Þjóðviljinn - 02.11.1948, Page 5

Þjóðviljinn - 02.11.1948, Page 5
vófi Jíriðjudagur 2. aóvember .1948. Þ J 0 ÐVILJINN vóD Þaé er suanudagur, vekjar- inn hringir, með þessum iika Sovéfíímaritin eru flutt inn á venju- legan hátt með leyfi viðskiptanenfdar! Viðtal við Isleil Högnason Fyrir mánuði síðan hóíu Morgunblaðið og Al- þýðublaðið svæsnar árásir á Kron, íyrir að haía til sölu í bókabúð sinni rússnesk „áróðursrit"- Síðar haía ráðherr-:r afturhaldsstjórnarinnar á Alþingi gengið feti framar í áróðursheríerð sinni gegn Kron út af þessari bókasölu og jafnvel úr stólum sínum á þingi borið sendiráð 'Sovétríkjanna hér, þeim sök- um, aðl það ræki ólöglega verzlun með þessi blöð. í fyrradag sá meira að segja Benedikt Gröndal á- stæðu til að flytja óhróðurinn í erindi til útlanda. Þjóðviljinn hefur fundið framkvæmdastjóra Kron, ísleif Högnason að máli og spurt hann út í þetta- Hér fer á eftir viðtalið. litlá!ll!ííávaða, kl. er 6,30 að morgni. Eg rís upp í rúminu og . nugga stírurnar úr augunum. Mikið ósköp er ég syfjaður. Ef £ ég ijú aðeins mætti lura svo sem .J^áJftíma enn. En hvaða vitleýsáV’bezt að hafa hraðan á, svo maður geti sopið sér kaffisopa áður en lagt er af st^’ðv; fívað er verið að fara, svona snemma? í skemmtiferð eða hvað? Ó nei, skemmtiferð er þsð nú ekki, það er nú öðru nær. Eg vinn á benzínafgreiðslu, og þar er opnað kl. 7 árd. aila dagá sumarsins, og ekki lokað IJý^en. kl. 11 síðdegis. mo 1 bænum munu nú vera 8 bérizíháfgreiðslur með 25—30 afgreiðs’umenn. Ökutæki og bílar sena fyrir benzíni ganga munu vera eitthvað 6—8 þús- und. Til samanburðar má geta þess að íbúar bæjarins munu vera einhverstaðar um 45 þús. en apótekin fyrir þau þúsund öll, aðeins 4. Það lætur þvi nærri að 1 benzínstöð sé fyrir hvert þús- und bíla og véla, auk þess sem níunda stöðin er að verða full- gjörð, og það sú hin stærsta. Hinsvegar er ca. 1 apótek fyrir 11, til 12 þúsund bæjar- búa, og sést þar bezt samræmi það sem einstaklingsframtakið . O00.ÍÍ gerir . á þörfum fólksins og gróðavöriittrii. Þess iriá líka geta, og hugg- un mun það veita íbúum Klepps holtsiris; að þeir mega búast við að fá riokkrum árum fyrr ben- zínafgreiðslu í hverfi sitt en þeir fá apótek. Kl. 6 síðdegis virka daga er öllum nema einu apóteki lokað, og á sunnudögu.m og aðra iieigi daga, aðeins eitt opið, En eins og ég sagði eru allar benzínaf- greiðslur opnar frá 7 árd. til 11, siðd, virka daga að sumrinu, en 7,30 til 10,30 á vetrum, en sunnudaga 7,30 til 11 árd. og 3—11 síðd. að sumrinu og 9— 11 árd. og 3—11 síðd. á vetr- um. Það liggur nú í augum iropi eftir því sem að framan er sagt, að fyrst hægt er að hafa svona fá apótek opin á sunnudögum og á helgidögum, þá hlýtur að vera hægt að hafa það eins með benzínafgreiðslur, það ætti því engan að undra þótt við sem afgreiðum benzínið séum hálf leiðir ýfir því tillitsleysi sem okkur er sýnt, með því að láta okkutt hanga svona marga við það sem f jórir okkar geta leik- ið sér að gera á sama tíma. Og MS'ætti því engan að furða, pó að við nuggum stír- urnarúr augunum á sunnudags morgnum, með ólund, og þó við J i ■:’> Ttt séum el-ikj,; mjög hrifnir af að þurfa að þramma niður i, eða inn Wfe kl. 6,30 að morgni, þeg ar ifið getum, sf ookkur saan- girni væri, ferðazt með strætis- vagni, sömu leiðina hálftíma seinna, og verið þó komnir uægj anlega snemma til þess að af- greiða þá sem fyrstir kæmu. Eða finnst ykkur, gott fólk, nokkuð skrítið, að þegar þið eruð að