Þjóðviljinn - 30.12.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.12.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. des. 1948. ÞJÓÐVILJINN 3 Þórunn Magnwísdóttir: 99 VEITA SÍNS ANDLITIS...“ Þekkirðu verksmiðjuflautuna?| „Inspektorinn kom með hana“ Nei, hvernig spyr ég. Heima' svaraði ein kvennanna. „Og höfum við aðeins hugboð um hún þekkir „Körselchefen“ verksmiðjuflautuna og höfumj skaut önnur inní. „Nú! Já!“ séð hennar getið í skáldsögum svaraði sú með 10 árin og erlendra höfunda. Þess vegna horfði framhjá mér allt annað hljóp ég ekki við fót þó að en hýrum augum. fyrsti vinnudagurinn minn á Þetta er þokkalegt ástand — „Tuborg" væri að hefjast. | hugsaði ég, nú hafa karlarnir^ Hundruð kvenna, í mislitum. troðið mér inn í það allra eftir, ódýrum kjólum og gömlum sóttasta og hver veit nema helm dökkleitum kápum, streymdu, ingurinn af kvenfólkinu hafi löðrandi í sápu og með heila ogl fólkið, en það verður að ar „menningar“-störfum ætti grandvart alþýðufólk ekki að taka þátt í. „Bróðir hennar Guðrúnar er blaðamaður hjá Politiken. Hann fann einu sinni dautt bam í eldhússkáp. Móðir þess hafði myrt það “ „Og ef hann hefði | ekki fundið það, þá hefði þetta I aldrei komizt upp.“ „Ekki ef lög sjá reglan hefði verið ein um hit- að hliðum verksmiðjunnar. Alíka fjöldi karla, í ýmist ljós leitum buxum og dökkleitum beðið eftir þessu starfi í nokk- ur ár. — Eða í versta falli hafa þeir flutt einhverja til að koma jakka eða öfugt, komu sömu mér þarna inn. Ef svo er, þá leið. Þeir sem ekki voru atvinnu hypja ég mig. lausir ’39—’40 og áttu þess yegna spariföt, mættu í þeim í dag. Mikið er skraddarans pund Við hliðið stóð stór og hraust legur náungi, sem ekki virtist vera jafn mikill asi á og hinum. Eg vék mér að honum og Eg leit yfir hópinn: Sú elzta var ekki árennileg. Há og mög- ur um sextugt, og handlék flöskurnar með léttum hraða, án þess að flýta sér. Hún var sænsk og heldur sagna fá. Nr. tvö var einnig um sex- tugt- Með broshrukkur um brúnt andlitið og grænt leiftuv spurði til vegar. Maðurinn lét 1 auga' Þessa stundina var hún samt alvarleg: Hugsið ykkur, í Politiken stóð enn ein morð- saga. „Þið getið líka reitt ykk- sem vind um eyrun þjóta það sem ég spurði hann um og var ákveðinn í að koma mér yfir í raðir skrifstofufólksins: Hing- að hefði ég villzt, þetta væri verksmiðjuhliðið. Málavextir eru þeir, að drakt in mín gengur nú í endurnýjun lífdaganná, þó 5—6 ára sé. Dan- árnir, sena hafa fengið gerfiéfni til flestra fata undanfarin ár, halda að hún sé ensk þ- e. fín. Þar kom þó, að við skildum hvort annað nokkurn veginn og hálfa vörumiða í bak og fyrir- Nú hófst atlagan: Við dengdum flöskunum niður í gamalt eik- ar-kerald og „vöskuðum þær upp“. „Eg vona að tapparnir séu þéttir, annars getur orðið hjá- bragð að súpunni" sagði Anna, sú yngsta. Við hinar þerruðum flöskurnar með hörklút. Miðarn um sig sjálft.“ „Þær settu ekki una“. hærri kröfur.“ „Kvenfólk er Þá vissi ég það með! En —• alltaf til bölvunar við samn- allt er gott þá endirinn allra inga“. „Þær greiddu allar at- beztur verður —. Að skömminni kvæði með því að láta samning- til er skárra að heyra þær ana gilda í þrjú ár.