Þjóðviljinn - 21.11.1948, Qupperneq 8
Tónlisiaríélagskórinn syitgur
opinberlega í næstn vikii
A söngskránni veiSa lög, seis kérinzi sösg við mikla
hrifnmgu áheyrenda á norræna söngm, s.L sumar
Til að Reykvíkingum gefist kostur á að heyra Tónlistarkór-
inn flytja þau verk, sem hann söng við mikia hrifningu áheyr-
enda á norræna söngm/'Oinu í Kaupmannahöfn í júnímánuoi síð-
astliðnum, hefur verið ákveðið að kórinn haldi söngskemmtánir
Hér geíur að líta muni þá í happdrætti Sósíali staflokksins, sem nú eru til sýnis í sýningar-
glugga KRON í Bankastræti 2. — Dregið verðu r 1. desember n. k„ svo að þeir, sem enn hafa
«kki fengið sér miða í þessu giæsilega happdrætti ættu ekki að draga það öllu lengur.
í Austurbæjarbíó á næstunni og verða umrædd verk uppistaða
söngskrárinnar. Fyrsta söngskemmtunin verður að líkindum
næstkomandi fimmtudag. £»;jórnandi Tónlistarkórsins er dr.
Urbantschitsch.
Síðustu verk hlns óiöglep meirihluta
Framhald af 1. síðu.
nrskooanda sambandsins gerð-
ist það að stungið var upp á
Sigurjóni Á. Ólafssyni og
Bjarna Stefánssj'ni, báðum
kunnum forustumönnum úr
landliði Sjómannafélagsins.
Sigurjón féll! Bjarni fékk
127 atkv., Sigurjón Á. 23, auðir
®eðlar voru 72 og ógildir 14!
j Fleiri tolla! Meira
j lcaupgjaldsrán!
; Hófust síðan umræður um á-
lit verkalýðsmálanefndar. Minni
íhlutinn flutti breytingartillögu
Nið 1. lið í áliti meirihlutans, en
sá liður er marklaust kjaftæði
aim dýrtíð, þar sem „fyrsta
Ikrafa þingsins“ er „lækkun dýr
tíðarinnar“. Vafalaust á að
gera það með sömu aðferðum
><og áður: fleiri tollum, meiri bind
5ngu kaupgjaldsvísitölunnar,
meiri vísitölufölsun. ' ■
„Eyðing dýrtíðarinnar!“
Formælendur þessarar stefnu,
Hálfdán Sveinsson og Páll Sche
ving töluðu vægast sagt eins og
börn. Páll þóttist hafa fundið
eittlwert allsherjarráð gegn dýr
tí i með endurmati eigna og
skuida.
Álit hagfræðinganefndar er
fyrverandi Alþýðusambands-
stjórn og stjórn B. S. R. B. skip
u ju í þessu máli, lá fyrir þing-
inu, — en Breiðfylkingarmenn
varðar lítið um það þótt ríkis-
stjórnin hafi falsað vísitöluna
svo að raunveruleg vísitala sé
xuí um.400.
Gefið oss óskalista!!!
1 Þú er í þessum lið lýst ánægju
mr.ð cskaiistann er rikisstjórnin
scndi til Parísar um Marshall-
’hjálp. Var óskalistaánægjan
samþykkt með 131 atkv. gegn
82. Atkvæði urn kjaftæðið í 1.
lið ályktunarinnar féllu þannig
p. t Iiann var samþykktur að við
l-ö :ðu nafnakalli með 136 atkv.
gcjn 102, hjá sátu 6 en 16 voru
f;' rverandi.
Það var undir þessum umræð
tirn sem Hálfdán Sveinsson frá
Akranesi gat ekki stillt sig um
að hæla sér af samsæri Breið-
fylkingarflokkanna gegn verka
lýðnum. Hann kvað „meirihlut
ann“ og þá sérstaklega Alþýðu
flokkinn — sem hann talaði
fyrir, vera hættan að berjast
með sameiningai'mönnum fyrir
hagsmunamálum verkalýðsins.
„Við liöfum SVARIZT I FÓST
BRÆÐRALAG við aðra, sem
við treystum betur og sem við
ætlum að styðja og styrkja“!
