Þjóðviljinn - 13.08.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.08.1948, Blaðsíða 7
Föstudagur 13. ágúst 1948. ÞJÖÐVILJINN 7 áftakúgun Algjört þrælahaWsástand gagnvart negrum' í Sn8vestur -Áfríku ' Lalíð Succ'ess '(ALIÍ). Sámbahdsríki Suður-Afríku, sem hefur í gií«Ii slík k&gun- arlög gagnvart hinum svarta kynþætti, að dæmi slíks finnast eliltí í Bandaríkj'unum, jafn vel ekld í Missisippi, hefur nú hlotið opinbera álværu hér á vcttvangi SÞ fyrir aJgjöra þrælahaidsaf- stöðu til negranna í Suðvcstur-Afríku, en þeir eru 90% íbúanna þar. fram, ao einungis 10% af fjár- Fasteignir Ef þér þurfíð að kaupa eða eelja fasteign, bíla eða saip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals- tími 9—-S. alla virka daga Á öðr u» tíma eftir. samkomuiagi • .Éaáieignasöiömfðstöðin Lækjargötu 10 B, — Sími 6530. S 6 6 Daglega ný egg scðin og hrá Eaffisalan HafnarstrsdJ 16. Logíræðisgar Áki Jaköbsson og Kristján Eiríksscn, Klapparstíg 16, hsð. — Sími 1453. Ragnar ölafsson hæsfcaréttar- lögmaður og löggiltúr endur ekoðandi, Vonarstræti 12. Simi 5999. Saafniðarhért Slysavarnafélags Islands kaupa flestir , fást, hjá slysavarna- deildum um allt land. í Reykja- vík afgreidd í síma 4897. JSnsgSgn - harliaaafialloi Kauputn cg seljuin ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og jnsrgfc fleira. Sækjum — sénd önu SÖL88&ÁLÍNN Klapparstíg 11. — Sími 2928 IHlartuslrar Kaapum hréinar ullartuskur Öaldursgötu 30. Jtenord Búdlnqs duft Sovétborgari Framhald af 1. síðu. lögreglimnar, sem ennfremur heldur því fram, að kennslukon- an.hafi í gær hent sér út urrt glugga á f jórðu hæð ræðismanns bústaðarins, en verið borin iru í húsið aftur. ■— BandariíUca lögreglan krafðist í gær að hún mætti fyrir retti, þar sem húu átti að bera vitni í einu móður- sýkismálinu,. sem nú er háð i Bandarikjunum til að sverta Sóvétríkin. Ræðismaðurinn neit aði kröfu lögreglunnar og mót- mælti henni við utanríkisráðu- neytið. K.Ringar, núverandi og tilvon andi, þann 16.8. (næsta mánu- dag.) hefst námskeið í frjálr;- um íþróttum. Það stendur yfír í 1 mánuð og verður bæði fyrir drehgi og stúlkur. " . . - ’ »•" •_-•'* ■' * ' • « * . • t , *; Kennstutaila. Drengir: mánud., miðvikud. og föstúd. kl; 6—7 e. h; Stúlkúr: Þriðjud., fimmtud. kl, 6—-7 e. h. og sunnudaga kii 10—12 f. h. Kennari verður Bénedtkt Jakobsson, en a-uk þess muriu beztu íþróttamenn K.R. aðstoða við kennsluna. Námskeiðið fex fram á íþróttavellinum ög skulu væntanlegir nemendur láta inn- nta sig á-fyrstu æfingum sam- kvæmt. kennslutöflunni. Frjálsíþréttaiieftid K.S. Fxmmh. af 3. síðu P lGr P 2H P 3T P 4L P 4H P 4S P 5T P 5H P 5Gr P 6Gr P P P Austur vinnur. sex grönd, ísland + .99Q og'gaf þetta spii íslendingum 8 mateh-points. Geta skal þoss að 4 Sp. er spuraarsögn og A. gefur þá upp Tígul ás og spaoa kong, en þá segir V. aðeíns 5 Hj. vegna þess að hann treystir sér ekki til að segja 6 Hj, Austur segir þá 5 Grönd og æt.Iar Vestur að skilja það sem aukastyrk, sem hanh og gerir og segir því s>ex Grönd. Þótti þetta spx! mjög vil sagt og spilao. N. BIokMng ©g þökking FramhaJd af 8. síðu- ir eru í einni ,,bamatrú“ scrr. þeir telja heilaga og er hjá sum úm svo viðkvæm að hún þolir enga snertingu. Aðrir munu segja að það sé óðs rnanns axði af lækni að skrifa um guðfræði- leg efni sem liann hafi ekkert vit á. Gegn slíkum mótbárvnx vil ég minna á þá staðreynd, .ið ýrasii‘ óprestlærðir menn hafa skrifað bækur til að vegsama. trúna, þar sem engar hcimildir hafa verið notaðar a.