Þjóðviljinn - 13.08.1948, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 13. ágúst 1&4S.
6.
Gordon Schaffer:
AUSTUR-
ÞYZKALAND
hjól hermanna vom lögð fram tii sýnis fynr hann. Hann
fann lijóliö sitt í hópnum, og hoaum var afhent það meö
miklum afsökunum og fullvissun um það að þeim seka
vrði refsað.
Ttýssi íiokkur.bfíiti mýr.á eina lilið 1 þessu máli. Hnnn
sagði: „Sumjr hermauna okkar. koma frá, þorpum, sem
• Þjóðverjumir jöfuuðu algeriega við jörðu, Ef þeir steia
nú einhverju frá Þjóðverjum, fá þeir tíu ára fangelsi.
Það er skrambi hart“.
Eftir að smátt og smátt hefur tekizt að ráða niður-
lögum ræningjaflokka hefur afbrotum á hernámssvæo-
inu fækkað ótrúlega mikið, og agabrot meðal hernáms
sveitanna eru orðin mjög sjaldgæf eftir nóvember des-
ember 1946, þegar mjög mikill hluti hermanna þe/ria
sem höfðu tekið þátt í allri styrjöldinni var sendur hoitr.
Meðan ég dvaldist á hemámssvæðinu heyrði ég aðeins
skot einu sinni. Það var dag nokkurn snemma morgunk
og ég frétti síðar að það hefði verið þýzk lögregla að
taka fastan þýzkan ræningjaflokk. Frá fyrstu tímu.m
hernámsins hefur borið mjög óverulega á' sannanlegri
nazistískri starfsemi. Þó var nokkrum sinnum kveik.t ;
þjóðnýttum verksmiðjum sumarið 1946, og hefur ekki
fyllilega komist upp um sökudólgana.
Erín eru í umferð margar sögur um atburðina á fyrstu
dögum hemámsins. Að sjálfsögðu komu fyrir leiðinleg
atvik. Rauði herinn hafði barizt áfram frá Stalíngrad t;i
Berlínar yfir þúsundir kílómetra af rússnesku landi, sem
Þjóðverjar höfðu eyðilagt með djöfullegri vandvirkní.
Hermenn höfðu séð landa sína kvalda og pínda. Þeir kómu
til Þýzkalands og fundu hús full af vistum. Milljónir af
beztu sonum Rússlands, fóstraðir í sa'mræmi við megiu-
reglur Rauða hersins, höfðu látið lífið. Þær sveitir sem
komu til Berlínar höfðu að geyma margskonar fólk, elnn-
ig sakamenn, sem hafði staðið til boða lækkuð refsing
ef þeir vildu berjast fyrir land sitt, Sumir þeirra gátu
komzt undan eftirlitinu. En heyri maður fólk á staðnum
segja frá því sem gerðist, kemur öllum saman um að röð
og regla hafi komizt á mjög fljótt.
Margir atburðir voru fremur spaugilegir en sorglegir.
T. d. saagði kona nokkur i Dresden mér frá því, að rúss-
neskur hermaður hefði komið til liennar og krafizt þess
að fá úrið henar, en annar af félögum hans hefði komið
á hæla honum, kastað honum á dyr og gefið henni gríðar-
stórt bjúga sem „friðargjöf"; eða þá sagan um „þenr.an
myndarlega unga Rússa“ sem með ýtrustu kui-teisi bafði
safnað saman öllum saumavélum í heilli götu, vegna þess
að Þjóðverjar höfðu tekið allar saumavélar í þorpinu hans,
og hann hafði einsett sér að fá skaðabætur. Eg heyrði
nákvæmlega jafn margar sögur um Bandaríkjamennína
á svæðum þeim sem þeir tóku áður en Rauði herinn tók
að sér hemámið, en þau atvilc voru ekki hagnýtt af
heimsblöðunum til þess að koma óorði á bandaríska her-
inn.
Síðustu dagana fvrir uppgjöfina tryHtust. nazistamir og
verulcgur binti at' íhuj-mm +ók þátf. i eyðileggiandi ránuni,
þannig of vfínuniim o,v sok
Þjóðveuj., ■ .: sjálfrá 'en ekki Rússanna. Á þeim upp-
lausnartímum voru ýmsir andfaaislískir hópeu- I«ír ciru'
Louis Brontfield
43. DAGUR.
STUNBIB.
fólk er leikhúsið hafði að bjóða. -Heimur hennar var
bjartyr og ljómandi, en umhverfi hans svo leiðin-
legt og virðulegt, með fólki eins og Hektor frændi
og Saviuu og Townérshjónuríum. Hún giftist hon-.
um Ijklega ’.ekki. Þvi skyldi hún gera það? Bann
hatði ekkert að bjóða nema peninga, en hún hafði
eins mikla penínga undir höndum og lienni sýndist
og leiksigra þar að auki,
Hann furðaði sig á því hve lík hún var Nancy
frænku. og hugsun hans rann til fortíðarinnar, hann
var ekki lengur fulltíða maður á leið vestureftii á
fertugasta tug aldarinnar, hugsaði um giftinga og
heimili, heldur ellefu ára drénghnokki á göngu.um'
ókupna borg með Biddu gömlu Whalen. Gatan var
þröng; milli hárra múrveggja en trjákrónur breiddu
laufskrúð út yfir veggina. Bidda var ekki oiAir,
oi'ðin gömul, aðeins miðaldra, hún var í síðri grá-
kápu og ljósgrænni blússu og með stóran hatt,
alþakinn blómum, því hún „kærði sig ekki um að
líta út eins og barnfóstra". Á ferðalögum var hún
alltaf full af tortryggni, hataði alla aðra staði en
New York, og hér í útlandinu var hún aldrei í rónni
það var eins og hún ætti von á risiun og drekurn
er gætu rokið út úr hverju skoti og þrifið Philip
hennar frá henni. Hún leit oft við eins og hún bygg-
ist við að sér væri veitt eftirför þessa fáförnu götu
(Phiíip skildi nú að hún hafði samvizkubit af.því að
brjóta loforð sitt við Hektor um að hitta aldru
Nancy frænku).