Það má ekkj styggja
heildsalana
Lúðvík Jósefsson benti fáráð
lingum Breiðfylkingarinnar á að
í stað hins almenna kjaftæðis
um lækkun dýrtíðarinnar vildi
minnihlutinn vinna raunhæft að
lækkun dýrtíðarinnar og benti
á leiðir til þess: lælckun tolla —
en ríkisstjórnin lagði sem kunn-
ugt er nýja tolla á nauðsynja-
vörur almennings er nema 50
millj. kr. á ári. Ennfremur
benti minnihlutinn á að breyta
verulega í innflutnings- og
verzlunarmálum, en á þann hátt
mætti lækka dýrtíðina verulega.
Fáráðlingarnir tóku engum söns
um. Bæn þeirra virtist vera:
Takið meira af okkur! Hlífið
heildsölunum hans Emils!
Hreppstjórinn lýsir
reynslu sinni
Jón G. Jónsson, hreppstjóri á
Bíldudal, hafði framsögu fyrir
viðskiptamálanefnd. Lýsti hann
reynslu sinni af innflutnings-
og skömmtunarkerfi ríkisstjórn
arinnar m. a. með eftirfarandi
orðum:
„Skösnmtunin hefur komið
mjög ranglátlega niður. Þó
verst fyrir þá er búa úti á landi.
Það hefur verið og er tilfinn-
anlegur skortur á öllu er vinn-
andi fólk þarf að ísota. Það er
ekki nóg að byggja veggi húss-
ins ef ekkert fæ:‘j í þakið og
hvergi gler í gluggana. Verzlun
ar- og skömmtunarmálin hafa
valdið slíkuns óþægindum fyrir
alla sens eiga sitt að sækja til
hinna æðri yfirvalda að alveg
er óþolandi. Glyngur flutt inn
í tonnatali en nauðsynlegustn
smávörur til heimilanna fást
ekki.“
Samþykkt var einróma álit
verzlunarmálanefndar.
Tillaga Sigurjóns felld!
Þá kom til atkvæða tillaga
um að skora á Alþingi að sam-
þykkja framkomið frumv. þing-
skjal nr. 37, um fjárhagsráð,
innflutningsverzlun og verðlags
eftirlit.
Sigurjón Á. Ólafsson hrökk
við og lagði til að vísa þessari
tillögu frá. Frávísunartillaga
Sigurjóns var felld með 110 at-
kvæðum gegn 84.
Meira kaupgjaldsrán!
Allmargra mála hefur enn
ekki verið getið — en öll megin
mál þingsins voru afgreidd um-
ræðulítið þegar liðið var á nótt.
Nú var komið að síðasta1
afreki hins ólöglega meiri-
hluta. Hannibal forseti úr-
skurðaði að frá væri vísað til
lögu um að skora á Alþingi
að samþykkja frumvarp Her
manns Guðmundssonar og
Sigurðar Guðnasonar um af-
nám á llögbindingu kaupgj.
vísitölunnar. Varð nokkurt
stapp um þetta. Var auðséð
að Hannibal vildi út af líf-
inu forða liði sínu frá aö
greiða atkvæði um þessa til-
lögu. Breiðfylklngarmeiri-
hlutinn samþykkti síðan með
128 atkv. gegn 76 úrslturð
Hannibals um að vísa frá
afgreiðslu tillögu um að
krefjast þess að verlíamenn
fái kaup sitt greitt samkv-
þeirri vísitölu sem er á hverj
um tínia. — Þegar þessu af-
reki var loliið klappaði Breið
fylkingarmeirihlutinn í
fyrsta skipíi af einhverju
fjöri fyrir sjálfum ssr!!
Júdasinn eða . . . ?
Hannibal afhenti nú Helga
Piannessyni stjórn þingsins og'
sleit hann því með ræðu þar
sem honum fórust m. a. svo orð:
„Við höfum deilt um marga
hluti, en um eitt ættum við öll
Ólafur Þorgrímsson, lögfræð-
ingur, skýrði blaðamönnum frá
þessu í gær. — Ólafur var far-
að geta verið sammála — grund
völlinn undir sameiginlegri bar-
áttu okkar — að hver einstakl-
ingur eigi skilyrðirlausan rétt
til þeirra gæða er móðir jörð
ræður yfir og njóta þeirra gæða
er hann framleiðir.“ Þá hét
hann því að undir sinni stjórn
skyldi Alþýðusambandið „halda
áfram á þeirri braut er verka-
lýðssamtökin hafa gengið, halda
áfnam að standa vörð um þá
sigra er unnkL hafa, gera sigr-
ana fleiri og gera þá stærri.“
Reynslan mun fljótt sýna
hvort það var alþýðumannsson-
urinn sem ætlar að standa með
alþýðunni er mælti þessi orð,
eða hvort það var júdasinn
sem auðmannastéttin keypti
fyrir 2700 króna mánaðarlaun.
