Þjóðviljinn - 13.08.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.08.1948, Blaðsíða 8
Stækkun hitaveitunnar að hefjast Framkvæmdum ekki lokið fyrir næsta vetur - Viðskipta nefnd dregur á langinn að veita gjaldeyrisleyfi fyrir vatnsrörum til stækkunarinnar Vinna við stækkun hitaveitunnar írá Reykjum hófst i byrj-*’ un þessarar viku. Mun heita vatnið aukas,*i um l/s ‘þegar fram- kvæmdunum er lokið, og sparast þá um 8 þús. tonn af kolurn á ári. f>rátt fyrir þennan ótvíræða gjaideyrissparnað, sem stækk- unin hefði í för með sér, hefur Viðskiptanefnd ekki talið sig hafa ráð á að vejia hitaveitunni gjaldeyrisleyfi fyrir vatnsrörum í Blekking og þekking eflir Níels Dungal þlOÐVILIINM Nýsköpun sósíalista í Ungverjalandi jafnast á við kraftaverk segir brezhi jafnaðarmaður- inn sir Mingsiey Martin Nokkrir kunnir brezkir verkamannaflokksmenn fóru fyrir skömmu til Ungverjalands tii þess að kynnast ástandinu þar af 3 km. leiðslu frá nýju borholunum að aðaldæluhúsinu, og eru nú ekki taldar horfur á að framkvæmdir þessar komi að uotum næsta vetnr. Tíðindamaður blaðsins átti tal við Helga Sigurðsson, hita- veitustjóra, í gær um þessar framkvæmdir bæjarins. Leiðslau 3 km. Vegna hinnar fyrirhuguðu auknlngar á hitaveitunni, voru fyrir nokkru hafnar jarðbor- anir í landi bæjaiins við Reyk ja hlíð í Mosfellsdal, og gefa holurnar nú 66 sekúndulitm vatnsmagn. Er hugmyndin sú. að leiða það vatn yfir að Reykjaveitunni, eða 3 km. vegu lengd. Hitaveitan átti vélar í nýju dæluf’töðina Nýtt dæluhús verður byggt vegna stækkunarínnar og á hitaveitan dælur og mótora, sem henta til þessara nota. Er 'hitaveitunni að því mikið hag- ræði, að eiga þessar vélar, því nú myndi útvegun þeiira v.era örðug og þær ekki fást nema með löngum fyrirvara. Reykja- víkurbær festi kaup á dælum þessum og mótorum í Dan- mörku á sinum tíma, en þær frusu inni á stríðsárunum. Veið ur vatnið frá borholunum nýju iátið renna í smá þró, en þaðan verður þvi dælt í 12 þumlunga viðum rörum yfir að aðaldælu- húsinu hjá Reykjum, og þann- ig komið í samband við aðal- leiðsluraar, er fljlja það til fcæjarins. Áttí að vera lokið fyrir næsta vetur Hugmyndin var að ljúka þessu verki fyrir næsta vetur. Til að hraða því sem mest, vorti verkfræðmgarnir, Benedikt Gröndal og Árni Snævarr, fengnir til að aðstoða verk- fræðinga hitaveitunnar . við teiicningar og annan undirbún- ing. Byrjuðu þeir á þvi verki í vetur, en vegna óviðráðanlegra orsaka var verkf.ræðilegtim und- irbiiningi ekki lokið þá, en er þó svo langt komið að hægt er að leggja leiðsluna. Snemma í þessari viku hófu 50 verkamenn frá bænum vinnu við framkvæmdir þessar og vai- byrjað á vegabótum. Síðan mun byijað að steypa stokk undii- leiðsluna að Reykjaveit- unni. Viðskiptauefnd oeltar um gjaMeyrlsieyíi fyrlr rörtuu Þótt framkvæmdir þessar séu nú hafnar, sagði hitaveitustjóri að litlar líkur væri fyrir að þær kæmu að gagni í vetur, þvi hitaveitan væri enn ekki. búin að fá innflutningsleyfi fyrir vatnsrörum. Fjáriiagsráð hefði Framhald af 8. siðu Þjóðviljanum hefur borizl bókin „Blekking og þekking" eft ir Niels