Þjóðviljinn - 30.12.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.12.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. des. 1948. ÞJÓÐVILJINN 7 í BÚÐ. Mig vantar íbúð nú þegar til vorsins. Svanur Skæringsson, pí pulagningameistari, Hraunteig 3. Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Einnig framtöl. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 r>tr lf53. Vöruveltan kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöruveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 — Kaífisala Mxmið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. EGG Daglega ný egg soðtn og hrá. 'Kaffistoi'an Hafnarstræti 16. Sendibílastöðin — Simi 5113 — Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Fasteinnasölumiðstöðin Lækjargötu 10B, simi 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fi. Ennfremur allskonar tryggmg- ar, svo sem líftryggingar, bruna tryggingar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingafélags Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samknmulagi. Lögfræðingair Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Klapparstíg 16, 3. hæð. — Sími 1453. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeild um um allt iand. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Uiladisslras: Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. | Tvö herbergi I Ítil leigu á 1. hæð í nýjuf Ehúsi. — Upplýsingar í = =síma 7735. § — J sveita síns andlits .. Framhald á 7. síðu „Forstjórinn á auðvitað einn garðinn: þennan með gróður- húsinu. Rekstursstjórinn á þann með melónunum í háa vermi- reitnum. Keyrslusjeffinn á þann með jarðarberjunum og brugg- meistarinn þennan þarna til hægri. Þegar hér var komið varð ég að taka til fótanna. Matartím- inn var á enda. Við húshornið hljóp ég beint í fangið á rekst- ursstjóranum. Hann steig hæ- verskléga til hliðar og opnaði fyrir mér dyrnar. Á leiðinni upp spurði hann: hvort ég hefði á- huga fyrir að skoða verksmiðj- una og kynnast starfi hennar? Hver skollinn er nú á seiði, hugs aði ég. — Hann hafði heyrt þess getið. Ef svo væri, þá væri mér það svo sem velkomið. Hins vegar hefði ég mun meira gagn af því að koma upp á skrifstof- una, þá skyldi hann sýna og út skýra hvað eina fyrir mér. Takk Sceving! þá veit ég hvernig landið liggur- Eg átti al veg eftir að skoða „Vatnsverk- smiðjuna“ svo ég er alveg jafn nær hvernig „Tuborg" framleið ir Sódavatn, citronvatn og:ann- að þessháttar. Þetta reyndust þó ékki einu eftirköst: forv.itni minnar. Betrunaryinnan. Því er svo varið með öll rétt- indi, að við verðum að njóta þeirra, ella eru þau verðlaus. Þó þau séu vandlega skjalfest, jafnvel lög í landi (s. b. jafn- rétti karla og kvenna). Verka- fólkið hefur samkvæmt samn- ingum rétt til að drekka 6 bjóra á dag á verksmiðjunnar kostnað. Karlmennirnir gera það, en kvenfólkið drekkur að- eins í matartímanum sínum eða tvo bjóra. Fyrsti bjórinn minn þennan daginn, varð mér því að falli. Karlmennirnir fjórir höfðu rétt til að drekka sinn bjór, en ég lenti í betrunar- vinnu. Þar var sannarlega eng- inn tími til að drekka í vinnu- Ríkisstjórnin og dýrtíðarmálin tímanum. Spikfeitasti verkstjór inn gekk alveg uppað mér og sagði ■: móðugur: „Mig vantar stúlku að vélinni." Þann dag stóð ég við flutningsband. Or ltassa fyrir framan mig, lyfti ég til skiptis 4 flöskum og fimm flöskum uppá flutningsbandið. Og næstu nótt lyfti ég risastór- um flöskum uppá flutningsband er hljóp eins og ólmur hestur. Við höfum líka Simpansa! En svo má illu venjast o. s. frv. Næsta dag gat ég öðru hvoru rabbað við náungann. Sá Jensen eða Hansen, sem lið- legastur var við að ýta til mín ölkössunum, byrjaði samtalið á þessa leið: „Þú ert frá Islandi. Svo höfum við líka Grænlending hérna.