Þjóðviljinn - 10.10.1948, Page 5
Sunr.udagur 10. október ! 94S.
ÞJÓÐVILJI N N
o
S K Á K
Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson
mimiimmimimimmmimu uiiiiiiiiiiiimmmmtmmtiitii
Rotvinnik ritar um heimsmeistarakeppnina
Nýlega var mér bent á. cnski
þýðingu á grein sem Botvinmk
hefur ritað i sumar i rúwieskt
tímarit um lieimsmeistaraiceppn
ina síðustu og aðdraganda hen.a
ar.
Grcinin er stytt í þýðipgunni
og er þó allt of löng fyrir þenna
þátt, en hinsvegar má búasi
við að flestir lesendan ia hafi
gaman af að sjá hvað sá nýi
heimsmelstari segir um þes.sa
hluti, svo að ég drep hér á
helztu atriðin.
Fyrst segir frá samtali Brt-
vinniks við Aljecliin i lok Avro-
skákþingsins í Amsterdam 1938.
Þar samþykkti Aljecliiu aö ;
heyja einvígi við Botvinnik ura I
heimsmeistaratignina, en Jiann
áskildi sér ákveðna upphæð fjár
en var reiðubúinn að tefla hvar
sem væri i Evrópu að Hoiiar.öi
einu undan skildu. Færi cmvíg-
ið fram í Mo'skvu, gerði Aljechm
þá kröfu að þar yrði haldið
skákmót þremur til fjórum mán
uðum áður og yr.ði hann einn
þátttakenda. Ákveðið var að
halda þessu samtali leyndu unz
Botvinnik væri búinn að koma
öllu i kring og gæti sent opin-
bera áskorun. Botvinnik segiv
að sér hafi komið á óvart hve
fús Aliechin virtist vera til að
keppa við hann.
Nokkrir örðugleikar v iru a
því að koma einvíginu á lagg-
imar, bæði fjárhagslegn- og
pólitískir (Aljechin var >and-
flótta Rússi). Botvinnik var ráð
lagt að snúa sér beint til sovét-
stjórnarinnar. Ilann ritaði
Molotoff brcf og fékk noklcru sið
ar svarskeyti þar sem Moiotoff
óskaði honum góðs gengiv, í eiu
viginu. Nú sýiidust allir övðug-
leikar úr sögunni en fáum itián-
uðum síðar kom heimsstvrjöld-
in og stöðvaði allt frekava lijal
um einvígið næstu árin.
Eftir striðið komu upp hávær
ar raddir um að setja A'.jechia
af vegna afstöðu hans á stríðs-
árunum. Af því spunnust ýms-
ar flækjur sem Botvinnik rek-
ur í greininni. Áskorim Botvin,i-
iks lcom nú fram i dagsijósið,
Aljechin tók henni, en hið ó-
vænta andlát. hans 24. man
1946 batt enda á alia fmkari
sam.ninga.
Síðan rekur Botvinnik stutt-
lega þær viðræður og þá shntr.-
inga er komu til framkvæmda i
keppninni i Haag og í Moskvu á
þessu ári. Eins og menn muna
áttu keppe’ndurnir upprunalega
að vera sex, ' en Fine dró sig •
hlé á síðustu stmidu og þá voru
eftir þessir fimm: Botvinnik,
Euwe, Keres, Reshevsk/ og
Smisloff.
Og nú liefst frásögn Botvinr, -
iks af mótinu sjálfu. Hann segir
að sér hafi verið órótt
innan brjósts þegar hann korr:
inn i skáksalinn í Haag til að
tefla fyrstu skákina. Hann seg-
ist ekki hafa haft nema óljósu
hugmvnd um hvað gerðist um-
hverfis hann, varla getað svar-j
að ef á hann var yrt, er, flýttj
sér að komast í skjól við skák-l
borðið. ,,Fyrsta skákin á mófi
er alltaf sérstaklega þýðingar-
mikil, vinningur í f>Tstu urn-
ferð kcmur manni í gott bav
dagaskap og hressir upp á hug-
rckkið", skrifár Botvinnik, ,,cn
hér kom fleira til. Andstæðing-
ur minn var Euwe og fram tr,
þessa hafði mér gengið illa á
móti honum. Úr sex skákum siö
an 1934 hafði ég náð 4 jat'ntefl-
um en tapað 2. Eg hafði kerí'S
klaufskur i sumum þessara
skáka, ég vissi að ég tefldi ekki
verr en Euwe, en allt um þaó
var ég áhyggjufullur.
