Þjóðviljinn - 13.08.1948, Page 1

Þjóðviljinn - 13.08.1948, Page 1
13. árgangur. Föstudagur 13. ágúst 1948. 281. tölublaö. Sfhækkandi verðlag í Bðndaríkjunum, mlnnkandi kaupgeta alþýðunnar, sivaxandi gróði auðvaldsins Bandaríska þingið skeytti engu unr aðvaranir sérfræðinga og gerði engar ráðstafanir til að stemma stigu fyrir verðbólguna ‘X Frumvarp Reyn- 4 auds tefst Frumvarp Reynauds er nú komið til efri deildarinnar og er búizt við að hún muni breyta því, og samþykkja það í sinni upprunalegu mynd. Það þýðir, að frumvarpið verður aftur að fara til neðrt deildarinnar og önnur umræða að fara fram um það þar og getmr það tafið fullnaðarsaim- þykkt frumvarpsins nokkurit tíma. Franskir verkalýðsleiðtogar ræddu við Marie forsætisráð- herra í gær .u Bandaríska þinginu er nú lokið að þessu sinni.f án þess að það haii gert nokkrar ráðstafanir til þess að stemma stigu fyrir hinni vaxandi verðhólgu i Bandarikjunum. Þingið felldi allar tillögur Tru- mans, sem miðuðu í þá átt að koma á strangaia eft- irlitl rikisins með efnahagsþróuninni, og þingntenn republikana skeyttu engu um þá hættu, sem at> vinnullfi Bandarikjanna er búin af sihækkandí verð- lagi og gróða stórfyrirtækjanna. Osvífnar aðdróttanir brezka fulitrú- ans á Dónárráðstefnunni í garð iúgóslava Brezki fuUtrúiim á Ðóuárráðstefnunni sir Ckarles Peak sagði í Belgrad í gær, að Itann skildi ekki, hvernig jógoslav- neski fulltrúinn gæti haldið því fram, að rtökum Vestur- veklanmi í siglingum um fljótið hlyti að fyigja pólitisk og efnahagsleg áhrif þeirra á Balkanskaga, J>ar sem Júgoslav' ar hefðu híngað til verið ófeinmir við að þigg.ja aðstoð frá UNRBA, en Bandaríkin hefðu lagt stærstan skerf til hennar. AUt verðlag hefur farið stór hækkandi frá því í fjTra, sér- staklega verðlag á niatvælum. Búizt er við, að kjötverðíð verði hærra í haust en nokkiu einni áður. í Chicago er veröið á svínakjöti þegar otðið 50% hærra en í september í fjTra, og búízt er við að verð á niður suðuvörum, sem einkum eru not aðar af alþýðu manna, muri hækka uni 20% á næstunni. i Einkum hefnr verðlag I stlgið í New York og er 1 nú hærra en nokkru sinni i áður í sögu borgarinnar, i og svo komlð þegar, að miidll hluti verkalýðsius getur ekki einn sinni keypt mat til að haida fullri hellsu. píM» W , Ofsaiegur gróði auðfyrir- tækjanna. En á sama tíma fer gróói hinna risavöxnu auðfjTÍrtækja Bandaríkjanna sív-axandi. Sér- staklega eru það olíufélögú: sem raka saman óheyrilegum gróða. I ár mun gróði þeu-ra nema um 2 milljörðum dollara, helmingi meira en 1936 og 200 milljónum meira en í fyrra. Þetta hefur vaidið því, að hlula bréf olíufélaganna eru nú skráð hærra á kauphöllinni í Nevv York en þau voru árið 1929, skömmu áður en allt hrunxii saman og heimskreppan skail á. Gróðinn vaxið uui 26% Fjármálablaðið „Wall Street Joumal“ skýTÍr frá því, að ágóð inn á öðrum ársfjórðungi þessa árs hafi varið 26% meiri cn á sama tímabili í fyrra. Bifreiða- verksmiðjurnar hafa aukið á- góða sinn um 44,7% kolanám- umar 64,4% matvælaiðnaður- inn 19,1 og álnavöruiðnaðurinn 11,7% miðað við s. 1. ár. En þrátt fyrir þessar stað- reyndir hefur Bandarikjaþing neítað að gera nokkuð tii að afstýra hruni, sem augljóst cr að hlýtur að koma, ef þróuiun fær að ganga sinn vanagang. Hinn republikanski meirihluti þingsins treystir á að geta ske'.’.t skuldinni, ef illa fer, á Demo- krata, sem haft hafa vöiaín undanfarin ár. Deilt um sovét- borgara Rússnesk kennslukona að nafni Kosinkina hefur orðið tii- efni orðaskipta milli sovétræðis- mannsins í New York og banda- rískra j’firvalda. Ræðismaður Sovétríkjaniia heldur þvi fram að bandarískir „hvitrússar" hafí náð kennslu- kohunni á sitt vald nauðugri til að rej’na að fá hana til að aí- neita Sovétríkjunum og nota hana þannig í áróðursskyui. Sóttu starfsmenn ræðismaims- ins hana, þar sem henni var haldið á búgarði fyrir utan New York, og dvelst hún nú i ræðismannsbústaðnum, á móti vilja sinum, að sögn bandaríska Framhald & 7. sfiJu Árás á aðalbæki- stöðvar Brezku hrj’ðjuverkamemiim- ir á Malakkaskaga hafa samkv. BBC eyT enn einum