Þjóðviljinn - 09.02.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.02.1949, Blaðsíða 1
14- árganírnr. Miðvikudasrur 9. í'ebrú:>.r 1!) Í9. ® H & Nyju skírteinin fyrir 1949 ern komiu — Áríðandi að félasar komi sem allra fyrst á skrifstof una og greiði gjöld sín. 30. íölublað. Sovétríkin leggja StóruetMn gefi si hýrétú um héméðtírmúii sinn9 UfarnorUu efíiríiti sé h&mið ú og hjufuúrhuúopn hönnúð og mm Sovétríkin haía lagt íyrir öryggisiáðið nýjar til- lögur um skjóía aívopnun stórvelöanna. Á fundi ráðsins í gærkvöid lagði Malík fulltrúi sovétstjóm- arinnar fram eftirfarandi tillögur: 1. Stórveldin fimm gefi tæmandi skvrslur um hernaðarmátt sinn fyrir lok marzmánað- ar n. k. 2. Gengið verði frá sáttmála um alþjóðlegt kjarnorkueftirlit og kjarnorkuvopn bönnuð fyrir júnílok í sumar. 3. Stórveldin fimm íækki um þriðjung í her sínum, ílugher og flota fyrir júnílok 1950. Fulltrúi Bandaríkjasíjórnar í öryggisráðinu lagð- ist straks gegn afvopnunartillögum þessum. Fundur öryggisráðsins í gær var haldinn tii að fullnægja á- lyktun allsherjaþings SÞ í haust um afvopnun, sem fól ráðinu, að „sýna raunverulegan árang- ur af starfi sínu svo fljótt sem mögulegt er. Þingið fól ráðinu, að halda starfi sínu að alþjóða- afvopnun áfram og lagði á- herzlu á, að fyrsta skrefið ætfi að vera að afla upplýsinga um núverandi hernaðarmátt ríkj- anna. Öryggisráðið á að gefa þingi SÞ, sem hefur störf á ný í New York í aþríl, skýrsíu um árangur af störfum sínum að af vopnun. Mindszenty iékk ævilcmgi lcmgelsl Dómstóll í Búdapest dæmdi í gcer Mindszenty kardí- nála í ævilangt fangelsi fyrir þátttöku í samsæri gegn ung- verska lýðræðinu, landráð og gjaldeyrisbrask á svörtum markaði. Af þeim, sem ákærðir vorui einum undanskildum, voru með Mindszenty var einn dæmd j sviptir borgararéttindum og eig ur í ævilangt far.gelsi, tveir í ur þeirra gerðar upptækar. fimmtán ára fángelsi og þrír aðrir i tíu, sex og þriggja ára fangelsi. Rétturinn hafnaði kröfu hins opinbera saksóknara um dauðarefsingu handa Mind- szenty og kvaðst líta á það sem mildandi kringumstæður, að Útvarp Frjálsra Grikkja til- hann hefði verið undir áhrifum kynnti í gær, að skipaður hefði bandarískra stríðsæsinga og verið bráðabirgðaeftirmað- Sjfil U. ennræti um sijériimál Evrópuríkja gortar Averell Harriman við Bandaríkjaþingmenn „Án Marshalláætlunarinnar hefði ekki tekizt að hindra þátttöku kommúnista í nltisstjórn Frakklands,“ sagði Averell Harriman, fullfcrúi stjómar Marshalláætlunarinnar í Evrópu, á fundi utanríkismálanefndar Öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær. Harriman gaf einnig í skyn, 'ara fjárveitingú til Marshallá- að það hefði verið Marshall- ætlunarinnar í fimmtán mánuði áætlunin, sem hefði ráðið úr slitum um að kosningábándal. kommúnista og sósíaldernó- krata fékk ekki meirililuta í þingkosningunum á ftalíu s. 1. vor. Nefndi Harriman þetta tvennt til að sýna þingmönnum fram á, hve nauðsynlegt væri að halda Marshalláætluninni áfram. Hóf frá aprílbyrjun loka 1950. í vor til júní- utanríkismálanefndin fundi um frumvarp Bandaríkja stjórnar um 5.580 milljón doll Hoffman krefst meiri kjara- skerðinga í Evrópu. Paul Hoffman, yfirstjórnandi Marshalláætlunarinnar, taldi upp ýmis atriði. er hann kvað Marshalllöndin verða að fram- kvæma. Lagði hann sérstaka á- i §ær herzlu á festingu gjaldmiðilsins viðsf Marke hefði játað sekt sína. ur Markosar hershöfðingja sem Mindszenty og fjórir hinna yfirforingi Lýðveldishersins og sakborninganna áfrýjuðu dóm- j forsætisráðherra stjórnar inum til Hæstaréttar Ungverja- Frjálsra Grikkja. Er það Ioan- lands. Allir sakborningarnir, að njs Ioannides, sem var einn af I , heiztu foringjum grísku mot- spyrnuhreyfingarinnar gegn 1 ? km. frá Sjanghai Fregnir frá Kína í gær hermdu, að lier kommúnista væri