Þjóðviljinn - 22.08.1948, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.08.1948, Síða 1
13. árgangur. Sunnudfagur 22. ágúst 1948 189. tölubluá. Gísli Halldórsson verkfr., bæjarfulltrui Sjálfstæð* flokksins í Reykjavik, kærður fyrir ólöi !R* flutniíig að verðmæti 185000 krónur Kæliskápar til heimilisnðta fluttir inn á leyfi fyrir vélar og frystikerfi í frystihús! Sakadómari hefur kæru viðskiptanefndar til rannsóknar Ðönsk vopn til Sjang Kaiséks Kaupmannahafnarbl. „Land og Folk'- skýrir frá því, að handskotvopn fyrir eina mlllj- ón danskra króna hafi verið flutt út frá Danmörku síðustu mánuðina til fasistastjórnar Sjang Kaiséks i Kína. Blaðið bendir á, að dönsku sósíaldemó- krötunum virðist umhugað um, að styrkja fasistastjómir hern- aðarlega, því að nýlega kom í ljós, að Francostjórnin fœr dieselvélar í flota sinn frá Dan- mörku. Sakadómara hefur borizt kæra frá viðskiptanefnd um ólöglegan innflutning á ísskápum að verðmæti hvorki meira né minna en 185 þúsund krónur, og er rannsókn að hefjast í málinu að því er sakadóm- ari skýrði Þjóðviljanum frá í gær. Viðskiptanefnd skrifaði sakadómara 12. þ. m. og skýrði svo frá að með Esju hefði í fyrra mánuði komið hingað vörur til Gísla Halldórssonar verk- fræðings er reyndust vera kæliskápar til heimilis- nota, en leyfið sem Gísli byggði kaup þessara vara á gilti eingöngu fyrir frystivélum og írystikerfum. Hér er um innflutning í stórum stíl að ræða, því bankaábyrgðin sem fengin var til ábyrgðar á þeim vörum sem komu var 7050 sterlingspund eða um 185 000 krónur. Leyfið sem Gísli Halldórsson hafði til innflutnings frystivéla og frystikerfa var að upp- hæð 226 487 kr. larsUilöiidin komin i hár saman Bretland og Frakkland hafa sölsað undir sig dollar- ana svo að smáríkin þykjast afskipt ösamkomulag fer sífellt vaxandi í samvinnustofnun Evrópu í Parts, segir fréttaritari danska baðsins „Land og Fólk“ í London. Þe'ssi stofium á með eftirliti og ráð- leggingtmt að sjá xun, að Matsiialláætlunin beri þann ár- angur, sent til er ætlazt. Deilurnar eru orðnar svo harðar, að bandarískur formæl- ' andi fann sig til knúðan s. 1. þriðjudag, að bera til baka fregnir um, að hætt væri við -)ð Marsh al 1 áæ tl unin hryndi til grunna. . TJppreisu gegn ágengni ííreta og Fraldía Vandkvæðin stafa fyrst og fremst af uppreisn, sem Grikk- land, Tyrkland og Vestur- Þýzkaland veita forustu. Þau leggja allt kapp á að fá ógilta skiptingu Marshalldollaran ua og rökstyðja afstöðu sína með því, að Bretland og Fr-akkland hafi fengið alltof mikið en þau sjálf of lítið. ítalía styður þessa viðleitni og bandarískir embætt ismenn hafa lagt fast að ríkis- stjóm Bandaríkjanna, að auka hluta Þýzkalands. Smáríkin sárreið Nefnd hefur verið.sett á lagg irnar, og er hím örmum kafin við að yfirfara úthiutunarlist- ann á ný, svo að samkomulag náist um nýjan lista, sem verð ur lagður fyrir yfirstjórnanda Marshalláætlunarinnar í lok þessa mánaðar .Ef allar tilrauu ir til að ná samkomulagi mis- takast, er búist við að Banda- ríkjastjóm kveði upp lokaúr- skurðinn. Flest hinna minui Marshalllanda hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum, vegna þess hvernig Bretlandi og Frakk- landi hefur telcizt að sölsa und ir sig langmestan hluta dollar anna, ser.i veittir hafa verið. Því er slegið föstu, að þessi tvö lönd, liafi notað völd sín og áhrif til að auka sinn hluta á kostnað hinna minni landa. Til þessa hafa þessar deilur faxið fram fyrir opnum tjöld- um, en í París er búizt við, að mr. Harriman, og aðrir banda- rískir Marshailstjórnendur muni sjá svo um, að deilumar fari hér eftir fram með meiri leynd. Frekari upplýsingar um mál ið gaf sakadómari ekki að svo stöddu, en yfirheyrslur munu hefjast eftir