búa ykkur af stað í glaða sólskini, til þess að hrista af ykkur göturykið, út í grózku fullri vor og sumar náttúrunni, að þá rennum við löngunar- fullum augum til ykkar og öf- undum ykkur af ykkar fríu og frjálsu ævi. Til að fyrirbyggja allan mis- skilning vil ég taka það fram, að mér er ekki kunnugt um að við reykvískir benzínafgreiðslu- menn séum svo illa hugsandi, að við nennum ekki að vinna, eins og aðrir menn, heldur vilj- um við aðeins fá tækifæri til að lifa sambærilpgu iífi við ðra og okkur .jfjipnst það óréttlátt að við séum látnir viriná ó- þarfa vinnu og vera með því ver settir en aðrir. Nú jæja, hvað á þá að gera? spyrjið þið vonandi. Og það er von að þið spyrjið. Við afgreiðslumenn • viljum leggja það til, — og höfum reyndar lagt það til við samn- ingsborðið, en mætt svo litlum skilningi, að undrun sætir — að allar benzínafgreiðslur séu opn- aðar kl. 7,30 árd. allt árið og þeim lokað kl. 9 síðd., að undan tekinni einni, sem sé opin til kl. 2—3 að nóttu. Það er nefnilega Daníel Ólafsson stórkaup- maður lézt 13, okt. s. 1. ú';. Það munu vera um 10—d.2 ár frá því að við Daníel sá- umst fyrst, en eftir það bar fundum okjcar oft saman. Var það hvorttveggja að mér þótti gott að sækja hann og föðursystur hans, fr. Krist- ínu Daníelsdóttur . heirn, og báðum þótti dkkur gott að koma til hinna frábæru risnu og höfðingshjóna Sig. Kristjánssonar alþm. og frú Rögnu Pétursdóttur í Vonar- stræti 2, og liðu naumast svo margir dagar að við hitt- umst þar ekki. Daníel Ólafsson kaus ekki að ganga hinn svokallaða menntaveg, þótt kost ætti 'hann á því,, og hvorki væri honum vant gáfna né greind ar. Hugur hans mun brátt hafa hneiigzt til kaupsýslu og athafna, og mun hann Ihafa hlotið þá erfð meira frá móður— en föðurfrændum en gáfurnar og kýmnin mun hann að ég ætla, hafa þegið úr föðurætt sinni, þvií að gnægð var þar af hvoru- tveggja, : — Bjarni Benediktsson, ut- anríkisráðherra hefur í þing- ræðu bendlað Kron og sendiráð Sovétríkjanna hér, við ólögleg viðskipti mað rússnesk blöð og tímarit. Þá hafa Morgunblaðið og Alþýðublaðið reynt að gera sér mat úr þessum ásökimum. Getur þú nokkuð upplýst okk- ur um þetta? — Það get ég fullyrt að Kron hefur engin blöð, bækur eða tímarit keypt af rússneska sendiráðinu. Hinsvegar er það rétta í þessu, að umboðsmaður rússneskra útflutningsfj'rir- tækja, sem hér hefur verið í Reykjavík, hefur selt Kron nokkur tímarit á ensku og þýzku, og fer haan með söluum boð fyrir útflutningsfyrirtæki Danáel starfaði um skeið hjá hinum slynga og mennt- aða kaupsýslumanni Pétri Þ. J. Gunnarssyni og vann sér traust hans þó ungur væri hann þá að árum. En framsæknin og metnaðurinn var ríkari en svo að hann gæti unað því til lengdar að vera starfsmaður annarra og hóf hann því brátt verzkin- arrekstur sjálfur, þótt efnin væru af skornum skammti. En þó faðir hans, dr, Ólafur Daníelsson væri þá eigi svo Framhaldá 7. síðu. það sem „Mezhdunarodnaya Kniga,, nefnist með aðsetri í Moskva. — Vonandi eru þessi við- skipjti ekki ólögleg, eins og haft er eftir ráðherranum. Hvenær hófust þau og hvernig fara þau fram? — I stuttu máli. Síðast lið- ið vor kom sölumaður rúss- neskra útflytjenda að máli við mig, — ég gerði mig skiljanl. á ensku, en hann talaði hana viðstöðulaust — og bauð mér kaup á rússneskum vörum sem hann hafði sýnishorn af. Af viðskiptum varð ekki, en eg spurðist fyrir um það hvort hann gæti útvegað beint frá Rússlandi tvö timarit á ensku, sem bæði eru