“ „Því í fjáranum komið þið alltaf með sömu söguna um Grænlending, hér eru þó Svíar líka?“ spurði ég ergileg. Mað-( urinn dró sig hálf ringlaður í hlé og hefur sjálfsagt hugsað: Hún bít.ur. Sá sem leysti hann af, hló að mér með fullum rétti. Eg er þó ekki haldin af kynþátta fordóm- um? | Til að komast hjá .frekari um- ‘ ræðWhl'um persónu ■ mína og þjóðerni.' spurði ég hann spjör- unum úr. Hann kvaðst heita' Gunnar. Stór og sterkur, en með beinkramarlegt höfuðlag. Hann á fjögur smábörn. Hefur 120 kr- i vikulaun og greiðir 54 kr. í húsaleigu. Konan vinnur ekki úti. En hún er áreiðanlega töframaður ef þessi laun endast hjá lienni fyrir fæði, klæði eldsneyti og öllu öðru handa 6 manns. Að óglevmdum sköttun- um, 25 kr. á viku. „En þetta er þó fast“ sagði Gunnar. Eg átti enn eftir að svitna. I stað venjulegra öl- flaskna, fengum við nú þriggja pela flöskur. Ein þeirra sprakk í botninum á kassanum og gler- flýsarnar þeyttust i allar áttir. Einn félaganna er stóðu gegnt mér stökk yfir flutningabandið og sagði skipandi: „Ef þú hef- Framhald af 5. síðu. ið 1946. Én hvernig tók Fram- sókn þessari tilraun til að lækka dýrtíðina, eða lctta byrð- um af ríkissjóði? Vill Eysteinn Jónsson nú ekki lesa gömul Tímablöð frá þeim árum, til að rifja upp viðbrögð Framsókn- ar. Og hvað gerist. svo á næsta ári, þegar núvarandi ríkisstjórn hefur haft völdin? hefst aftur 3. janúar 1949. — Nokkrir nýir nemend- ur geta komizt að í skólanum og gefi þeir sig fra,m sem fyrst í skrifstofu skólans, Laugaveg 166, milli kl. 6 til 8 síðdegis. Upplýsingar í síma 6808 milli kl. 6—7. , :: »}' $ ?• fc: 'r| Á%V^W".^W.%%%VAVAV.%V.%VAV.V.W.%V.W.V.V. | INGÓLFSCAFÉ. Aðgöngumiðar að 1 áRAMðTADANSLEIKNUM S í Ingólfscafé verða seldir í dag frá ki. 5—7, gengið i inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826. ur fengið glerflís í augun, mátt þú ekki depla þeim“ svo alvar- legt var það ekki, ég slapp með skrámu á hendi. Til allrar hamingju stanzaði vélin; smiðurin reyndi að koma henni af stað. Vérkstjórinn stóð yfir honum og skipaði fyrir verkum: „Skrúfaðu fastar hér og lausar þar.“ En ekkert gekk. Verkstjórinn gekk alltaf í hvít- um slopp, þó hann væri í raun og veru hafinn yfir það mann- virðingarstig. I dag var hann alveg stífstrokinn- Aum- ingja maðurinn tiplaði lengi áður en hann greip skrúf- lykilinn. „Nú verður elcki lengi friður, því nú er karlinn öskr- andi.“ Sögðu verkamennirnir. 'Verkstjórinn notaði tímann til að'kartna kvennaliðið. Sumstað- ar fékjkýhann bros. Kurteisi kostár ekki peninga og hlýlegt bros og hlátur að skrítlum vefk stjóranna getur gert krafta- verk. Hugsið ykkur konur sem vinna í áratugi í svona verk- smiðjum- Verkstjórinn hefur í hendi sér hvort þær standa við vélarnar alla sína tíð, eða fá þægilegri og hávaðaminni vinnu. Þeir sem ekki þurfa á hjálp og náð að halda hlæja og brosa eftir pöntunum. — „Is- land er kalt“ sagði feiti náung- inn og þóttist vera fyndinn. „Nei! það er hlýtt, en ylinn legg ur ekki til yðar.