Þjóðviljinn - 03.12.1948, Qupperneq 6
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 3. des. 1948.
ÍPRÚTTIR
Ritstjóri: Frímanji Helgason
tléia D. dónsson:
óhapp komizt í þriðja sæti í
riðlinum. Enn líða nokkrar ógn
þrungnar sekúndur án þess að
y_i 11 i 11111 h ; 31311 m 131 m i m 1111111111111 ii 111111111111111111 m 1111) ímiu Hi 111111111111 r<
1 Frá og með degiiiumdfcdag |
er simanumer
okkar
{1UO
nokkuð sé að gert, en skyridi- ‘ ~
I úrslitakeppninni í 200 'm.
bringusundi, birtist hin enska
nákvæmni í einna skringileg-
asta ljósi, þegar USA-maðurinn
var dæmdur 3. með 2/10 lakari
tíma en 4. maður! Ánorfendur
að undanteknum dómurunum
voru á einu máli um það, að
Ástralíumaðurinn hefði komið
fyrr í mark, enda var hlegið ó-
spart þegar úrslitin voru til-
kynnt: Ol.meistari J. Verdeur
USA 2.39,3, 2.Carter USA
2.40,2, 3. Sohl USA 2.43,9, 4. Da
vies Ástralíu 2.43,7, 5. Gerer,
Jngóslavíu 2.46,1, 6. Jordan,
Brasilía 2.46,4, 7. Kandill,
Egyptaland 2.47,5 8. Bonte, Hol
land 2.47,6. Þarna komu yfir-
burðir flugsundsins í ljós. Eini
koppandinn, sem notaði gamla
bringusundið í úrslitakeppninni
var Bonte, sem kallaður var
síoasti bringusundsmaðurinn og
átti það við í tvennskonar merk
ingu. Þessi úrslit hafa eflaust
liuft mikil áhrif, því á fundi
FINA var samþykkt nokkrum
dögum síðar að framvegis verði
þcssar sundgreinar aðskildar
á Ol.Ieikunum, en á hvern hátt.
cr enn ekki vitað.
4x200 m. boðsund karla var
hörð c.g skemmtileg keppjni.
Ungverjar sigruðu USA óvænt
í unclanrás í 1. riðli, en Frakk-
ar unnu hinn með Júgóslava
í 2. sæti. í úrsíitunum settu
USA inn 3 nýja menn, sem
ekki vcru skráðir á leikskrána,
cg voru það engir smákarlár.
Eise, McUane og B. Smith.
I-eir tóku forustuna strax en
Ungverjar fylgdu þeim fast eft-
ir og sigurinn var ekki örugg
ur fyrr en Bill Smith sló hend-
in-ni í mark sem enda 'maðúr
ú nýju heimsmeti: 8.46. Ung-
verjarnir settu nýtt Evrópu-
met á 8 46,4, sem er 3,1 sek.
undir gamla heimsmetinu, sem
Japanir áttu. Um 3. sæti var
ckki minni keppni milli Svía
og Frakka. Endamaður Svía
O. Johansen fékk 8 m. for-
ökot, en Jany, hinn franski
undramaður tók það allt inn
og 29* m. frá marki geystist
hann fram úr og tryggði Frakk
landi 3ja sæti. Tími 9,08, en
Svíarnir voru 9.09,1. Júgós>lavar
9,14, Argentína 9.19.2. Eg set
hér til gamans tíma einstakra
keppenda: USlA: Rise 2.14,3,
Wolf 2.12,5, McLane 2.10,3 og
B. Smith 2.09,7. Ungv.: Nyeki
2.15,12, Mitro 2.11,2 Scatsmary
lega ryður ungverski skriðsund-
maðurinn Scatsmáry sór braut
að lauginni, steypir sér í
vatnið og kemur upp með hina ó
sjálfbjarga sundkonu og um
leið kemur beigisk sundmær
honum til hjálpar. Útlendingam
ir varpa öndinni léttara, en ekk
ert fær raskað hinni frægu
ensku ró. Meðan Ungverjinn
og belgiska stúlkan draga
Gretu meðvitundarlausa í iand
og enginn veit hvort hún er
lífs eða liðin klappa Englend-
ingarnir ákaft af því að brezka
stúlkan varð númer 3 í riðl-
inum. Gamli Hollendingurinn,
sem sat við hlið mér túlkaði
ef til vill bezt tilfinningar á-
-horfenda þegar hann livísiaði
að mér: God save us from the
English sportmanship“.
Sem betur fór lirestist Grcta
Anderson fljótt við, hafði að-
eins fengið krampa, en hún
hafði legið með hita fyrr um
daginn. En þarna töpuðu Danir
upplögðum sigri því G. Ander-
son -hafði- -synt þessa lengd j'
nokkrum vikum fj-rir leikana!
á 10 sek. betri tíma en sigur-l
vegarinn og það í köldu og ó-l
sléttu vatni.
Úrslit. urðu þau að Ann Gurt-;
is sigraði eftir harða keppni!
við K. F. Harup, sem hafði unn:
ið í undanrás en leið sýnilega
af ofþreytu. Curtis synti betufj
nú en í 100 m- og endasprettur
hennar bar vott um óbcmju
þjálfun og mikið þrek. Ef hún
hefði stíl og tækni Harup værij
heimsmet Regnhiid Hvegeh,!
5,01 ekki öruggt. Ol.meistari.
Ann Curtis USA 5,17,8. — 2.Í
Karen Margaret Harup 5,21,2.!
— 3. Gibbson Englandi
5,22,5 -— 4. Caren Belgía:
5.23,5, 5. Helsen USA 5,26, 6.