gefin út í Moskva, en þessi tímarit hefur Kron um margra ára skeið keypt af bóka- útflutningsverzlun í Englandi. Hann játti því. Síðar sendi hann mér lista yfir nokkur tímarit á ensku, þýzku og frönsku, þar á meðal bæði þau tímarit sem við fengum frá Englandi og bauðst til að senda Kron þau beint án milliliða. Með því að öll skilyrði voru fyrir hendi að gera kaupin; Kron hafði bóka- og tímarita- leyfi, sem hljóðaði á „Sterling- svæðið“, þ. e. öll lönd Evrópu, að Svíþjóð og Sviss undanskild- um, sem nú eru raunar kom- in á „Sterlings'svæðið“, tíma- ritin voru talsvert ódýr- ari en að kaupa þau fyrir milligöngu enska bóksalans og þau gátu komið hingað einuin mánuði nýrri en að fá þau í gegnum Bretanna. Gerði ég pönt un hjá rússneska sölumannin- um á báðum ensku tímaritun- um sem ég gat um áðan og 3 öðrum til reynslu, enda fekkst talsvert meira fyrir sömu gjald- eyrisútlát.. Að um ólöglegt athæfi væri að ræða, var með öllu útilokað. Tímaritin eni keypt, ekki stol- in, þau eru innflutt á innflutn- ingsleyfi viðskiptanefndar og þau má greiða í sterlingspund- um, eins og leyfið gefur til kynna. Þá hefi ég fengið stað- festingu viðskiptanefndar á þvi að tímaritin megi flytja inn frá Rússlandi. — Hvers vegna staðfestingu viðskiptanefndar, þar sem leyf- ið ber þetta með sér? — Vegna þess að bægsia- gangur og særingar blaða og ráðherra út af þessum tímarita kaupum hafði skotið póstaf- greiðslumönnum skelk í bringu, þorðu þeir nú ekki að afgreiða tímaritin framvegis út úr pósti, sem þeir þó áður að sjálfsögðu höfðugert gegn framvisun innflutningsleyfa, nema að á innflutningsleyfinu stæði skýr- um stöfum, að það gilti einn- ig fyrir innflutningi rússneskra bóka og tímarita. Auðvitað sam þykkti viðskiptanefnd það og máttu segja lesendum Þjóðvilj- ans, sem einhverjir kunna mö vera áskrifendur tímaritanna, að vonir standi til að þeir fái ritin áfram að minnsta kosti til næstu áramóta. — Selur Kron mikið af þe'3- um tímaritum? — Allt þangað til Morgirr,- blaðið og Alþýðublaðið sem raér sýnist að hafi bróðurleg'. sr.r.-.- starf um herferðina, récmt með offorsi á ICron út af því að félegið hafði fjölskrúðugra tímaritaúrval, en þeim þótti geð fellt, var salan ekki yfir kr. 50,00 á mánuði, 2 krónur á dag!! En eftir það seldust upp á svipstundu ö'll þessi tímarit, jafnvel forlegin þriggja ára gömul eintök rimnu út eins og vatn og nú orðið ssljum við fyrir að minnsta kosti 100 kr. á mánuði. Gætum við ugglaast margfaldað söluna ef innflutn- ingshömlur kæmu ekki til og eins hitt, að við verðum líka að hugsa um þá sem hafa likan smekk og Morgunblaðsritstjór- inn. — Hve stór hluti af innflutn,- ingi bóka- og tímarita Kron, eru þessi rússnesku tímarit? — Það get ég ekki sagt um með fullri vissu, en yfir 3% er það ekki. •— Hvaða tímarit er hér um að ræða? — Þau eru: New Times, ensk og þýzk útgáfa, Soviet Liter- ature, Soviet new, Soviet wo- man og dagblaðið Moskva news. Áður en ég kveð biður laleif- ur mig að mæla eindregið með bókabúð Kron við lesendur Þjóð viljans; — ,,sem fullnægir bet- ur en nokkur önnur hérlend bókabúð kröfum bókhneigðra og fróðleiksfúsra manna og gengur svo langt í þessu efni að hún hikar ekki við að kalla yfir sig reiði. ríkisstjómarinnr.r með því að útvega þeim milli- liðalaust og á lægsta verði spá- ;ný úrvalstímarit, alla tedð frá Moakva", • / . .• •. Framh. á 7. síðu. Daníel Ólafsson, stérkaupmaður KVEÐJU0BÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.