aðalbæki- stöðvum (Head Quarters) þjóð- frelsishersins, og eru það þriðju aðalbækistöðvarnar, sem þeir eyða á einni viku. Þeir beittu fyrir sig Spitfire- flugvélum og mannætum af Dyjakkyni, sem hafa verið flutt ar suður frá Bomeó í þessu skyni. BBC skýrði frá bardög- um á Þenangeyju og Kelantan- héraðí við síömsku landamærin. Rætt við Molotoff ígær Fulitrúar Vesturveldunna ræddu >ið Molotott í gær, en jafnmikil leynd hvillr yfir þeím fundi og hiuum finun, sem áðVtr Uafa farið frani. Bedell Smith, sendiherra Bandaríkjanna, sagði að lokn- um fundinum, að hann bygg- ist við að umræðumar mundu haida áfram. Lie, aðairitaH sameinuðu þjóðamia, sagði í gær, að ekki væri óhugsandi, að | Þýzkalandsmálin yrðu tekin fyrir á þingi SÞ í sept. n. k. f stuttu máli. • Sovétfulltrúinn í Austurasíu- nefndinni bar i gær fram til- lögu um, að Indónesía og Vietnam fengju fulltrúa í nefnd inni, en hún var felld . ---★----- Utanríkisráðherra Spánar, sagði í blaðaviðtali í gær, að Francostjórnin væri fyllilega ánægð með aðstöðu sína í al- þjóðamáhun og benti á þá stað- reynd, að utanríkisyerzlun Spánar hefur aukizt vemlega upp á síðkastið. Bernadotte greifi skoðaði dælustöðina í fyrradag, en hana átti að taka í notkun i dag, eins og áður er sagt. Sprengingin var mjög mikil og' verður stöðin ó- nothæf um langan tíma. Shei’- tok, utanríkisráðherra Isracls- skrifaði Bernadotte bréf í gær og segir, að Gyðingar geti ekki lengur borið ábyrgð á því, að vopnahléð verði haldið, og sé Júgóslavneski fulitrúinn svar aði þessum ósvífnu aðdróttun- um, og benti brezka fulltrúan- um vinsamlega á þá staðrej’nd, að júgóslavneska þjóðin hefði beðið meira afhroð í stj’rjölö- inni en flest ef ekki öll vestur- ríkin, og hefði þvi S striðslok verið fegin hjálp, hvaðan sem hún kom. Gjama Austurriki og Þýzkaland. Visjínski svaraði fulltrúa Bandaríkjanna, sem hafði sagt, að Bandaríkin mundu afturkalia kröfu sína um fulltrúa í Dónár- nefndinni, ef Austurríki vg Þýzkaland fengju sæti í nefnd- ekki gott að spá um hvaða af- leiðingar þetta óhappaverk geti haft í för með sér. Hann tii- kj’nnti Bemadotte, að Gyðingar þættust ekki lengur skuldbundn ir til að standa við það lofoið sitt að hleypa arabískum flótta- mönnum aftur til heimkjnna sinna, meðan óaldarflokkar Ar- aba færu sínu fram þiátt fyrir alla samninga. inni, með því að Sovétríkni hefðu ekkert á móti því, að Auat urríki og Þýzkaland tækju sæíi í nefndinni, þegar ráðið hefðí verið fram úr öllu Þýzkaland3- vandamálinu. Brezki fulltrúinu lét í ljós efa sinn um, a.3 Sovétrikin ættu kröfu á fulltrúa í nefndinni á þeim gmndvelh, að þau ættu land að fljótijau, Dóná rj’nni um Ukraníu, cn ekki Sovétríkin. Kýprusþing leyst upp Brezka stjómin lét landstjó.’a sinn á Kýprusej’ju leysa upp ráðgjafarþing ej’junnar í gær. Landstjórinn, Winster lá-varð- ur, sagði í ræðu á þinginu í Ni- kosia að ástæðan fj’rir þessari ákvörðim brezku stjómarinnar væri sú, að sumir þingmenn hefðu neitað að ganga að boði brezku stjómarinnar um nýja stjórnarskrá þeim til handa, sem hún hefur boðið þeim. Hann sagði, að brezka stjórnia mundi fús til að gefa ej’ja.’- skeggjum nýja stjómarskri, þegar og ef ábj’rgir stjómmáia- menn á eyjunni færu fram á slíkt. Hann gat þess í ræöu sinni, að í hinni nýju stjóru.ir- skrá hefði ekki verið gert ráð fyrir neinni breytingu á þjóð- réttarstöðu eyjarinnar. I gærkvöld voru haldnir funG ir víða um ej’juna til að mot- mæla þessari freklegu skerðingu á stjómaiTéttindum eyj"*- skeggja og lýst var yfir ails- herjaverkfalli á eynni í dag. Árabar rjúfa vopaa I gær fröindu Arabar freklegt brot á vopnahléssamn- ingunum í Palestínu. Arabískir skemmdarverkamenn sprengdu í loft upp vatnsdælustöð mið.ja vegn milli Jerú- salent og Telaviv, en hana átti að taka í notkun í dag. Fyr- ir óeirðirnar kont mestallt neyzluvatn í Jerúsalem frá þess- ari dælustöð, og lioiíur um útvegun vatns til borgariimar uú eru taldar ntjög alvarlegar. Gyðingar liafa kært þetta fyrir Bemadotte ög hann hefur sent kænuia til öryggis- ráðsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.