Þjóðviljinn - 05.10.1948, Blaðsíða 2
S
ÞJÖÐVILJINN
Þriðjudagur 5. október 1948.
Tjarnarbíó
.Reykjavík vorra daga'
— Síðari hluti —
Litkvikmynd Óskars Gísla-
sonar. Sýnd kl.5—7 og 9.
Þulur: Ævar R. Kvaran.
------ Gamla bíó----------
Á hverfanda hveli
(Gone With the Wind).
Clark Gable.
Vivien Leigh..
Leslie Howard.
Olivia De HaviIIand.
'Sýnd kl. 4 og 8.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
------ Trípólibíó ------
Sími 1182.
Trú á mína vísu
Skemmtileg amerisk ástar-
mynd um hermanninn, sem
vildi ekki giftast forstjór-
anum — en gerði það samt.
Donna Reed
Tom Drake
Sýnd kl.7 og 9
Kóngsdóttirin sem vildi
ekki hlæja
irllllllllMllllillllllllllfiMllllllllillllllli iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiii
■£000<>0>0<<00<00<000<00<O<O<O<O<O<O<OOO<OO<O<OO<OO
Happáræ
rikissjoðs
Með því að kaupa happdrættisbréf ríkissjóðs
stuðlið þér að mikilvægum framkvæmdum í landinu
og safnið yður um leið öruggu sparifé, sem hæglega
getur mai'gfaldast. Nú eru aðeins 10 dagar, þar til
dregið verður í happdrætti lánsins í.fyrsta sinn og
eru því að verða síðustu forvöð að kaupa bréf, enda
eru um fjórir fimmtu hlutar bréfanna seldir.
Það er siðferðileg skylda sérhvers íslendings,
bæði við sjálfan sig og þjóðfélagið, að kaupa happ-
drættisskuldabréf rikissjóðs. Dragið ekki að kaupa
bréf, þvi að öll bréfin þurfa að vera seld eigi síðar
en 12. október.
Reykjavik, 4. október 1948.
fi' ' ■' :£ Q %■ .
Fjármálaráðuiieytið,
Allri þekkja ævintýrið um
kóngsdóttirina sem alltaf
grét. Þar til sveitapilturinn
íékk hana til að hlæja.
Sýnd kl. 5.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilliliiiilllliiliii i
. iiiiiiiiiiu :i>i..Miiiiiiiiriiiiiiin
Dansskóli
Félags íslenzkra lisldansara, í Þlóðleikhúsinu
tekur væntanlega til starfa 11. þ. m.
Kennt verður:
Ballet — Mímik — Karakterdansar — Stepp —
Spánskir dansar — Akrobatik — Plastik (dómur)
— og Samkvæmisdansar byrjenda og framhalds-
flokka í öllum greiniun, bæði fyrir börn og full-
orðna. Þar, sem eitt höfuðmarkmið skólans er að
stofna ballet-flokk ,væri mjög æskilegt að drengir
vildu taka þátt í balletnáminu.
Innritun hefst í dag hjá kennurum skólans:
Sigríður Ármann, sími 2400 frá kl. 11—12 f. h.
og 4—7 e. h.
Sif Þórz, sími 2016 frá kl. 10—11 f. h. og 4—5 e.h.
Sigrún Óiafsdóftir, (aðstoðarkennari) sími 4954
frá kl. 11—12 f. h. og 4—7 e. h.
£<^4>0<<<<<>0<<<00<>0<<><><0<<00<<>0<><>0<<<00<00<>00<>0<><><
karlmaStír
getur fengið fasta atvinnu við
blaðaútburð.
Þjóðviljinn
Skólavörðustíg 19.
Sími 7500.
Búóings
dufT
EXXXOGOCCOCocooooocoocxx
Til
Uggur leiðin
iiiiiiiimiiiiimimiiiiimiiiiiiiimiii'i
Sildaskáiinn
Aðal.^træti 9.
Opinn frá hl. 8 f. h. til kl.
11,S4> e. h.
Góðar og ódýrar veitingar.
Reyuið morgunkaffið hjá
oklfur.
iiiiiicmiimiimiimiimiiiiciiitiiim
Ein kona um borð
Carles Vanel
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn.
Baráttan um fjársjóðinn
Spennandi kúrekamyrd með
------Nýja bíó ----------
Stanley og Livingstone
Amerísk stórmynd er sýnir
hinn merka sögulega við-
burð þegar ameríski blaða-
maðurinn Stanley leitaði
enska trúboðans David Li-
vingstone á hinu órannsak-
aða meginlanai Afriku.
Spenðer Tracy
Nancy Kelly
Sýnd kl. 5—7 og 9.
hinni þekktu eawboyhetju
William Boyd
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn
iimiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiMmaiimiimiimiiiimi
<ts>iOO<><!>-'<-'<;><<0000000<00<>0000<i<s^OOO<>00<^<XÍOOOOOOOOO
sem hentugt er fyrir barnaheimili og er í ná-
grenni Reykjavíkur, óskast til leigu eða kaups,
ef um semst.
Tilboð sendist til skrifstofu Barnaverndarnefnd-
ar Reykjavíkur, Ingólfsstræti 9B.
Rarnaveiudaznefnd Reykjavíkur.
vantar í eldhúsið á Miðgarði,
Þórsgötu 1.
Upplýsingar á staðnum.
Æ. F. R. Æ. F. R.
ur
Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík verður haldiim
á Þórsgötu 1, í kvöld kl. 8,30.
FUND AREFNI:
1. Fréttir af 7. þingi Æ.F.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Stjórnin.