“ skamma lögregluna, en sjá þær Kvenfólkið, kommúnistarnir mála upp morðmynd með eitur- og Gyðingarnir hafa enn bagga grænu, rauðu og svörtu. að bera- j .1 þessum svifum birtist aðal- Landkönnun ir urðu okkur erfiðir viðureign-j trúnaðarmaðurinn. Hann er j Næsta dag var sól á lofti og ar. Svíinn sótti hnífinn og byrj trúnaðarmaður fyrir rúmlega ég fékk mér göngutúr um verk aði að skafa þá af 800 verkamenn og talsmaður smiðjusvæðið, í matartímanum. þeirra innan stéttarfélagsins og Fæstir borðuðu í borðstofun- við samninga. Hann talar eins ^ um í dag, heldur sátu í smáhóp og sá sem valdið hefur: Með um með bitann sinn og öl- eða drynjandi raustu gerði hann sítronflösku. Eg þáði engan af okkur grein fyrir síðustu samn- þeim kössum sem mér var boðið ur á að lögreglan finnur ekki • '; ’ * ; , Hlíi : ; •; , * morgingjann.“ „Nema hann komi sjálfur á lögreglustöðina” botnaði sú þriðja. Hún var fimmtug jómfrú, en leit út fyrir að vera fertug. Lítil og kvikleg eins' og lítill músa- rindill. Sú fjórðá:'há' og! bein í hrein asta slopp verksmiðjunnar. Sýnist ung kona í ljósbláa Ivið' mér tók viðfeldinn náungi j.fpPP?™!. en er fertug þegar í hvítum slopp. Hann fylgdi mér síðan til þriðja manns í hvítum slopp. Þetta gekk allt ágætlega og þeg ar ég hqfði um stund gengið þessára hvítu manna á milli, rann. það upp fyrir mér, að hön hefúr bundið. um hárið og hjólar heim í gamalli kápu. Ástandið var ófagurt. Hverri þeirra á ég nú 'a'ð koxna mér í mjúkinn hjá. Það varð litla músin. Að nokkrum dögum liðnum var ég heimavön í Vita-mon- slopparnir eru einskonar ein- kennisbúningur mlllistéttarinn-!dei,dinni á ”Tubor-‘ öllum ar í brugghúsinu. j áhyggjúm af mér létt. • Hér hafði enginn '5. maður verið, Þar kom að lokum að ég náði' leiðarenda. Minn væntanlegi allsráðandi fylgdi mér í þá deild er ég skyldi vinna við. Jafn- framt lét hann falla nokkur orð í verndaratón, þess efnis að vinnufélagarnir ættu að fara vel með mig. Eg brothætt gler. I Vitamon-deildiiini átti h.eldur ekki að verða. Eg var — stikkfrí :—. Svcna gernm ,vlð þegar við er við' þvoam ókkar þyott! . •. . •Vinnufélagar mínir litu með áhyggju augum á kassahlaðana, með súpuflöskunum:. „Það , er lítil sala núna.- Mér var for- vitni á hvort Danirnir væru Þarna voru þrjár konur fyrir. hættir að nota „Vitamon" í súp Engir nýliðar hjá „Tuborg“, una sína og hvort við ættum þær höfðu unnið þar 15—27 ár. í því tilfélli von á uppsögn og Allar höfðu þær- unnið í vélasöl- atvinnuleysi. Eða í annan stað unum i fjölda ára og hlutu nú hvort okkur féllu nokkur fríð- þá viðurkenningu verka sinna,1 indi í skaut við aukna sölu. að sitja og líma miða á flöskur. j Skýringin kom um hádegis- Og þau furðuaugu er þær bilið: beindu að mér. j Næst á dagskrá var flösku- Síðan kom sú yngsta í hópn- þvottur. Þetta sýndist næsta um. Hún hafði aðeins verið þar undarleg athöfn mitt á meðal í 10 ár- • nýtízku véla. Útúr vörulyftunni „Nei! Er nú orðið svona mik- ók einskonar „traktor“ með 48 ið að- gera héra“ spurði hún ölkassa á vörupalli. 1 þeim dálítið háðslega. reyndust vera Vitamon-flöskur „Hvar eru hinir hnífarnir'1 spurði ég í einfeldni minni. Hvaða hnífar?“ „Við höfum aldrei haft fleiri hnífa“. „Þetta er hnífurinn hennar Pálínu, sem hætti hér í fyrra.