta í langan tíma.' Það sem
háði þeim mest var útlialdsléysi,
ásamt vöntun á góðum. „skytt-
uni“. Ingólfur Steins og Ingi
Þorsteins voru beztu menn liðs-
til Salthólmavíkur og Krók.s-
■ f jarðamess hinn 26. þ. m. Vöru
móttaka árdegis á morgun.
xns.
Einstakir leikir fóru þannig:
Ármann — í. R. 13 : 9. Ár-
mann — F. H. 13 : 6. F. H. —
í. R. 6 : 4,
Hafsteinn Guðmundsson.