Dungal prófessor, ser.i Helgafell sendi frá sér fyrir skömmu og þegar hefur vakíð mikla athygli. Þetta er stór bók, 540 síður, og skipt í 18 kafla. f forrnáia segir höfimdur m. a.: „I þess- ari bók er saman safnað ýmsum fróðleik, sem efagjara maður hefur viðað að sér um viðskipti kirkjunnar við þekkingu og vis- indi á llðnum öldtim, og tilraun gerð tll þess að kryf ja nánar á liverju þau trúaratriði eru reist, sem framar öllu öðru hafa róðið hugsanalífi Evrópumanna tmd- anfamar aidir og haft úrskuró- ai-áhrif á stjómarfar flestra kristinna þjóða og meira eða minna á daglegt líferni hvcrs manns. „Þessari bók verður vafalaust illa tekið af þeim sem fastgrón- Framhald á 7 «5ða Lltll síldveiði í gær Xauðka og SR á Sigluiiiði hafa tekið á móti rúm- lega €0 þúsund málum í sumar. Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði, símar í gærkvöld: LítH síld hefur borizt hingað í dag. Útaf 1 Skaga köstuðu nokkrur skip í morgun, en fengu mjög lítið, nokkra háfa í kast- inu. Annarstaðar hafði ekki orðið sildar vart þegar síðast lrétt- ist. — Þoka var á vetCurmiðunum. Leitarflng var ekkert í gær vegna þoku, og í dag voru ieitarskilyrði einnig mjög slæm fyrir Norðurlandi, nema inust í Húnaflóa, en þar sást engin síld. Þýdd skáldsaga Helgafell hefur sent frá sér þýdda skáldsögu eftir hina kiuina bandaríska rithöfuni James M. Cain. Nefnist hún „Tvöfaldar skaðabætur“ og lxef ur bæði verið kvikmynduð og þýdd á mörg tungumáþ Þýðaadi isr Sölvi Blöndal. A Siglufirði voru í gær salt-* aðar 915 tunnur, en 376 tunn- ur utan Siglufjarðar. Alls hafa verið saltaðar á öllu landinu 27 432 tunnur, sem skiptast þannig á verkunaraðferðir: Hausskorin og magadregin: 13 964 tunnur, sykursaltað: 10 825 tunnur, kverkað og salt- að: 1312 t„ og kryddaðar 1301 tunna. Rauðka hefur tekið á móti 1156S málum í sumax, og í nótt bárust henni 842 mál, sem Helgi Helgason VE kom með, en hann er hæðstur þar með 3073 mál. SR á Siglufirði bárust í gær 984 mál, en mjög lítið í dag. Til Skagastrandar komu í gær 1956 mál, en engar fréttir hafa borizt frá Raufarhöfn í dag. SR á Siglufirði hafa tekið á móti 49 þús. málum alls 1 sum- ar, en 91 342,16 málum á öllu landkr Víkingur vann Val 3:2 Knattspyraumót íslands héít áfram í gærkvöldi og kepptu þá Valur og Víkingur. Leikar fóru þannig að Víkingur sigraði mc*ð 3 mörkum gegn 2. Eins og i leiknum móti K.R. vantaði Val nokkra sína beztu menn, og var liðið illa samstætt og afar veikir punktar í því. Vikingsliðið var hinsvegar ad vel virkt og varði markvörðui þess vel. En þegar leið á seiimi hálfleik tók leikur Víkinganr.a að mótast allmjög af því s þeir höfðu eitt mark yfir og tóku þeir upp sinn gamla og leiða sið að spyrna knettinum ,,útaf“ og tefja leikinn á annau hátt. G. - — -1 - . . - 'rtÉÖL eigin raun, eftir að forustumennirnir í alþjóðasamtökum sósí- aldemókrata „Komisko“ höfðu bannfært ,,bræðraflokkinn“ í Ungverjalandi fyrir samvinnu við kommúnista, en hún leiddi sem kunnugt er til þess að alþýðuflokkarair voru sameiriaðir fyrir nokkru. Meðal nefndarmanua var sir Kingsley Martin, útgefandi hins