Þjóðviljinn - 13.02.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.02.1949, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. febrúar 1949 ÞJÓÐVILJINN 7 VTSJTf'J’rjTl Sk2lfsiöía- ®g heimiiisvéIaviSgerS?j Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Gólffeppi. Kaupum og tökum í umboðs- sölu ný og notuð gólfteppi, út- varpstæki, saumavélar, hús- gögn, karlmannafatnað o. fl. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. Sími 6682. Húsgögn. Borðstofuborð úr eik, með tvöfaldri plötu, borðstofustól- ar, stofuskápar og klæðaskáp- ar. Verzlun G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54 og Skólavörðu- stíg 28. — Sími 80414. Bókfærsla Tek að mér bókhaid og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 og 1453. Barnakerra barnarúm með æðardúnsæng og tvöföld kvenkápa, lítið núm- er, til sölu. Upplýsingar í Barmahlíð 55, niðri eða í síma 7532. I'b'irf.' Kanpnm flöslmr, flestar tegundir. Sækjum heim seljanda að kostnaðarlausu. Versl. Venus. Sími 4714. Lögiræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, I. hæð. Sími 1453. Ullariusknr Kaupum hreinar ullartuskuí Baldursgðtu 30. Vöruveltan kaupir og seiur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Bore um við móttöku. Vöruveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 IMsgögn - ICarlmannaföf Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. — Kaffisala Munið Kafíísöluna í Hafnar- stræti 16. Blfrelðaraflagnir Ari Gnðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. Káffistofan Hafnars4ræti 16. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 14. febrúar kl. 8.30 i Tjarnarcafé. Til skemmtunar: Upple *.ur, Einsön-gur með gitar- undirleik, Dans. Fjölmennið. Síjórnin. FaslfiágnasöIumiðsSöðin Lækjargötu 10B. Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiðg o. fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar o. fl. í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygging- arfélag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. ' • f 0:GI. • F.agnar Ólafssan hæstaréttarlwgmaðui og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræt' 12. — Sími 5999. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund þriðjudags kvöldið 15. febrúar 1949 i Sjálf stæðishúsinu. Guðmundur Ein- arsson myndhöggvari frá Mið- dal sýnir og útskýrir kvikmynd á ferð og flugi. — Húsið opn- að kl. 8.30. — Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoldar á þriðju- daginn. Félag zslenzkra rafvirkja Allsherjaralkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar og annara trúnaðarmanna heldur áfram í dag, sunnudag, frá kl. 2—10 e. h.. / Kosningin fer fram að Hverfisgötu 21, kjallaranum. Stjórnin. iimiimiiimiiiimmiiiiiiimmiimiiiiimiiiimiimiiimimimimiiiimiiiiiii = Samkvæmt áskorun félagsmanna til stjórnar = = A. S. 1. hefur verið fyrirskipuð allsherjaratkvæða- E E greiðsla við kjör stjórnar og trúnaðarráðs fjTlr E E næsta starfsár. E = Samkv. reglugerð A.S.I. auglýsist hér með eftir E E framboðslistum til stjórnar og trúnaðarráðs. List- E E unum skal skilað til kjörstjórnar fyrir kl. 12. E = á hádegi, þriðjudaginn 15. febr. 1949. = Meðmælendur lista skulu vera minnst 25 fullgildir E E félagsmenn. E 1 . KJÖRSTJÓRNIN. | mmimmmmmmmmimmmiimmmiimmmmmmmmmmmimmVi BHEEBBEaasaaaBQaaGaEaBsisissssiaisiasaBBBQBSESBiHBai&BaEBaiHasasBBSJiBBHaKsisaaB » a r rp! ■■ « . appdræfissiaBi riKissjoos SJÖTÍU ÁRA I tilefni af sjötíu ára afmæii bróður Jóhanns Ögm. Odds- soiiar verður honum haldið samsæti í G.T.-húsimi ann- að kvöld. kl. 8.30. Þátttaka er öllum heimil og, velkomin. Aðgöngumiðar seidir frá kl. G. — Sími 3355. Sí Víkmgíir nr. 104 limimmmimmimim*millimimil|! eflaSHBBBHBISHHBaaEHBæBSHIEI'HBBES&SIS&aSEalSBaSBEBBBiaBBBBBHHSBHBHBEBaaHMB Illlllllllllllllllllll|]|llillllllllllllllllllllllllilllllllll!!!llllllllllllllllllllinillillllilll|||||l|l|l|llllllllliliimillll!llll!ll!l!llllll1llllllllilllllllllllllllllllllll]|llllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllimil ? I y f a ¥ e 1 f a ! Hin vinsæla hluíavelia BreiSSirðmgafélagsins er í Listamannaskálanum í dag cg heíst kl. 2. Sveitur sitjandi kráka, en lljúgandi fær! Allir til fanga í. listamannaskálann! Allt án skömmtiinarmiða! Eizgin núll en majgi? gáSis happdræítismizniu svo sem: FlugferSir — Bílferðir — Kálfur — Kind Olíutunna kel o. m. fl. Hlntaveitunefndin. íiiHiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiíiiiiriiiiöiiuniniiiiriiiiitTisiiniiiiiiiiiiiiiíiiiiiiTrmiTiinirTnntnniiiiiTTimmiiTiiiEiiiiiiiTiiióirftiiiTiiiiiriíiiiitTiiiiiiiiiiíiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.