Þjóðviljinn - 05.10.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.10.1948, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 5. október 1948. PJÓÐVILJINN 0» (> ði a 0 íí Qí íí í fl* 0 0 C í í $ fl* 0 (}• C! í C í t ( C Cí C C C ííííííC! $ C ^ $ í ? Q t «0 »f* *P*r *r*r *r *r*r^ *r*r*r*r *r*r*r*r *r*r*P*r *r*r*r*r *r*r*r*r *r*r*r*r *r *r*r*r *r*r*r*r Þeir gerðu landráðasamnin ginn ',..i Ásjfeir Ásfireirsson Bjarni Ben. j}jöi n Kristjánss.Eiríluir Einarss. Emil Jónsson Eysteinn Jónssoni'innur Jónsson Gísli Jónsson (iísli Sveinsson GuSni. I. Gilðni. G. Thoroddsen H. Asgrímsson jj Benediktssonlngólfur JónssonJóhann HafsteinJóh. Þ. JósefssonJón Sigurðsson Jón l’álmason Jónas Jónsson Jör. Brynjólfsson I.árus Jóhanness. Ólal'ur Thors $$$$ $$$$ Pétur Ottesen Sifi. Bjarnason Sigurður HlíðarSig. KristjánssonSifi. Á. $$$$ $$$$ $$$$ $$$$ $$$$ ÓlafssonSt. Jóh. Stefánss. St. Steinþórss.Þorst. Þorsteinss. $$$$ $$$$ $$$$ $$$$ ÍÞRÓTTMR Ritstjóri: Frímann Helgason Þeir Einhverjir „þríeinir þingfull- trúar“ ’hafa tekið sév fj'rir hendur að ráðast á stjórn ÍSl með stórum orðum og óvæg- lun. Er sérstaklega tekið til bæna síðasta ársþing ÍSÍ, er haldið var á Þingvölium í júlí s. 1. og sum mál er þar voru rædd og snerta stjórnina að einhverju leyti. Undirskrift greinarinnar, „Þrír þingfulltrúar", mun eiga að benda til þess að höfundarn ir hafi verið þar staddir, en ýmsir halda því fram að svo sé hallað réttu máli í grein þeirra, að fiest bendi til þess að þeir hafi fengið fréttir sín- ar eftir vilhöllum krókaleiðum. Sá-sem þetta ritar gat því mið- ur ekki mætt á þinginu sökum vinnu og sumárlej’fa, svo eng- inn dómur skal á það íap'ður liér, og verður því ekki farið út í fullyrðingar um hva5 sagt var á þinginu og hvað ekki var sagt, en grein þremenidnganna gefur eigi að síður tilefni til nokkurra hugleiðinga. } ' ■ -'• ; -r I felum. Eftir munnfylli þessara maruia að dæma er ekki ólík- legt að þeir telji sig til þess kallaða að vanda um rið aðra menn, og vera nokkurs konar leiðarljós í íþróttamáluin. Gera má líka ráð fj-rir að þeir ætl- ist til þess að þeir séu teknir alvarlega. Ef svo er hafa þeir gert stóra skj-ssu, en hún er sú að fela sig bak við duínöfn. Vera má þó að þeir liafi ekki talið það máli sínu til frarn- gangs að birta full nöfn. Ó- neitanlega veikir þáð sann- leiksgildi greinarinnar, að höf- undarnir þora ékki að koma fiyim i dagsljósið. Lesandinn hlýtur að skoða það sem veik- leikamerki að taka upp dul- nefni og kasta fram þeim full- yrðingum og andmælum sem gert er. Hér skal engu um það spáð hvort full nöfn liöfundanna hefðu ej-ðilagt meira áhi'if gre’n aiinnar en felunöfnin, en hitt skal fullj-rt að í því felst mik- ið hugleysi að þora ekki að leggja nafn sitt við eigið af- kvæmi, og stauda eða falla með þvi. Að þessu athuguðu virðast engar líkur benda til að þeir hljóti nokkurntíma heitið hinir „þrír stóru“ og inunu ekki allir sem með sanngirni líta á þetta atriði fremur kalla þú „hina þrjá litlu ?“ „Sjálfsagðir fastagestir“ I bj-rjim greinarinnar er svo að orði komizt, að tveiv af þeim sem skyldu ganga úr stjórn- inní „telji sig þar s.jðlfsagða fastagesti“. Það er ástæða til að ætla að þarna.. sé ntt við mig. (sá eini réttsinr„.