ðrax- en tii- finningar þeirra sjálfra og bíbii an, og minnist ég þess ekki að vxð slíkum ritum hafi verið am- azt af kirkjxmnar mönnum. .... „En fyrir þá sem ungir eru og ekki haldnir neinum hleypidóxn um um guði, menn né málefai en vilja kynna sé, frá sjónarmiði mannsins sem hugsar meira en liann trúir, hver áhrif kirkján hefur haft á andlegan þroskafer il mannkynsins, eins og þau koma efagjörnum manni fyrix sjónir, ætti þessi bók að gelo vakið einhverja til umhugsunn- ar.“ • Fru.mh. af 8. síðu. átökin í sósíaldemókrataflokkn- um. Um hægrikratana sem vik- ið var úr flokknum á síðasta flokksþin-gi segir hann: „Það voru mjög fáir sem fylgdu skoðunum þeirra. Morg- an Philip hef.ur fyrir hönd Vérkamánnaflokksins- gefið yf- iriýáingu um „áð þeii:;hafi not- ið stuonings aiítri iýðrceðislegra sósíalista í Ungverjalandi," en það er algerk-ga andstætt sann- leikanum. Það var hvorki um að ræða „pólitískar ofsóknir“ eða „fangelsanir“ aðeins var, nokkrum mönnunx ' vikið úr • - ■ i flokknum. Saméining flokkanna beggja vakti eindæma hiifn- ingu um allt land. Það var eng- inn sem tárafelldi vegna hægi’i leiðtoganna sem höfðu gert sig seka um margháttaðar slcekkj- ur og vitleysur . ..“ Þeir fylgdu fyrirmælum úr vestri Hargrave heldur áfram: „Þeir höfðu rnngt fyrir sér þegar þeir héidu því fram að það lýðræðisform, sem hefur þróazt í Bretlandi í meira en 200 ár, væri hægt að innleiða í Ungverjalandi á þrem árum. Þeim skjátlaðist einnig við að meta tilgang vesturveldaxina þegar þau hvöttu þá til að „snúast gegn yfii*ráðum lcom- múnista." Þeir skildu ekki ao slík fyrirmæli að vestan voru sett fram í því skyni að i'júfa samband Ungvci'jaiands við Sovétríkin og til þess að ltoma. á innanlandsólgu í Ungverja- lanai.“ — Olymplaleibararali Framhaid af 3. síðu 51,1. Kúluvarp W. M. Thompson Bandar., 17,12 (16,20). Kringlu- kast A. Consolini, ítalía, 52,73 (50,48). 10000 m. ganga J. Mika elsen, Svíþ. 45,13,2. í frjálsíþróttum kvenna voxu þessi met sett: 80 m. grindahl. Fanney Blaxxk- ers-Kohen, Holl., og Maureen • Gi’ander, England, báöar á 11,2 (11,6). Langstökk V. Gyarmati, Ungverjal., 5,65,5. Kúluvarp: Micheline Ostenneyer, Frakkl., 13,75 (ný grein). Spjótkast: H. Baume, Austun'íki, 45,57 (45,18). Hástökk: Aun Coach- man 1,68 (1,65). Dorothy Tay- lor, England, stökk líka 1,68. Sundmet: 100 m. frjáls aðferð: Walter Riis, Bandar., 57,3 (57,5). 400 m. frjáls aðf.: Smith, Bandar., 4,41 (4,44,5). 800 m. boðsund, nýtt heimsmet og Olympíumet, sveit Bandar., 8,46 (8,51,4). 200 m. bringusund: 2,39,3, sett af J. VenJeur, Bandar., (2,41,o). Konur: 100 m.baksund: Karen M. Horup, Danm., 1,14,4 (1,16 6) . 400 m. boðsund: sveit Bandar. 4,29,4 (4,36,0). 400 m. frjáls aðferð: Ann Curtis, Bandar. 