Þjóðviljinn - 10.10.1948, Page 6

Þjóðviljinn - 10.10.1948, Page 6
i 48. Gordon Schaffer: AUSTUR- ÞYZKALAND 1 Mecklenburg t. d. fengu slíkir menn að afplána hegn- ingarvinnuna í frítímum sinum og gátu jafnframt haldið Peim störfum er þeir gegndu. Verzlunarmaður gat þannig á kvöldin og um helgar unnið við að hreinsa til í rústum. Þeim voru greidd laun samkvæmt gildandi töxtum, en þeir sem jafnframt tóku laun fyrir hin venjulegu störf sín urðu að .greiða umframtekjur sínar i sjóð til afnota fvrir menn er setið höfðu í fangabúðum nazistanna. í Mecklenburg iiafa nazistar þannig unnið samtais 3-270 ff>C vinnustundir og greitt á aðra milljón til samtaka fyrver- andi fanga. Mehn sem hafa alvarleg afbrot á samvizkunni eru send- ir til ráðningarstofnananna með það skráð í skjöl þe'rra að þeir eigi að vinna erfiðisvinnu í hálft ár. Að þeim tíma liðnum fer mál þeirra aftur fyrir nazistahreinsunarnefná- ina, sem þá ákveður hvort þeir skuli vlnna erfiðisvinnu áfram eða þeím sé heimilt að stunda aðra atvinnu. Þegar nazisti hefur lokið að afplána fangelsisvist — og það cr heill hópur um það bil að koma út úr fangelsunum — «r ráðningarstofunum send tilkynning um hvort hæ+.t- andi sé-á að fela þeim ábyrgðarstörf. Sumum er bánríaö a5 stur.da annað en almenna verkamannavinnu, cn öörum stendur til boða fræðsla til þess að þeir geti tekið að sér störf er sérþekkingu þarf til. Neiti einhver að vinna, enda. þótt hann sé ve'l vinnu- fær, er samkvæmt ákvörðun eftirlitsnefnda Bandamanna, hægt að dæma hann til fangeisisvistar. Framkvæmd þessa atriðis er með mismunandi hsetti í hinum ýmsrí landshiutum. í Sachsen er þetta t. d. þannig að sérstok Jiefnd hefur vald til þess að setja.slíka menn í búðir, þar sem })eira eiga. að búa og láta þá vinna venjiriega v-i&nit ntan .búðanna. Því aðeins að þeir neiti enn að vinna eru þcir settir í fangels}. I Mecklenburg og Thiiringea vor; vorið 1.947 lögð frumvörp fyrir þing þessa. landshluía, er heimiluðu stjóminni að setja fólk, er dæmt hafði v.euö til fangélsisvistar í sérstakar búðir og láta það vínna utan jbcirrá. Fólk þetta fær kaup samkvaémt töxt.um verka- lýðsfélaganna og er það greitt til fjölskyldna þeirra, ,að frádregnum dvalarkostnaði. Ögiftir menn fá kaup sitt greití þegar þeir háfa afplánað dóm sinn. Síöasta áfánga nazistahreinsunarinnar skyldi náð með 21. reglugérö eftirlitsnefndar Bandamanna í janúar 19 Í6: „Brottvikning Þjóðgrnisjafnaðarmanna og annarra sem fjandsamlegir eru stefnu Bandámanna úr embættum og íábyrgðarstöðum'1. Þessi tilkynning, sem á að gilda á hernámssvæður \ jalíra hernámssvæðanna fjögurra, innihéldur kröfu um að (víkja skuli frá opinberum embættum og úr þýð:ogav- ÞJÓÐVILJINN Sumiudagur 10. október 1948. Louis Bromfield 87. DAGUE. STUNÐIIl. imi eins og hann væri einsamall og hún hvergi nærri. Hún tók eftir því að hann var ekki rjóður lengur, heldur fölur og þreytulegur og ákaflega ófríður. Hann var ekki ungur maður. Hann var roskinn. Hann var gamall. Og nú fann hún að hún varð að tala. Hún varð að segja eitthvað, eitthvað, en henni hugsaðist ekkert og loks tók hann til máls, án þess að líta til hennar. >vEg hefði ekki ónáðað yður með því að koma svo seint nema vegna þess að upp á síðkastið. hef ég engan fríð haft í mínum beinum og ég gat ekki haldið áfram án bess að koma lagi á mál mín. Eg hef vanizt því að hafa líf mitt í röð og reglu, að allt færi eins og ég vildi, en nú er þetta. að bregðast mér. Allt virðist hafa tekið skakka stefnu. Allt virðLst vera að renna íir greipum mér. Eg er orðlnn áhugalaus. Mér er sama um allt.