nú aðeins tólf km. frá Sjanghai, stærstu borg Kína. Kommúnistaherinn hefur enn- fremur sótt upp Jangtssdalinn cg hefur tekið borgina Isjang, mitt á milli Hanká og Sjúng- king, sem var hofuðborg Kuo- mintangstjórnarinnar á stríðs- árunum. (þ. e. gengislækkun) og „bar- áttu gegn verðbólgu“, sem eins og kunnugt er hefur verið fram kvæmd á þann hátt í Marshall- löndum að kjör almennings I hafa verið skert og stórfellt at- I vinnuleysi skapazt. Hoffman I sagði eijinig, að Marshalllöndin | yrðu að skera niður innflutning sinn enn frekar, en þegar hef- ur verið gert. Sænsk blöð létu í ljós þá skoð un í gær, að enn kynnu að finn. ast ráð til að hindra, að leíðir skandinavísku landanna skilji í 0 utanríkismálum. Birta þau und- ir stórum fyrirsögnum lausa- fréttir frá Washington, um að bandarískir ráðamenn hafi tek- ið til nýrrar athugunar afstöðú sína til skandinavísks hemaðar i bandalags, er hefði engin opin- jber tengsl við Atlanzhafsbanda lagið. Stofnun slíks bandalags strandaði nýlega á því, að Bandaríkjastjórn neitaði að selja því vopn. Sænsk blöð segja einnig, að seinni orðsend- ing sovótstjórnarinnar kunni að hafa þau áhrif, að norska stjórn in geri sér ljóst, hve hættuleg- an leik hún er að leika með fj'T- irætlunum sínum um þátttöku í Atlanzhafsbandalaginu. Révsntlbw greifi, sendiherra Danmerkur í London gekk á fund Bevins utanríkisráðherra í gær og er fullyrt, að hann hafi leitað eftir stuðningi brezku stjórninarinnar við stofn un „hlutlauss“ bandalags skandinavísku landanna. Bevin er sagður hafa svarað, að hann. gæti engin áhrif haft á afstöðu Bandaríkjastjórnar. Acheson utanríkisráðherra kallaði sendiherra Vesturblakk- arlandanna og Kanada á fund í Washington í gærkvöld. Er talið, að hann hafi lagt fyrir þá spurningar þær varðandi þátttöku í Atlanzhafsbandalag- inu, sem Lange utanríkisráð- herra Noregs bar upp við Acheson í fyrradag. FLOKKURINN. Deildarfundir verða öllum Þjóðverjúm á stríðárunum. Hann hefur gegnt embætti inn- Utvarp kómmúnista tilkynnti í gær, að þeir væru fúsir til aa taka á móti friðarsendinefnd frá borgarstjórninni í Sjanghai en hinsvegar myndu þeir ekki Veita viðtöku psrsónuiegum fuli trúa Lí Ttúngjen, forseta Kuo- mintangstjórnarinnar. Frétta- ritarar í London skýra frá því, að ríkisstjórnir Bretlands, Fundur í Vogadeild feilur niður herinn hefði verið hrakinn úr i Frakklands og Bandaríkj- í kvöld en verður annað kvöld borginni Karpenitse, 200 km. ! anr>a séu nú sem stendur að kl. 8.30 á venjulegum stað. | frá Aþenu, sem hann tók fyrir bera saman ráð sín um afstöð- Stjórnin. nokkrum vikum. 1 una til ástandsins í Kína. deildum í kvöld M. 8.30 á venju- j anríkisráðh. í stjórn Frjálsra legum stöðum. Áríðandi mál á Grikkja. dagskrá. I Herstjórn Aþenustjórnarinp- -------------------------—-----1 ar tilkynnti í gær, að Lýðveldis , Fundur i Félagi ísl. rafvirkja 25. jan. 1949, mótmælir því, að nokkur ákvörðun verði tekin um þáXtöku íslands í hvers- konar hernaðarbandalögum, án þess að álits þjóðarinnar verði leiíað með þjóðaratkvæðagreiðslu. Jafnframt lætur fundurinn t ljós þá skoðun sína, að Islandi beri að halda sig utan við slík hefnáðársamtök, í samræmi við fyrri yfirlýsingar um ævarandi hlu' leýsi. Hinsvegar verði lagt allt kapp á, að Island hafi sem náögst samstarf við frændþjóðir sinar á Norðuriöndum, sem skyldastar etu að tungu og menningu." „Fundur haldinn í Prei' mýndasmiðafélagi Islands mánu- dáginn 2. febr. 1949, mótmælir eindregið þátttöku ísiands í hernaðarbandalagi eða hverskonar hernaðarsamtökum við er- lend ríki er bryti í bága við margyfirlýsta hlutieysisstefnu íslands. — FuiKlurinn IXur svo á að þátttaka Íslands í slíku bandalagi væri háskaleg fyrir tur.gu, menningu og sjálfa tilverm þjóðarinnar."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.