heimskunna vikublaðs „Nevv Stafesman and Nation“, en hann skýrir m. a. frá reynslu sinni á þessa leið í blaðaviðtali eftir hehnkomuna: „Seinast þegar ég var í Ung- verjalandi, árið 1935, var enn við lýði algert lénsskipulag. Það sem maður veitti mesta t- hygli þá voru hinar óbrúanlegu andstæður auðs og örbirgðar. Eg dáist að því með hvílíkum þrótti endurreisn og nýbygging iðnaðar og landbúnaðar er fi-amkvæmd í Ungverjaiandi. Nýsköpun sósíalista jafnast á við kraftaverk. Með mikilli gleði hef ég veitt athygli þein-i staðreynd að verkamenn og bændur í Ungverjalandi geta nú lifað mannsæmandi lífi. Ung- verska þjóðin befur alla ástæðu til að vera hreykin af stjóra sinni. Þessi stjóm gerir allt sem í hennar valdi stendur til þess að tryggja íbúum landsins veimegun." Þriggja ára áæíihimn Annar kunnur brezkur sósí- aldemókrati, A. E. Hargrave, skrifaði mjög ýtarlega grein um för sína til Ungverjalands. Um nýja áætlunarbúskapinn segir hann m. a~: „Þriggja ára áætlunin gerir ráð fyrir því að árið 1950 hafi iðnaðar- og landbúnaðarfram- ieiðslan og lífskjör almennings komizt langt fram yfir ástand- ið fyrir stríð. Áætlunin var samþykkt af þinginu, og fram- kvæmd liennar hefur gengið mjög vel vegna atorku komm- únistaleiðtoganna og sérfræð- Skip sektuð Sýslumaðurinn í Þingeyjar- sýslu hefur nýlega sektað tvö sænsk skip um 3 þús. kr. hvort fyrir ólöglega söltun síldar og eitt þýzkt skip um 1 þús. kr. fyrir ólöglegan umbúnað veiðar færa í landlielgi. 4 tundurdufl gerð óvirk Samkvæmt upplýsingum frá Skipaútgerð rikisins gerði Árni Sigurjónsson frá Vík í Mýrdal óvirkt tundurdufl á Ásláks- staðafjöru á Vatnsleysuströnd hinn 18. júlí og þrjú tundur- dufl á Þykkvabæjarfjöru i Rangárvallasýslu hinn 6. þ. m. inganna. Eftir niu mánaða reynslu er áætlunin þegar vel 4 veg komin. Þeim takmörkum sem sett höfðu verlð á þeirn tíma hefur verið náð og fariö fram úr þeim mörgum. Þjóð- nýting banka og stóriðnaðar gekk árekstralítið .. Englnn sá eítir hægri- krötunom Hargrave talar einnig ý’tar- lega um stjómmálaástandið og Framh. á 7. síðu Miimingaratböfn Steingríms Matthíassonar 1 gær fór fram á Akureyri minningarathöfn Steingríms Matthiassonar. Séra Friðrik Rafnar vigshibiskup flutti minn ingarræðima, en kirkjukór Akur eyrar söng. Athöfn þessi fór fram í Akureyrarkirkju. Bálför Steingríms Matthlas- sonar fór fram hér í Reykja- vik, en askan var jarðsett i grafreit ættingja hans í kirkjit- garðinum á Akurevri í gær. Hátíðaböld 18. ágúst í Tivoli og kvikmynda- húsunum Eins og kumiugt er, inuu fegrunarfélagið efna til hátíða- halda á afmælisdegi bæjarins 18. ágúst, í því skyni að afla fjár til starfsemi sinnar. Enn er ekki hægt að segja ítarlega frá tilhögun þessara hátíðahalda, en framkvæmda- stjórinn hefur skýrt blaðinu svo fra, að þau muni fara fram í kvikmyndaliúsunum og í Tivoli. í kvikmyndahúsunum verðui* sérstök kvikmjmdasýn- ing auk ýmlskonar skemmtiat- riða, en i Tivoli verður fjöl- breytt skemmtun og dansleik- ur á eftir. — Sama dag \ærða einnig seld á götunum merki félagsins. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.