Þjóðviljinn - 03.12.1948, Page 7
Föstuchgur 3. des. 1948.
ÞJÓÐVILJINN
I
Gluggaíjöíd
(velour) til sölu.
Upplýsingar í síma 2529.
Bóklæstsla
Tek að mér bókhald og upp-
gjör fyrir smærri fyrirtæki og
einstaklinga.
Einnig framtöl.
JAKOB J. JAKOBSSON
Sími 5630 og 1453.
Vöruveltan
kaupir og selur allskonar gagn-
legár ög eftirsóttár’ vörur. Borg
um við móttöku.,
Vömvelfan
Hverfisgötu 59. — Sími 6922
ÞvoSfahús.
Tökum blautþvott og frá-
gangstau. JÍjót afgreiðsla
ÞVOTTAHÚSIÖ EIMIR
Bröttugötu 3A. Sími 2428.
Fasfieianasölmniðstöðin
Lækjargötu 10B, sími 6530,
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fi.
Ennfremur allskonar trygging-
ar, svo sem líftryggingar, bruna
tryggingar o. fl. í umboði Sjó-
vátryggingafélags Islands h.f.
Viðtalstími alla virka daga kl.
10—5, á öðrum tímum eftir
Bamkomulagi.
Framhald af 5. síðu.
yggi sé í. Fáir munu þess fýs-
audi, a. m. k. á það sjónarmið
fáa opinskáa formælendur, en
það er þó í rauninni eina rök-
rétta ály-ktunin af þeim for-
sendum, sem fyrra sjónai'miðið-
byggir á. Og loks 3. Að vera
hlutlausir, segja með allri still-
ingu og festu eins og löngu lið-
inn íslendingur sagði: Lát mig
sjá fyrir báti mínum seni auðio
má verða.
Enginn þessara möguieika
tryggir fyrir skemmdum, meið-
ingum og morðum. En vór þol-
um mannfelli. Það kennir sag-
an. Þjóðin stenzt plágur flestra
tegunda, annars værum vér ekki
til í dag. Hafi liún þolað eld-
gos, hordauða og arfnað allt,
sem óblíða aldanna færði henni
að höndum, þá er full von til
þess að hún standist sem þjóð
þær plágur, sem nýir tímar
kunna að bera í skauti. Þjóðin.
sem Jón Sigurðsson fylkti til
sóknar, var fámenn eftir felli
og harðrétti aldanna, ekki
helmingur að höfða,tpju þejprar,
lem nú byggir íslánd. Énn
myndi þjóðin iifa og geta átt
framtið, þótt sto óskaplega
færi, að helmingur hennar féPi
fýrir aðvífandi eða stríðandi
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Klappg.rstíg 1S, 3.
hæð. — Sími 1453.
Ragnar ðlaísscm
hæstaréttarlögmaður og löggiit-
ur endurskoðandi. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
BxireiÓaraíIagnir
Ari Guðmundsson. — Sími 6064
Hverfisgötu 94.
Uliartttsknr
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
Húsgögn - ICarlmannaföt
Kaupum og seljum ný og not-
uð húsgögn, karlmannaföt og
margt fleira.
Sækjum — sendum
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11» — Sími 2926.
— Kaffisala
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16.
EGG
Daglega ný egg soðin og
hrá.
Kaffistofan Hafnars4ræti 16.
HEIMILISBÓKASAFN.
,■— 40 bækur fyrirv, 160 kr. —
Frestið eklíi'' að“gerast félagar.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins.
UppbO'
Opinbert uppboð verður
lialdið við vöruhús Skipaút-
gerðar ríkisins vic Tryggva-
götu, hér í bænum, mánudag-
inn 13. þ. m. kl. 1,30 e. h.
Seldir verða ýmsir óskila-
munir.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn í
Reykjavík.
} 9 * W » lí tf «■ Í9 •» W « f! «t V *>
Tii
leiMn
mmssa
Frjálsíþróttadeilá
Munið innanhúss æfinguna í
íþróttahúsi Háskóians í dag ki.
6—7. (Karlmenn).
Sxmdféíagið
Ægir
heldur aðalfund sinn n. k.
mánudagskvöld kl. 8,30 að
Þórsgötu 1, uppi.
S'jórnin.
morðingjum. Hitt lifur hún ekki
að gefa upp málstað sinn, hasla
sér völl sem hjálenda, láta her-
nema likama sinn, land og sál.
Þá er hún hinum öðrum dauða
dauð sam þjóð, lifandi grafin
og glötuð. Það er álfunni í heild
miikið mein, að menn virðast
ómáttugir þess að sjá neinn
meðalveg milli rússnesks kom-
múnisma og amerísks kapítal-
isma. Hér er hlutverk, sem lýð-
ræðisjafnaðarmenn álfunnar
hefðu getað leyst, bæði sökum
aðstöðu sinnar og erfða, en þar
hafa þeir brugðizt, þegar á
heildina er litið. Það athyglis-
vsrðasta, sem mér hefur bor-
izt til eyrna utan úr heimi í
þessu tilliti, eru þær yfirlýs-
ingar, sem alþjóðakirkjuþingið
í Amsterdam samþykkti um al-
þjóðamál. Þar var skýrt og ó-
tvírætt og röksamlega lýst yf-
ir, að leiðin væri hvorki til aust-
urs eða vesturs, væri ekki sú
að ánetja sig þeim stór-
veldum, sem nú eru gagn-
stæðust, það væri til þriðja leið.
