Þjóðviljinn - 02.11.1948, Síða 6

Þjóðviljinn - 02.11.1948, Síða 6
1 6 ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 2. nóvember 1948. 62. Sehaífer: STUR- Tíærur og ennfremur, séu þær á rökum reistar, að fram fylgja því að verkamenn fái leiðréttingu mála sinna. Þeir liafa einnig rétt til þess að láta útrýmingu hernaðaranda og nazisma til sín taka. Þeir hafa rétt til þess að uá fundi verksmiðjustjórnarinnar hvenær sem er, og verk smiðjustjórnin skal samkvæmt lögunum ,,leggja reglu lega fyrir trúnaðarmannaráðin öll skjöl sem nauðsynleg éru til þess að þau geti rækt störf sín.“ Lögin veita trúri- .iaðarmönnunum einnig rétt til þess að komá í veg fyrir ,-atvinnuleysi. I lögunum segir ennfremur að til þess að tryggja e:n- 3ngu um slíkar tillögur skuli trúnaðarmennirnir fylgjast 3meö störfum verksmiðjunnar með því að sitja verk- ■smiðjus'tjórnarfundi. Trúnaðarmönnunum er slcylt að :geía verkamönnunum skýrslu ékki sjaldnar en þriðja ihv:rn mánuð. Öll þýzk lög er fóru í bága við þss arét.indi voru úr gildi numin með tilskipun Bandamanna. iEii.i þáttur hernámsstjórnanna livað þessu viðvikur er •ákvæði er veiíir þeim rétt til að leysa trúnaðarmanna- jcáCln upp ef þau vinna gegn tilgangi .Bandamanna mc-ð ihersetunni eða vanrækja þær skyldur sem á þeim hvila. Lög Weimarlýðveldisins um trúnaðarmenn verksmiðju "Verkamanna voru miklu takmarkaðri og reyndust eklti nægilega haldgóð til að koma að gagni í Kinum marg- víalegu vandamálum verkalýðssamtakanna. 1 fyrsta sinn sem stjórn Weimarlýðveldisins beitti vopnum gegn verka- möiinum var það gegn kröfugöngu sem farin var til að kreíjast aukinna réttinda fyrir trúnaðarmennina. Með lögí'm Bandamanna er reynt að skapa grundvöll er yerkalýðssamtökin geti byggt á; fyrsta verkefni hinna nýendurreistu þýzku verkalýðssamtaka var því að knýja atvinnui'ekendur til að gera samninga svo trúnaðarmenn- imir gætu unnið störf sín. Það er eftirtektarvert að fyrstu verkföllinýbæði á brezka'og rússneska hernámssvæðinu, voru háð út af þessu. Á rússneska hernámssvæðinu var ger'. verkfall i einni timburstöð í Leipzig, við tuttugu og eina byggingu í Merane, í einni verkfæraverksmiðju í Bacbeul og sex húsgagnaverksmiðjum í Rabneau. í flest- um tilfellunum unnu verkamennirnir verkföllin og fengti hæ. i. greitt fyrir tapaðan vinnutíma og samninga. Er. þesci aðferð hefur það óhjákvæmilega í för með sér að rétiindi og starfssvið trúnaðarmannanna er mikið komið undir afstöðu hernámsstjórnanna. Rússar hafa alltaf stu t verkamennina. Réttur trúnaðarmanna til að hafa áhi ,f á endurskipulagningu framleiðslunnar og til að sitja verksmiðjustjórnarfundi hefur verið látinn ná svo langí að ; mörgum tilfellum taka verkamennirnir þátt í stjórn fraraleiðslunnar. Verkalýðssamtökin á rússneska hernámssvæðinu voru end rreist í Berlín strax fyrstu dagana eftir hernámið. Átta þýzkir lýðræðissinnar er allir höfðu þolað ofsóknir nazlstanna, héldu fund í Berlín og gáfu út ávarp þar sem hvatt var til að endurreisa frjáls verkalýðssamtök Þeir sem undirrituðu ávarpið voru: Otto Brass (fyrrver- andi sósialdemókrati), Bernhard Göring (sósíaldemó- Jrra i), Hermann Schlime (sósíaldemókrati), Paul Walter ((kc.'.rmúnisti), Roman Chv/alek (kommúnisti), Ernst Lei'mer (kristilegur demókrati), Jakob Kaiser (kristi- leg".r demókrati), og Hans Jendretzky (kommúnisti). Loui& Mromiield 101. ÐAGUK. STIJNDIU. gat fyllt hús sitt og umhverfi sitt af fullkomnustu dýrgripum, en líkami lians var alltaf bundinn við hann eins og bölvun sem ómögulegt var að losna undan, svo að h-urn hataði hann meir en nokkurn Ijótleika sem hann hafði komizt í kynni við. Hann lafði frá höku hans í bylgjum hvítrar fitu niður á hvíta feita ístruna sem stafaði af of mikilli matarást, og það var eitthvað hvítt og mjúkt og hárlaust og andstyggilegt við liann eins og maðlc sem engist í rotnandi rökum trébol. Iiann sneri sér ekki að speglinum fyrr en hann var búinn að hylja sig 1 Ijósgulum Kínasilkináttföt- um, og vfir þau tor hann í púrpura- og silfurlitan sloppinn. Þá loks hætti hann á að líta á sjálfan sig, en þegar hann leit, sá hann að liann var óhugnan- legur þrátt fyrir allt, samsafn glæsilegra lita og efna sem umgerð um mjúkt hnöttótt geldiagsand- lit með köld ljósblá augu, Þetta eina tillit steypti honum aftur niður í hyl- dýpi beiskjunnar. Hvers