Þjóðviljinn - 30.12.1948, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.12.1948, Blaðsíða 6
Þ J ÓÐV I L JIN N Fimmtudagur 30. des. 1948. •a m m H a a •a vs M sa m M >a a £3 Söl u búðir eftirtaldra lokaðar talningar 3. janúar: félaga verða Félag bnsáhalda- og járnvörukaup- manna. Félag íslenzkra byggingarefnakaup- manna. Félag kjölverzlana í Reykjavík- Félag matvörukaupmanna í Rvík. Félag tóbaks- og sælgætisverzlana- Félag vefnaðarvörukaupmanna. SkókaupmannafélagiS. Bóksalaiélag Islands. ra Kaupfél. Reykjavíkur ©g nágresmis. Kaupmannafékg Hafnarfjarðar. Kaupfélag Hafnfirðinga. Louis Bromfield 127. DAGUR. 24 STUNDIB XVII,- Klukkan var rúmlega tíu þegar Janie Fagan vaknað smátt og smátt, og gerði sér ljóst að hún var í sínu eigin herbergi en var ekki alveg viss um hvar hún hefði verið kvöldið áður eða hvað hefði komið fyrir hana. Hægt og ógreinilega minntist hún þess að það hafði verið frumsýning kvöldið áður og að blöðin myndu vera full af um- sögnum, og síðan að hún hafði ekki verið ein í íbúðinni, og að hún var að heita mátti gift Philip Dantry- Hún fann til let* og losta og hamingju og var einkennilega laus við þann taugaóstyrk sem ævinlega greip hana morguninn eftr frum- sýningu. En Philip var ekki í herberginu og hún fann til snögglegs ótta um að hann hefði farið snemma á fætur, skipt um skoðun og væri farinn burt og kæmi aldrei aftur- Hún ímyndaði sér að ef til vill hefði hún misst hann með því að vera of djörf; og um leið heyrði hún að hann var að bursta tennur inni í barherbergi og vissi að hann var ekki glataður henni; og allt í einu fylltist hún af hinni dýpstu blíðu til hans — tilfinningu sem var ein- kennileg og æsandi vegna þess að hún hafði aldrei áður fundið til hennar. Hún hallaði sér aftur á koddann með hendurnar undir hnakkanum, brosti upp í loftið af ánægju og velti því fyrir sér hvar hann hefði fengið tann- burstann og sá að hann hlyti að hafa farið út sjálfur og náð í hann eða sent V>ktoríu, stúlkuna frá Harlem. Hún þekkti hann og vissi að hann mat svo mikils hreinlæti og röð og reglu að hann gat ekki byrjað daginn án þess að bursta tennurnar, og þegar hún minntist feimni hans skildi hún að hann hafði farið á fætur á undan henni og inn í baðherbergið til að klæða sig. Allt í einu fengu aðrar endurminningar vald yfir henni, og hún sá Duncan Kane ganga um og sýna líkamsvöxt sinn eins og páfagáukur, og Livingstone gamla sem hvorki átti til tillitssemi eða sómatilfinningu he'ldur sýndi hræðilega vanskapaðan líkama sinn; og hún fann til nýrrar blygðunarkenndar og andstyggðar — hræðilegri en hún hafði nokkru sinni fundið til í mökum við þá sjálfa..Hún fyrirleit þá báða, og 5. fann til blindrar hvatar til að drepa þá, ve’gna þess 1 að þeir höfðu 'verið saurugir og hégómlegir og H a B1 ■ ■ ■ m Q ta H B! 13 E B U a ii u u m ta w. ra R m B snögglega að hún var ástfangin- af Philip og að djúpt undir allri harðneskju sinni hlyti hún að hafa verið ástfangin af honum allan tímann án þess að vita það. Hún vissi það nú. Jafnvel tannbursta- urgið fyllti hana af einkennilegri sælu og löngun til að þjóna honum, jafnvel vera þræll hans. Þáð var