Þjóðviljinn - 22.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.01.1949, Blaðsíða 1
Hji, I -j i\. Farið verður í skíðaskálann kl. 6 í kvöld, frá Þórsgötu 1. Félagar fjölmennið. Skálastjórn. 14- árgangur. Laugardagur 22. janúar 1949. 15. tö'ublað. Bandaríkjasíjórn vildi þá ekki taka á sig skuldi»intiii&gai*9 sag&ist vilja liafa «.alliafnaíi*elsi"" íil að vernda hagsmuiii IJ.S.A. livernig seni færi frjjóðviíjjinn varaði við þessu baktjaldamakki ísienzku afturhatétestjórn* arinnar en st§6rnarMöðin sogðu að engir nema kommúnistar vildm vernd ertends stórvetdisi á heimtlngu i ðidari CORDEIA HULL fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaníkjanna skýrir frá vernd arbeiðni afturhaldsstjórnarinn- ar íslenzku í endurminningum sínum „The Memoirs of Cordell Hull". um um laifflii ri Hálfu ári áður en Bandaríkin sendu her iil íslands spurðl Sleián 16- hann Stefánsson, þá utanríkisráðherra Íslands, Bandaríkjastjcrn, hvenaig hún fæki í hugsanlega heiðni frá álþfngi íslendinga um bandaríska 3Éffl£ Kvaðst Sfefán Jóhann Sfefánssen hafa áhyggfur af þeim mögnieika að ^s~ land kynni að verða hernumið af Þjóðverium, ef aðstaða Érctiand's veksn- aði. Bandaríski ræðismaðurinn í Revkjavík, BerteiE. Xaníholm, sendi þessa fyrirsuurn íslenzka ufanríkisráðherrar s til Washingfon .24. des. 3S40. Þessar uppiýsingar hala íslenzks stjórnarvöld ekki gefið þíoðfinni. enda þóff nú sé Iangt frá stríðslokum. Þæí eru birtar í endurmmningum bávor- andi nfanríkisráðherra Bandaríkjanna, Cordell Hulis, ásamt mörsrtim öðzair fróðlegum upplýsingum um utamíkí;mál Sandaríkjanna á undasSörmxm ára- tugum. Cordell Hull svaraði Sfefáni Jí'h. Steianssyni 18. jan, 1941, að hanr hefði samúð með Stefáni vegna áhy? gju hans, og skyldi halda áfsam a'" fylgjast náið með sambandi Islands cg Bandaríkjanna, en BanriaríkiasfióV vildi ekki að svo stöddu takast neinar skuldbindingar á herðar. A.S.A. viSri'" hafa fullt athafnafrelsi svo bau cstætu i rangursríkf mætt hverjum þeim ao- <stæðum snertandi hagsmuni þeirra er upp kynnu að koma. Huil fei létt yiir það sem á eftir íór, en segir að eftir ákvörðun Alþingis 17. maí um sam- bandsslit við Danmörku hafi verið Fóst að Bandaríkjastjórn gætl samif beinf við stjóznina í leykjavík. Hankingsijórnin biðux um fsið Upplausn fasistast)órnarinnar í Nanking virðist nú óstöðvandi. í gær var Sjang Kaísék sparkað, í örvæntingartilraun að varpa fyrir borð óvinsæl- asta foringjd kínverska afturhaldsins, þegar kom- ið er að skuldadögum fyrir giæpi hahs og Kúómín- tangs gegn kínversku alþýðunni og verkalýðshreyf- ingunni. Með kínverskri kurteisi var tiikynnt í Nanking í gær að Sjang Kaísék segði af sér „um stundar- sakir", pg tekur varaforsetinn Li við forsetastörf- um. Sún Fó forsætisráðherra sagði einnig af sér, en hin fráfarandi stjórn samþykkti að senda fjóra menn til Jenan til að æskja vopnahlés og friðarsamninga. Alþýðustjórnin í.Norður-Kína. efst á lista 40 stríðsg'.æpa- hofxir sett nafa Sjang Kaíséks .¦¦¦¦" F.a.a2haM.af .7.. síðu. ., r- Ekkert af öllu því laumu- spili og baktjaldamakki sem fram hefur farið milli hinnar ís- lenzku ríkisstjórnar Sjálfstæðis flokksins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins annarsveg ar og Bandaríkjastjórnar hiitta vegar þá sex mánuði sem liðn þar til herverndarsamningurinn var gerður hefur verið gert opinbert, og jafnvel neitað að nokkuð slíkt væri að gerast, sami leikurinn og ráðheirar þessara sömu flokka leika enn- Skömmu eftir að íslenzku rík isstjórninni barst svar Cordells Hulls við „verndarbeiðni" Stefáns Jóhanns Stefánssonar, skýrði Þjóðviljinn frá því að þjóðstjórnin ætti í laumumakki við Bandaríkjastjórn um að her nema ísland. 1 aðalforsiðufyrir- sögn Þjóðviljans 13. febr. 1941 segir: .' ...Ere Bjuidaríkia afi foáa aig undir að taka hernaðaryfir ráð yfir Islandi?" . . • „Is- lenzkir auðmenn vilja auð- velda Bandaríkjunum þennan yfirgarg með því að Island biðji nra vemcl Jicns". í greiimi segir m. a.: ,,0g vitanlegt or að unnið hefuv veríð að því af ýmsum auðmönnum og stjórnmáia- bröskurum að koma þessari stefnu í gegn og ekki óhugs- andi að tilraun verði gerð til þess á næstunni." Daginn eftir, 14. febr., segir Þjóðviljinn í aðalfyrirsögn á f orsíðu: „Laumufundir þjóðstjórp- arþingmanna. — Reynt er að fá þá til að biðjast verndar Bandaríkjanna fyrir tslands hönd. — En það mun á vit- und þeirra flestra að verndin kpmi hvort sem er. En þjóð- ' in mun ekki viðurke.ana nein landráð sem þcssir menn kunna að framkvæma." I greininni er krafizt að þjóð- in fái að vita um þessi örlaga- rí,ku mál. Þáð hefur hún ekki fengið enn, nærri áratug síðar, upplýsingar Cordells Hulls gefa aðeins örlitla bendingu um þetta baktjaldamakk, en stað- festa algerlega , að aðvarnir Þjóðviljans voru á fyllstu rök- um reistar. Ríkisstjóm Sjálfstæðisflokks ins, Alþýðuflokksins og Fram- sóknar hikaði ekki við að láta- málgögh sín svara aðvöiunum sósíalista um þetta örlagaríka baktjaldamakk með skætingi, einu „svörin" voru þau að „kommúnistar" hafi einhvern- tíma minnzt á stórveldavernd! Málgagn forsætisráðherrans, Tíminn, og málgagn utanríkis- ráðherrans voru bæði á þessari gáfulegu línu, sem enn er brugð ið fyrir sig. „Tíminn" segir m. a. 15. febr. 1941: „Kommúnistablaðið hefur undanfarið fullyrt að ýmsir Framhald á 8- síðu. STEFÁN JÖH. STEFÁNSSOM ' —MZ u:u .v^n^ 194ð —'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.