Taveres, Brasilía 5.29,4,
SillllHlli!l!Uiilllllillll!lliniHHIIii<’
lll!llllliiH!IH!i!iHIIIIHIIII!if IIIIIIIÍIIHÍHÍ5!‘SIIUI!!ÍÍH!HII1HIIHIMH11IIIIIIIIHI
IH!!HUU399Hii!imiliimHniH!!llHtmiimmHm!miSHIlHlHHiU!!ll!limii!!!jl
100 m. baksund kvenna vann
2.11,4 og Kaadas 2.10,4- Jany
synti á 2,09,9 og virtist þó ekki
gera meira en nauðsynlegt var
til að bjarga 3ja sætinu.
Harup Danm. á nýju Ól.meti
eftir aðdáanlega fallegt og vel
hugsað sund. Nokkrum tímum
áður hafði hún sigrað Ann
Curtis í undanrás í 400 m. skrið
sundi eftir harða keppni, og
nú mætti hún beztu baksunds-
konu USA Zimmerman, sem var
óþreytt og þrekmeiri cn danska
stúlkan. En tækni Harup og
stílsnilli komu nú bezt í ljós.
Með djúpum drifmiklum fóta-
tökum og vel afsiöppuðum mót-
stöðuiitlum handatö'kum, serr
minutu á sniilinginn Kiefer,
skreið hún fram úr keppinaut-
um sínum. Eftir velheppnað-
ann snúning með langri spyrnu
jók hún takthraðann án þess
að sóo væri að það kostaði hana
verulega* áreynslu. Þó keppi-
nautar hennar væru hver ann-
ari snjallari og fjórar þeirra
•T/ntu imdir vinriingstímanum
frá síðustu Ól.leikjum, sigraði
hún með glæsiiegum yfirburð-
um. Öl.meistai'i Karen Margar-
et Harup Danmörk. 1.14,4 2.
Zimmcrrnan USA 1.16, 3. Davis
Ástralía 1.16,7 4. Novak Ung-
verjaland 1.18,4, 5. Van Horst
Holland 1.18,8, 6. Van Ekris
Holland 1.18,9.
í undanrás kvenna í 400 m.
skriðsundi kom óvænt og ein-
stætt atvik fyrir, sem fáir sjón-
arvottar munu gleyma. Greta
Anderson sigurvegari í 100 m.
skriðsundi og væntanlegur sig-
urvegari í þessu sundi var í
3ja rlðli. Strax í byrjun sunds-
ins virtist hún pkki. í essinu
sínu, og eftir 100 m. hafði lum
dregizt aftur úr. Henni verður
þetta ljóst og herðir sundið
og nær hinum von bráðar en
virðist taka þetta ófeðlilega
nærri sér. Áður en varir dregst
hún afturúr að nýju og nú sjá
allir að eitthvað er að. Henni
svelgist á og hættir sundinu,
heldur sór fijótandi nokkrar
sekúndur og sígur svo í kaf.
Áhorfendur eru sem steini lostn
ir eitt augnabiik, en síðan heyr-
ast hræðsluóp um alla sund-
höllina. En enginn starfsmaður
við Empire Pool hreyfir hönd
né fót. Englendingarnir eru allt
of uppteknir af enskri stúl-ku,
sem hefur vði þetta óvænta 'immiisinmimminminiinHHiniiiri
við Hraunteig 9, (Laugarneshveríi). |
Tekur bæði blauiþvott og írágangs- |
þvott. |
Vaniar íleiri starísstúlkur. |
SIMI: 80442. §
| áðalheiður ©lalsdótiis. 1
UllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHHIIIIIIIIIIIIIHIIlllllllllllllll
HUBaaNIHMBHIMBIHUHSaHHMMHBMHI
Ný bók, sem vekja mun séi*stæða
athygli lesenda:
Gildaskálinn.
Aðalsfræti 9.
Opinn frá kl. 8 f. h. til kl.
11,30 e. h.
Góðar og ódýrar veitingar.
Reynið morgunkaffið hjá
okkar.
iiiiiiiiiiinHiHiiHiiiiiiiiiiiiiiiimiim
HIHIIIHIHIHIIHIHIHHIHmiHHIHIHUI
ÚTBEEIÐIÐ
ÞJÓÐVILJANN
H ð S u n d a i:
Aðalbjörg Sigurðardóttir.
Alexander Jóhannesson.
Á.gúst H. Bjarnason.
Björn Sigfússon.
Einar Arnórsson.
Gunnar Benediktsson.
Séra Jakob Jónsson.
Jakob Kristinsson.
Jón Þorleifsson.
Kristmann Guðmundsson.
Séra Sigurbjörn Einarsson
Sigurjón Jónsson, læknir.
Símon Jóh. Ágústsson.
í bók þessari ræða 13 þjóðkunnir menn lífsskoð-
un sína og viðhorf til lífs og dauða. Hver höfundur
ræðir hið víðtæka og mikilsvarðandi efni út frá *
persónulegri reynslu sinni, störfum og áhugamálum.
Trúmál og siðgæði, framtíð mannkynsins og lífið
eftir dauðann, mannfélagsmál og menning leitina að
hamingju og þroska er hinn rauði þráður, sem um-
ræðurnar snúast um. —
Bókin er merkilegur vitnisburður um skoðanir
þær, sem uppi eru með þjóðinni og hugsunarlíf
og þroskaleit þeirrar kynslóðar, sem nú er uppi í
landinu.
Bék handa Imgsandi lesendum.
FáLLEG ÚTGÁFA