einkennilegt, hugsaði hún, að löngun til að niðurlægja sig og þjóna einhverjum gæti gert mann hamingjusaman. Henni fannst hún aldrei geta gert nóg til að vega upp svik þau sem hún hafði framið. Og endurminningin um nóttina áður þegar han hafði verið svo rómantískur og blíður og feiminn snart hana með fegurð sem hún hafði aldrei áður gert sér í hugarlund- Hún hugsaði undrandi: ,,Það hlýtur að vera til fólk í heiminum sem elskast á þennan hátt;“ og hún fann allt í einu til öfundar vegna fegurðar þeirrar og hamingju sem hún hafði nússt af, og síðan varð hún hrædd um að sér myndi ekki takast að halda við blekkingu sinni og vernda ímyndun þá sem gerði Philip hamingjusaman. Hún fann til hræðilegasta ótta og smánar, og allt í einu fór hún næstum því æðislega að biðja guð að hjálpa sér að blekkja Philip til eilífðar og forða því að aðrir sviptu hann ímyndun sinni. Hún yrði að láta hann halda áfram að vera ungan og hamingju- saman hvað sem í skærist. Þetta var hræðileg til- finiling sem gerði hana vanmáttuga og veika, og í fyrsta skipti virtist henni hún ekki vita hvað iiiiiiiiiiimiiiiiiiimi’iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiiiiiiiiimiiiHiiii Únglingasaga um Ilróa hött, og félaga hans — eftir GEOFREY TREASE að þeir höfðu verið naui ujn ug íreguimcgn yg skepnulegir. Við hlið þeirra virtist Philip ljúfúr og fagur og hreinn ©g skínandi, og allt i einu fann a hún, Janie Fagan, sem aldrei hafði beðið nokkurn I um hjálp, til snögglegrar löngunar að gráta vegna S8 H M þess að hún hafði blekkt hann, og vegna þess að ; hinir tveir höfðu, saurgað hana, og hehni skíldist ;:>mimiiuiimiiiiiiimimimiiimimiimmminmmiiimnni!iimimHiimimimiiiimiiiiiiiiiiiifiHiiiHi!iiiiifiHii^ Frá Happdrættí ■ r) Háskóla Islands Happdrættisumboð það, sem verið hefur í Bókaverzlun Isafoldarprent. smiðju, Austurstræti 8, er flutt í Austurstræti 14, 2. hæð (skrifstofa Carls D. Tulinius & Co. h.f.). Umboðsmenn: Gísli Ólafsson o. fL ...................................................miimmmimmtmm Hvílíkt afbragðs hæli, þegar önnur vígi voru töpuð! Hrói hafði sagt honum að reyna að koma auga á, ef einhvers staðar væri miður vel frá gengið. Um slíkt var hvergi að ræða. Kastalinn gæti staðizt hvaða her sem væri. Dikon gekk inn í veizlusalinny brjót- andi heilann um, hvaða .ráð mundu bezt duga. Á pallinum í öðrum enda salsins hafði Hrólfur riddari og igestir hans. þegar safnazt saman, Þar var á borð bor- ið svínshöfuð, gæsir, hanar og aðrar krásir. Dikon varð hugsað til fjölskyliáu sinn- ar, sem nú hýrðist í sínu kalda hreysi. Glöð myndi hún vera, þótt hún hefði ekki nema lítið eitt betra á borð að bera nú en venjulega. En þetta fólk' hér át' eins og það ætti lífið að leysa, og kastaði kjöti svo ósppart til hunda sinna, að nægt hefði fjölmörgum svöngum mönn- um til saðningar. Hann tók sæti í hópi masandi sveina og tók til matar. Hvers vegna skyldi hann ekki njóta sinna jóla eins og aðrir, enda þótt hættan vofði yfir honum! á hverri stundu. Slíkar krásir sem þes§ar voru ekki á boðstólum í kvöld í Shér- wood, — þar væri framreitt villidýra-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.