Á göngunni gætti Bidda-vandlega að tölunum við-
litlu -hliðin sem voru á véggjunum og gengið var hin
í garðana handan þeirra. Loks komu þau að íburð-
arlausu lágu liúsi , garði og þar fann Bidda hú.s-
númerið sém hún leitaði að. Hún varð óróleg, andaði
ótt og títt og gerði sér mikið far um að láta hattiim
sinn hallast nákvæml. rétt og burstað ímyndað fis ríf
kápu sinni áður en hún barði að dyrum. Þegar hún
loks bankaði laukst hliðið upp eins og af töfruvn,
eða eins og einhver hefði beðið þeirra með óþreyj;.,
og fyrir innan stóð kona, rjóð í andliti, með hv.ta
knipplingaliúfu yfir svörtu hári; hún tók að ríiséia á
frönsku, en í lienni skildi Bidda ekki orð, en konan
gerði þeim skiljanlegt með bendingum að bat
skyldu koma með sér.
Þetta var heitur dagur og garðurinn, er virtist
geysistór og teygði sig niður að ánni þar sem mor-
aði af dráttarbátum, ar.gaðí af akasíu og -birsu-
berjablómum. Þau gengu niður nokkur þrep og um
litla lægð með hvítum sýrenum og komu þá á ber-
svæði er umlukt var trjám. Þar var gosbrunnu. í
miðju-og lystihús í öðrum enda. Nálægt lystihúsinu
var drengur á svipuðum aldri og hann að leika sér
við fríðan gamlan Skotahund er gelti afskaplega er
drengurinn henti spýtum handa honum að elta. Og
bnkhlið hússins var einkennilega ólík framhliðt.m.
f stað þess að vera íburðarlaust og lágt, var þarna
fagur hússtafn með þremur gluggaröðum, en gras-
þrep fyrir framan með stórum steinvösum á bóðar
hliðar f Jdltum sSkrautblómum. Og þá sáu þau kor. a
út úr ; sk.ugga ; kirsuberjatrjánna smávaxna konu,
hvítklædda, eins og prinssesáa. , *
Bidda fór að snökkt.a og gnitta og svo hljóp hun
og konan hvor tií annarrar og Bidda tók h'aría í
faðm sér rétt eins og hún væri ekkí prinssessa og
þær fóru að gráta og masa í einu. án þess að.hlusta
hvor á aðra. Að 8tundarkorni liðnu leit ltonan, enrí
grátandi, niður til hans og sagði: „Og þetta er har.n
Philiþ,“ og tók hamt fast í faðm sér og kysti h um
ofsalega.
Hörund hennar var fölhvítt, Hárið hrafnsvart. og
fagurt er hún greiddi aftur og setti í hnút í hríakk-
anum. Honum farínst hún hafa fegurstu dökk.au'gu
IIIIIIIIIIIIiillltlÍlllMlflJIIIIIIIJIIIIIllllUIIJIIIIIMIlllllljllllllHIII
iiimJiiiiiiiiiiJiiiiiiiuiM tiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinf ii nu>ii
Sogmennirnir
tFnglingasaga um Hróa hött og
félaga hans — eftir
-------- GEOFREY TREASE -----------------------------
D AV I Ð
..k
steik“, hreytti. hann úr sér án allrar
kurteisi.
Dikon roðnaði við og kreppti hnef-
ann. Svo hló hann flónslega og hélt
sína leið. Ekki dugði að lenda í áflog-
um. Hver veit nema hann yrði þá sett-
ur inn, áður en hann gseti lokið sínu
mi-kilsverða erindi.
Það gat - verið varasamt, að staldra
við, þótt ekki væri nema stundarkoi-n.
Hann gat átt á hættu, að háværir og að-
súgsmiklir strákar ryddust að honum
á alla vegu, og hver um sig vildi selja
honum eitthvað.. Aldrei á æfi sinni
hafði hann heyrt önnur eins læti; þeir
létu eins og rottuhundar, strákarnir.
Loks komst hann á aðaltorgið. Það
var allstórt autt svæði í hallanum ni.ð-
ur frá kirkjunni. Þar söfnuðust saman
daglega bændur og kaupahéðnar, mang
arar og landshornamenn; allir vildu
eitthvað selja og kölluðu hver í kapp
víð annan.
Skammt hér frá var Gæsahlið, Að
stuttri stundu liðinni stóö hann frammi
íyrir meistara Tómasi Páli. vefaranum'
,,Já, svo þú hefur bréf að færa frá
Nkulási Fletcher, það er nú svo.“
Vefarinn var feitlaginn og fjörlegur,
hann drap tittlinga framan í Dikon, þe^-
ar þeir heilsuðust. Hann gekk á undan
inn í bakherbergi og dró þar fram vín-
lösku.
„Kominn á þann aldur, að þú þolir
víndropa, ha?“- spurði hann kýminn.
„Það máttu reiða þig á“.
Pilturinn saup á þessum rauða, beizka
vökva og reyndi að gretta sig hvergi,
þótt undan sviði. Þægilegur ylur. for
urp líkama bahs. ;. .. ...
„Eg býst við, að þú bragðir ekki oft á