5,17,8 (5,26,4). Ákæran var lögð fyx-ir Verxxd arsvEsðanefnd SÞ af banda- ríska fulltníanum Francis B. Sayre og fulltrúum noklcurra annari-a ríkja. Sovétfulltrúinn Semyon ' Tsaxapkiri krafðist þess jafnvel, að SÞ lýstu ógild yíirráð Suður-Afríku-stjómar ýfir Suðvestur-Afríku, á þeii’ri forsendu, að stjóm Suður-Af- ríku hlaut umboðsstjóm sína í Suðvestur-Afríku með úrskurði Þjóðabandalagsins, en þann úr- skui'ð hafa SÞ aldrei viður- kennt opinberlega. Daglamx náuiumanna sem svarar 1,04 L:.r. _ Áður en þessar xxmræður hóf- ust, hafði stjóm Suðiu'-Afríku •sjálf viðurkenut ýmsa alvar- lega misbresti á umboðsstjóm sinni í SuðurAfriku. Þetta við- ui'kenndi lxún í skjalfestu svari við ýmsum spumingum, sem SÞ höfou iagt fyrir hana. Hún viðurkenndi, að iaun verka- manna í Suðvestur-Afriku væru á dag sem svarar kr. 1,04, en í Suður-Aíi'íku væru þau sem svarar kr. 3,25. Negrarnir verða þarna að þola algjöra lcúgim. Þeir hafa engin áhrif um stjóm landsins, og stjórn Suður-Afríku hefur „engin á- form“ um að gera þeim siíkt fæi't. Lög Suðvestiu’-Afríku leyfa engin verkaiýðssamtök nokkurrar tegundar,- hvorki •svartra' manna né hvítra. Hvað onertir menntun má nefna sem dæmi, að síðan 1919 hafa að- eins tveir negrar gengið gegn um gagnfræðaskóla, og þeir gerðu það algjörlega á eigin lcostnað. Hinir hvítu hrekja negr- ana af frjósamasta landlna I álcæru sinni hált Sayre þvi Framh. á 7. síðu að visu veitt fjárfestingarleyfi til kaupa á þeim, en Vioskipta- nefnd hinsvegar ekki ti’eyst sér til að veita leyíi enn sem kom- ið væri, en haft góð orð um ao gera það. * i Þegar fratnkvæmdum þess- mn vexour lokið eykst heita- vatnið til bæjarins að einum fimmta hluta, en það mun spax-a um 8 þús. tonn af kolum á ári. lögum Suðvestur-Afríku kæmu að notum fyrir negrana, sem eru 9/10 hlutar íbúanna og framleiða .90% auðmagnsins. Hinir hvítu, sem eru aðeins 1/10 hluti íbuanna, hafa söis- að xmdir sig 58% alls landrým- is þama, síðan stjóm Suður- Afríku tók við landinu, en hin- ir innfæddu liafa verið hraktir út á hi'jóstrug og nytjalítil landsvæði. Framlag ríkisins til skólagöngu hvers hvíts barns nemur um 140 doiluruni á ári, en til hvers svarts bams, sem á annað borð vei'ður skóla að- njótandi, nemur þetta framlag aðeixxs 40 doilurum; — en það eru aðeins sárafá negrabörn, sem nokkurntíma koma í skóla. WMsöíí fossijéri aSþjóSa- slsrilstelyi skáta helðm fyrirlestsa fyrir skáta Akveðið hefur veiáð að Wil- son æðsíi maður skátahreyfiixg- arinnar í heimixium haldi tvo fyriríesfcra fyrir skátaforingja á' föstudagskvöld í Skáljahoimll- inu í Reykjavík. Fyrst talar hann við flokka- foringja (það ei'u yngstu for- ingjamir) um mikiivægi flokka kerfisins og ábyrgð flokksfor- mgjans. Baden Powell lagði allt af aðaláherzluna á flokksstarf- ið og þau þroskandi áhrif, sern það hefur. Hann talaði alltaf um flokkakerfið, sem eina starfskerfi skátanna. Wilson var náxiasti samverkamaður Baden Powell í tugi ára og er kunnugastur allra hugmyndum stofnanda skátahreyfingarinn- ar. — Enginn flokksforingi má missa af þessum fyrirlestri, sem hefst kl. 8 á föstudags- kvöld. Fyrirlesturinn verður þýddur á íslenzku jafnóðum. 1 lok fundarins verður sýnd skátamynd frá Jamboree í Frakklandi 1947. Síðar eða kl. 9 um kvöldið í'æðir Wilson við æðri skátafor- ingja og fuilorðna skáta um Al- þjóðaskátamótin. Enginn mað- ur veit méir 'um þau núna og verða þeir því sjálfsagt margir eldri skátaforingjarnii', sem vilja hlýða á Wilson. Ennfi’em- ur verður á þessum fundi sýnd- ar skátakvikmyndir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.