Þjóðviljinn - 22.02.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.02.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudagtir 22. febrúar 1949: ÞJÖÐVILJINN S £>{Y IU dP ITALIA Umboðsmenn vorir: Messrs. Jackv. Maeder & Co. Piazzale Biancamano N.8. MILANO. og undirumboðsmenn þeirra í öllum aðal viðskipta- borgnm taka vörur til gegnumgangandi flutnings frá ítalíu til fslands, með umhleðslu í Antwerpen og Rotterdam. Frá Genoa, 5. ferðir á mánuði. Frá Leghorn, 6—7 ferðir á mánuði. Vömr eru fluttar með fyrstu ferðum til Antwerp- en og Rotterdam, en þaðan eru örar ferðir til lands- ins. Upplýsingar um flutningsgjöld og annað fást á aðalskrifstofu vorri. H. f. Eimskipafélas fslands ÍÞRÚTTIR Ritstjóri: Frímann Helgason Félagsmál, 19. grein: Lelðtogí og kennari ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ miiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiimmmiiiiiiiummimii VORUJÖFNUN bollapörum Miðvikudaginn 23. febrúar og næstu daga, selur Búsáhaldadeild KRON, Bankastræti 2, bollapör til félagsmanna út á vörujöfnunarreit M-7, eitt bolla- par út á hverja einingu. Þó engum fleiri en 12 pör. Á miðvikudaginn verður afgreitt út á vörujöfnun- arkorts númerin 1—350 og síðan 350 númer á dag. Til þess að forðast biðraðir eru menn beðnir að koma í röð og á þeim tima sem hér segir: Kl. 9—10 númerin 1—50 — 10—11 — 51—100 — 11—12 — 101—150 — 2—3 — 151—200 — 3—4 — 201—250 — 4—5 — 251—300 — 5—6 — 300—350 Aðeins tvær tegundir. Verð: 3,60 og 3,90 parið. Á fimmtudag verður síðan byrjað að afhenda út á númer 351 og lialdið áfram með 50 númer á klukkutíma þann dag og með sama hætti næstu virka daga á meðan birgðir endast. ATH.: Ekkert verður afgreitt í matartíma milli kl. 12—2. Þegar við tölum umr leiðtoga getur þar verið um tvennskonar leiðtoga að ræða. Annarsvegar leiðtogann sem er duglegur að vinna að almennum málum fé- lags síns, er f jármálamaður eða hugkvæmur um allt það sem velferð félagsins snertir. Hinn leiðtoginn er sá, sem skilur æskufólkið, þrár þess og leik- þörf og sá sem skilur og finnur réttu leiðirnar til þess að hin uppeldislegu áhrif íþróttanna, finni þá sem íþróttir, og fé- lagslífið kringum þær, stunda. Þetta getur farið saman, en það þarf ekki að vera. Því er slegið föstu að íþrótt- imar séu stór uppatandi í þjóð- félaginu. Hvert einstakt félag stórt heimili eða skóli, sem hafi skyldur gagnvart æskunni er til þess leitar. Skyldur sem fyrst og fremst eiga að beinast að því að uppala unga fólkið and- lega sterkt, með hjálp félags- starfs og leikja — íþrótta. Það má því nærri geta hvort það getur gengið til lengdar að fé- ekki alveg sérstaklega menn til að annast þetta starf. Þessi maður, eða menn, verða hinir sönnu leiðtogar og kennarar. Þeir undirbyggja ekki aðeins framtið félags síns, þeir leggja grundvöll að almennri og þroskaðri íþróttahreyfingu. Þeir leggja ef til vill grundvöll að dáðríkum lífsháttum fjölda fólks sem skapar því bjartari lífdaga í betra þjóðfélagi. 1 þessu efni ætti íþróttahreyf ingin að .standa öllum öðrum betur að vígi. Hún hefur leikinn í ýmsu formi upp á að bjóða og hvaða ungur maður þráir ekki leik. Leiðtoginn og kenn- arinn getur látið leikinn pré- og skilningi getur hann sveigt hugi unga fólksns í félaginu til fylgis við þá stefnu sem hann telur þeim sjálfum og félaginu fyrir beztu. Þetta verk verður því lang mest í höndum kennarans og \ leiðtogans, sem bezt væri að sameinaðist í kennaranum ein- um. Þó gæti þama komið til samvinnu milli leiðtoga og kenn ara. Ef telja á fram það sem mestu varðar um starfs. kenn- arans og unglingaleiðtogans, kemur margt til greina. Hvaða árangri á að ná, og er hægt að ná ? Um það verður rætt í næsta þætti. Að 'lokum þetta: Félagslega og uppeldislega hliðin í íþrótt- um hefur verið vanrækt. I því efni þarf fræðslu og starf. Til þess má ekki spara fremur en til lcennara á öðrum sviðum. Meðan svo gengur bregðast fé- dika hvaða siðakenningu sem ilögin því trausti sem þeim er er, án þess að sá sem í hlut á Jsýnt, og íþróttahreyfingunni í viti af. Með hugkvæmni, starfi heild. HÖalfundur KJ.R. á föstedaginn inn n. k. föstudag. Hefur knatt spyrnuráðið þegar sent út til lögin eitt eftir annað tilnefni félaganna ársskýrslu og móta- Framhald af 8. síðu. greiðslu eftir því hvar í röðinni menn eru. Var byrjað að af- henda kortin á sunnudag og er afhendingu þeirra haldið áfram Aðalfundur KRR verður hald fyrirlcomulag og meistarafl. Hvort sú stefna eigi að verða ráðandi að félögin sameinist ef urn öpinbera keppni úti á landi skýrslu fyrir sumarið 1948. Er er að ræða. Hvoi’t ekki verði það glöggt yfirlit yfir alla leiki hnippt í KSÍ að koma " lands- og mót seiti KRR hefur haft af- keppni í sumar o. fl. skipti af. Þá fylgir með fróðleg 1 skýrslunni segir að KR og Val skýrsla um öll mót sem fram hafa farið hér í knattspyrnu frá 1912 til 1948 að báðxim ár- daglega. Fást kortin aflient á ,um meðtöldum. Er þar gremt skrifstofutíma, frá kl. 9 til kl. jfrá hverjir hafi orðið sigurveg- 5 nema á matartímum, gegn Jarar í hinum ýmsu mótum það kvittun fyrir innlagðar kassa- og það árið. kvittanir. Sérstök ástæða er til að vekja f skýrslunni frá s.l. sumri er skrá yfir sett og fengin mörk iimiiiiiiimiiiimmimiiimiiiiiimiimiiiiiimmiiimiiiimiiimiimiiiiiiiim Skátafélögin í Reykjavík lialda hina árlegu SKáTASKEMSWTUN sína í Skátaheimilinu í dag 22. febrúar og hefst kl. 8 eftir hádegi. Aðeins fyrir skáta 14 ára og eldri. ATHYGLI skal vakin á því, að skemmtunin \>3rð- ur endurtekin síðar í vikunni fyrir yngri skáta, Ijós- álfa, ylfinga og aðra. Nánar auglýst siðar. NEFNDIN. athygli á því að að sjálfsögðu í meistaraflokki. Leiki samtals fá þeir sem hafa há númer engu í öllum flokkum og mörk sett síður út á vörujöfnunarkort sín, |í öllum flokkum. Er KR þar með þó svo geti farið að ekki komi bezta útkomu. að þeim í fyi’stu Ejnnig geta menn umferðinni. i Til gamans verður skráin birt geymt að hér: ur hafi fengið meðmæli ráðsins til að bjóða saman hingað knatt spyrnuflokk, og mun það vera í athugun. Ráðinu hefur ekki borizt neitt formlega um aðrar heimsóknir eða utanfarir þótt ýmislegt hafi lauslega borið á góma. Armann og ur r 1 að tölu þeirra, því kortin gilda* allt árið. Framhald af 8. síðu. framkvæmdir og leitað t endanlegu svari bæjarstjórnar- innar um lóð í Laugarnesi að ræða við bæjaryfirvöldin um þetta mál. skildum Bjarna sem baðst undan 1 Leikir Mörk jKR. 11 20:11 Valúr 11 24:22 Fram 10 21:23 Víkingur ' 10 11:21 Leikir samtals í öllum flokkum: L. U. J. T. KR 36 20 7 9 Valur 35 18 8 9 Fram 34' 15 5 14 .Víkingur 33 2 6 25 Mörk sett í öllum flokkum: 1 L. Mörk Ikr .36 68:29 Valur •34 62:43 Fram 33 65:63 Víkingur 30 20:71 a kvöld. gs- Landsmóti í handknattleilc menn ná sínum bezta leik og þeir gleymi sér ekki. Þetta ætti vissulega að geta orðið skemmti legur leikur. Þá fer einnig fram leikur milli Víkings og ÍR. Keppni í öðrum flokkum í handknattleik, svo sem: Meist- Ekki er vitað hvaða mál arafl. og 1. fl. kvenna og 1., 2. ingu. Fjársöfnunarnefnd Dval- ligg;ja fyrir þesSum fundi, en og 3. fl. karla hefjast svo 15. arheimilisins var öll endurkos- gera má ráð fyrir að þar komi marz. Verða þátttökutilkynning in. —r Þjóðviljinn mun segja fram ýms mál. T. d. hvort I. ar að hafa barizt til Handknatt náar frá aðalfxmdinum síðar. fl. verði ekki búið sama keppnis leiksráðsins fyrir 5. marz n. k* endurkosn-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.