Þó eiga þeir, ssm að þessari
yfirlýsingu stóðu, ekki minna
í húfi en aðrir um það, að hin
dýrmætu. vestrænu, kristnu
mannfclagsverðmæti, svo sem
trúfrelsi, málfrelsi og réttar-
öryggi varðveitist í gildi. Og
meira að s-sgja páfinn, sem er
manna lengst frá því að vera
kommúnisti, -— en margir eru
nú ólíklega þar í dilk dregn-
ir — hefur nú, skv. góð-
um heimildum, rnarkað stefnu
ítalíu á þá lund, að þar skuli
hvorki siglt við austankalda né
Vestángolu, heldui* róið og-stýrt
í hlutlausa stefnu. Því hafði
Marshall, góðkunnum, þegar
hann gekk af fundi páfans ekki
alls fyrir löngu, hrotið af
munni: Páfann skil ég ckki.
Þeir Islendingar kunna ein-
hverjir að vera, sem ekki skilja
slíka afstöðu heldur, en skilja
þeir sjálfa sig?
Óaysseifi var forðum ráðlagt
að róa milli Skyllu og Kar-
ybdis og dreifa ekki huga sín-
um við að meta, hvor verri væri.
Því aðeins' gæti hann lífi haldið.
Og honum tókst róðurinn. Hann
er síðan í þessu fyrirmynd
þeirra, sem heilir vilja kcmast
milli banvænna öfga.
Ég trúi ekki öðru, en að vér
íslendingar lærum og megnum
að stýra svo giptusamlega. Það
er mér sama-sem frúin á fram-
tíð íslands.
— Eúsnæðismál
Framhald af 8. síðu.
hann á tillögur Sósíalistaflokks
ins 1945, en þar var komizt að
þeirri niðurstöðu að árleg íbúða
þörf væri 600 íbúðir á ári. Á
sama tíma hefði Arnór Sigur-’
jónsson verið að rannsaka hús
næðisþörf landsmanna yfirleitt,
og komizt að þeirri niðurstöðu
— án þess að vera kunnugt um
rannsóknir Sigfúsar á þessu
máli — að árleg íbúðaþörf væri
600 nýjar íbúðir- Nú hefði hag->
fræðingur bæjarins komizt að
nillllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIlllllllllIllIIIIIIIIIlllHIIIIUIIIIIIIIIIIIIIlllll
Félaa íslenzkra leikara
Leikarakvöldvaka (3)
laugardaginn 4. des. í Sjálfstæðishúsinu, sú síðasta
að sinni.
Hefst með borðhaldi kl. 7.
1. Kynnir: Lárus Ingólfsson.
2. Upplestur: Iiaraldur Björnsson.
3. Einsöngur: Kristján Kristjánsson. Fritz
Weisshappel aðstoðar.
4. Danssýning: Sif Þórz, Sigríður Ármann,
Sigrún Ólafsdóttir.
5. Gamanvísur: Alfreð Andrésson.
6. Hermt eftir leikurum: Karl Guðmundsson.
7. DANS til kl. 2.
Hljómsveit skemmtir undir borðum, þar til
dagskráin hefst.
Dökk föt! — Húsinu lokað kl. 9.
Áðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu
kl. 5—7 í dag. (Föstudag).
HiimiimiitiimiEuimimiiimiíiiimmmimEiiiuEiiiiiniiiimuiifiutiEimimi
HmmmmHHUHUiuiumuuiiuumimuiiimHmiummmmHiiiiiiuuiuii:
Hestamðsmðfélagið FÍKUB:
verður í kvöld kl. 8,30 í veitingahúsinu í Tiýoli.
Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýnir kvikmynd
(m. a. frá kappreiðunum s.l. vor).
Dr. Broddi Jóhannesson les upp úr nyrri bók eftir
Ásgeir frá Gottorp.
ÐANS.
Aðgöngumiðar við innganginn.
lUUHHIIUIIIHIIIHIIIHIHHilHHIIUUIIIIUIimmUIHimiUIIIIHUIUHIIIIIIIHHI
imummHmmHmmimmummmmmuimHHuumumummiEimumiui
Viðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á jólatrjám og jólagreni, sem er flutt
til landsins á þessu ári.
Jólatré ýo m..................... kr. 7.50.
— 1 m.......................— 11.25
— 1V2 m...................... — 16.00
— 2 m...................... — 20.00
— 2y> m...................... — 25.00
— 3 m..........................30.00
— 4 m.....................— 45.00
Ef um stærri tré er að ræða, skal um útsöluverð
á þeim leita samþykkis verðlagsstjóra.
Fagurgreni ................ kr. 4.50 pr. kg.
Söluskattur er allsstaðar innifalinn í verðinu.
Reyk javík, 2. desember 1948.
Verðlagsstjórinn
iiiiiiiiiiiimiimimiiniumnuuuuiim
sömu niðurstöðu. Sigfús kvaðst
þó telja að íbúðaþörfin myndi
þó raunverulega öllu meiri nú.
Sigfús kvað ekki nóg að sækja
um leyfin fyrir vissri tölu íbúða
á ári, heldur yrði jafnframt að
gera fjárhagsráði grein fyrir á
hvern hátt sem flestum íbúðum
yrði komið upp með ódýrum og
beztum hætti.
i
Borgarstjóri skýrði síðar frá
uiiiHimiiiiuumiHiiiiiumiiiimuui
því að hann hefði sótt um leyfi
fyrir 200 nýjum íbúðum 4
næsta ári. Kvaðst hann hafa
látið vinna að því undanfarna
mánuði að gera tillögur um
hvernig byggðar yrðu sem ein-
faldastar og ódýrastar ibúðir,
en þó íbúðarhæfar, en þeim til-
lögum og áætlunum væri enn
ekki það langt komið að hann
gæti skýrt frá þeim.
■'tUllí'i