“ Hún fann að með einhverjum hætti var hún að missa vald á því sem fram fór og það ætlaði að verða öðru vísi en hún bjóst við. Þetta var að fá tilfinningasamán blæ, hvað sem hann sagöi, og hún sem árum saman hafði hrint frá ,sér öllum játning- um fólks, fann að hann ætlaði að segja eitthvað sem kæmi henni úr jafnvægi og sem hún kærði sig ekki um að heyra vegna þess að það hlaut að gera lifið erfitt og flókið. ' . Enn horfði hanii í arinlogann. ,,Eg ætla að segja yður allt. Eg er ástfanginn af yður. Það er satt. En á mínum aldri og kannski meira að segja á yðar aldri er ást ekki'mikilvæg- asta málið í heimi. Þannig er það ekki nema á tvítugsaldri. Eg get; ekki boðið yður ást tvítugs mann. Þér eruð nógu gáfuð til að vita áð það er óhugsandi. En ég býð yður ást, ,ef til vill betra eðlis,- sem ekki brennur út, og ég býð yður tr.úníuS og tryggð, skilýrðisláusa tryggð, ef yður .þykir no-klcuð vænt um mig.“ * . Henni fannst eitthvað gerast millí þeirra. Hun var ekki lengur óeðlileg leikbrúða, ókunnug sjálfri sér hvað. þá öðrum, leikandi óeðlilegt hlutver'k í ém- hverjum grátbrostegum skopleik, heldur konu, traust og sönn og-kannski meira að segja heiðarleg. Hispursleysið í framkomu hans truflaði hana ekki en ‘gæddi hana trausti og öryggiskennd. Henni kom ekki neitt í hug að segja en fa.rin að ekkert var eftir af þeirri þvingun og óvissu sem farin var að þreyta hana. Þessi karlmaður -'ar traustur •— hann var klettur. Hann sagði: ,,Þér vitið hvað ég get boðið yður af veraldargæðum .... allt sem maður óskar sér og meira til. Eg á eins mikii auðæfi og nokkur getur þráð, og hvað sem gerist verð ég stöðugt ríkari og rikari. Auðæfi eru þannig. En nú langar mig til annars, og það get ég ekki öðlazt með því að vera lengur einsamall. Hann þagnaði aftur, horfði enn í eldinn, tók slurk af viskí og leit til hennar. „Illustið þér ? spurði hann. „Viljið þér heyra?" Það var fýrsta sinni sem ríún hafði heyrt hann æskja. samúðar eðá áheymar. Henni fannst hann nú minna. á Savínu gömlu Jerrold er him vildi %ríta hvernig það væri að eiga sjálf fyrirtæki og 'verá sjálfstæð. „Eg hlusta og ég vil heyra," sagði hún. „Eg er að hlaupa yfir söguna, þetta á heima í sögulokin. Han.rv leit aftur til hcnnar og sagði: „Þér eruð ekki þreytt? Yður leiðist ekki?“. „Nei." „Leiðist yður nokkum tíma?*‘ „N'ei, eiginlega aldrei." Hann. sneri sér-aftur að eldinum. „Það verður löng saga. Sofnirðu tek ég það ekki iiln upp. Taktu eftir, ég heiti ekki einu sinni David Melboum,:og þó. Fnllu nafni heiti ég David Melbourn, Higgins.m, e.n árum saman hef ég aðeins notað tvö fyrri nöfniu. Eg er fæddur í miðv.estunákjiinum, í borg í Ohío, og foreldrar mínir voru góðir Bandaríkjamenn af Nýja- Énglándsættiun, með skozkum kynblæ. Þau voru aldrei rík en eftir að ég fæddist f.