helgina. Mál þetta mun vekja mikla athygli ekki sizt eftir að Morg- unblaðið, Vísir, Alþýðublaðið og blöð úti um land hafa gert það að aðalfréttaefni sinu dag eftir dag að sjómaður hafi flutt inn ólöglega tvö stálþráðatæki og nokkur pör af nælonsokk- um! Það ætti ekki að draga úr athyglinni að liér er staðinn að verki einn af máttarstólp- um Sjálfstæðisflokksins, bæjar- fulltrúi flokksins í Reykjavik, er mjög var flaggað með við siðustu kosningar og oft síðan. Gísli Halldórsson mun vera einn nánasti saniherji Bjarna Benediktssonar í Sjálfstæðis- flokknum, og hefur gengið fram fyrir skjöldu með Banda- ríkjadekur, eltki skirrst við að gera sig hlægilegan í útvarpi og blöðum fyrir dýrkun sína á hinum „frjáisu11 aðferðum Bandaríkjamanna í einu og ölltu Þessi fyrirmyndar Sjálfstæð- ismaður virðist hinsvegar sam- kvæmt kæru' viðskiptanefndar. 1 ekki hafa hikað við að brjóta lög i stórum stíl, ef þau reynd- ust hemill á gróða-„frelsi“ hans, —- og' verður fróðlegt að sjá live föstum tökum vinur hans dómsmálaráðherrann tekur á þessu máli, og stóru fyrirsagn irnar 5 Margu;ib'..'.*i:ui cg Visi, i sem hljóta að sprengja altt letur þessaru blaða ef þær verða í nokkru hlutfalli við það hve hér er um miklu stærra mál að ræða en það sem „bomburn- ar‘‘ voru búnar til úr á dögui’ um. Sovétsendiherra fagnað í höfuð- borg Israels- ríkis Jersjoff sendiherra Sovét- ríkjanna í Israelsríki, kom til Tel Aviv s.l. þriðjudag. Sovét- ríkin eru fyrsta stórveldið, sem sent hafa sendiherra til Isra- elsríkis og var Jersjoff fagnað af miklum fólksfjölda, seni hafði safnazt saman við þær götur, sem hann ók eftir til stjórnarráðsins til að afhenda Ben Gurion forsætisráðherra enibættisskilríki sin. Israelsstjómin mun reyna að fá keypta olíu i Rúmeníu, ef brezk og bandarísk olíufélög halda uppteknum hætti að neita að senda olíu til olíuhreinsun- arstöðvanna í Haifa síðan þær komust undir yfirráð Israeis- stjórnar. Skortur á hráolíu er því orðinn mikill í Israeelsríki. I. G. Farben-verksmiðjun í Ludwigshafen eftir sprenginguna. I. G. Farben íraml. l-l sprengieísii segja sovétblaðam. eítii heimsókn í Ludwigshaíen Sov’étblaðajneiui sem nýKonmir em til Berlínar úr ferð til jLudwigshafen, þar sem þeir rannsökuðu spreng- inguna, sem varð fyrir hálfum mánuði í efnaverksmiðju I. G. Farben þar í borg, hafa skýrt frá því, að þeir hafi sannfærzt um, að spreugmgin hafi. staðið í samljandi \ið ólögiega stríðsframleiðslu. Galkin frá vikublaðinu „Nýir tímar" í Moskva hafði orð fyr- ir sovétblaðamönnunum, er þeir boftuðu blaðamenn, bæði þýzka og frá bandamaiuiaþjóu- unum, á fund sinn í Berlín. Hann lýsti yfir að Frakkar hefðú, í stað þess að evðileggja hergagnaiðnaðinn á hernáms- svæði sínu í raun aukið hann sem þátt í leynilegri áætlun um vopnaframleiðsíu í Vestur- Þýzkalanöi. Eidflaugæfidsneyti olli spremgingunni. Blaðamönnum tókst ekki að talia góðar ijósmyndir, því að franskir liðsforingjar voru ailt af að flækjast fyrir þeim, en það var fullljóst, að það sem sprengingunum olli var hydro- eldsneyti i V-2 eldflugunum, sem Þjóðverjar beittu á síð- asta ári styrajldarinnar. Galkin sagði, að fimmvelda- nefnd ætti að rannsaka spreng- ingarnar. Af hálfu bæði Frakka og Þjóðverja hafa fullyrðingar blaða og útvarps á sovéther- námssvæðinu, um að sprenging amar hafi slafað af þessu efni, hvað eftir annað verið boinar til balca. Rússnesku blaða- mönnunum var boöið að heim- sækja sprengingarstaðinn ti! að sannfæra sig um, ■ að þar færi ekki fram neiu stríðsfram- leiðsla. Sovétblaðamennirnir hafa áður mótmælt því, að þeir voru þrátt fyrir boðið, liindr- aðir í að framkvæma rannsókn- ir, sem þeim hafði verið ge-íiA vllyr'ji in.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.