vegna, spurði hann sjálfan sig, hafði hann öðrum freniur hlotið bölvun slíks líkama og slíks andlits ? Flesta menn skipti það engu hvort þeir voru fallegir eða ljótir. Philip lifði lífi sínu án þess að gera sér ljóst að hann hafði bæði fagran líkáma og fagurt andlit. Philip hefði verið sama um ljótan líkama, honum var sama hvort hann var umleikinn fegurð eða hlutum sem voru grófir og hversdagslegir. Og Jim Towner, sem var aðeins skepna var fagur á annan hátt, og Melböurn þessi, sem í raun og \Teru var Ijótur, átti serstakan tíguleik í limaburði og andlitsdráttum. Við hliðina á and- liti hans og fasi viftúst' Jita'o'g jafnvel Philip stund- um hv'ersdagslegir og einskisverðir. Enn ein eftirsjá bættist í hóp allra hinna sem höfðu kvalið hann síðan um borðhaldið. Það var sú eftirsjá að hann skyldi ekki á unga aldri hafa gætt líkama síns og byggt hann upp á sama hátt og ungir menn nú á tímum, svo að hann hrörnaði ekki svo mjög á elliárunum. Það hafði aldrei verið merkilegur líkami ,því að hann hafði alltaf haft flöskuherðar og lendarnar höfðu verið of gildar og hann var kiðfættur, en það hefði verið lrægt að halda honum hörðum og stinnum í stað þess að hann varð þetta mjúka ólögulega hylki. Aftur varð honum ljóst með beiskju að hann hafði eytt æsku sinni í að safna dýrgripum þeim sem hrúgað var u:~. íbúðina og myndu dreifast aftur þegar eftir dauða hans, eins og enginn hefði nokkru sinni hlúð að þeim eða haft smekk til að safna þeim saman. Allt í einu hataði hann þá alla - myndirnar og á- breiðurnar, gimsteinana og kristalinú og veggtjöld- in —- og liann langaði allt í einu til að kasta þeim út um gluggann út í storminn, ;eins og hann gæti á þann hátt hreinsað íbúðina og líf sitt og byrjað á nýjaleik. Hann varð þeim mun biturri sem hann skildi-að hann hafði í rauninni aldrei getað stjórnað lífi sínu sjálfur. Hann hafði orðið að lúta líkama sínum og \Teikleika hans, uppeldinu sem hann hafði hlotið. og hinum taugarveiklaða ótta móður sinnar um að eiS'jhvað kynni að koma fyrir hann svo að hann næði ekki fullorðinsaldri og gæti ekki haldið Champ- ion nafninu við líði. Og vegna þess að hún hafði ævinlega verndað hann og dekrað við hann og aldrei leyft honum að vera eins og önnur börn heldur lialdið honum upp að pilsföldum sínum, hafði hann orðið feiminn og veikburða og hræddur við allt kvenfólk nema hana og við alla menn, þar til hann •hitti Patrick Dantry. Honum skildist nú að hann liafði elskað Patrick Dantry vegna tess að hann var fagur og allt það sem hann hafði langað að vera — án þess að vita það. Og svo hafði hann glatað hónþþgtil Maríu og síðar til Nancý, vegna þess að Patrick Dantry var ekki hræddur við kvenfólk og ást og vinátta annars karlmanns var honum ekkert. Allt í'-einu kom npp í honum einkennileg haturs- býlgja til móður sinnar og hann sá hana aftur liiiiiiiiiiiimiiimiimiiimimimimimiiiiiiiiiiiiitimimiiiiig iimiiimiimmiiimmimmiHiiiimmmuimmmiiiiiiimiDgi' tTnglingasaga ura Hróa hött og félaga hans — eftir GEOFREY TREASE ■A D A V I Ð „Þrátt fyrir það verðum við að fara gætilega að ráði okkar. Fyrst og fremst mrðurn við að kenna bændunum að ikilja afstöðu okkar. Og það getum við betur með verkum en orðum. Við verð- urrí að hjálpa þeim gegn Hrólfi riddara á hvern þann hátt, sem auðið er.“ Nú hafði Hrói unnið á sitt mál ýmsa þá, sem drógu í efa, hvað gera skyldi; svo hélt hann áfram að skýra ;þeim frá fyrirætlun sinni. Þegar næsta dag var byrjað á framkvæmd hennar, og . það leið ekki á löngu, áður en Hrólfur ridd- ari var farinn að undra sig á, hver ár- inn réði fyrir allri þeirri upplausn og óreiðu, sem hvarvetna gerði vart við sig á landareign hans. Hvað bændur hans tóku furðu snöggri breytingu. Venjulega voru þeir mjög auðmjúkir og feimnir, en nú virtust' þeir hafa öðlazt nýtt sjálfstraust, sgm stundum nálgaðist hreina og beina þrjózku, fannst honum. Hann komst að raun um, að þeir hlógu að honum í laumi, þegar hann reið til eftii$j.its út um akrana. Þeir bjuggu víst yfir. ein- hverju. ... íbúar eins þorpsins höfðu ekki komið því í verk, sem þeim var fyriiskip,að. Hann ákvað að láta sjást, hvað slikt kostaði, og lét setja upp hýðiugarsfáur- ana. Daginn eftir ætlaði hann að hqrfa á hermenn sína lumbra á slæþih'gjún- um. En þá um nóttina voru allir staurarn-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.