Loks voru klukkurnar settar
af stað og taflið hófst. Mé: kom
það á óvart að Euwe va'.di at-
brigði af Slavneskri vörn sem
ég vissi ekki til að hann hefði
nokkurn tíma notað áður. Skák-
in varð snemma flókin og Euv’e
tókst hérum bil að jafna leikina.
Eg fórnaði peði og Euivi tók
það (hann gerir það oft) cnáa
þótt kannski hefði verið betr,i
að láta það eiga sig. Smám srrn
an varð ég rólegri, mat n-itt á
taflmennsku Euwes var rétt.
Euwe liugsaði lengi: staða
svarts var erfið. Hvítur átti
sóknarfæri; svartur gat boðið
drottningarkaup, en þá myndi
hvítur vinna peðið aftur. Stýri
svartur beint inn í tafllokin verð
ur staðan lionum erfið. „En'
sagði ég við sjálfan mig. „Leiki
hann biskupi til eG fyrst er
ekki gott að segja hvor letn.r
stendur“.
Að iokum ]ék Euwe: hann
bauð drottningarkaupin! Allar
áhyggjur mínar voru 3'okna?
burtu. Eg hafði m-etið skákstil
hans rétt. Euwe er venjulega
hræddur við beinar árásir á
kóng sinn og í þetta sinn biluðu
taugamar. Hann þorði ekki að
bíða einn leik eftir drottningar-
kaupum. Það sem eftir var or-
ustunnar, var tiltölulega órnerki
legt. Euwe var ringlaður og
veitti ekki mikla mótspyrnu.
Að lokum tapaði hann einum
manni og gafst upp“.
Á þennan hátt lýsir Botvinnik
þýðingarmestu skákurlum á-
fram. I upphafi mótsins , ,rðist
Keres ætla að verða hættuleg-
asti keppandinn, liann viinur
tvær fyrstu skákirnar í glæsi-
legum stíl. Þeir Botvinnik og
Ragosin aðstoðamiaður nans
sökkva sér niður í þessar skákir
og komast að þeim niðurstöðn
BOTVINNIK
að þótt Keres tefli glæulcga,
tefli hann þó engu betur e.i
venjulega. Siðar á mótinu kem-
ur í 1 jós að Keres er engn i veg-
inn jafn öruggur skákmaður og
hann er glæsilegur.
Fyrsta skák Botvinniks við
Reshevsky verður afdrifarík.
Botvinnik kemst í erfiða stöðu.
„En þegar tímahrakið bættis"
ofan á flækjurnar og atlnuðíi-
rásin varð önnur en Reshevsky
hafði órað fyrir brást siálfss
traustið honum alveg. Á 3 mni-
útum tókst honum einungrs ið
leika tvo veika leiki, hSrui
missti menn og fór yfir tímatak
mörkin. Reshevsky sýndi í þcss
ari skák að hann var snjall o;;
úrræðagóður skákmaður,
það varð öllum ljóst að sá leiði
ávani hans að lenda sífellt í
tímahraki m\Tidi hamla honum
frá efsta sætinu .... “
Framhald á 7. sið.i.
íxxxxníx .
$1
TIL SÖLU
. • ■ ■ y/
k
"//..
y/.
%i-.
&
T'-
<//.
y/.
"//
//.
ý/y
//.
?/>
y/.
?/>
y/.
yf.
//.
y*.
yx
y/,
• V/.
'v'/.
"//..
//.
'/..
V/.
k
y/.
y>.
V/.
ARKAÐUR
HVERFISGÖTU 52
Sími1727
Trippakjöt í heilum ©g hálfum skrokkum kr, 5.25 pr. kg.
— Frampartar — 4.75 - --
— Læri — 7.00 - -
Ennfremur verður til sölu:
Gulrófur verð kr. 105.00 pr. sk.
Saltsíld í áttungum kr- 65.00 pr. tn.
Hvítkál, fyrsta ílokks, mjög ódýrt.
Þeir, sem óska að fá kjötið saltað, sendi oss tunn-
ur sem fyrst. Vanir söltunarmenn tryggja viðskipta-
mönnum góða meðferð og vöruvöndun.
Höfum til tómar tunnur (Vi og Vz).
, Gerið pantanir sem fyrst, því vafasamt er
hve markaðurinn stendur lengi.
> A
y/.,
■ /.
y/:
V:
’ /.
j'/
7A
</..
y/.
i
yy.
V/.
'v/
yt-.
‘yi..
0<iV-xv: