Þjóðviljinn - 13.02.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.02.1949, Blaðsíða 5
SuriUudag-ur 13. íebrúar 1949 ÞJÓÐVIl JINN Lausn á jéSaþrautinni Þegar Anna verður helmingi yngri heldur en Ása, er aldur Önnu (b + a) ár, aldur Evu (2b + a) ár og aldur Ásu (2b + 2a) ár. Þegar Ása var (2b + a) ára, var Eva (2b + a):2^-b ára, en aldurs- mun þeirra kölluðum við a. Af þessu fáum við líkinguna a—4b, sem gefur óendanlega margar lausnir. Til dæmis, ef b=l er aldur Ásu 21 árs, ef b=2 er Ása 42 ára o. s. frv. Af ástæðum, sem greindar voru hér í blaðinu fyrir nokkru, hefur lausnum og úrslitum 5 jólaverðlaunagetraun Þjóð- viljans eigi verið lýst íyrr en nú. Fresturinn til að senda lausnir var lengdur um hálfan mánuð, en það var gert vegna erfiðra póstsamgangna seinni hluta janúarmánaðar af völd- um óblíðrar veðráttu. Þá.tttak- endur voru margir víðs vegar að af landinu, þó flestir héð- an úr Reykjavík. 58 iausnir reyndust réttar. Lausn jóla- Ef rétt er farið um taflborð-l krossgátunnar: ið með riddaranum, voru orð| Lárétt: 2. frá. — 3. stó. — 5. riddarans í réttu sarnhengi í surts. — 7. uppétin. — 9. tau. þessi: j — 10. Ara. 11. an. — 13. su. — „Þegar Ása var eins göm-í era- ' ra*- 'eP- ui og Eva mun verða, þeg-l ’ kk. ^2. re^- 34. ar Anna er helmingi yngri en! 25.^sól. 26. nag. Ása, var Eva eins gömul og; ^ar*s- 30. digra. 32. Anna var, þegar Eva var; eru* 33- skó* 35. örn. helmingi yngri heidur er; Ása var fyrir tveimur ár- — 80. G.A. — 82. H.S. — 83. sumar. :— 84. I.V. — 86. ai. — 87. —- kunna. — 89. innan. — 92. könnuna. — 94. Agnar. -— 96. steinar. — 98. aka. — 99. naktir.■— 100. fótinn. 101. afa. — 102. UU. — 103. Anna. :— 104. Ninna. — 105 sina. — 107, n.k. — 108. fian. — 109. niða. — 111. soltnar. — 112. varða. — 113. auranna. -— nm, þegar Anna var hehn- ingi yngri heldur en Eva. Finn aldur Ásu, þegar Anna er helmingi eldri heíd'ur en Ása var, þegar Eva var helm ingi yngri heldur en Ása. Margir þátttakendur létu þess getið, að þeim þætti þetta býsna tyrfið mál og skal það ekki dregið í efa. Lítil sök hefði það þó verið útaf fyrir sig, ef því hefði ekki fylgt sá Ijóð- ur, að þrautin eins og hún er orðuð hefur óendanlega marg- ar lausnir. Dæmi, þar sem spurt er um aldur tiltekinnar persónu, á helzt að hafa að- eins eina lausn. Eftir þessum galla var ekki tekið fyrr en um seinan var að birta leiðrétt- ingu. Af þessum sökum voru teknar gildar allar þær marg- víslegu lausnir, er bárust og gátu staðizt. Dregið var um verðlaunin og hrsppti þau Stef- án Sigurkarlsson, Barónsstíg 24, Reykjavík. Getur hann vitj- að þeirra á ritstjórnarskrifstofu blaðsins. Rö.ksemdafærslan getur litið svona út: Aldursmunur stúlkn- anna er ætíð hinn sami, hver sem aldur þeirra er. Aldurs- mun Ásu og Evu má kalla a, en aldursmun Evu og Önnu má kalla b. Fyrir tveimur árum er aldur Önnu b ár, aldur Evu 2b ár og aldur Ásu (2b + a) ár. 36. ást. — 38. kró. — 39. ó- mögulegt. — 41, ket. — 43. not. — 44. ofáti. — 45. skurk. —• 47. fat. -— 49. gát. — 50. brælu. — 51. krana. — 53. les. 55. at. — 56. narr. — 57. rs. — 59. G.A, — 60. fært. -- 62 nn. — 63. múrara. — 35. ker. — 67. pranga. — 69. laug. — 70. rs. — 72. orga,r. -— 74. aa. — 75. kaup. — 7Í3. arg. — 77. orka. ■—- 78. söng. — 79. frá. Lóðrétt: 1. krosstré. — 3. supu. — 4. ótta. — 5. span. — 6. sirs — 7. utanríkismál. •— 8. naut- peningur. — 12. ár. — 14. óf. — 15. al. — 17. at. — 19. er. — 20. bar. — 21. jól. — 23. fag. — 24. þau. — 27. grá. — 28. pró. — 29. skötur. — 30. drekka. — 31. ask. — 32. ert. — 34. ógi. — 35. öls. — 37. tef. — 38. kot. — 39. .ófær. -— 40. traf. — 42. tsl. — 43. nábúar. — 44. orrar. — 46. knæpa. — 48. tengur. — 49. gamian. — 50. var. — 52. arr. — 54. snapár. — 56. nag. — 58 skrautgripa. -— 59. grasasaín- ið. — 61. tak. — 64. rugguna. — 66. eg. — 68. naflana. — 71. S.O.S. — 72. oks. — 73. rör. — 74. agi. — Sl. ann. — 82. han- anna. — 85. vitninu. — 86. ani. -— 87. köku. — S8. nunnan. — 90. nennir. — 91. nafn. — 92. kaups. — 93. aka. •— 94. ain. — 95. róa. — 96. S.'LS. — 97. rakka. 103. alt. — 106. &ca. -— 10S. fl. — 110. an. — ansöngur HuEdukórsins Þessa dagana, þegar svo margt er á huldu í þjóðfélaginu okkar og sumir bíða milli von- ar og ótta eftir ráðningu ís- lenzkrar örlagagátu í pólitísk- um heilum hjörtum og nýrum; aðrir eftir úrslitum í væntan- legri skautakeppni á Tjörninni, og enn aðrir eftir þeim ófyr- irsjáanlega veðurdegi, þegar huldufólkið slær loksins danshring um áramóta- bálköstinn á íþróttavellinum. — þá er það einmitt, sem Huldu- kórinn kemur okkur bæjarbú- um svo þægilega á óvart með því að bjóða okkur til aftan- söngs í sjálfri Dómkirkjunni — augliti-til auglitis. Hingað til hefur söngur haiis aðeins borizt okkur sem berg- mál úr fjarska — frá Vébjörg- um Ríkisútvarpsins. Nú heyrð- um við hann á sunnudagskvöld- KBBHnBHHHXa&EaEEBKHnSiaKÐHfiBKBEBBnHBI&BHnaHaHHH verður að Hótel Borg föstudaginn 18. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 18,30 Skemmtiatriði: Ræða, Sigurður Nordal prófessor. Kórsöngur o. fl. Dans. Áskriftarlistar liggja frammi til hádegis á fimmtu- dag í verzluninni Brynja Laugavegi 29 og H.f. Rafmagn Vesturgötu 10. Aðgöngumiðar afgreiddir í anddyrinu á Hótel Borg á fimmtudag frá 16 —19 og á föstudagskvöld við innganginn. Fjölmennið. Mætið stundvíslega. Stjórn Húnvetningafélagsins. VHKHHEHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHBHHHHMHMHHHHHHHHHB ið i fyllingu návistarinnar — og ljóma allra yfirtónanna með tölu. Og það sannaðist, sem við vissum raunar af skotspónum: Huldufólkið er frábært söng- fólk, valin rödd i hverju rúmi —sópranar og tenórar einkum áberandi bjartir og hreinir; heildarblærimi glæsilegur. Og örugg og leikin er höndin, sem raddirnar leiðir. Þ&ð skorti að- eins stundum herzlumuniun, a■; kórinn gæfi sig þeirri hand- leiðslu hiklaust og óþvingað á vald. Með Kyrie Eleison úr me~su- söngsbók Guðbr. biskups Þor- lákssonar upphófst þessi dýr- legi aftansöngur — fluttri á víxl af einsöngvara, þróttmikl- um og fögrum bassa, og ein- rödduðum karlakór. Og hver hlaut ekki að fyllast eftirsjá þess, sem glatazt hefur, er slík- nr söngur var niður lagður við guðsþjónustur í kirkjum lands- ins? 1 þessum flutningi var hann að minnsta kosti yndi að heyra. Og hið sama þau fjög- ' ur meistaraverk kirkjulegrar tónlistar, er þar fóru á. eftir — síðust Missa Brevis eftir Haydn, þar sem strengjasveit veitti kórnum öruggan stuðn- ing auk orgelsins, en það var vitaskuld alls staðar — og. held ur betur — með á nótunum. Og var það svo bkki sjálf Hu’dan úr Myndabók Jónaaar Hallgrimssonar, sem greiddi ; glitbræði éinsöngsþáttanna i me&sunni. Röddin var að Kristján frá Ðjúpalæk: (Steindórs Sigurðssouar) I. Hverfult Sveimhugans Langförli er heimsláu sangvaþrá. Eeitandi vandrötuð eilíf tíl fegurðar vegíeysa. upphafs leitar. og fagnaðs. Hrælog Svanur í Loks þér og hillingar sárum, á landsýn teygja á tónamýkt birtist í torfærur. tregsára. Mámóðu. Málhalt ÍJtþrá seidd Söngvarinn er matarstrit. æskuhrad síungi Fíýr bros Ieiðir fer vinmargi fjörusveina. leggjabrjóta. veizlugestur. Verður glæst Heimþráih Ógæfu vínmóða hafvillt einstiga gráúsky fagnar bezt friðlausi á geigsfjalli. feðragrundti. ferðamaður. Orðspök Lokíð er Skal nú er Óðins hirð. Iangvinnu er skóhljóð þiti Man kveld draumamanns deyr út morgun eigi. dauðastríði. á dagvegi Gleymist Ljóðsvanur tæma þér í glaumhofi Ieggur frá tregans skál. köllun sortans vök Deyi skáld og kynfylgja. á sólveg. deyr þjóðin. II Sem vatn er sitrar gegnum gisin [íök til góifs í strjálum tlropum, farvegslaust, sem dapur ferill fúgls í þröngri vök, sem fis er þyrla vindar undir haust er líf þitt, bróðir, vega- og áttavillt í veröld, sem þér fáa geisla bar. Var stríð mitt háð til einskis ógnum fyllt? í örvænting þú spyr og lilýtur svar. Að eiga draum í dagsins tryllta gný og djúpa þrá til söngs i hljóðum skóg. Að eiga sýn til sólar gjegnum ský og sorg í hjarta, það er skáldi nóg. IH Eitt fagurt stef, eitt ljóð, ein lítil saga. Ein lína forinuð sniíli spekings handa er hugans leiðar, Ijós um myrka daga og lind er svalar þyrstum vegfaranda. En sjálfgjört er, að söngvaranum blæði og sárni hendur jiess er ryður veginn. En fái ’ann Iesið grös, sem aðra græði er gleðin hans að verkalokum þegin. Og ])ú, sem liefur bíómsveig öðrum bundið í bláskóg andans, ríkur lífið kveður. Þér fylgja þakkir okkar, yfir sundið, sem óðs þíns töfrasproti snart og gleður. Svo megi dauðnm þjáning lífsins ]>agga, og þungbrýn skapanorn í fjarlægð standa. Svo megi svefnsins mjnku liendur vagga í mildum drauma sævi þiuum anda. minnsta kosti ljiif eins og úr Hulduljóðum. Og Kirkjuhvoll rís þá við Austurvöll! Og það verður aft-' ur hægt að hlýða þar aftan- söng álfanna á sunnudág. For- vitnir menn geta meira að 'segja lesið nöfnin þeirra á söngskrá — .mega bara ekki láta. skrjáfa í henni. Og ef til vill kynni svo- einhver að gefa sig leiðslunni’ á vald og rámka þá fyrst við sér, er hann stígur fæti á land, sem hvorki verður keypt,. selt né svilcið, því sá einn: bergir af lindum þess, sem veit sig og finnur án verðskuld- unar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.