Sameiningarmenn gengu flest
ir til dyra meðan verkfallsbrjót
urinn talaði. Þegar Helgi hafði
lokið stefnuyfirlýsingu sinni
bað hann menn syngja alþjóða
söng verklýðsins. Hófust nú hin
átakanlegustu raultilbrigði al-
þjóðasöngsins — en kommím-
istaæturnar misstu andlit og
gláptu sem álfar. Tvær konur
sungu lagið rétt. Önnur þsirra
var „kommúnisti“ frá Húsavík.
Þegar út kom var stormsvelj-
andi. 1 moldrykinu af götunni
voru nokkrir Dagsbrúnarverka-
menn að vinna. Hve marga
þeirra skyldi hafa grunað að í
hópnum sem fram hjá gekk var
fulltrúi Dagsbrúnar í hinni ný-
kjörnu sambandsstjórn, sveita-
maður norðan af Langanesi
sem aldrei mun hafa komið á
fund í Dagsbrún og enginn
Dagsbrúnarmaður þekkir — en
var tilnefndur af miðstjórn
Framsóknarflokksins! ?
'T&T
Leiðrétt skal prentvilla sem
varð í frásögn Þjóðviljans í gær
af Álþýðusambandsþinginu.
Hún sþafaði af því að setjarinn
skildi ’ekki snilliyrðið þjóðar-
hæna. Þao er alrangt að Krist-
inn Bjarnason, „lýðræðislíkam-
iim“ frá Hveragerði, hafi talað
um þjóðarkænu, hann talaði um
„þjóðarhænu.“
arstjóri í Hafnarferðinni og
fullyrti hann að frammistaða
kórsins við það tækifæri hefði
verið til hins mesta sóma fyrir
land og þjóð. Blaðadóínar voru
yfirleitt sammála um, að ís-
lenzki kórinn skaraðf fram úr
kórunum frá hinum Norðurlönd
unum. Finnski kórinn, sem vak-
ið hafði á sér athygli í Terðum
víða um Evrópu, vár sá eini
hinna kóranna, sem blaðadóm-
ar töldu að stæðist samanburð
við þann íslenzka.
Meðal þeirra verka sem kór-
inn flytur í Austurbæjarbíó á
næstunni, er kantötukafli sá, er
Sigfús Einarsson samdi sem
skerf íslands í samnorrænu
kantötunni „Nordens Sang“,
sem flutt var á norræna söng-
mótinu árið 1929. Kafii þessi
hefur ekki heyrzt hér síðan þá,
að kór sá, sem flutti hann á
mótinu, söng hann hér opinber-
lega, áður en hann fór á mótið.
— Söngskráin verður eingöngu
skipuð íslenzkum lögum.
Franskir verka-
lýðsleiðiogar
fangelsaðir
Hafnarverkfalliiu! frestað
Herlið var í gærmorgun látið
ráðast á verkfallsverði hafnar-
verkamanna við höfnina í Dunk
erque í Frakklandi. Er verk-
fallsverðirnir höfðu verið hrakt-
ir á brott tók herliðið að af-
ferma skip í höfninni. Allsherj-
arverkfall hefur verið boðað í
Dunkerque á morgun til að
mótmæla þessum ofbeldisað-
gerðum,
í Mareilles hefur forystúmönn
um félags hafnarverkamanna,
þar á meðal aðáíritara þess,
v-erið varpað í fangelsi. Verk-
föll hafnarverkámanna í ein-
stakum borgum halda áfram,
en verkfalli allra franskra hafn
arverkamanna, sem hefjast átti
á mánudag, hefur verið frestað
eftir að stjórn sambands hafn-
arverkamanna hafði átt tal við
Pineau flutningamálaráðherra.
Verða frekari samkomulagsum-
leitanir reyndar nú í vikunni.