“ „Við notum alltaf blikkið" sögðu þær samróma. Til sann- indamerkis sótti músin litla, Minna, búta af blíkkbandi sem notað er utan um kassa. Þetta atvilc leiddi til ákafra rökræðna: Er hægt að kref jast, af verka manni, að hann vinni án tilheyr ahdi verkfæra? Að lokum tók Minna af skar- ið og sagði: „Eg ætla að tala við trúnaðarkonuna um þetta." Umbótaviljinn hafði sigrað að sinni- Umræður dagsins. Hinumegin við grindverltið; stóðu nokkrir vinir mínir úr -teningadeildinni og drukku bjór þeim dugði ekki minna" hverjum en sex daglega. Lagermaður- inn: Vodcher, var kvennagull á yngri árum, en hafði nú drukkið -bjór á „Tuborg“ í svo mörg ár, að hann líktist einna helzt ölfati í lögun. Hann tók upp flösku handa mér. „Þú drekkur þessa -fyrir Vronski“ kallaði hann og reyndi, að láta annað augað lokast fastar en hitt meðan hann hló. Síðan ræddum við öll um ingum „Dansk Bryggeri — Brænderi — og Mineralvands- arbeiter Forbund“ við atvinnu- rekendur. Þeir eru fyrst og fremst Carlsberg Bryggeriet þ. e. a. s. ríkið — og Tuborg, ásamt fleir- um. Konur og karlar gengu sam- eiginlega til samninga en höfðu sérstaka fulltrúa, hvort um sig. Samningsuppkastið kom til atkvæða sem heild. Við þessa samninga fengu verkamenn 7 aura hækkun á að setjast á, en gekk meðfram jaðri verksmiðjusvæðisins. I einu horninu rakst ég á stóra hænsnastíu. „Því í ósköp- unum eru hænsni hér?“ spurði ég einn verkamanninn. Hann hafði hænsnahirðinguna sem aukastarf. „Ja, forstjórinn á konu“ sagði hann. „Þau fá ýmislegt affall frá verksmiðj- unum.“ „En, er það ekki mais sem þú ért að gefa þeim?“ „Já! Við verðum líka að kaupa almennilegt fóður. handa þeim til að hafa með. Við fitum kjúkl tímann og að öðru leyti litlar lllSana svo blessaður forstjór- breytingar frá eldri samning- inn ®eil clnn'& haldið holdum“ um. I staðinn skuldbundu beirj saSði hann og hló. sig til 3ja ára. Frá vori í -946 til i Á bak við næstu skemmu vors 1949 er samúihgiirinn ó- vorn • matjurtagarðar. Roskinn uppsegjaniegur og óumbreytan maður sýslaði í görðunum. legur. Samkvæmt honum fá Hann hafði unnið í vélamanns- karlar nú 120—130 kr. á viku,' sölunum í tuttugu ár.. Síðustu en konur 80 kr. hvorttveggja þrjú árin var hann gæzlumaður með dýrtíðaruppbót. |. matjurtagarðanna, launaður aí Hvort sem við ræddum þettaj verksmiðjunni. Garðarnir voru lengur eða skemur kom öllum allstórt samfellt svæði, en bút- saman um, áð .samning til 3 að niður með greinilegum gróð- ára í senn vildu þeir ekki und- urskilum. „Þetta lítur út fyrir irrita öðru sinni. j að vera samyrkja- Vinna þeir Vinkonurnar ' við þvottabal- sem eiga garðana • ekki í þeim ann höfðu enn ekki lokið sinni í frístundum sínum?“ „Ja, vei’k daglegu hrellisögu úr Politik- smiðjan á þétta, en yfk’mennirn en. Þar eð ég var all vigreif í ir hafa svona smá garða hérna, huga, lét ég ekki léngur kyrt •—Eg hef saipa kaup hér og við liggja: Og sagði þeim mitt velina, en þetta er þægilegrí ; kaupgjaldið. „Auðvitað eru- 80 , álit á.hlutverki hrellisögunnar vinna.“ krónur á viku of litið fyrir kven í auð'valdsdagbiöðum: Þesskon-j Framhald af 3. síðu.-- .!3BBHHHBSBI8aH!!!B8HHBBaBtS33HS!3&BSias@BHHHH&maaaHea!S£t£K:H!Sa!3H!3SaHB6KBS m , Húsmæður! Hver einásta' húsmóðir á land- inu ætti að færa heimilisreikn- ing; á næsta ári. Heimilisdag- bóki.n er sérstaklega sniðin við hæfi íslenzkra húsmæðra. 1 henni eru prentuð nöfn á .öllum nauðsynjavör-um og öðrum útgjaldaliðum heimil- isins. Með því að færa daglega inn í bókina öll útgjöld heimilisins, get- ið þér séð eyðslu hvers dags, viku, mánaðar eða árs, og hagað heim- ilisrekstrinum eftir því, Það sparar ótrúlega mikla peninga að færa heimilisreikning og fylgjast þannig með daglegum útgjöldum. Heimilisdagbékin fæst í öllum bókabúðum og kostar 5 krónur. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.