ði mun vera Krísfján Gestsson). Nú vil ég gefa þesum mönn- um tækifæri til að saur.a þetta atriði með ýfirlýsingu, sanna. að þeir hafi í eitt sinn lieyrt slíkt á mér beint eða óbeint. Og ef þið hafið ekki sjálfir hej-rt það og slegið þessu svona frarn í góðri trú, þá megio þið leita hvert sem þið óskið ,ef ein- hver hefur heyrt slíkt á mér og vill leggja við clrengskap sinn. Þá farið þið að sjálfsögðu með rétt mál. Takizt þetta ekki fyrir j'kkur þá standið þið í nútíð og fram- tíð sem opinberir ósanninda- menn að þessari fulljTðingu. Eg .hef Titið á dvöl mína i Framhald á 7. síðu. OLYMPiUKVIKMYNDIN Tjarnarbíó hafði sl. laugar- dag frumsýningu á Ólympíu- mynd þeirri er kvikmj-ndahring- ur J. Arthur Ranks gerði af síðustu vetrar- og sumarólym- píuleikjum. Myndin hefst suður í GrikK- landi þar sem Olympíueldurinn er tendraður og þar sem fyrsti hlauparinn leggur af stað með hann í hina löngu leið til London. En sk\-ndilega erum við kom- in til snævi þaktra Aipanna í St. Moritz. Er þar brugðið upp fögrum svipmj’ndum frá þessum tignarlega stað, allt í eðlilegum litum. Meginhluti myndarinnar er þó frá leikj- unum í London. Er þar sama uppi á teningnum, að þar er brugðið upp svipmj-ndum af um það bil helmingi þeirra keppna sem þar fór fram. Af þeim greinum frjálsra iþrótta- sem ekki eru sýndar þarna má nefna 200 m. hlaup 800 m„ 1500 m. og 10,000 m. hlaup, hástökk, langstökk, knnglukapt og spjótkast karla, hindrunar- hlaup og engin. sýning er held- ur frá tugþrautinni. Auk þess eru engar sýningar frá hnefa- leikum, l\-ftingum, knattspj-rnu, körfuknattleik, glímu. skylm- ingum, nútíma fimmtarþraut og fimleikum. Maður verður því fyrir þeim áhrifum að hér sé ekki heilstej-pt kvik’nynd af sögulegum viðburði heldur brugðið upp leifturmyndum héðan og þaðan af þessari stór- felldu íþróttahátíð. Sem sagt. þessi rnj-nd er of stutt, og ég vil segja helm- inni of stutt, þótt frá sé dreg- ið kaflinn um vetrarleikina. Eigi að síður er guvnan að horfa á margar þessr.r sýn- ingar svo langt sem þær ná, og t. d. setning leikjanna gef- ur góða hugmvnd um þann há- tíðleik sem j-fir því augna- bliki hvíldi. Margar keppnirr.ar eru skemmtilegar. Þó vantar víða að áhorfandinn verði var við þann stíganda sem er i skemmti legri keppni. Það vantar heild. Enginn mun þó sjá eftir að sitja tvo og hálfan tíma við að horfa á þessa litmynd. ' Eini íslenzki keppandinn sem fram kemur í þessari mj-nd er Haukur Clausen i 100 m„ þar sem hann verður nr. 2 í milliriðli næst á eftir Bailej-. Jafntefli milli Austnr- og Vest- urbæjar 3:3 Á sunnudaginn fór fram hinn árlegi kappleikur í k'nattspyrnu milli Austur- og Vesturbæjar og lauk þeim viðskiptum svo að jafntefli varð 3:3 eftir nokk uð skemmtilegan leik. Vesturbæingar léku .vfirleitt muii betur, náðu stuttum og oft virkum samleik, en þeim tókst ekki að nota sér tæki- færin og urðu því að láta sér nægja jafntefli. Lið vesturbæ inga var jafnara, bæöi í sókn og vörn, og sýndu þeir Óli B. Jónsson og Sæmundur að þeir eru okkar beztu fram- verðir, enda mátti segja að þeir væru einráðir að miðju vallarins, og ef til vill var Framhald á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.