ói- allt á'verri- veg. Það var ekkj venjuleg fátækt heldur hin kveljandi fátækt fólks sem þarf. að sýnast betur efnað og má ekki láta vitnast að. það sé svq snautt ,að stundum ■ sé ekki nóg að borða á heimilinu... Faðir mirin ;ar drykkjumaður, einn ,af þeim glötuð.u mönnunj sem ekkert .er hægt að hjálpa. Það v.ar sjúkdómur. Þegar hann var allsgáður var hann heiðarlegur og yél virtur maður, en þegar hann fékk köstin var hann vís að gera hvað sem' var fyrir viskí. Hann var eins.og skepna." Framhald al’ 8. síðu. 'er hvcrfandi magn til sólu á. li eim sma rkaðnum. 1 þessu sambandi má gelr. Jiess að þ.er tegundir af sí'd sem. framleiddar hafa verið hingað til eru tiltölulega fábreytívr og íýms önnur vinnsla viröist nokk- wrnvéginn sjálfsögð ef aðstæður leyfa. En að sjálfsögðu er þýð- ingarlaust að búa sig undir það meðan ekki er leyft að rtarf- Tækja þau tæki sem fyrír eru. í>á mætti auka framleiðálu á ýmsum öðrum vörurn, sem nokk nr reynsla er fengin fvrir aö .mætíi framleiða í nokkuð stór- «m stíl, t. d. þunnildl, og gera ýjiannig. verðmæta útflutnings-:. yötu úr :hráéfni sem hjngað til. hefur yfirleiít annaðhvort ver.'ð fleygt eða selt til mjöLvmnslu á ca. 5 aura kilóiðí Lítið magn var að vísu flutt út salta.ð s.l. vetur, en markaður er mjög óviss fyrir því. Til þessa Hefur fiskiðjuverið sooið niður 3 )0 ■ 400.000 dósir af þunnildum og selt rnest úr landi, og enn frero- ur höfum við nú .samninga um rúmlega 100.000 dósir sem ekki hefur verið hægt að' íramleiða urídanfamár vikur vegna fisk- leýsís. Fianáskapwr ríkis- sifórnarumar ferir verðio ÍnUháU Um verðíð á niðuraoðnu síld- j inni er það að segja að það or enn fullhátt. Stafar það í fyrsta lngi af því að framleiðslukostn aður á einingu er of hár vegria þess að ekki hafa fengizt. nauð- sýnlegar vélar. Og í öðru lagi verður ál.agningin á hverja einingu að vera mun hærri þeg- ar aðeins svona takmörkríð framleiðsla er leyfð. Úr bessu þarf að bæta, því niðursuða á síld gefur markfalt meii-i gjald eyri fyrir hráefnið, en t.. ú. bræðsla. Auk þess er sjáh’sagt að hafa nóg til að selja in'rí- anlands með hæfilegu verði, enda. þótt hverfandi hlus.i af fullri frajríleiðslu verlcsmiöjunn ..ar geti,selzt & innanlaxidsiiiru'k'- aðfc : • Sarda sagair í ÓkfsíiiSi í sambandi við . örðugleika Fiskiðjuyefsins getur dr. Jakob þess að nú sé að mestu komin upp fullkomin niðursuðuverk- smíðja á Ólafsfirði, sem bærinsi hefur látið reisa. Hefur dr. Jakol) skipulagt hana og keypt til hennar vélaf. En engir mögu- leikar eni fyrírsjá'án'legir á vmrislu þar x náinni framtíð, sök um skox-ts á dósrím.' Bann á fiaan eian Að lokum spyr fréttam.iður- irin dr. Jakob hvort nokkur nid- urstaða haí'i fengizf um tsfrarc hann ekkert hafa görzt í þeim rnálum. 1- hæðmni átti að vcr.-i gé;.Tiasla fýrir niðursuðuvórur, en þar sé’m.hana vantar vcrður að borga fyrir dýra. geymsiu úti í bæ. Eykur það enn vörukostn aðinn og veldur mjög miklum óþægindum. Um ísframieiðsl- una er það að segja að iiúa átti að vera 45 tonn á sólarbring, en ekki hefur verið hægt áð hefja hana enn yegna þess að Fiskiðjuverið hefur ekki getað fengið 200.000 kr. sem til þess vantar, þar af aðeins 30.000 : sterlingspundum fyrir bliicki í frvstiiKinnur. Um gjaldeyris- spamaðinn af því ti'- tæki má geta þess að togaramír kaupá ve.njulega ís í Engkmdi í hverjum tiu-. fyrír 4-=—5000 kr. í hvert. ,smn t! Og elcki þarf að. fTýtja hiúefhi > ieipsíuhai.óg íbípð Myseylfr.-ffiria' þárí' ofáiýrkW.ttftjiiYeHð: t'PdHi Ílíun. ti'tMiUiniis i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.