“ Félagarnir klöppuðu lófunum hljóðlaust saman og verkstjórinn fékk ann að að starfa. Vélin var komin í gang. Vi5 byrjuðum á ný. Við strituðum, lyftum og lyftum, þar til við hættum að gera nokkra aðra hreyfingu en lyfta flöskum- Við litum hvorki til hægri né vinstri. Aðeins beint fram á sí- rennandi röð af flöskum. Hver vöðvi var ofþaninn. Eg beit sam an tönnunum og hafði mesta löngun til að slöngva þessum andstyggilegu flöskum á heims- enda. — Þá byrjuðu þau að syngja slagara, volgasönginn, fleiri slagara, en þau sungu- Þ,M. iiiiiiiiimmiiiuimiiimmiimimm Húsnæði. 2 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar til 14. maí í vor. Má vera í útjaðri bæjarins. Upplýsingar í síma 7647. iiiiiimiiiKiimiiimiiiiimiiiiimiiii Samkvæmt ríkisreikningi 1947 hafa niðurgreiðslur og end urgreiðslur numið nærri 36 millj. kr. þ. e. hækkað um 19—20 millj á fyrsta ári henn- ' ar. Eðlileg afleiðing þeirrar stefnu, að hækka vöruverð með 'tollum og verða svo að greiða dýrtíðaraukningu niður úr rík- issjóði. Sama áframhald 1948. Og nú á að leggja 70 millj. kr. i dýr- tíðarsjóð fyrir næsta ár. Ger- um ráð fyrir að verðuppbætur á fiski verði 22 millj. eða líkt og mest hefur verið, eða a. m. k. þriðjungi hærri en yfirstand- andi ár. Þá er samt gert ráð fyrir að 48 millj. þurfi til nið- urgreiðslu á vöruverðinu inn- anlands, eða þrefalt meira en 1946. Eg get verið Eysteini Jónssyni sammála um það, að ef söfnun þessara útgjalda allra í dýrtíðarsjóði getur orðið til þsss að koma þjóðinni i skiln- ing um hvert ríkisstjórnin stefn ir, þá hafi þessi sjóðsstofnun verið réttmæt. Fzaittsókn verður ekkí þvegin hrem af axar- skeítum ríkisstjérnar- innar Vmislegt fleira mætti athugá við greinina, en verður að bíða að sinni. Þó var' broslegt að sjá ólund þá, er lýsir sér í orðum og athöfnum. allmargra af þingmönnum stjórnarflokk- anna við þessa afgreiðslu. Formaður Framsóknar lýsti þeirri skoðun sinni að hér væri stefnt út í algera ófæru. 1. þingmaður Reykvíkinga kvaðst | vera móti málinu, því stefn- J an hlytí að skapa gengishrun. | Þingmaður Barðastrendinga lýsti svipaðri skoðun, lýsti einn | ig andstöðu sinni. 3. lands- kjörinn taldi ákvæði frumvarps ins hækka dýrtíðina en þó gæti 1 hann fylgt þvi vegna þess að verkalýðssamtökin hefðu að- varað um að þau mundu heimta grunnkaupshækkanir á móti, og hefðu á valdi sínu að fá þær fram. Og framsögumað- ur stjórnarmeirihlutans í fjár- hagsnefnd efri deildar hv. þing m. Dalam. hafði það helzt til huggunar sér og öðrum, að guð' hjálpaði þeim sem hjálpaði sér sjálfur og vonandi mundi. forsjónin láta rætast betur úr þessum framkvæmdum en á horfðist. Það er því skiljanlegt að Tíminn sé úrillur og mennta- málaráðherra þyki ekki ráð nema í tíma1 sé tekið,- að fræða fólkið um ágæti þessara ráð- stafana, þó hann finni hinsveg ar hve fálmkenndar þær eru. og geti ekki varast að viður- kenna það í öðru orðinu. En eitt má ráðherrann gera sér Ijóst. Það er vita vonlaust að reyna að þvo Framsóknarflokk- inn hreinan af axarsköftum núv. ríkisstjórnar. Á slíkan. þvott trúið enginn maður leng- ur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.